Alþýðublaðið - 29.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.04.1942, Blaðsíða 7
Miíwikudagur 29. aprií 1942. föærihn'i dag.> Næturlæknir er Kristbjörm Tryggy^son, SkólavörSustíg 33, sími 2581.- ^ Næturvörður er í Laugavegs- ápóteki. v ;.> ¦, r ¦,''' , ¦ £,.., ¦, ...... ÚTVARPIÐ: 20,30 Erindi: Skipströnd í Skaíta- féílssýslu (Gísli Sveinsson sýslumaður). 21,15 Upplestur: AustfirzkJr göngugarpur, Jón Jónsson Rebbi\ (Gísli Helgason, Skógargerði — J. Eyp.). 21,30 Hljórhplötur: íslenzkir söngvár:' '¦ j BRÉFASENDINGAR TIL ÓFRIÐARLANDANNA (Frh. af 2. síðu.) Þýzkalands, Grikklands (meg- inlandsins), grísku eyjanna og Krítar, Höllands, Ungverja- lands, ítalíu og ítalskra landa, LuxembUrg, Noregs, Póllands (hernumins af Þjóðverjum), Rúmeníu, Júgóslavíu, Eist- lands, Lettlands, og Litháens. 1) Bréfin skulu vera greini- lega skrifuð eða ; vélritúð, að eins öðrúm megin á pappírinn,j sem ekki skal vera með vatns- merki og ekkert á hann prent- að. Skulu þau ekki vera meira en tvær síður í venju- legri stærð-, Ekki skal bréfrit- arinn láta meira en eitt bréf í sama umslag. Pappírinn má ekki vera rifinn og ekkert má skafa út eða leiðrétta né held- ur mega áðrir áuka neinu við. 2) Hvorki á bréfi né umslagi skal vera heimilisfang þess, er/ sendir það. Skrifa má á ensku eða þá á máli þess lands, sem bréfið á að fara til, og það eitt, er viðkemur þeim er skrif- ast á. (a) Ekki skal víkja að neinni borg, þorpi, stað, skipi eða ferðalagi, né heldur að bréfa- skoðuninni eða neinu öðru, er ófriðinn snertir, eða þá Thos Cook & Son Ltd. né heldur neinni af skrifstofum þeirra, eða að því, með hverjum hætti bréfið er sent. Ekki skal leggja með í bréfið neitt prentað mál, landabréf, uppdrætti, riss, teikningar, prentmyndir, ljós- myndir, né neitt af mynda tagi, og ekki heldur \frímerki eða stimpilmerki. (b) Verzlunarbréf og bréf, sém lúta að eignum eða pen- ingamálum skal ekki senda Thos Cook & Son Ltd., heldur skal bréfritarinn senda þau til Trading with the Enemy Branch of the Treasury and Board of Trade, 24 Kingsway, London, W. C. 3) Hvert bréf skal láta í opið og ófrímerkt umslag, er beri fulla utanáskrift viðtakanda, og sé lagt fyrir hann að árita svar sitt fullu nafni yðar, care of Post Box 506, LisBon, Portúgal. Bréfum sem árituð eru Poste Restante er ekki veitt viðtaka. Bannað er að nota titla eða tilgreina stig (rank) í sjóliði, landher eða flugher. Pósthálfið í Lissabon má ekki tilgreina á loki um- slagsins. 4) Opna umslagið með brei- inu skal leggja í ytra Umslagið frímerkt og-senda það Geir H. Zoéga, Aasturstræti 7, Reykja- vík, asamt blaði, er greinilega sé skrifað á með préntíetri Nokkiifc mmiiirigarörð uro * Sigurð Oddsson skipstjóra. Hann forst með skipi á leið frá BOdudai til ísaf jarðar p. 9. apríl 1942. SIGURDUR ODDSSON var fæddur £'Peíursey' í Mýr- dal 24. apríl 1874, foreldrar hans voru hjónin Oddur Jóns- son frá Bakka í Landeyjum og Steinunn Sigurðardqttir frá Út- hlíð. Þegar Sigurður ya? 2já ára fluttist hann með foreldum sín- um að Landakoti í Miðnes- hreppi og ólst hann þar upþ hjá þeim. Snemma mun hugur Sig: urðar hafa hrieigzt að sjónum, enda var hann uppalinn á sjávar bakkanum. 10 ára gamall mun hann hafa fyrst.farið á sjó til fiskidráttar, þá á oþhum báti, dró hann í pessari sinni fyrstu sjóferð íiskí sem var litlu mrnni en hann sjálfur. Þegar hann var á 17. árinu var honum í fyrsta sMpti trúað fyrir skipi og mönnum, má af því sjá að hann hefir verið í fremstu röð þeirra ungu manna, er voru sam- tímamenn hans þar sýðra, því nafn (skírnarnafn fremst) og fult heimilisfang. ,. bréfritarans. Gift kona tilgreini sína eigin upphafsstafi ásamt upphafs- stöfum manns síns. 5) í bréf-þáð'/sem áritað er til Geir H. Zoéga, skal leggja póstávísun fyrir 2s (frímerki og svarmiðar er ekki tekið), og er það fyrir burðargjaldi eins bréfs í einu umslagi til hlut- lausa landsins og frá hlutlausa landinu til viðtakandans, sem og burðargjaldi svars (ef um það er að ræða) frá hlutlausa landinu til aðalskrifstofu firm- ans Cpok í London, og frá þeirri skrifstofu til þess er bréfið á að fá: 'Gjáld þetta tek- ur ekki til burðargjalds frá ó-' vinalandinu til hlutlausa landsins. Með því að greiða 6d auka- lega, má fá bréf send með flug- pósti milli Lundúna og Lissa- bon. Ekki skal rita „Air Mail" á umslagið. Thos Cook &( Son Ltd. tak- ast þetta starf á hendur alger- lega og að öllu leyti á áhættu þeirra, er á áðstoð þurfa að halda, og það er beinlínis áskil- ið, að hvorki Thos Cook & Son Ltd. né neinn starfsmaður eða umboðsmaður þeirra skuli bera neina ábyrgð á nokkru því, er út af kann að bera.v 6) Með bréfum, sem þannig er með farið, skal ekki inna af hendi neinar greiðslur til ó- vinalands, hvorki beint né ó-; beint ,heldur skal til þess leyfi frá Trading with the Enemy Branch (sjá 2b grein hér að framan), ef slíkt þarf að fram- kvæma. Böggla er ekki unnt að senda með þessu fyrirkomulagi. Sé ekki þessum leiðbeining- um nákvæmlega fylgt, hefir það % för með sér töf og aukin útgjöld. Hér eru gefnar állar þær upplýsingar, sem unnt ar að láta í té. Greiða má burðargjaldið með íslenzkum peningum til mín." Innilegar þakkir fyrir ai^ðsýinda samúð við fráfaU óg jarðarför | ELÍNAR- SÆMUNDSDÓTTtJR frá Laekjitrbotnum. F. h. tengdadóttur, barnabatná óg annarra aðstandénda. Katrín Páisdóttir. Sæmundur Pálsson. Sigurður Oddsson. að svo ungum mönnum voru ekki fengin mannaforráð á sjó, nemd því aðeins að þeir væru; afbragð annárra manna að sjó- mennsku, forsjálni og hyggind- um, en allt þetta hafði Sigurð- ur í ríkum mæli. Formennskan á hinum opna báti heppnaðist honum ágætlega. Á sumrum mun hann hafa verið til sjós á þilskipum, féíl hon.um það sjó- mannalíf svo vel að hann hugs- aði sér að fá þar einnig manna- forráð og skipstjórn. Fór hann því , í Stýrimannaskódann - í Reykjjavík 1897 og lauk þar burtfararprófi 1898. Nokkru seinna hafði hann svo á hendi skipstjórn fyrir Geir Zoéga o. fl. í nokkur ár. Að síðustu eign- aðist Sigurður sjálfur skip og hafði útgerð þess með höndum, jafnhliða þyí að vera þar sjálf- ur skipstjóri. Sigurður var meðalmaður á hæð, þrekinn og harðger. Dökk- ur á brún og brá með festu- leg og snör augu. Allar hreyf- ingar hans voru liðlegar en á- kveðnar og'þannig voru einnig fyrirskipanir hans, j enda var var þeim öllum hlýtt hvernig sem á stóð, enda var það bézt hent, því að mótþróa eða drátt á því, sem hann skipaði, þoldi hann ekki frekar en hershöfð- ingi. Hann var hershöfðingi á sínu skipi og hann góður. Það vissu menn hans og settu á hann allt sitt traust, hvort held- ur var í blíðu eða stríðu, enda hafði hann mörgum fremur komið skipi og mönnum sínum heilum úr hildarleiknum við Ægi, þegar aðrir biðu stjórtjón bæði á skipum og mönnum, en öll þau ár, sem Sigurður var skipstjóri, varð aldrei neitt'að hjá honum; ávalt barg hann öllu heilu í höfn. Sigurður var góðum g^fum gæddur, mannkostamaður mik- ill og drengur góður, enda þekkti ég ekki nokkurn mann ai þeim, sem með hónum voru, sem ekki, bókstaflega sagt, elskuðu hann og virtu. Sigurður var fjölhæfur mað- ur, honum fór fleira vel úr hendi en að stjórna skipi og mönnum, hann var smiður góð- ur, þótt ólærður væri, og list- hneigður. Sýnir m. a. listfengi hans líkán af stóru fermöstruðu seglsíkipi, sem stendur í gler- Nokkrar stúlkur vantar að Kljeppi og Vífilsstöðum. Upplýsingar h|á ySirh|Ékfi*unar- konununi. umgerð heima í stofunni hans, \ það má segja að það sé snilidar- '¦ verk af manni, sem ólærður var í þeirri grein. Þá var Sigurður bókhneigður maður og bókbind ari góður, enda gerði hann mik- i.ð að því á seinni árum. Eftir að hann hætti skipstj órn var hann leiðsögumaður á hin- um'dönsku varðskipum um 20 ára skeið eða til þess tímá að núverandi stríð hófst. í því starfi var hann, eins og í öðrum, trúr og ávann sér traust og virð- ingu allra skipsmanna frá þeim lægsta til þess æðsta. Árið 1908 kvæntist Sigurður eftirlifandi konu sinni Herdísi Jónsdóttur frá Bíldsfelli í Grafn ingi. Eignuðust þau 8 börn, 3 syni og 5 dætur, sem öll eru uppkomin og hin mannvænleg- ustu, 4 eru gift og búsett í Rvík, ein dóttir býr í Kaupmanna- höfn og er gift dönskum liðs- foringja. 3 eru enn í föðurgarði undir vernd og umsjá sinnar elskuðu móður. Þegar þú, vinur minn, lagðir upp í þessa síðustu ferð, má það vel vera, að þig hafi grunað, að þú ættir ekki afturkvæmt til þinnar elskulegu konu, sem þú að maklegleikum barst svo mik- ið traust til, eða að þig hafi órað fyrir því. að stutt gæti ver- ið eftir til umskiptanna. Mér finnst orð þín benda til þess, þegar þú sagðir að þér væri sama þótt líkaminn yrði brennd ur, ef askan væri sett í ker og varpað í sjóinn. Hafinu, sem verið hafði vettvangur þinn og annað heimili frá barnæsku, vildir þú gjarnan sameinazt í dauðanum, enda varð það svo. Hafi þér, vinur, gefizt timi til, veit ég að þú hefir hugsað með þinni viðkvæmu en karl- mannlegu ró til barna þinna og annarra ástvina, en þó ekki hvað sízi til þinnar elskulegu konu, sem þú æfinlega kallaðir mömmu. Til hennar hefir þú sent þakklæti fyrir umönnun og uppeldi barnanná ykkar, á- samt þakklætá fyrir ástúðlegar móttökur í hvert skipti sem heim var komið, hvort sem hættur höfðu steðjað að eða ekki, og^ þá engu síður ; fyrir ástúðina þann tíma er þú dvald- ir heima á heimilinu hjá konu þinni og börnum. .Hjúskapur ykjcar 'hjónanna var hreinasta fyrirmynd,. ..þar yar ekkert, gert smátt eða stórt án þess að það yæri, ykkar sameig'h>legur vilji. Endurminningar eftirlifandi konu þinnar eru því óslitnar sæluminningar, þar sem engirm minsti skuggi hefir áfallið. Þeg- ar þannig stendur á, er eins og söknuðurinn verði sárari þegar reiðarslagið dynur yfir, en við rólega athugun í hljóðlausri riæturkyrrðihni sefa svo góðar endurmirmingar, sem hér hefir verið lýst, hið hrygga og sorg- mædda hjarta smátt og smátt, ásamt voninni um það að .skammt sé til endurfunda. Konan þín, börnin og barna- börnin, ásamt öðru skyldfólki þínu, kveðja þig nú í dag í lotn- ingarfullri bæn með þakklæti fyrir allt sem þú hefir fyrir þau gert. Að síðustu kveð ég þig, góði vinur, með þakklæti fyrir sam- verunaog allt það góða, er þú sýndir mér og mínum. Björn BL Jónsson, MAJOR-GENERAL CURTIS Frh. af 2. síðu. lands, hafði hann aðeins fáar hersveitir undir stjórn sinni til að verja landið, en þá vofði inn- rásarhættan yfir Englandi og geta menn gert sér í hugar- lund, að það var erfitt verk að skipuleggja varnir landsins við þær aðstæður. ( ÓLÖGLEG VERZLUN (Frh. af 2. síðu.) I Pilturinn, vinur okkar, mætti á hinum tilsetta tíma, en sjólið- iím var ekki kominn. Hann beið rólegui* um hríð, en tók þá brátt að gerast óþolinmóður. Sjólið- inn kom aldrei og drengurinn hefir ekki séð meira af pening- unum sínum. Hinn pilturinn, sem er 17 ára. fékk nákvæmlega eins tilboð, og tók því fegins hendi. Fékk hann hermanninum, sem í hlut átti, aleigu sína, 50 krónur, og ætlaði að hitta hermanninn á áfeveðnum stað næsta dag. Her- maðurinn lét ekfci sjá sig og vesalings drengurinn situr uppi með tvær hendur tómar og hef- ir misst hvorttveggja, pening- ana og kræsingarnar, sem hann lét sig dreyma um. *»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.