Tíminn - 28.09.1963, Síða 7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. — Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Frétta-
stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Daviðsson.
Ritstjórnarskrifstofur 1 Eddu húsinu, simar 18300—18305. Skrif
stofur Bankastr. 7. Afgr.sími 12323. Augl., simi 19523. AOrar
skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 80,00 á mán. innan-
lands. f lausasölu, kr. 4.00 eint — Prentsmiöjan EDDA h.f —
Meíra benzín
Fólk veitir því glögga athygli, að það, sem öðru frem-
ur einkennir dýrtíðarfióð það, sem (yfir dynur þessi miss-
iri, er sú forusta, sem stjórnarvöld iandsins hafa um það
að magna dýrtíðina. Stjórnarvöldm ganga á undan með
flestar hækkanir, og kauphækkamr koma oftast sem ó-
hjákvæmileg afieiðing til mótvæ^'s
Nýjasta og eitt gleggsta dæmið um þetta eru hækkanir
þær, sem ríkisstjórnin hefur skeilt á öll gjöld til pósts og
síma. Þessi gjöld hafa áður hækkað stórlega í tíð þessar-
ar ríkisstjórnar, sum oftar en ainu sinni. Nú er nýrri
stórhækkun dembí vfir,' til jafnaðar um 20% en á ýms-
um liðum 25—30%.
Áður fyrr var gengið út frá bvi og talið eðlilegt, að
stofnun eins og síminn fengi nokKurt fé úr ríkissjóði tii
starfrækslu og nýbygginga, enda um að ræða menningar-
tæki, sem eðlilegt er að þjóðin byggi upp með sameigin-
legu átaki. Nú er þetta afnumið með öllu, og ríkisstjórn-
in virðist meira að segja gæta þess að hafa vaðið fyrir
neðan sig og ekki hika við að hafa ötula forystu um
hækkanir verðlags og dýrtíðar i því sem öðru.
í dýrtíðarakstri sínum er ríkisstjórnin ósínk að stiga
á benzíngjafann, auka við eldsneyti dýrtíðarinnar, „spýta ;
1“ farartækið, gefa meira „benzín.“ Hin stórfellda hækk-
un á afnotagjöldum og þjónustu posts og síma er meira
benzín í dýrtíðarakstrinum. ; ekilssætinu
lætur ekki að sér hæða.
Ný rafvæðingaráætlun
Það er öllum í fersku minni, að eitt hið fyrsta verk
þeirrar ríkisst.jórnar, sem kenmr sig við viðreisn, var
að umturna gersamlega rafvæðingaráætlun þeirri, sem
Alþingi hafði sett og var í miðjum klíðum framkvæmda.
Þetta hafði í för með sér mikla seinkun framkvæmda
og mikið óréttlæti, þar sem raskað var gersamlega þeim
akvörðunum sem teknar höfðu verið um það, hvenær
einstakar byggðir og landshlutar fengju rafmagn.
í heild voru áhrifin þau að draga mjög úr framkvæmd-
um, fækka ráðgerðum stórvirkjunum og háspennulínum
til dreifingar frá stórvirkjunum, en í þess stað látið í
veðri vaka, að bæta ætti þetta upp með dísilstöðvum á
vmsum stöðum. Þær framkvæmdir hafa þó flestar verið
kák eitt og lítinn vanda leyst, enda vanhugsaðar frá upp-
hafi. Afleiðingin hefur verið sú, að rafvæðingarfram-
kvæmdir síðustu ára hafa verið allt of litlar, skipulags-
lausar og handahófskenndar, og miklu færri hafa fengið
rafmagn, en fyrri áætlun gerði ráð fyrir
Öllum er þó ljóst, að svo margbrotið kerfi sem alls-
herjar rafvæðingu landsins má ekki setja með slíku
fálmi Þess vegna er það eitt brýnasta verkefni, sem fyrir
liggur nú. að gera nýja og vandlega rafvæðingaráætlun
í stað hinnar fyrri, sem rifin var niður og miðaða við
treyttar aðstæður um lokaframkvæmdir allsherjarraf-
væðingar i landinu, er tryggi öllum landsmönnum raf-
magn fyrir ákveðinn tíma, og svo verði búið um hnúta
að þeirri áætlun verði ekki umturnað.
Það er hlutverk Alþingis að segja ríkisstjórninni hrein-
lega fyrir verkum í þessu efni, og þjóðin ætlast til þess.
Dýrtíðardraugurinn situr
við opinbert veizlubor
i.
Þótt dýrtíðardraugurinn hafi
um langt skeið verið umsvifameiri
og á meiri ferð hér á landi en víð-
ast' hvar annars staðar, og menn
greini á um, hverjir hafi nært
hann bezt á hverjum tíma, eru þó
flestir sammála um, ag núverandi
ríkisstjórn hafi öðrum fremur ver-
ið aflgjafi hans síðastliðin ár.
Um árabil hefur mönnum verið
ljóst, að nauðsynlegt var, að
stöðva vísitöluskrúfuna í verðlag-
inu, en til þess að slíkt væri auð-
ið, þurfti að haga kjarasamning-
ingum 1961? Það var ráðherravald. spyrja. Hvers vegna hefir ríkis-
Það var ríkisst'jórnin á íslandi. stjórnin ekki fellt gengið 1962 og
Hún byrjaði á því ag láta blöð sín '963, ef það var nauðsynlegt 1961.
kalla samningana „svikasamninga" Getur 12% lcauphækkun gert geng-
SÍS. Hún lét sömu blöð kalla alla, isfellingu nauðsynlega ef 25%
sem að málinu unnu, kommúnista. T)i 90% kauphækkun gerir það
Hún viðurkenndi raunar þá stað- ekki í svipuðu árferði? Sumir
reynd, að hin áætlaða kjarabót segja: Núverandi ríkisstjórn er
samkvæmt samningunum, væri ekki á móti verð'bólgu. Hún virðist
aðeins hluti af þeirri kjaraskerð- vilja biómlega verðbólgu. Þess
ingu, er hún sjálf kom í kring vegna er rangt að telja hana hafa
1960, en hún taldi línurit sín og s’-egið met ( ábyrgðarleysi 1961, er
hjal um sérfræði sanna, að kjara- *1-ún felldi gengið að óþörfu, ógilti
skerðing en ekki kjarabót væri ella kiarasamninga úl tveggja ára
leiðin til að Ireysta efnahag þjóð- °S dekkaði veizluborð fyrir dýr-
um þannig, að samið væri sam-' armnar. tiðardrauginn Aðrir segja: Hvern
t'ímis um kauphækkanir og aug- Ánnan daginn virtist ríkisstjórn á *kl!j,a j56113; þvl ?.ð 1 2,00'
ljósar afleiðingar af þeim. Með ln, reið yúr því, að Framsókn og -hl Alþvðublaðsms fyrir faum dog
öðrum hætti var ekki auðið að.SIS hefðu með kjarasamningunum nm er lo§ð aherzla a „verndun
tryggja raunverulegar kjarabæt- stolið frá sér sérfræðilegri aðferð kronunnar‘
ur, án þess að þær þynntust út íj111 verðbólugstöðvunar, en hinn
dýrtíðarflóði á skömmum tíma. | daginn virtist hún haldin hræðslu
Tilraunir í þessa átt fyrir 1960 om svo góða síldarvertíð þá um ,0f,ur Framsoknar til að .-vernda
strönduðu á öðrum aðilum en rík- sumarið, að erfitt yrði fyrir hana
isvaldinu, en eftir 1960 verður að að ógilda hina nýgerðu kjarasamn
- inga. Oll afstaða ríkisstjórnarinn-
ar þessa dagana minnti á sturlun
vegna þess að á íslandi skyldi vera
til svo ábyrg stjórnarandstaða, að
,, . hún væri raunverulega farin að
Með rokum mun þvi vart neitao, i 6
: ihrff.rlir.rfji tilrannin sem: stl°rna vandasomustu malum þioð
telja, ag þær hafi beinlínis verið
eyðilagðar af viðreisnarstjórninni
II.
að áhrifaríkasta tilraunin, sem,
gerð hefir verið til endurbóta á j
þessu sviði, einkum varðandi erfið
asta atriðið, var sú tilraun, er
samvinnusamtokin og Framsókn-
armenn gerðu í samvinnu við
verkalýðssamtökin 1961, en með
viturlegum samningum, er þessir
aðilar gerð,u þá, var afstýrt alls-
herjarverkföllum um allt land.
Kjarasamningarnir, er þessir að-
ilar höfðu þá forustu um, fólu í
sér eftirgreind nýmæli:
1. Samið var til langs tíma og
miðað við að samningarnir
tryggðu talsverða raunverulega
kjarabót.
2. Samið var jafnframt kaup-
hækkuninni um hinar agljósu af-
leiðingar af kauphækkuninni, eða
þá hækkun, sem yrði á landbún-
aðarvörum, iðnaðarvörum o.fl.
nauðsynjum vegna kauphækkan-
anna. Var þetta gert til þess, að
þær hækkanir sköpuðu ekki víxl-
hækkanir síðar á samningstímabil-
inu.
3. Til að tryggja, aðj ca. helm-
ingurinn af hinni umsömdu 10—
12% kauphækkun yrði raunveru-
leg kjarabót, voru samningarnir
með þeim fyrirvara, að þeir féllu
úr gildi fyrirvaralítið, ef gengis-
felling eða ónauðsynleg skatt-
heimta yrði ákveðin til að gera að
engu þann höfuðtilgang samning-
anna, að sameina dýrtíðarstöðvun
og raunverulega kjarabót
4. í samningunum fólst trygging
fyrir því, as í lok samningstíma-
bilsins gætu samningsaðilar ekki
gert kröfu um hækkun vegna víxb
áhrifa launa og vöruverðs, enda
léti ríkisvaldið samningana af-
skiptalausa, eða léði þeim eðli-
legan stuðning.
Þessara samninga mun lengi
minnzt, sem hinna viturlegustu,
er gerðir hafa verið í þessu efni
um langt skeið. Er sérstök ástæða
til að leiða hugann að þeim nú,
því að hefði ríkisvaldið stutt þessa
samninga, er gild ástæða til að
ætla, að í dag væri kaup og verð-
lag svipað og það var, er nefndir
samningar voru gerðir 1961. í þess
stað er nú glundroði og óðadýrtíð.
III.
Hvaða afl var það, sem hindraði
verðstöðvunina og kjarabótina,
sem fólst í nefndum kjarasamn-
annnar.
Eftir nokkra daga kom hið raun
verulega svar ríkisstjórnarinnar
við „svikasamningunum" svo-
nefndu. Gengi ísl. krónunnar var
fellt um 13%, og þar með felldir
úr gildi af ríkisstjórninni allir
kjarasamningáf fínflahdíiíu. ■ Um-
saminn vinnufriður í minnst tvö
ár var þar meg úr sögunni, og um
leið verðstöðvunin og kjarabótin,
er fólst í hinum nýju samningum.
Ekki fylgdi gengisfellingunni nein
greinargerð um nauðsyn slíkra ráð
stafana, og því síður hvers vegna
gengisfellingin var 13% en ekki
einhver önnur prósenta. Ekki taldi
ríkisstjórnin fært að bíða með
þessa ráðstöfun sína til loka síld-
veiðivertíðar, eða nokkrar vikur,
því að ef vertíðin yrði góð, gætu
hinar glannalegu hefndarráðstaf-
anir hennar orðið augljósari en
ella.
Með þessum aðgerðum sínum
fékk ríkisstjómin vitanlega auð-
veldari aðstöðu til takmarkalítillar
skattheimtu, enda hefir hún notað
þá aðstöðu þannig, að t.d. 1962
var skattheimta hennar um fram
ríkisþarfir svo há, ag áhrif hennar
á vöruverð og bein skattgjöld
manna framkölluðu og jafngiltu
þörf fyrir ca. 10% almenna kaup-
hækkun. Er þessi þáttur tákn-
rænn um skikúng núverandi ríkis-
stjórnar á þeim atriðum, er gæta
þarf hófs um, ef hindra á sífellda
verðbólgu. Ríkisstjórnin hælir sér
nú sjálf af þessu, og þá væntan-
lega einnig af þeirri dýrtíð, er hin
óþarfa skattheimta hefir skapað.
IV.
og í næsta blaði er
leiðarinn ems konar harmagrátur
um að ríkisstjórninn' líki ekki til-
lögur Fr,
krónuna“. en ríkisstjórnin sjálf
nafi engar tillögur um slíkt um
(ram háa vexti og lánsfjárhöft,
sem í þrjú ár, að því er virðist,
hafi fremur örvað verðbólgu en
lundrað hana. Um slíkt ræða menn
nú í skammdeginu.
Síðan gengisfellingarævintýrinu
lauk, eru nú liðin rúm tvö ár. Óða-
dýrtiðinni siðan þarf ekki að lýsa.
Ríkisstjórnin er hætt að tala um
hengiflug og „svikasamninga“.
Henni virðist þykja undanhaldið
þægilegt og ráðherrastólarnir svo
mjúkir, að hræðslan hvarflar ekki
að henni í dýrtíðarfluginu fram af
brúninni. Um lendingarstaðinn
hirðir hún lítt. enda hefir hún
áður lýst slíku sem kjarkleysi.
Það er gamalt I fari fslendinga,
að hyggja að ævintýrum í skamm-
deginu. Nú i skammdeginu 1963
velta menn fyrir sér gengisfell-
ingarævintýrinu frá 1961. Þeir
Er núverandi rikisstjórn kom
Úl valda, tilkynnti hún, að efna-
hagsmálin yrðu leyst með aðstoð
sérfræðinga. Jafnframt gaf hún
þá skýringu, að leiðarljósið í stefn
u.ini væru hinir „gömlu góðu dag-
ar“. Þetta skildu menn á þann
vpg. að ríkisstjórnin teldi sig finna
bezta lausn á vandanum í hinni
gömlu sjálfvirku og íhaldssömu
hagstefnu, sem menn þekktu bæði
hér og víðar fyrir 30 til 40 árum.
Su samþykkt ríkisstjórnarinnar, að
1 hefa ekki afskipti af launasamtök-
um, vinnudeilum og kjarasamning
'Jm renndu stoðum undir þennan
skilning. Leyndi sér því ekki, að
launasamtökin myndu búast til
varnar gegn hinni boðuðu stjórn-
arstefnu.
Launamanna-samtökin töldu því
í upphafi, að í stjórnarstefnunni
rælist ákvörðun um kjaraskerð-
ingu. Sliku vildu þau ekki una.
Til greina töldu þau koma stöðvun
á kjarabótum takmarkaðan tíma,
el nauðsyn krefði, en alls ekki
valdboðna kjaraskerðingu. Aðfar-
ir ríkisstjórnarinnar 1961 studdu
túlkun launamanna á stjórnarstefn
unni, jafnframt því sem þær að-
farir boðuðu gengisfellingar og tak
markalauss verðbólgu gegn öllum
kjarabótum.
Eftir gengisfellinguna 1961 fór
dýrtíðarskriðan að herða ferðina
og hefir stöðugt haldið hraðanum
siðan. í hefndarráðstöfunum ríkis-
stjórnarinnar 1961 er því að finna
pina aðalástæðuna fýrir óðaverð-
brlgunni, sem menn horfa á í dag.
Með þeim hefndarráðstöfunum var
og slegið á útrétta hönd stjórn-
arandstöðunnar til verðstöðvunar.
eins og áður er sagt. Það þarf
því ósvffinn kjark til þess í dag.
af stjórnarblaði, að tala um vernd
un krónunnar og biðja stjómar-
andstöðuna um tillögur til bjarg-
ar Ætli tillögum stjórnarandstöð-
unnar nú yrði ekki mætt með svip
ucum skilningi ríkisstjórnarinnar
Og 1961?
Launamenn telja framkomu rík-
isstjórnarinnar 1961 hafa verið
með þeim hætti, að hún sjálf eigi
að gera tillögur um verndun krón-
unnar í dag. Sú króna er svika-
króna og kemur í stað þeirrar
krónu er kjarasamningarnir 1961
Framhald á 13. sfðu.
2
T í M I N N, laugardagur 28. september 1963. —