Alþýðublaðið - 15.08.1942, Page 5

Alþýðublaðið - 15.08.1942, Page 5
/ Laugardagur 15. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAÐIO I SH AJPS VÍGSTÖÐ VARN- AR eru eitt þýðingarmesta orrustusvæðið í iþessari styrj- öld. Þegar nazistar tóku Nar- vik í aprílmánuði 1940 mynd- uðu Iþeir um leið foækistöðvar í vestri fyrir Íshafsvígstöðvar. Þegar Kanadamenn komu til Spitzbergen árið eftir og fluttu fólkið hurtu færðist styrjöldin norður á nyrztu stöðvar, sem hún ihefir nokkru sinni komizt á. Og þegar Bandaríkin fóru í stríðið færðist styrjaldarsvæðið alla leið út að dsbrúninni nærri því að segja og upp að Bvrópu- strönd. Á þessari strandlengju eru fcorgir eins og Narvik, Tromsö, Hammerfest, Barents- burg, Petsamo, Murmansk og Ardhangel. Um þessar hafnir er flutt járn, þorska-lýsi, kol og kopar, og um sumar iþessara ihafna eru bþrgðir fluittar til Riússlands fá Bandaríkjunum og Ameríku. Af þessum ihiötf num og borgum var aðeins ein undir það búin að þola árás, Murmansk. Fyrir tuittugu árum var Murmansk lítið og friðsamt þorp, þar sem aðeins um fimm þúsund fiski- menn áttu heima. Þar var sí- felldur iþefur af úldnum fiski, því að Htið var til af salti í Mur mansk, en hinsvegar auðvelt að frysta fisk. Murmansk ligg- ur um 30 mílur upp með þröng um fljótsósum, og er þar ís- laust á vetrum sakir þess, að golfsitraumurinn leikur þar um. En austan við er ísrönd og að vestan háir klettar og hættuleg mið. Landmegin eru freðmýr- ar og skógar. Þessi staður var valiim af Sovét-stjórninni til þess að verja hina löngu og hern aðarlega veiku strandlengju við íshafið. Af þessari ástæðu ferðuðust rússneskir vísindamenn og verk fræðingar norður á bóginn og byggingameistarar fóru á eftir þeim. Bráðlega gnæfðu stein- byggingjar yfir freðmýrarnar, hafnarmannvirki voru smíðuð og flugvellir byggðir. Árið 1939 fóru fram gríðar miklir flutn- ingar um þessa höfn og þangað lágu vegir og járnlbrautir frá Leningrad. En það kom mönmnn alger- lega á óvart, að borgin skyldi vera orðin einskonar vígi. Nærri því að segja á einni nóttu sigldi floti sovét4ierskipa frá Lenin- grad, norður fyrir Knöskanes og varpaði akkerum á | hinni nýju flotahöfn. Sovétihersveitir tóku sér aðsetur í steinsteyptu byggingunum og hernaðarflugv. lentu á flugvöllunum. Mur- mansk hafði kostað sovétstjórn ina 50.000.000 sterlingspunda, og þegar hér var komið sögu voru um 15.000 verkamanna í borginni. Takmarkið var að varna innrás í sovét-lýðveldin Árás Japana á Aleuteyjar. Japanir hafa gengið á land á eyjunni Attu, sem er austust og yzt í Aleuteyjaklasanum út af Alaska. Myndin sýnir byggj.na á Attu. Minnir hún ekki á lítið sjávarþorp hér á landi? V Ishafsuí uarnar. frá Noregi eða Finnlandi eða Ishafinu. Fyrir löngu síðan var sovét- stjórninni það ljóst, að svo gæti farið, að Leningrad, Sevastop- ol og Vladivostok yrðu umsetn- ar samtímis. Þess vegna voru þeir ákveðnir í því að halda Arc hangel og hinni víggirtu Mur- mansk. Sovétstjórnin tvöfald- aði jánjbrautarlínúna, sem lá suður til Leningrad og byggði lengsta skurð í heimi á tuttugu og einum mánuði. Það er Stalin skurðurinn, sem nær frá bal- tisku löndunum til lívítahafs. Árið 1932 sá sovétstjórnin fram á, að verkinu yrði ekki Iokið á tuttugu og einum mán- uði. Það voru ekki til nógu marg ir yerkamenn. Sovétstjórnin leysti málið á mjög einfaldan hátt. Áróðursmenn heimsóttu fangelsin og náðu þar í háKa milljón manna, sem töluðu nítj- án mismunandi tungumál og sendu þá upp í Kyrjála — ein- hvern eyðilegasta stað á byggðu ibóli. Þar byggðu þeir „verka- mannaborg“ kusu eftirlitsmenn og skipulögðu verkið. Að verkinu loknu voru tólf þústijnd vepkamönnum gefnar upp sakir og fimmtíu og niu þúsundir fengu fangelsisvist sína stytta. í júnímánuði árið 1933, aðeins einum mánuði á eftir áætlun lýsti Stalin iþví yfir að skurðurinn væri tilbú- inn. Það er erfitt að segja um það með fullri vissu, hvar vígstöðv Herbergi, eitt eða fleiri, óskast nú þegar. Leigu upphæð eftir eamkoraulagi, en tryggt er, að viðkom- andi er fullkoralega samkeppnisfær. Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. arnar eru, en víst er um það, að suðurhluti Vegakerfisins frá Murmansk til Leningrad hefir verið skorinn sundur á mörgum Stöðirm og að Petrozavodsk er í hötndiijm Finna. Birgjllir eip ekki hægt að flytja lengra suð- ur en til Soroka við Murmansk járnbrautina, en þaðan liggur af leggjari, sem tengir Murmansk járnbrautina við Obozer- skaja, sem er við Archangel- Vologajámbrautina. Þessi járn braut var Hyggð mjög nýlega, og menn, sem hafa ferðazt eftir henni segja, að byrjað hafi ver- ið á henni árið 1941. Sú stað- reynd, að þessi járnbraut var til, kom Þjóðverjum mjög á ó- vart. Flutningarnir á skriðdrek um og flugvél. og öðrum Ibirgð- um frá Bandaríkjunum til Rúss lands hafa ekki hindrazt neitt við það, þó að meira en helm- ingur Murmansk-Leningrad- járnbrautinni sé ónothæfur. Frá Petrozavodsk ihafa Finnar þýð- ingarmes^a hlutann af skurðin um á sínu valdi og Rússum get- ur ekki komið hann al neinu gagni eins og stendur. En þegar ísinn er þiðnaður geta Rússar notað syðri hluta skurðarins til flutninga inn í miðjar vígstöðv- ar sínar. Arahangel er aðalhöfnin yzt í norðrinu og þaðan liggur önn- ur flutningabraut í suðurátt. í aprílmánuði eða byrjun maí leysir ísa þar og er íslaust í sex mánuði. Archangel er nú aðalhöfnin sem tekur á móti ameríksku og brezku hergagna sendingunum. Rússar kunna vel að hágnýta sér ísbrjótana og jafnvel á vetuma geta þeir brot ið ála í jsinn fyrir skiþ banda- manna. Þó er aðal innflutnings höfnin á vetum Murmansk. Hc'ffnin í Archangel er hin stærsta á heimi, og þar hafa ver ið ibyggð mikil hafnarmannvirki. Eftir að Stalinskurðurinn var byggður og Archangeljámbraut in tvöfölduð fóru að minnsta kosti 80% af Hvítahafs-verzlun inni fram um Archangel. Aðal iðnaðurinn iþar eru skipasmíð- ar og framleiðsla á öllu því er að siglingum lýtur. Landið upp af Archangel var áður óræktað, en ræktunarráðu nautar hafa nú komið þar upp mikilli rækt og vex þar rúgur, hafrar, bygg og margar fleiri komtegundir. Nú eru kúahjarð ir á beit þar, sem áður voru hreindýr, úlfar og önnur villi- dýr. Og á Novaja Zemlja, eynni norðaustur af Archangel, er hæg að hafa flugvélastöð höfn- inni til varnar. Spitzbergen er einnig hægt að hafa fyrir flugvélastöðvar, og á sumrin er einnig hægt að hafa þar flotastöð. Annars þekkja menn mjög lítið til Spitz bergen. Menningin hefir náð einungis til suðurstrandarinn- ar, sem er opin fáeinar vikur að sumrinu til. Miðstöðin þar eru kolanámurnar. Enda þótt menn hafi lengi vit að, að Spitzbergen væri auð- ugt land að kolum, hafa að- eins einu sinni, árið 1905, verið gerðar alvarlegar tilraunir til þess að virkja námurnar. Þetta ár stofnaði Ameríkumaðurinn Longyear „'borgina“, sem síðan hefir horið nafn hans. Ekki var fyrr búið að sýna fram á mögu- leika á því að vinna kol á Spitz bergen, þegar landið var orðið bitbein margra þjóða. Rússar, Norðmenn, Svíar og Danir kröfð ust yfirráðaréttar yfir landinu.' Með samningum, sem gerðir voru í París 1920 fengu Norð- menn Spitzbergen. Eyjaklasinn varð norsk nýlenda og ihlaut nafnið Svalbarða, og enda þótt Rússar neituðu í fyrstu að viður kenna þetta, viðurkenndu þeir það opinberlega fjórum árum seinna gegn námusérleyfu'm. Svfþjóð fékk einnig sérlejKi. Á hverjum vetri unnu rússneskir verkamenn <árið 1940 voru 2300 Frh. á 6. aíðu. IJm sorphreinsunina. — Bréf frá Vesturbæing. ar bifreiðaeigandinn ók eftir gangstéttinni. - frá vegfaranda. HÉR á eftir birti ég bréf frá „Vesturbæing“ um sorp- - Þeg- Bréf hreinsunina. Það er einn ókostur á bréfi hans. Hann segir að einn af bréfriturum mínum hafi haJdið því fram, að sorpílátin þyrftu að vera stærri. En þetta er ekki rétt. ,,Bóndakona“, sem nú er húsríeyja í Keykjavík, skrifaði mér og sagði einmitt að sorpílátin ættu að vera minni. SAMT SEM ÁÐUR birti ég bréf „Vesturbæings", því að það á er- indi til bæjavoúa, þó að nú séu komin ný tæki til sorphreinsunar- innar og búast megi bví við lang- þráðum endurbótum. VESTURBÆINGUR segir: „Fyr- ir nokkrum dögum var einhver að tala um það í dálkum þínum, Hannes minn, að það þyrfti að hafa stærri ílátin við húsin undir sorpið, en þá datt mér í hug, að ekki vaeri öll vitleysan eins, því meiri fjarstæðu er vart hægt að hugsa sér. Það er margt búið að tala um sorphremsunina hér í borginni og ekki að ástæðulausu, því meira sleifarlag og vandræða- ástand í nokkru máli er vart hægt að hugsa sér, það er öllum aðiljum bókstaflega til skammar." „SORPÍLÁTIN þurfa að vera lítil og handhæg og vel lokuð, svo lítil að tveir menn taki 'þau létti- lega og beri þau á milli sín og losi þau í bifreiðina. Þau þurfa að standa á mjög aðgengilegum stað á lóðinni, svo að sem minnstur tími fari í að nálgast þau við los- un. Þessi scrpílát ættu að vera eins um allan bæ og ef um stór hús væri að ræða, þá fleiri ílát. Sorpbifreiðarnar eiga og verða að vera pottþéttar og allur útbúnaður þarf að vera þannig, að hreinsunin geti farið fram með miklum hraða, það er höfuðatriðið. Á bifreiðun- um eiga að vera stæði og hand- föng fyrir verkamennina til afnota á milli húsa, en töfin við hvert liús má ekki vera nema sem allra minnst.“ „NÚ STANDA BIFREIÐARNAR langan tíma við hvert liús meðan verkamennirnir eru að moka úr stórum tunnum, kössum eða jafn- vel steyptum þróm upp í smábala, sem svo leka hæfilega á leiðinni, hringinn í kringum húsin og alla leið að bifreiðinni, sem stendur á götunni og lekur góðgætinu jafn- óðum niður og lækirnir renna frá henni í allar óttir og ilmurinn er eftir því. Svo þegar bifreiðin er full, þá er ekið af stað vestur á Granda og þangað má rekja slóð- ina eftir bifreiðina. Svo þegar vest- an eða útnorðan andvarann á sól- björtum sumardegi ber inn yfir bæinn af hafinu, þá fylgir honum þessi andstyggilega fýla af ösku- haugunum, stundum svört reykjar- móða, sem alla ætlar að kæfa.“ Frh. á 6. sí8u.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.