Alþýðublaðið - 19.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.08.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. ágúst 194&. fU|n)í>ublaí»i?> Útfefandl: AlþýSuflokkurinn Bttstjéri: Stetán Fjetanson Rltstjórn og afgreiðsla 1 Al- þýSulaúsinu við Hverfisgötu Simar ritstjómar: 4901 og 4902 ' Slmor afgreiðslu: 4900 og 4900 Verð í lausasölu 25 aura. AlþýðuprentsmiSjan k. f. Findormo í Moskva. Fundurinn í moskva, (þar, sem Churciull og Stalin Ihittust í fyrsta sirm, eins og frá var sagt í fréttum blað- anna frá útlöndum í gær, vek- ur að sjálísögðu mikla eftir- tekt og ýmsar -hollaleggingar um allan heim. Það má nærri geta, að til slíks stefnumóts hafi ekki verið stofnað að á- stæðulausu. Til iþess hefir vissu- lega þótt hera brýna nauðsyn, engu sáður en til funda þeirra Ghurchills og Rioosevelts á At- lantshafi í fyrrasumar og í Was- hington í vetur. Að vísu er ekki látið opinber- lega uppi um tilefni fundarins í Moskva og varla heldur við jþví að ibúast, að neitt nánara verði látið uppi í orðum um ár- angur hans en það, sem iþegar hefir verið sagt í ihinum opin- beru tilkynningum í London og Moskva. En menn geta engu að síður getið sér Iþess nærri, hrvað rætt hefir verið: Rússland á í vök að verjast fyrir hinni ægilegu sókn Þjóðverja austur til Volgu og suður í Kákasus. Það þarf aukna hjálp Breta og Bandaríkjamanna, ef ekki á illa að faxa. Um iþá hjálp hefir ráð- stefnan fyrst og fremst staðið; á því getur enginn -vafi leikið. Því að undir henni ihlýtur það aö vera komið, hve lengi Rúss- land getur haldið út í vöminni gegn Hitler. Það er Bretum og Bandarókjamönnum sjáMsagt engu síður ljóst, en Rússum. Hitt er áreiðanlega ekki öll- um jafnvel ljóst, hverjir erfið- leikar eru á því fyrir Bretland og Bandaríkin að ihjálpa Rúss- landi svo sem þörf er á, meðan þeim sjáMirm hefir enn ekki tekizt að sigrast á ihinum hættu lega kafbátahemaði Þjóðverja. Og má vel vera, að Rússar sjáM- ir séu á meðal þeirra, sem ekki gera sér fulla grein fyrir því, þannig, að Churchill hafi talið nauðsynlegt, að. hitta Stalin meðal annars til þess, að eyða öllum misskilningi í því efni og gera honum Ijóst, að allt verði gert, sem unnt er til að hjálpa Rússlandi, svo að ekki þurfi að óttast, að ástæðulaus tortryggni stofni samheldni Bandamanna á móti Hitler í hættu. Það hefir töluvert borið á þvi meðal vina Rússlands úti um heim, einkum kommúnista, í seinni tíð, að Bretum og Bandaríkjamönnum væri borin óheilindi á brýn í bandalaginu við Riússland og á það bent, því til stuðnings, að þeir gerðu ekki innrás á meginland Evrópu En sMk ásökun er ekki aðeins ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON: Þar sem umhyg$9|an fyrir mann gildlnu er látin poka um set. TT UGUR minn hefir oft orð- A ið fanginn réttlátri gremju, er ég hefi verið áheyrandi að hinu gálausasta tali um æskuna í landinu, þar sem kveðnir hafa verið upp yfir henni ósann- gjarnir og órökstuddir dómar um háttu hennar og líferni. Ég hefi álitið allajafnan til- gangslaust að andæfa, eins og sakir hafa staðið, og leitt það hjá mér, og veldur því einkum þetta: I. Mér hefir orðið það ljóst, að á tímum fallvaltleikans og fjár- aflagræðginnar hefir það verið undantekning, ef menn haía verið viðmælandi um önnur mál en þau, er á einn eða annan veg snerta kapphlaupið um hin efniskenndu verðmæti. Þetta hefir jafnvel gengið svo langt að það hefir reynzt gersamlega sama og berja höfðinu við stein- inn, ef einhver hefir gerzt svo djarfur að trufla heiðarlegustu áhrifamenn þessara tírha eitt andartak frá togstreitunni um afraksturinn, frá umhugsuninni um verðið á síldinni, lýsinu, þorskinum, mjólkinni og kjöt- inu, og fá þá til þess að leiða hugann um stund með festu og alvöru að vandamálum ung- lingsins. — Það hefir ekki reynzt heiglum hent að leiða hugi þeirra að því, hversu óend- anlega það er orðið miklu meiri vandi að lifa æskuárin nú en áður var í þessu landi, svo fram- arlega að unglingurinn eigi ekki að bíða tjón á sálu sinni og mis- bjóða gervileik sínum. Það hef- ir reynzt. erfitt að fá menn til að átta sig á þeirri staðreynd, að því meiri vandamálum sem það er bundið að vaxa upp í þessu nútíma þjóðfélagi, því meiri skyldur hvíla á herðum hins fulltíða fólks í því efni að bæta vaxtarskilyrðin og gera unglingum með því móti léttara MEÐ grein þeirri, sem hér birtist, hefst greinaflokkur eftir Arngrím Kristjánsson skólastjóra, þar sem hann gagnrýnir núverandi fræðslu- og uppeldiskerfi og reifar at- hyglisverðar tillögur txl úrbóta. En, sem kunnugt er, eru uppeldismálin ein hin allra vandasömustu mál á slíkum um- rótstímum og þeim, sem nú eru. fyrir um að lifa eðlilegu, frjálsu og heilbrigðu æskulífi. Um allmörg undanfarin ár hefir svo verið komið, að um- hyggjan fyrir manngildinu hef- ir verið látin þoka um set fyrir umhugsuninni um þorskinn — þess vegna er nú komið eins og komið er, að verulega mörg mannsefni eru nú látin fara for- görðum fyrir handvömm og ó- nærgætni, er þeim hefir verið sýnd á uppvaxtarárunum. Það hefir verið gengið fram hjá þeirri staðreynd, að allt annað er hégómi og tál, ef æsk- unni í landinu eru ekki látnir í té friðsælir vaxtarreitir, þar sem henni er gert mögulegt að þjálfa í friði andlegt og líkam- legt atgervi. — Þar sem ung- lingnum er gert mögulegt að varðveita heilbrigði sína og hreinleika , þrótt sinn, æsku- fegurð og lífshamingju. II. Þá er annað atriði, er ég vil þeggp' í stað vekja athygli á. Það virðist vera einkennandi fyrir afstöðu hins fulltíða fólks til æskunnar, að það telji ,,barnabrek“ og „siðspillingu unga fólksins" eiga rót sína að rekja til þess, að börn og ung- lingar séu ,,nú til dags“ yfirleitt verri (að upplagi) „en í gamla daga“. Þótt hart sé til þess að vita, að taka þurfi slíkan hugs- unarhátt alvarlega, verður ekki hjá því komizt. Það er staðreynd. að þeir menn, er undanfarið hafa helzt ódrengileg,heldur og heimsku- leg. iÞví nærri má geta, hvort Churehill og Roosevelt er það ekki eins vel ljóst og hverjum öðrum, Ihive mikið veltur á því, að minnsta kosti fyrir lengd ófriðarins, ef ekki ibeinlíns fyrir úrslit hans, að hægt sé að setja lið á land einhversstaðar á meg inlandi Vestur-Evrópu, áður en vörn Rússa hefir verið brotin algerlega á bak aftur, þannig að Hitler gæti snúið öllu sínu liði aftur í vesturátt. En það er hægðarleikur fyrir þá, sem ekkert vita, að heimta nýjar vígstöðvar á meginlandi Eivrópu. Hitt er allt annað, að gera alvöru úr þeim við þá erf- iðleika, sem Bretar og Banda- ríkjamenn eiga við að stríða, einkum skipaskort, vegna kaf- hátahemaðarins, en vafalaust einnig vöntufn á æfðum her síðan Rússar létu það viðgang- ast; án þess að hafast sjáMir nokkuð að, að eini meiriháttar landherinn í Vestur-Evrópu, franski herinn, væri brotinn á bak aftur. Hér skal nú enginn dómur á það lagður, hvaða möguleika Bretar og Bandaríkjamenn hafa á því, að gera innrás á megin- land Evrópu nú eða í nánustu framtíð. Til þess þarf vitneskju sem forystumenn þessara þjóða einir ráða yfir. En eflaust hafa þessir möguleikar verið ræddir af fullkominni einlægni milli Churahills og Stalins, sem og möguleikarnir á Iþví, að Bretar taki þátt í vörn Kákasus. Á þetta síðamefnda virðist þátt- taka Wavells í viðræðunum í Moskva að minnsta kosti ibenda. Svo mikils ætti að minnsta kosti að mega vænta eftir för Churchills til Moskva, að nokk- prt hlé verði á þeim heimsku- lega og skaðlega undirróðri, sem um nokkunt skeið hefir verið haldið uppi úti um heim gegn Bretum og Bandarikja- mönnum fyrir óheilindi í garð Rússa í hinni sameiginlegu bar- áttu gegn harðstjóm og ofur- valdi Hitlers. kvatt sér hljóðs um málefni æskunnar, og m. a. skipa sjálfa sig í „ástands nefndir“, virðast haldnir þessari hugsun, bæði í orði og verki. Eða hvers vegna fjargviðrast þessir menn fyrst og fremst út af ungmenninu sjálfu? Segja, að nútíma ung- lingurinn elski ekki landið sitt, spilli tungunni og forsmái þjóð- ernið? Segja að æskan sé sið- spillt og nautnasjúk, en láta sem þeir viti ekki af hinum góðu eiginleikum ungmennanna og koma því ekki í stað þess með jákvæðar tillögur til um- bóta á uppeldisskilyrðum svo æskan fái þjáHað hina jákvæðu mannlegu eiginleika? Nei, þeir beina geiri sínum jafnan til ungmennanna sjálfra, en sjaldnast eða aldrei til. þeirra, er hneykslunum valda, og tillögurnar og íramkvæmd- irnar eru eftir því. Það virðist eiga að láta það nægja að tína upp af götu sinni vesalingana, sem hafa geíizt upp, og kasta þeim utangarðs. III. Hið 3ja og síðasta atriðið, er- ég vil drepa hér á í upphafi þessa greinaflokks, er það, hversu augljóslega verður vart hinnar ömurlegustu vanmáttar- kenndar frá hálfu þeirra stofn- ana, skólans og kirkjunnar, sem verða að teljast meðábyrgir að- ;ilar um það, hverpig til tekst um uppeldi unglinganna. Þessi vanmáttarkennd á fyrst og fremst rót sína að rekja til reikullar stefnu og þróttleysig, þar sem mest ríður á, hjá fov- ustunni um andleg mál, ef þá á annað borð er hægt að tala um forustu í andlegum málum £ þessu landi, eins og sakir standa. í greinum mínum, er væntan- lega birtast í Alþbl. einhverja næstu daga, mun ég leitast við- að draga fram nokkra helztu galla á sjálfu skólakerfinu og: reifa nokkrar tillögur til úr- bóta. Arngrímur Kristjánsson. Jtmó i• MORGUNBLAÐIÐ gerði kaupgjaldsmálin og verð- lagsmálin að umtalsefni í for- ystugrein sinni í gær og rakti í því sambandi lítillega rauna- sögu Sjálfstæðisflokksins í þeim málum. Er sú saga að vísu farin að verða eitthvað þokukennd í minni blaðsins, því það segir meðal annars: „Þegar að umræður hófust um, hvaða leiðir skyldu farnar í kaup- gjalds- og verðlagsmálum þjóðar- innar s.l. haust var það Sjálfstæð- isflokknum næst skapi að reynt yrði að byggja lausn þeirra mála á frjálsum grundvelli, þ. e. sam- komulagi um að reynt yrði þannig að koma í veg fyrir áframhaldandi kapphlaup milli kaupgjalds og verðlags." Eitthvað annað virtist mönn- um nú í fyrrahaust, þegar Framsókn kom fyrst með til- lögur sínar um að lögbinda kaupgjaldið óg það var upp- lýst, að ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins og miðstjórn hefðu tjáð sig „eindregið fylgjandi“ þeim tillögum! En Morgunblaðið heldur á- fram sögu sinni: „Fyrir forystu Sjálfstæðisflokks- ins var svo tilraun gerð til þess á grundvelli hinnar frjálsu leiðar að hamla gegn hinni óheillavænlegu þróun í áttina til vaxandi verð- bólgu. Sú tilraun bar ekki tilætl- aðan árangur.“ Nei, það var sannarlega ekki fyrir „forystu Sjálfstæðis- flokksins“, þó að hann neyddist í bili til að játa fylgi sitt við að fara ,þessa leið. Og þessi leið var, þegar til kom, ekki farin í neinni alvöru, og því rangt að segja, að hún hafi ekki borið tilætlaðan árangur. Verkamenn og atvinnurekendur fengu ekki að semja í friði. Fyrstu kröfum. ar um óverulegar kauphækkan- ir, sem engin áhrif þurftu að hafa á verðbólguna, voru not- aðar sem tækifæri til þess að gefa út gerðardómslögin og svipta verkalýðsfélögin samn- ingsréttinum. * Um gerðardómslögin segir Morgunblaðið hins vegar: „Þegar svo var komið var horfiffi að svipuðu ráði og f jölmargar aðr- ar þjóðir óður höfðu horfið að, þ. e. lögbindingu kaupgjalds og verð- lags. Meðal annarra þjóða höfðu þessar ráðstafanir þorið verulegan árangur og ekki annað vitað en að meðal þjóðanna sjálfra ríkti fu'l- komin eining um framkvæmd þeirra.“ Þessi afsökun gerðardómsins hér hjá okkur hefir ekki við neinar ráðstafanir að styðjast í lýðfrjálsum löndum, heldur að- eins við kúgunarráðstafanir í einræðisríkjum og löndum und- irokuðum af þeim. Hvorki Eng- land ,Bandaríkin, Kanada né Svíþjóð hafa nokkru sinni farið inn á þá kúgunarbraut í þess- um efnum, sem illu heilli var farið inn á hér með útgáfu bráðabirgðalaganna um gerðar- dóminn, sem enginn gerðardóm- ur var, heldur kaupkúgunar- dómstóll, valdboðinn og skip- aður af ríkisstjórn Framsóknar (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.