Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 2
1 'F 0+**»4ff^*0l lll^Éál#'' | Taklð ykkur frí f rá ha-* degí á mámidagmn! "! ' i ii * t fil o«*f iö é óívarpsamrœdnr»ar frá al- þingi, sem rikisstjórnin ætlaði ad hindra, | 1 að pid gœtnð heyrt. T3 Ávarp frá Alþýðusambandinu. • '• -r^.z:: ; «, '. \ .. i ;3C FRA STJÓJRN ALÞÝÐUSAMBANHS ÍSLANDS hefir Alþýðubíaðimi borist eftirfarandi ávarp tij þurtjngar: „Með þýf að Framsóknar. og Sjálfstæðisflokkurinn hafa ákveðið að útvarpsumræður frá alþingi um bráða- birgðalögih irin lögþjvingaðan svokallaðan gjörðardóm:.(, kaupgjaldsmálum og bann við verkföllum og kjarabotum verkalýðsins, skuli fram fara kl. 1. e. h. mánudagitm 2. n^arz n. k., og kröfum Alþýðuflokksins um, að útvarpsumræðúr: þessar færu fram, að kvöldi til, svo að launastéttirnar al- : mennt ættu þess kost að hlusta á þær, hefir ekki verið sínít,' þá beínir síjóni .Alþýðusambands íslands því tií allra -. •¦ ¦ :¦:. , .,-. . . v ¦ : ,-¦¦'¦ • ¦ ¦ '-,.'¦'.¦;.; •iC'"? : verkamanna pg launamanna yfirléitt, að taka sér frf, ffá; | störfum, eftir því sem það er frekast unt, frá hádegVrá; mánudaginn,til þéss að geta hlustað á umræður þes^ar?? ii 4, ^>++<l*+<**NÞ+*++++*áh++<**+++*++<^+<+^^ Starlslólkið er nn að flýja nr Sundhðllinni. 1 ' ' ? '' '" ¦"¦¦''''¦" Fimni helstu starfsm«>iiiifriiir eru farnir eða eru að fara. Launakjðrin eru gersamiega óþolandi. STARFSFÓLKIÐ er að flýja úr Sundhölliimi vegna ó- viðunandi launakjara. — Fjórir kunnir íþróttamenn eru annaðhvort farnir, eða hafa sagt upp starfi. Áuk Jþess er mikil óánægja meðal þeirra, sem eftir eru, og Hggur við, að sumir þeirra fari þá og þegar, eða þegar þeim bpnast einhverjar aðrar útgöngudyr. Sundkappsnn írsegi, Jónas Halldórssbn, er fariun. Hefir ihann nú von um suridkennarastarf, en það er þó enn ekki full- ráðið, eftir því sem Alþýðublaðið veit best. Hinn duglegí sund- maður, Pétur Éifíksson, er farinn og stundar nu aðra vinnu. Sighvatur Jónssóri, sem er kunnur íþróttamaður fyrverandi markvörðúr í meistaraliði Víkings og Magnús Kristjánsson, kunnur sundknáttleiksmaður og markvörður í Fram, hafá báðir sagt upp, Herma^ri Hermannsson, hinn vinsæli márkvörður Vals er erin ófarinri, -f^- Auk þess hafa margar stúlkur farið. Mjrrkvon í bænum I SA M K VÆ'mm óskum ameríksku *>g brezku hernaðaryfirvaldánna í var hald- in loftvarnaræfing: á tólfta tím- anum í gær bg bærinft myrky- ¦ aður. . , '¦'"- "- ¦¦¦'"'¦ ¦ >.¦ h Æfíngin:yar um.'þ$já §tund- arfjórSuriga,, Var folk "eins og venjulegalátið vtra-jj byrgjum ; í miðbænum-. 1 einu. þeirra var hópur ungra manna^ p^.kverina, i sem ri^tuðu sér ^al að„ píanó er 1 f; byrgmu.;Lékuv?þw.c^.suilgu I meðan .æftogui} varj ;en: höfðu j kertaljós.'Á.iHótel J3örg var Vestfirðmg£anótiði^|ujlu fjöri [ og létú VæstfirSi^ar i,«firigu' i ekkert á sig>:.íf^g^önsuðu ^Qg'" i'skemmtu sér áfram við kerta- ljós. Ástæðán til þessa ástands í Sundhöllinni eru hitt bágu launákjör starfsfólksiris. Byrj- unarlaun þess eru (karla) 275 krónur og kvenna 150 kr,, eftir því, sem forstjóri Súndhallar- innar, Ólafur Þörvarðarson, skýrði Alþýðublaðinu ífrá i gær. Kaupið hækkar örlítið ár frá ári upp í 330 kr., og er það hámark, en það tekur 6 ár að ná því kaupi, og hefir enginri náð því enn. Vinnutíminn er frá kl. 7,30 á.....mörgnana til klukkári 3, og frá klukkan 3 (hin váktitt> til kí. tó,3Ö: * 15 ' mmutur-fær starfsfólkið til að drekka' kaffi Sitt og 45 mínútur: í mat. Þegar suridmót: éru -'f- Sund- höllirmi er virirnitímii\- mifcíu lerigri, og á srinriudöguiri ér yímiutíriii írá H. 8 á arriorgn- aria og:1il klulskan'"8^0.';:'^ ,p" [. S^físfójjnð ¦h^^hvar Étíx ^arítíkð'/Mríð framf'á, ái^eiri- ¦' *'•. --¦'*¦'• '¦"v'*Frh;"á-7.:';öíðu. ¦•••¦'•-•; ¦ Rannsékn á a I verksmiðjum oo vík er ungur og ný iðnfyrir* tæki háfa þotið upp ár íÆ ári. Húsnæði hefir verið aí mjög skornum skammtij en: við það hefir verið íátið sitja. Vérkafólkið hefir orð"- ið að gérá sér að góðu þær vistarverur, sem því hafa verið úthlutaðar til að vinna í. Alþýðublaðið hefir ekki haft tækifæri til að siá þetta bréf landlæknis til heil* brigðisnefndar, en þar mun vera getið einhverra staða, þar sem aðbúnaður verka- fólks er gjörsamlega óhæf- ur, og mun þar vera stuðst við umsagnir lækna. Heilbrigðisnefnd tók þetta bréf til umræðu á síðasta fundi, sínum og var héraðs? lækni og heilbrigðisfulUrúa falið að haf a þettá mál með höndum. Alþýðublaðið hafði í gær- kvöldi tál af héraðslækni. Hann skýrði þvi svo frá, að haiin myndi snúa * sér til stjórnskipaðs eftirlitsmanns með vélum og verkstæðum og ástandið á vinnustöðvun- um myndi verða rannsakað gaumgæfilega. I>að er óhætt að fullyrða, að eftirlit með aðbúnaði verka- fólks í verksmiðjum -eg á verk- stæðum hefir verið ákaflega á- bótavant — og í fáum orðum sagt, lítið eða ekkert verið um þáð skeytt. Má og líka full- ýrða, að .' félög verkafólksins hafi látið þetta mál allt of lít- ið til sín taka. Þó eru til skýr#ákvæði uni þetta, bæði i lögum nr. 24 frá 1928 og í reglugerð nr. 10 frá 1929. ' . í lögunum segir m. a., að erksmiðjum, verkstæðum og vinnustöðvum skuli haga þannig, að líf, heilsa og limir verkamanna við vinnu og dvöl á vinnustaðrium sé tilhlýðilega verndað. Stigar skulu traustir og gréiðir og útgöngudyr tálm- unarlausár.' Eririfremur sfegir: * Vinriustofur í verksmiðjum og verkstæðum mega ekki lægri verá undir loft eri 2.5.ím. .. Við vinnu skal'hvervérka- maður hafa 8 rúmmetra loft- rum hið riiirinsta. - Lqftrásir skulu vera í öllum viriritist.,; nægilegai' 'til þéss að haldá þar góðu andrúmslofti, vélkriúðar, éfV riauðsýn krefur. .. -..'" Stór suðii e0 WseMh^^ ^ hg í- 'lát : méð) hætmlegurií ¦ eintiM skulu girt eða várm;; svb''aöi Héilbrigðisnefnd bæjarins heflr til mé rðar .¦¦.¦¦¦¦.¦¦¦ bréf frá landlækni um algerlega óhæft á$tand AÐBÚNAÐUR • verkafólks | verksmiðjum og á verk> stæðum nér £ bænum ,eí ákaflega bágborinn. Hefíi iandlæknirinn¦ ritað heilbrigði$nefnd Beykjavíkur bréf um þctta efni, endá ber henni að hafa eftirlit með þessu, ásamt eftirlitsmanni með véíum og verksmiðjum, samkviemt þar til gérðri reglugerð og lögum. Iðnaðurinn hér f Reykja^ Yerkamerin falli eða gangi ^cki ofan í þau. .... Vinnu- Stof ur . og aðrar t vistarverur yérkáiriáttna skulu vera þann- ig, að auðvelt sé að gæta þar hreirilaeíís, reglúsemi bg holl- ijistuhátta. Meíra segir um þetta mál í lögunum. Verkafólkið getur sjálft, hver á sínum vinnustað, dæmt um það, hvernig þessum verndarlögum þess hefir ver- ið frámfylgt. í reglugerðinni eru mörg fl. ákvæði. Þar á meðal, að „ef urii þá vinnu er að ræða að á yfnnustaðnum myndast ryk, ¦ éíiriur eða óheilnæmar loftteg- uridir, skal hver einstakur verkariiaður hafa allt að 12 rúmmetra loftrúm. .... Loft- fum má ekki minnka með því að geyma mikið efni inni, —- hvórt heldur óunnið eða unnið á vinnustaðnum ,nema dregið sé frá fyrir því og fjölda verkamanna hagað eftir því." Ennfremur segír t. d.^ að gluggar skulu. ,vera mínnst 1,25 metrar ofan jörð, að vinnustofur, sem eru í kjallara, skuli yera vel varðar gegn raka, gólf skuli vera þétt o. s. frv. Á Norðurlöndum gilda mjög strangar reglur um þessi efni og ekki sízt fyrir atbeina al- þýðusamtakanna. — Barátta Frh. á 6. síðu. Aieriskfpðrið er mi og A MEEÍl ÍJÖR- IÐ er skttíunt. Það hefir þránaó kkarnir eru myglaði ndanna. Astæðan |^ilMÉ^íi'br 'sa að það var pf.jlejptgi í lest skipsins, sem,,JEÍ»tti það hingað; Við það hitnaði það og skenundist. Hins vegar hefir það ekki allt skemmzt. , f Innf lytjen|lasambandið sem keypti sirijörið hingað, keypti bezta smjör, sem fáanlegt var á amerískuin markaði og á þáð enga sök á því hvernig komið er. Það er kunnugt að ameríkska smjöríð var, í'í samanburði við íslenzka smjörið mjög bdýrt í irin- kaupum. Það er hins vegár selt á sama verði og £s- lenzka smjorið. Astæðan fyrir þyí er su, að Sam- salan varð, áð dómi ráða- manna að fá vérð'jöfnunar- gjald af hinu ameríkska sriijöri — og var það þvi hækkað upp í híð islenzka smjörverð. — Hins végár mun samsalári fá lítirin gróða af þcssu úr því séri> komið er. Én gerð þeirrá^ sem ákváðu að ok'ra á ameríkska sriijorinu, 'i' er hin sama þrátt fyrir það. Sjálfstæðisflokkurinri gal: gefið út jafnraikinn Maða- kost og Alpýðufíokkurinn 1 • '-----------.;..''?.' -------—•¦•¦• ;¦;;! ¦.::.¦-. Viðurkenning Jakobs Möller á alþingL K osningafrestunarfrum- varpinu var vísað til 2. umræðu í Nd. í gær* með 19 atkvæðum gegn 9. Nafnakall var viðhaft; Nei sögðu: Ásgeir Asgeirsson, Ernil Jórissonj Finnur Jónssorj, - Hairáldur Gtiðmuttdsson; Eiriár Olgeirsson, ísleifur Högnasbri, Héðínn Váldirnarssöri, Bjarru' Bjarnason ogHelgi Jónsson. y !¦ ;Jfá; sögðni; Eiríkúr EinV Eý- steirip, Garðár; Gísli Sv/, Jakob Möller,-J Jóhanri Möller, Jóp í Psílrriasöri; 01. TH^ Pálmiy Otté- seri, Hlíðár, Bjáfni Ásg., ^Sig. rtim,- Skúli,f Stefári; írá Fagra- skógi, StÉwgrímurf Ðrierii', íör-: i.':trii"dur,'. ^r'guf:í:-''"Jóris'sóri'1- með:: fyrirvara. -' ¦¦"•¦'' 1 fyrradag gátu;;0fylgismenn stj órnarinnar tafið g atkvæða- greiðsluna með;,þvíí að gera verkfall, þrátt fyrjg gerðardóms- lögin.- ¦ . ., ;'s-2 sjtejj^ t •,% ' Þegar kom til-; atkvæða- greiðslu- virtust:f >st|órnarMðar eitthvað- sriaeýkif'. :aim>if^^^|>vf að þeir gerðu alltatilnað ihindra atkvæðagreiðsluna, gengu sumir jafnvel út rétt áður til þess a& sem fæstír%fðu í saln- lun. Einn Framsóknarmaður þverneitaði að *.greiðá atkyæði, ef atkvjgrtyrði;látin::fara'&am þá^ þegar.;; j Jörundlir'<. forseti j \ vildi láta. a$kvígr.;lfrám'ifara; eins ;og rétt vats-^fien varðiiað íMta .:.;,uttdanft^.#okkssöönnjim iFrh. á 7^%íðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.