Alþýðublaðið - 17.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1942, Blaðsíða 1
Lesið grein" Stefáns Jóh. Stefánssonar á 4. síðu blaðsins. Hún er upphaf að greina flokki um kjör- dæmamálið. 23. árgangur. Föstudagur 17. apríl 1942. 89. tbl. Lesið síðari hluta grein- arinnar um síðustu daga orustuskipsins „Bismareks" á 5. síðu blaðsíns. í dag er síðasti fitsðludaguriun Til er töluverf af garni, pr jéna vffrum, unðlrfðtuni nærfðf um, sokkum o.fl. ¥esta SMlavörðustíg 2 Nann - vanan sveitavinnu vantar mig um mánaðartíma. Frítt húsnæði og fæði. Upplýs- ingar í síma 1439. ttnðspekifélagið Reykjavíkurstúkan heldur. fund í kvöld kl. 8V2. Fund- arefrii: Líf og hugsun. 'œítlslillJ. kemur einhvern næstu daga. — Kapphlaupið um miðana, sem eftir eru, er þegar byrjað. ÍÞBÓTTAFELAG REYKJAVÍKUR dag fást bílahappdrættismiðar í nokkrum búðum. Nú er hver síðastur að ná í miða. ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Félagslíf. — Talur VALUR 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 8 á íþróttavell- inum. Mætið á léttum skóm. Víðavangshlaup f. R. verða háð á sumardaginn fyrsta kl. 2. í>átttökutil- kynningar verða að vera komnar fyrir laugardag. íþróitafélag Kcykjavíknr. 9» Mkm Bm.m sleikur Gömlu og nýju dansarnir í Alþýðuhúsinu laugar- dagskvöld kl. 10. Aðgöngumiðar (sama lága verðið allt kvöldið) fásfc í anddyri' hússins frá kl. 8. Hljómsveit AlþýðuhússinS; HUB TVÆR NÝJAR BÆKUR: var fangl á ©rafi Spee Patrick Dove, skipstjóri á olíuskipinu „Africa Shell", lýsir í bók þessari dvöl sinni og annarra brezkra fanga um borð í þýzka vasaorustuskipinu „Graf Spee". En höfundur bókar- innar var lengst alira fanganna um borð í herskipinu, eSa á annan máhuð. Lýsir hann skipinu og Langsdorf skipherra og ber honum vel söguna og öllum skipverjum hans. Loks er lýst viðureign „Graf Spee" við herskipin „Exeter", „Aehill- es" og „Ajax", er „Graf Spée" var neyddur til þess aS leita hafnar í Montevideo. Voru brezku fangarnir heyrnar- og sjónarvottar aS þeim hildarleik. Bókin er með öílu laus við pólitískan áróður. Hún er.vel skrifuð og framúrskarandi spennandi. Nokkrar myndir eru £ bókinni. VerS kr. 6,50. Frá Léféien til London Éftir ungverska blaSamanninn dr. George Mikes. Hér eru dregnar upp nokkrar átakanlegar myndir úr sögu norsku þjóSarinnar eftir hernámiS. Er stuðst viS frásögn norsks prentara og blaðamanns, er var einn þeirra, er undan komust til Bretlands, er Bretar gerSu strandhöggið í Löfoten í marz 1941. Þetta er ekki áróðursrit. Hér virSist skýrt satt og rétt frá at- burSuunum. Kynnið yður hvaS Norðmenn hafa orðið að þola. LesiS þessi bók. Nokkrar myndir fylgja. VerS aðeins kr. 5,50. Sbiða- og skantafélao Hafnarfjarðar heldur sumarfagnað í Góðtemplarahúsinu laug- ardaginn 18t þ. m. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar í verzlun Þorvaldar Bjarnasonar. SKEMMTINEFNDIN PfanðtaUðmlelka (Alþýðleg hljómlist) heldur Fríða Einarsson með aðstoð Hermanns Guð- mundssonar í Gamla Bíó sunnudaginn 19, þ. m. kl. 3 eftir hádégi. ó Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldar. S.ILT ®amsBeifesir í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 1 Siuumrame Síðustu forvöð eru í dag og á morgun, að skrásetja börn á vegum nefndarinnar. — Skrifstofaii í Miðbæj- arskólanum er opin báða dagana kl. 2—6. Að þessum tveimur dögum liðnum verður ekki smní beiðnum um fyrirgíeiðslu. askölununt. Préf hequst 20. -nprfl n. k. Vakin skal sérstök athygli á því, að öil böm fædd á árunum 1928—1934 eiga, samkvæmt lögum, að koma til prófs. ef veikindi eða aðrar gildar ástæður eru pví ekki til fyrirstöðu. Skulu slík forföíí tiikynnt skólastjóra pess skólahverfis, þar sem barnið á heima. /. Komi einhver prófskyld böm ekki til prófs, án þess að ástæður hafi verið greindar, mega for- ráðamenn barnanna búast víð því, að þeir verði sóttir til ábyrgðar \ Hin prófskyldu börn, sem hafa ekki sótt einhvern barnaskólanna í vetux, korhi Máandag* inii 20. april kl. 2 e. h. til viðtals í skólana, hvert . sínu skólahverfi. Skélastjérarnir. imundrttepappi (SISULKRAFT.) f m Pappírinn ©r tvöfaldur með fibrum á milli, sem gerir hann mjög sterkan. Er sérstaklega hentu^ir innan í sumarbústaði. Birgðir fyrirliggjándi. Je Þorláksson & Nordmann, Bankastræti 11. Súni 1280,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.