Tíminn - 28.09.1963, Page 10
I
tííríki tókst að synda til lands, án
þess að eftir honum væri tekið. Hann
heyrði raddir og gægðist gegnuin
runna. — Ef þið hafið drepið mann-
inn, er þessu lokið, hrópaði maöur.
— Við eigum að ná Tanna lifandi
óg þessi, sem hljóp á eftir honum,
er úr flokknum, sem kveikti í bæki
stöðt'um okkar. Við þurfum einnig
að ná í hann, Eiríkur hugsaði um,
T í M I N N, laugardagur 28. september 1963. »-
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
— Katla er á leið til íslands. —
Askja lestar á Austfjarðahöfn-
um.
Skipadeild SÍS: HvassafeU fór
frá Seyðisfirði 27. þ.m, til Aabo,
Hangö og Helsingfors. Arnarfell
losar á Norðurlandsh. Jökulfell
fer frá Grimsby í dag til Hull. —
Dísarfell fór 25. þ.m. frá Norð-
firði til Riga. Litlafell fer frá
Austfjarðahöfnum í dag til Rvík-
ur. Helgafell er í Arkangél. —
Hamrafell fór 19. þ.m. til Batumi.
Stapafell fer frá Rvík í dag til
Akureyrar og Krossaness. Polar-
hav fór 26. þ.m. frá Húsavik til
London. Borgund lestar á Aust-
fjarðahöfnum.
Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá
Reykjavik 25. þ.m. til Camden,
USA. Langjökull fór frá Seyðis-
firði 25. þ.m. til Nörrköping, Piet
ertaari, Turku, Ventspils, Ham-
borgar, Rotterdam og London.
Vatnajökull fór væntanlega í gær
frá Gloucester til íslands. —
KATLA kemur væntanlega til
Reykjavíkur á mánudag.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Amsterdam. Esja er á leið frá
Austfjörðum til Akureyrar. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum í
dag til Rvíkur. Þyrill er væntan-
legur til Weast í Englandi á morg
un. Skjaldbreið er á leið frá Vest
fiörðum til Rvíkur. Herðubreið
■■(ver þessi mikilvægi Tanní væri. —
Nokk-rir hermenn komu nú aðvífandi,
— Eftir nokkrar stundir koma þeir
hingað, tilkynntu þeir. — Og nú var
Tanm að sleppa, öskraði foringinn.
— Farið allir af stað og leitið hér
í kring, ef hann finnst ekki, megum
við búast við öllu illu.
— Hvers vegna hefur þú látið hermenn
þína handtaka okkur, Bababu, harshöfð-
ingi? Við erum starfsfólk í hjúkrunarsveii
inni.
— Ég gerði það til bess að vernda ykk"'
Eg ætla aðeins að leggja fyrir ykkur faein-
ar spurningar. — Þegar þið hafið svarað
þeim, getið þið farið hvert á land sem er.
Hver er þetta?
— Þau -vorti * fVvim > Vjallaranum h
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvfkur kl.
22,40 i kvöld Skýfaxi fer til Berg
en, Osló og Kaupmannahafnar kl.
10,00 í dag. Væntani. aftur til
Rvíkur kl. 16,55 á morgun. —
Innanlandsflug: í DAG er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Skógasands og Vestmanna
eyja (2 ferðir). — Á MORGUN
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
honum. Þetta er fylgismaður Luaga.
— Skjótið hann.
—- Jæja, gott fólk, gerið svo vel að koma
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY ki. 09,00.
Fer til Luxemborgar kl. 10,30. —
Þorfinnur karlsefni er' væntanleg
ur frá Stavangri og Osló kl. 21,00.
Fer tU NY kl'. 22,30. — Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Gauta
borg kl. 22,00. Fer til NY kl.
23,30.
í dag er laugardagurinn
28. september. Wercce
laus.
Tungl í hás>uSri k!l. 20.46
Árdegisháflæffi kl. 1.10
Siysavarðstofan 1 Heilsuverndar.
stöðinni er opin allan sólarhring
Inn. — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030.
Novðarvaktln: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
28. sept. til 5. okt. er í Vestur-
bwjarapóteki. Sunnudaginn 29.
sept. Apóteki Austurbæjar.
H.ifnarfjörður: Næturlæknir vik-
uöa 28.9.—5.10. er Eiríkur Björns
son. Sími 50235.
Keflavík: Næturlæknir 28. sept.
er Jón K. Jóhannsson.
fþróttablaðið, septemberheftið er
komið út. Á forsíðu þess eru
myndir frá iþróttahöllinni í Laug
WT
ardal. Einar Björnsson skrifar um
„Hljótið sigurlaunin"; HaU'ur
Símonarson skrifar um „íslands-
meistara í 18. sinn“ og landsleik-
inn við Breta; Örn Eiðsson skrif
ar um Ánægjulegt meistaramót
og Ágætan formannafund ÍSÍ. —
Þá er og grein um Jóhann Bern-
harð ritstjóra; og Hörður Ingólfs
son skrifar um Kópavog og
íþróttir, ásamt mörgu fleiru.
Innrltun stendur yfir í Miðbæjar
skólanum fyrir Námsflokka Rvik-
ur. Síðasti innritunardagur er á
mánudaginn.
Kvennaskólinn I Reykjavlk. Náms
meyjar í Kvennaskóla Reykjavík-
ur komi til viðtals í skólanum
mánudaginn 30. sept. 3. og 4.
bekkur kl. 10 árdegis; 1. og 2.
bekkur kl. 11 árdegis.
Laugardaginn 21. sept. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Jóna
Sigurðardóttir, Kirkjubæjarbraut
16, Vestmannaeyjum, og Guðni
Þór Ágústsson, Löngumýri á
Skeiðum.
Nýiega hafa opinberað trúlofun
sína í Skodsborg í Danmörku,
Edda Friðbergsdóttir, Langholts-
veg 46, og Ole Bakke, bæði nem-
endur Skodsborg Badesanatori
um.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Bjarnveig Valdemarsdóttir,
Sporðagrunni 2, og Hans Seib
frá Þýzkalandi.
Dr. theool Sigurbjörn Einarsson,
biskup.
Messað verður I Skálholtskirkju
kl. 3 e.h. sr. Jakob Jónsson mess-
ar. Kirkjukór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Páls Hall-
dórssonar sem einnig annast
organleik.
Útskálakirkja. Messa kl. 2 við
setningu Héraðsfundar. Sr. Þor-
steinn Jónsson predikar. Sr. Jó-
hann Hlíðar þjónar fyrir altari.
Háteigsprestakall. Messa í Sjó-
mannaskólanum kl. 2. Sr. Jón
Þorvarðarson.
Messur á morgun:
Dómklrkjan: Messa kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Laugarnesktrkja. Messa kl. 11. Sr.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. Messa kl. 11
(útvarpsmessa). Sr. Áreh'us Níels
son.
Bústaðarsókn. Messa í Réttarholts
skóla kl. 2 (Nýtt orgel vígt). Sr.
Gunnar Árnason.
Haligrímskirkja. Messa kl. 11. —
Fríklrkjan. Haustfermingarbörn
eru beðin að mæta þriðjudaginn
1. okt. kl. 6,30 í Betaníu, Laufás
vegi 13. Sr. Þorsteinn Björnsson.
Haustfermingarbörn sr. Jakobs
Jónssonar eru beðin að koma til
viðtals í Hallgrímskirkju, mánu-
daginn 30. sept. kl. 6 e.h.
Nessókn. Haustfermingarbörn sr.
Jóns Thorarensen eru beðin að
koma til viðtals í Neskirkju n.k.
mánudag 30. sept. kl. 6 e.h.
Hver var dauði maðurinn? Hýlíf "'íí'lái * 1 ' — Þii sást ekki, hver skaut hann?
hann þér?
— Hann
þjófur.
vildi fá peninga. Þetta var
— Nei. Hvers vegna semur þú ekki
skýrslu um, að hann hafi látið lífið vegna
ágirndarinnar?
Á meðan þessu fer fram, rekja Kiddi og
Pankó slóð vagnsins.
— Sjáðu hérna.
— Já. Það eru engin merki um, hvert
morðingjarnir hafa farið.
F lugáætlanir