Tíminn - 28.09.1963, Page 13
ORLOFSDVðL AO
VXKUNA 4,—12. sept. dvöldu 36
honur úr Árnes- og Rangárvallasýslu
í orlofsdvöl að Húsmæðraskóla Suð-
urlands að Laugarvatni. Formenn
orlofsnefndanna, þær Lilja Þorlaks-
dóttir frá Austurhlíð og Guðrún
Jónsdóttir frá Hábæ, ásamt fleiri
refndarkonum, skiptust á um um-
sjón og fyrirgreiðslu. Konurnar
höfðu úr mörgu að velja sér til
gamans og hressingar; skoðuðu skóla
setrið, iðkuðu gufuböð og sund og
réru á bát um vatnið. A laugardag
fóru þær í boði orlofsnefnda til' að
skoða hinn fagra garð þeirra Hvann
fcorgshjóna að Útey, en þau hjónin
hafa ávallt sýnt orlofskonum sér-
staka vinsemd. Sama dag skoðuðu
þær Laugardalshel'lana. Á sunnudag
var farið í Skálholtskirkju til að
skoða .staðinn og hlýða messu Magn-
úsar Guðmundssonar sóknarprests,
E.vrarbakka. Kvöldunum á Laugar-
vatni var varið til skemmtunar og
fróðleiks. Halldóra Eggertsdóttir
námsstjóri sýndi myndir úr ferða-
lagi um Norðurlönd. Séra Ingólfur
Guðmundsson sýndi myndir frá
vmnubúðum Þjóðkirkjunnar og Jens
ína Hall'dórsdóttir frá orlofsvikum
undanfarinna ára. \Á mánudag kom
stjórn Sambands sunnlenzkra kvenna
í heimsókn. Sama dag flutti Bjarni
Bjarnason fyrrverandi skólastjóri
erindi um orlof og réttmæti þess
a? starfandi fólk, ekki hvað sízt
sveitakonur, fengi orlof, og þakk-
aði þeim, sem fyrir því hefðu geng-
ist. í ræðu sinni minntist Bjarni á
Laugarvatn, landnám þess og sögu,
svo og endurreisn Skálholts.
Frú Anna Sigurkarlsdóttir frá Eyr
srbakka hélt erindi um heimilið og
móðurina. Verður það minnisstætt
erindi. Síðasta kvöldið var gengið til
hins nýja kennarabústaðar og þar
haidin nokkurs konar kvöldvaka.
Lögðu konurnar fram ýmislegt til'
islegt til skemmtunar, sögðu
skemmtunar, sögðu skemmtisögur,
rifjuðu upp drauma og dularfulla
atburði. Þar færði Elín Jónsdóttir,
Kirk.iuhúsi á Eyrarbakka, þakkir fyr
ir hönd orlofskvenna, en hún var
elzt þeirra. Þá færði Halldóra Guð-
mundsdóttir frá Miðengi forstöðu-
konu húsmæðraskólans, frú Jensínu
Kalldórsdóttur sjóð. sem orlofskon-
ui höfðu safnað til minningar um
Herdísi Jakobsdóttur frá Eyrar-
bakka, sem lézt 2. sept. s. 1„ og ber
hann nafn hennar.
Herdís var aðalhvatamaður að
stofnun Sambands sunnlenzkra
kvenna og formaður þess um 20 ára
skeið. Einnig átti hún mikinn þátt
í stofnun Húsmæðraskólans að Laug
arvatni og var í skólanefnd meðan
henni entist heilsa. í orlofsdvöl þess
ari bar Sesselja Jóhannsdóttir frá
Kirkjubæ fram eftirfarandi:
,.Hér á Laugarvatni er sá hlutur
við veginn, sem lítill gaumur er gef-
inn, en sem gæti, ef samstilling skap
aðist, orðið andlegur orkugjafi og
heilsulind. Á ég þar við Hina vígðu
l?ug. Ég leyfi mér að leggja það til,
af er við nú kveðjum staðinn, þá
göngum við að þessum vígða reit og
höldum þar einnar mínútu þögn í
þökk og ákalli um að sú orka, sem
er bundin þessum stað, megi nýt-
ast ‘til blessunar öllum, sem þangað
koma Legg ég enn fremur til, að
þessi kveðjusiður verði upptekinn
eftirieiðis við oriofsdvalir hér”.
Ailr voru frú Sesselju sammála
og fögnuðu tillögunni. Gengu kon-
urnar síðan að Hinni vígðu laug og
áttu þar saman ógleymanlega helgi-
stund, sem séra Ingólfur Guðmunds
son stjórnaði.
Saga Hinnar vígðu laugar er sú,
að þá er Islendingar tóku kristna
trú á Alþingi árið 1000, voru allir
Norðlendingar og Sunnlendingar
skírðir í lauginni í Laugardai og er
bæði vatnið og bærinn nefndur eftir
lauginni og þykir það glöggt til
minja um staðinn, þvílíkur viðburð-
ur heilög skírn slíks fjölda heiðinna
manna var.
Að lokinni orlofsdvöl að Laugar-
vatni, var haldið að Gullfossi og
Geysi, en síðan skildu leiðir.
Guðný Jónsdóttir,
hjúkrunarkona, Laugarvatni.
NYTT FRYSTIHUS
Framha.n t 9 ílðn )
teiknistofu SÍS.
Þrjátíu og tveggja metra djúp
hola boruð við frystihúsið og fæst
þar nóg af góðu vatni til starfsræksl
unnar. Hafin er frysting á kjöti
frá Siáturhúsinu í Djúpadal, sem er
í um það bil 5 km. fjarlægð, en
síðar er áformað að byggja fullkom
ið sláturhús á staðnum. Einnig er
unnið við að setja innmat í sérstak-
ar umbúðir, og verður hann þann-
ig geymdur í frystihúsinu. Hefur nú
í haust verið reist viðbygging til
þessarar starsemi. í frystihúsinu
eru geymsluhóif sem leigð verða
einstaklingum. Þau verða um 360
talsins, þegar til kemur, en ekki
er búið að ganga frá nema einhverj-
um hluta þeirra.
RAtir hér í austanverðri sýslunni
ánægja yfir þessu myndarlega fyrir-
tæki, sem full þörf var á, en fyrir
‘aldarfjórðungi var byggt hér á Hvols
velli rystihús, sem brann 1044, en
síðan hafa ailar sláturafurðir frá
Djúpadal verið fluttar daglega til
Reykjavíkur. f sláturhúsinu í Djúpa
dal vinna nú um 50 manns, undir
stjórn Árna Sæmundssonar hrepps-
stjóra í Stóru Mörk.
DÝRTÍÐARDRAUGURINN
Framhald af 7 síðu.
hefðu væntanlega verndað, ef rík-
Ustjórnin hefði látið þá í friði.
Með hefndarráðstöfunum 1961
og fleiru þeim líku síðan bauð
nkisstjórnin verðþólgudraugnum
að veizluborði, og því er viðreisn-
arkrónan í dag, svikakróna.
27. sept 1963
Launamaður
MILLJÓNASTI FARÞEGINN
FramhalJ at 16 síðu
eyri, eiginkona Karls Magnús-
sonar verkstjóra í Vélsmiðj-
unni Odda. Þau hjónin komu
suður ásamt dóttur sinni, —
Heiðu, — og er ferðinni heit-
ið til Sandgerðis, þar sem son
ur þeirra hjóna býr.
Örn O. Johnson var á vell-
inum er vélin lenti, og af-
henti hann frú Halldóru fagr-
an blómvönd frá félaginu í
tilefni .atburðar þessa. Auk
þessa tjáði Örn Halldóru að
Flugfélagið byði þeim í Þjóð-
leikhúsið og flugferðin yrði
þeim að kostnaðarlausu.
Frá upphafi hafa sem sagt
milljón farþegar flogið með
véium félagsins, og skiptast
þeir þannig, að á millilanda-
ferðum hafa flogið 265.317
þús. farþegar og innanlands
734.683 þús. farþegar. 21 ár
tók það félagið að flytja fyrstu
500 þús. farþega, en aðeins
5t4 ár að flytia seinni 500 þús
Flugstjóri í þessari ferð var
Ingimundur Þorsteinsson.
TVÖ NÝ
Framhalo af 16. sfðu.
is, auk þess sem unnt er að miða
það með venjulegri miðunarstöð. -
Það hefur reynzt draga yfir 60 sjó-
mílur. Það er skozkt og kostar úti
um 8000 ísl. krónur.
Bæði tækin eru ódýr og fyrirferð-
arlítil. Þau eru svo létt, að einn mað-
ur getur meðhöndlað þau í sjónum,
ef hann er I björgunarvesti, en að-
allega er ætlazt til, að hægt sé að
nota þau i gúmmíbjörgunarbátum.
Þau geta bæði flotið í sjónum og
eru vatnsþétt. Fullnægja þau því full
komlega alþjóðasamþykktinni um
öryggi mannslífa á hafinu, sem sam-
þykkt var 1980.
í samræmi við þessa sömu sam-
þykkt hefur Skipaskoðunin nú gefið
út leiðbeiningarspjald um nýjar
merkjagjafir við björgun úr sjávar-
háska. Þessum leiðbeiningum verð-
ur dreift í öl! íslenzk skip, flugvélar,
björgunarstöðvar og til allra björg-
unarsveita.
!|)róttir
mótinu — og unga sundfólkið þar
á framtíðina vissulega fyrir sér.
Af einstökum keppendum. voru-
siighæstir Ármenningarnir Matt-
hildur Guðmundsdóttir og Guð-
mundur Grímsson og Davíð Val-
garðsson frá Keflavík. Frá Selfossi
komu ekki iangt þar á eftir Andrea
Jrnsdóttir og Ingunn Guðmunds-
dóttir.
Stigin miili félaga skiptust þann
ig: Ármann 101 stig, UMF Selfoss
95 stig, Sundfélag Hafnarfjarðar
41 stig, UMS Skagafjarðar 33,5 st„
íþróttabandalag Keflavíkur 26 st„
Óðinn, Ak’ireyri, 11 stig„ Sundfé-
i&gið Ægir 10 stig og Sundfélagið
Vestri, ísafirði, 7,5 stig.
Helztu úrslit urðu þessi:
50 m baksund stúlkur
14—16 ára:
Asta Ágústsdóttir SH 39.5
Andrea Jónsdóttir Umf Self. 43,1
Drífa Kristjánsdóttir Ægi 44,1
1Q0 m br.s. drengja 14—16 ána
jnþvíð Valgarð'sson ÍBK 1,18,1
Guðm. Grímsson Á 1:20,8
Reynir Guðmundsson Á 1:33,9
50 m skriðs. stúlkna 14—16 ára
Tngunn Guðm.d. Umf. Self. 33,1
Ásta Ágústsdóttir SH 35,1
Þuríður Jonsdóttir Sélf. 37,2
50 m. bringusund drengja
14 ára og yngri:
Guðm. Grimsson Á 43,9
Pétur Einarsson SH 46,4
Jón Stefánsson Self. 48,2
50 m bringusund telpna
14 ára og yngri:
Matthildur Guðm.d. Á. 38,8
Dómhildur Sigfúsd. Self. 41,5
Bygló Hauksdóttir Á 43,3
100 m skriðsund drengja
14—16 ára:
Ðavíð Valsarðsson ÍBK 1:01,1
Trausti JúUusson Á 1:07,4
Birgir Guðjónsson Umss. 1:09,0
50 m bringusund drengja
14 ára og vngri
Guðm. Gr.rnsson, Á 37,6
Reynir Guðm.sson Á 39.0
Jón Árnason Óðinn 39,7
300 m bringusund stúlkur
14_16 r.ra:
Matthildur Guðm.d. Á 1:24,8
Auður Guðjónsd. ÍBK 1:28,1
Dómhildur Sigfúsd. Self. 1:30,7
50 m baksund drengja
i4—16 ára:
Davíð Valgarðsson ÍBK 34,2
iTausti Júlíusson Á 35,4
-Jigurður Jóakimsson SH 38,0
50 m bak^und telpna
14 ára og vngri:
Andrea Jónsdóttir Self. 42,1
Drífa Kristjánsd. Ægi 44,6
Þuríður Jónsd Self. 44,9
50 m baksund drengja
14 ára og yngri
Jón Árnason, Óðinn 31,7
Gylfi Ingason CJmss 34.6
Einar Einarsson Vestra 34.7
50 m flugsund stúlkna
14—16 ára-
Matthildur Guðm.d. Á 38,5
Andrea Jónsdóttir Self. 42,0
Ilrafnh. Kristjánsdóttir Á 45,8
50 m ilugsund drengja
Út er komin ljóðabókin Mislit-
ar fani; og er höfundur bókar-
innar Knsiinn Reyr. Efni bókar-
ii nar er safn gamanvísna, revyu-
söngva og skopkvæða frá ýmsum
tímum og skiptist bókin í þrjá
<afla.
Kristinn Reyr birti um skeið
gamankv^ðskap sinn undir dul-
r.efninu Fuglinn, svo sem í Spegl-
inum, Faxa og fleiri ritum, og er
þann kveðskap að finna í þessari
eók, en annað efni hennar hefur
jidrei birzt áður á prenti.
Mislitar fanir er sjötta bók höf-
undar, áður eru út komnar eftir
hann: Suður með sjó, Sólgull í
skýjum, Turnar við torg. Tening-
um kastað og Minni og menn.
Eins og sagt var í upphafi skipt
st þessi nýja ljóðabók í þrjá kafla,
rem heita Kvartélaskiptastemning
ar, Kcflavíkurrevýusöngvar og
Kómíkurtímaspeglanir. Alls eru
42 kvæði ’ bókinni, sem er 112
KRISTINN RHYR
biaðsíður. Ilún er prentuð í Ai-
þýðuprentsmiðjunni h.f. en mynda
ínót eru frá Litróf og Félagsbók-
bandið hefur séð um að binda
bókina. Höfundur sjálfur gerði
kápu- og kaflateikningar.
Innra-Hólms
kirkja
í INNRA-HÓLMI á Akranesi var
Kirkja reis- snemma. í Landnámu
er getið fyrstu kirkjubyggingar
þar, og að kirkjan hafi verið reist
á leiði Ásolfs alskiks, er var krist-
inn einsetumaður (írskur) á Innra
Hólmi. Og kirkja stóð þar fram til
1814, en þi var Innra-Hólmskirkja
niður lógð og sóknin sameinuð
Garðasókn, og varð þá Garðakifkja
6öknarkírkja alls Garðapnesúakalls
(á Akranesi). Í þann tíð bjó á
Innra-Hóimi Magnús Stephensen,
konferenz.-áð og dómari. ,
Stóð svo fram eftir öldinni, eða
til ársins 1891, en þá var kirkja
aftur reis’: a Innra-Hólmi, á þeim
stað, er Hólmskirkja hafði staðið
öldum saman. Frumkvæði að bygg
íngu kirkjunnar mun einkum hafa
átt Árni Þorvaldsson, bóndi og
hreppstjóri á Innra-Hólmi, og
greiddi hann sjálfur stærsta hluta
þess, er kirkjan kostaði. Yfirsmið-
ur við bygglngu kirkjunnar var Jón
Mýrdal, skáld (höfundur Manna-
munar, Kvennamunar og fleiri
sagna). Jón var hinn mesti hag-
leiksmaður. Skar hann mikið út
inni í kirkjunni, s. s. altari, prédik
unarstól og brík, er skilur kór og
skip. Þasd útskurður hefur að
öllu haldizt til þess, og verður að
sjálfsögðu varðveittur þar sem
hann er. Jón Mýrdal átti heima í
ustu æviávin og dó þar. Liggur
hann að lnnra-Hólmi, vifj suður-
hlið kirkjunnar.
Til Innra Hólmskirkju 1891 var
vel vandað, hún var á síðustu árum
iarin að láta nokkuð á sjá. Fyrir
nokkru lét .söfnuðurinn gera við
þá forkirk.ni aukið við, og fellur
kmkjuna að utan, mjög vel. Var
14—16 ára:
Lavíð Vaigarðss. ÍBK 30,6
Trausti Júiíusson Á 34,6
Guðjón Indriðason SH 42,2
50 m skriðsund telpna
14 ára og yngri:
'ngunn Guðm d. Self. 33,4
I ómhildur Sigfúsd. Self. 36,6
Ásrún Jonsd. Self. 37,5
4x50 m fjórsund drengja:
Sveit Armans 2:26,3
A-sveit úmf. Selfoss 2:32,3
Sveit SH 2:35,8
4x50 m fjórsund stúlkna:
Sveit Ármanns 2:45,9
A-sveit Unf Selfoss 2:46,3
Sveit SH 3:01,3
hún að stU gömlu kirkjunnar, eins
og bezt gnccr verið. Á þessu ári
var ráðizt í að gera verulega end-
urbót á kirkjunni að innan, og er
því verxi nú að mestu lokið. —
Kirkjan á engan sjóð til að grípa
t.il, en viðgerðin kostar (þegar allt
nefur verið gert, sem áformað er)
iiátt í tvö hundruð þúsund krónur,
varlega áætlað. — Til þess að
koma þessari framkvæmd í höfn
treystir safnaðarstjórn öllum unn-
endum Innra-Hólmskirkju til stuðn
ings og hlutdeildar, þeirra á með-
ai gömlum Inn-nesingum, hvar sem
eru, sem og afkomendum þeirra,
er áttu sína daga í Innra-Hólms-
sókn. Og vafalaust verða þeir
mjög margíý, sem rétta hönd til
hjálpar. — Með þag í huga hefur
sóknarnefnd komið á laggirnar
merkilegri hugmynd. Hún er, að
gerð verði minningabók, er varð-
veitt verði í kirkjunni. Uppistaða
þeirrar bókar eru smekklega gerð
spjöld, e” sóknarnefnd hefur sent
í”á sér til fólks, sem líklegt er að
stuðla vilji að umbótum á kirkj-
unni, sem stefnt er að. Er til þess
mælzt, að fólk útfylli þetta spjald
og sendi til baka — með sínu fram
lagi. Efst a spjaldið kemur ljós-
mynd (eða myndir) af þeim, sem
sijöfin er bundin við, og fyrir neð-
an æviágrip þess, eða þeirra. Leið-
beiningar eru í bréfi, sem sókn-
arnefnd sendi með hverju spjaldi.
Jafnfi-amt því ag beina vinsam-
legum tilmælum til allra, er þessi
spjöld hafa fengið, um góðan skiln
er um, verði sem fyllst og ýtarleg-
innri-Akraneshreppi allmörg síð-
ust. Því — geri það hver og einn
ing og þáfttöku, mælist ég eindreg-
.ð til, að æviágripin, sem beðið
er eigi að ef? að þessi fyrirhugaða
minningabók verði hinn merkileg-
osti dýrgnpur.
Vinir Innra-Hólmskirkju — og
þið, sem eigig minningar um sveit-
ina, sem hún þjónar, eða þá, er þar
éttu sína lífdaga og helgar stundir
í gömlu kirkjunni, feður og mæð-
ur, — ég bið yklcur öll: látið það
ekki dragasf á langinn að ganga
frá spjaidinu, hvert og eitt, og
senda pað. ásamt gjöf ykkar. —
Aðrir, sam hafa hug á að vera með
í þessum hópi, velunnarar Innra-
ilólmskirkju en eigi hafa fengið
í hendur spjald til útfyllingar: —
Látið sóknarnefnd vita um óskir
ykkar varðandi þetta. í sóknar-
nefnd Innra-Hólmskirkju eru: Þor-
grímur Jórsson, bóndi, Kúludalsá,
íormaður. Gunnar Sigtryggsson,
hóndi, Fögrubrekku; Sæmundur
Helgason, bóndi Galtalæk.
Með vinsemd og góðri kveðju,
Jón iVL G'.ðjónsson.
T f M I N N, laugardagur 28. september 1963.
13