Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1942, Blaðsíða 4
. "¦^'•'¦'^i ..-J»í%^JK«dtf ALÞYöUBLAfHtt Laugardagur 28. iehrúax 1342. Útgefandi: Alþýauflokkariiin Ritstjóri: Stefán Pjeturssea Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 ®g 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Gengishækkiin Greinargerð flutningsmanna1! [fyrir frumvarpi Alþýðuflokksins, sem útbýtt varjí*alþiiigi í gær Játning Jakobs Möllers I^ AÐ breytir vitanlega engu -* um kosningadaginn hér í Reykjavík eftir þetta, þó að deilt sé á alþingi um bráða- birgðalög Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokksstjórnarinnar um kosningarfrestunina. En lær- dómsríkar hafa umræðurnar í neðri deild um bráðabirgðalög- in undanfarna daga engu að síð- ur verið, ekki sízt fyrir íbúa höfuðstaðarins. í fyrradag var svo komið, að vörn stjórnarhðsins fyrir kosn- ingafrestuninni var til fiills brostin. í klípunni játar Jakob Möller það, sem allur almenn- ingur í Reykjavík raunar vissi, undir eins og byrjað var að gefa Morgunblaðið og Visi út, eftir 25. janúar, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefði, þratt fyrir vinnustöðvunina í prentsmiðj- unum, allt frá nýjári gétað gefið út jafnmikinn blaðakost og Alþýðuflokkurinn! Þar með er sú eina ástæða, sem í bráðabirgðalögunum sjálf- um var færð fyrir frestun bæj- arstjórnarkosninganna, fallin algerlega um sjálfa sig. En hún var, eins og menn muna, sú, að aðeins einn flokkur gæti gefið út blað meðan á vinnu- stöðvuninni í prentsmiðjunum stæði. Með játningu Jakobs Möllers, er það því staðfest til fullnustu, sem Alþýðublaðið sagði frá upphafi: að ástæðan, sem upp var látin fyrir frestun bæjarstjórnarkosninganna hér í Eeykjavík, væri ekkert annað en fals og lygi: Ástæðan fyrir kosningafrestuninni var engin önnur en ótti Sjálfstæðisflokks- íorsprakkanna yið dóm kjós- enda í höfuðstaðnum, svo stuttu eftir, að þeir Óláfur Thors pg Jakob Möller höfðu opinberað bandalag sitt við Framsóknar- valdið 'og „Hriflumennskuna" á móti launastéttum landsins með hinum svívirðilegu kaup- kúgunarlögum. Og hverjum ætla svo blöð Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokksins, eftir játningu Jakobs Möllers, að telja trú um það, að það hefði verið brot á réttum „leikreglum" lýðræðisins", að láta bæjarstjórnarkosningarnar fara fram í Reykjavík, eins og annarsstaðar á landinu, 25. janúar? Sjálfstæðisflokkurinn gat gefið út „jafnmikinn blaða- kost" og Alþýðuflokkurinn, segir Jakob Möller. Hvað gat hann heimtað meira samkvæmt „leikreglum lýðræðisins"? Eða INS og menn rekur minni til, var sumarið 1938 skip- uð milliþinganefnd til þess, að rannsaka hag og afkomu tögara- útgerðarinnar og gera tillögur til viðreisnar henni. Rannsókn þessi sýndi mjög ískyggilega niðurstöðu. Árum saman hafði verið mjög lágt verð á fiski í markaðslöndum vorum, og voru þau einnig sumpart lokuð með mjög ströngum innflutnings- höftum. Ofan á þetta bætist al- veg óvenjulegt aflaleysi flest árin. Gengislækkunin 1939 Rannsóknin leiddi í ljós, að þetta allt, ,ásamt verulegum á- göllum á stjórn ýmissa fyrir- tækja, hafði valdið því, að árið 1938 var svo komið hag togara- útgerðarinnar, að algert hrun flestra stærri fyrirtækja blasti við, ef ríkisvaldið gerði ekki öflugár ráðstafánir til viðreisn- ar. Nefndarmerin urðu ekki sam- mála úm, hvaða leiðir væru heppilegastar í þeim ef num. Al- þýðuflókkurinn hafði lagt fram tillögur á vorþinginu 1937. Þær miðuðu að því að styrkja þau togarafélogin, sém lífvænleg gætu talizt, en hin, sém ekki áttu fyrir skuldum, skyldi gera upp,- steypa saman og endur- reisa á nýjum grundvellL Þess- ar tillögur fangu ekkiíaiaígilegt fylgi kjosenda við kosningarnar 1937, og var sýnt, að þær næðu ekki fram að ganga. Fulltrúi Alþýðufiókksins í nef ndinni, Haraldur Guðmunds- son, lagði þar fram tillögur um tekjuöflun ríkissjóðs til þess að gera honum kleift að greiða út- flutningsverðlaun til styrktar togaraútgerðinni. Þær tillögur voru felldar. í nefndinni komu þá einnig fram tillögur um gengislækkun, en náðu eigi heldur meiri hluta. Eigi að síður varð það fljótt ljóst, að ráða- menn í Sjálfstæðis- og Fram- sóknarflokknum töldu* gengis- lækkun hina einu f æru leið til viðreisnar útgerðinni. Allt til þessa tíma hafði gjald- eyrisafkoman verið mjög erfið. En er orðrómur kom upp jim það, að til stæði að lækka gengi krónunnar, keyrði alveg um þverbak. Útflytjendur hættu að afhenda gjaideyri til bankanna, í von um að græða á gengis- lækkuninni,-v, og innflytjendur gfdu því mjög lítinn erlendan gjaldeyri fengið. Várð það til þess að auka á erfiðleikana um innflutning, en birgðir voru mjög litlar í landinu. Gengislækkunin var þá þegar af þeirri ástæðu óumflýjanleeg, auk þess sem sýnt var, að hún var hin eina ráðstöfun til við- reisnar útgerðinni, sem nægi- legt fylgi gat fengið hjá stjórn- málaflokkunum. En ef ekkert væri gert, var ekki annað fram- undan en hrun togaraf élaganna og þar af leiðandi ægilegt at- vinnuleysi. Alþýðuflokkurinn hefir jafn- an haldið því fram, að til geng- islækkunar megi ekki grípa nema í ýrtustu nauðsyn, þegar aðrar leiðir reynast ófærar. Nú taidi hann, að eins og málum var komið, vaari ekki um annað að ræða, ef ekki átti að skapast hreint vandræðaástand í land- inu, stórfellt atvinnuleysi og jafnvel vöruskortur. Lausa- skuldir bankanna við erlenda banka voru í apríl 1939 komnar yfjbr 14 miilj. króna og fóru sí- vaxandi. Enda þótt gera mætti ráð fyr- ir, að gengislækkunin mundi bitna allhart á fastlaunamönn- um og smásparifjáreigendum, taldí Alþýðuflokkurinn ástand- ið orðið svo alvarlegt og svo mikið í húfi, einnig fyrir þessar stéttir, að ekki væri unnt að komast hjá gengislækkun. Hann lagði því aðaláherzíuna á það tvennt, að allt yrði gert, sem unnt væri, til þess að koma í veg fyrir verðhækkun innan- lands af völdum gengislækkun- arinnar og að tryggja hinum lægst launuðu bætur, ef ekki reyndist samt sem áður unt að er þeim máske ekki fúllnægt fyrr en Sjálfstæðisflokkurinn hefir þrefaldan blaðakost á við Alþýðuflokkinn? Það væri ó- neitanlega nokkuð nýstárleg túlkun á lýðræði og jafnrétti, auk þess sem það gefur monn- um nokkra hugmynd um, hvert traust Sjálfstæðisfljokksfor- sprakkarnir hafa á sínum eigin málstað, að þeir skuli viður- kemia opinberlega, að þeir þori ekki að mæta Alþýðuflokknum frammi fyrir kjósendum höfuð- staðarins nema rneð miklu lengii, helzt þrefalt lengri sverð, en hann. En hvað eru líka blöð Fram- sóknarflokksins og SjáKstæðis- f lokksins að tala um lýðræði og jafnrétti? Flokkar þeirra stjórna landinu með sífelldum bráða- Ibirgðalögum, sumum gefnum út þvert ofan í yfirlýstan þing- vilja. Og þeir misbrúka ríkis- útvarpið á hinnósvífnasta hátt, sér til framdráttar, fara þar með svívirðingar um Alþýðu- flokkinn, en neita honum um tækifæri tíl þess að bera hönd fyrir höfuð sér. Og þegar þeir komast ekki lengur hjá því, að láta útvarpsumræður fara fram á alþingi um gerræði þeirra, þá velja þeir þeim þann tíma dags, að varla nokkur vinnandi mað- ur hefir tækifæri til þess að hlusta á þær. Þannig er umhyggja Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokks- stjórnarinnar fyrir lýðræði og jafnrétti í Iandinu! Og þannig er trúin, sem hún hefir á sínum eígin málstað! halda verðlaginu niðri, en eins og kunnugt er, tókst það mjög vel allt fram til þess, er nú- verandi heimsstyrj öld hóf st. Viðhorfið i gjaldeyr" ismálucium cr gerbreytt Síðan styrjöldin byrjaði, hef- ir allt viðhorf í gjaldeyris- og gengismálum þjóðarinnar ger- breytzt. í stað þess að laúsa- skuldir bankanna voru í apríl 1939, þegar gengið var lækkað, orðnar á 15. milljón kr., eins pg fyrr segir, greiddust þessar skuldir upp að fullu, og við eign- uðumst álitlega gjaldeyrisvara- sjóði erlendis, sem síðan hafa aukizt með hverjum mánuði. í stað þess, að togaraútgerðin var komin alveg á vonarvöl, hefir hún grætt svo mjög síðan stríð- ið byrjaði, að þess eru engin dæmi áður. Hún hefir ekki að- eins getað greitt upp allar sínar skuldir, unnið upp öll töpin, heldur einnig getað safnað milljónasjóðmTti: Viðhorfið^ til útgerðarinnar er því allt annað en árið 1939. Hin mikla aukning á gjald- eyrisforða þjóðarinnar leiddi þó ekki til þess, að gjaldeyris- hagur okkar batnaði að sama skapi til þess að byrja með. Þar sem mestur hluti útflutningsins fór til Bretlands, skorti okkur mjög gjaldeyri til þess að kaupa með nauðsynjavörur frá Banda- ríkjunum, en* þaðan urðum við að f á mikiö af nauðsynjavörum, svo sem kornvörur o. fl. Við urðum því að vera upp á Breta komnir með gjaldeyri fyrir þess- ar vörur, og mun þetta m. a. hafa valdið því, að svo var um samið, að ekki mætti breyta gengi íslenzku krónunnar án þeirra samþykkis. Enda skuld- bundu Bretar sig þá til þes's að sjá okkur fyrir nauðsynlegunt dolluruní með föstu gengi Eitt af skilyrðum þeim, er ríkisstjórnin setti, er samningar vorú gerðir um hervernd Banda- ríkjanna, var, að réttur Breta Frh. á 6. síðu- ÞAÐ liggur vel á Jónasi frá Hriflu þessa dagana. Hægra brosið hefir nú loksins borið þann árangur, sem til var ætlazt. Sjálfstæðisflokkurinn hefir fallið fyrir maddömu Framsókn og hafnað í flatsæng- inni hjá henni. Hvaða f Urða þá, þó að formanni Framsóknar- flokksins finnist sem f lokki hans hafi flest heppnast og að það sé harla gott, sem gert hefir verið: í grein, sem hann skrifaði í Tímann í fyrradag, farast hon- um þannig orð um flokkaskip- unina og hina nýju stjórnar- samvinnu Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins: j^Framsóknarmenn hafa komið á núverandi fiokkaskipun hér á landi, nema því flokksbroti, sem búið er til fyrir útlent fé. En Framsóknarmenn létu sér ekki nægja að koma á glöggri og eðli- legri flokkaskipun. |>egar fyUjng tímans var komin beittu þeir sér fyrir nokkurri sáttagerð milli flokkanna. Nú er að komast föst skipun á hið pólitíska samstarf í landinu. Hér eru tveir sterkir, fullmyndaðir og ábyrgir flokkar, sem fara saman með stjórn lands- ins". Skyldu hinir óbreyttu Fram- sóknarmenn vera eins upp með sér af þessari „föstu skipuh á hinu pólitíska samstarfi í land- inu", sem „fylling tímans" hefir nú fært þeim? Var það þessi árangur, sem þeir væntu sér af starfi Framsóknarflokksins undanfarna áratugi, þegar „allt var betra en íhaldið"? En það var nú í þann tíð. Nú skrifar Jónas: „Eftir að Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn fóru að sjá, að riki þeirra beggjá voru fastgróin og vel grundvölluð^ þá fóru menn úr báðum þessum flokkum að vinna saman um ýmis mál, og reyna að leysa þau til gagns og sóma landi og þjóð." Hver getur líka verið svo blindur, að sjá ekki iþað gagn og þann sóma, sem landi og þjóð er að því, sem þessir flokkar ¦< hafa samið um: að sérréttindun- um um skatt- og útsvarsgreiðsl- ur, sem Kveldúlfi hafi verið veitt, okrinu á af urðum bænda, og kúgunarlögunum gegn launa- stéttum landsins?! Jú, Alþýðu- flokkurinn er svo forstokkaður, að vilja ekki viðurkenna þakk- lætisskuld þjóðarinnar fyrir þessi afrek. Þessvegna segir Jónas frá Hriflu um hann: „Leiðtogar Alþýðuflokksins skilja ekki hina langsýnu og þjóð- bætajidi starfsemi Framsóknar- flokksins." Nei það er satt/Þeir Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson skilja hana miklu bétur. Árni frá Múla kvartar sáran undan því í leiðara Vísis í gær, hvernig andstæðingarnir snúi út úr öllu því, sem SjáMstæðis- flokkurinn vilji og geri af göf- ugum huga. Hann skrifar: „Þeir vita vel með sjálfum sér, að hann er lang gætnastur alLra flokkanna, en þeir kalla bara gætnina afturhald. Þeir vita líka að hann er fyrirhyggjusamastur allra flokkanna, en þá heitir bara fyrir- hyggjan þröngsýni. Þeim er það ljóst, að hann er viðsynastur allra fiokkanna, af því að hann reynir að taka jafnt tillit til allra stétta, en auðvitað er þá víðsýnin nefnd lýðskrum." Já, það er ékki gaman að lifa fyrir flokka frekar en einstak- linga. Laun heimsms eru van- þakklæti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.