Alþýðublaðið - 19.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1942, Blaðsíða 1
/ kvöld halda úfcvarpsumræð- ur frá alþingi áfrarn. Hefjast kl. 9 og er lokið kl. 11. 23. árgangur. Miðvikudagur 19. ágúst 1942. 188. tbl. 5. sfðan flytur í dag grein um fimm leiðir til að sigrast á Japönum. Útsala Nokkrir ljósir filthattar verða seldir í dag fyrir 30 krónur stykkið. Hattastofa Svönu og Lárettú Hagan, Áusturstræti 3 B. Sími 3890. Kominn heim Jón Sigtryggssoo tannlæknir. Ný-komið: enskir herra- og dömu- HANZKAR „?&M ^éí 11.«?.-, í" mimm&imiiim 2 stúlknr vantar strax í þvotta- húsið, á elliheimilið pg h j úkrunarheimilið GRUND Uppl. gefur ráðskonan í þvottahúsinu I s s s Stúlkur óskast nú þegar á 1. flökks veitingahús. Gott kaup og kjör. t Hugsanlegt er, að húsnæði fyrir væntanlega umsækjendur geti komið til greina. Upplýsingar í síma 4906. \ S S s s \ I s \ s s \ s s \ s \ Borðið á veitingastoiunni Gullfoss Þar fáið þið mestan og beztan matinn, og þar eru mat- arílátin sterelíseruð, og þannig fáið þið fullkomnast öryggi fyrir hreinlæti. \ Tilkpnino frð Viðskiptanefnd Sú breyting hefir í dag verið gerð á fisksölusamningn- um, sem undirritaður var í Reykjavík þann 27. júhí s. L, að í stað þess að hver tunna faxasíldar skuli inni- halda 110 kg., eins og ákveðið var í samningnum, skuli koma, að innihald hverrar tunnu sé 100 kg. Þetta tilkynnist hér með öllum hlutaðeigandi. Reykjavík, 18. ágúst 1942. VIÐSKIPTANEFNDIN TÍVO t dag: í Jtaaðu Hwllunni': Galdramaður. Lárus Ingólfsson og Helga Gunnársdóttir. í barnatjaldinu: LEÍKRIT: Slunginn strákur. Skemmtisvæðið opnað hl. 7. Msundir vita, að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Beynið viðskiptin. Fatapressnn P. W. Bierinn Smiðjustíg 12. Stúlku vantar á veitingaskála hér í bænum. Afgr. vísar á. r*«^^' ••^"•^"•^fc»^^"*W^'**^'*M^,'».^**, Auglýsið í Alþýðuhlaðinu. »"#^t#-^'#^,«. Aðal sultutíminn fer í hönd. Sultuglös Niðursuðuglös, góð ódýr Cellofan-pappír Pergament-pappír Tappar, allar stærðir Teygjur Flöskulakk Betamon Atamon Vínsýra Citronsýra Vanillesykur Vanilletöflur Púðursykur Benzoe-surt-natron Ávaxtalitur giUal/aldt, OLÍULAMPAR OLÍULUKTIB Herbergi eitt eða f leiri óskast nú þegar. s s s' \ Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, S. að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. s Afgr. Alþýðublaðsins vísar á. $ Ný seodino. Nýjar oerfiir. SheaffeicS Fæst aðeins hjá Bókaverzlnn Signrðar Kristjénssonar, Bankastræti 3. Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 4900. Símar 1135 4201. Hefi opnað málflutnmgsskrifstofu í Aðalstræti 8. Tek að mér alls konar lögfræðistörf, innheimtur, málflutriing og samningagerðir. Annast einnig kaup og sölu f asteigna, skipa og alís konar verðbréfa. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarmálaflutnmgsmaður. Sími 1043. I s s s s s s s s s- s s- s s s; s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.