Alþýðublaðið - 20.08.1942, Page 7
Fimmtudagur 20. ágúst 1942.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
^ Bærinn í dag.!
Næturlæknir er Kristján Hann-
esson, Mímisvegi 6, sími 3336.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki.
12,10-
15,30-
19,25
19,40
20,00
20,30
20,50
21,50
ÚTVARPIÐ:
—13,00 Hádegisútvarp.
—16,00 Miðdegisútvarp.
Hljómplötur: Danslög leikin
á píanó.
Lesin dagskrá næstu viku.
Fréttir.
Minnisverð tíðindi (Axel
Thorsteinsson).
Útvarp frá íþróttavellinum
í Reykjavík. Lýsing á knatt-
spyrnu, síðari hálfleik í úr-
slitaleiknum á Reykjavíkur-
móti.
Fréttir.
Konur
í Kvenfélagi Hallgrímskirkju
eru áminntar um að muna eftir
bazar félagsins, sem halda á 21.
september, og þær konur, sem eru
í bazarnefndinni, eru beðnar að
taka eftif auglýsingu um næsta
fund félagsins og mæta þá.
Lftill
peninpskápur óskast
Upplýsingar
í síma 4905.
Kaupum
hreinar tuskur.
H»sgagnavinnu.stof ass.
Baldurgötu 30.
Sími 2292.
Bifreiðar til sðlo
4 og 5 manna bifreiðax.
Stefán Jóhannsson.
Sími 2640.
Sel skeljasand
Uppl. í síma 2395.
Útbreiðlð
Alþýðuhlaðið.
Tr úlof anar hr ing ar,
tækifærisgjafir,
í góðu úrvali.
Sent gegn póstkröfu.
Guðm. Andrésson
gullsmiður.
Laugavegi 50. — Sími 3769.
Þýzk flugvél
ræðst á tog-
aravið ísland.
SNEMMA morguns í fyrra
dag réðst þýzk flugvél
fimm sinnum á brezkan tog-
ara, sem var að veiðum fyrir
norðaustan Island. Flugvélin
kastaði þremur sprengjum
að togaranum, en skemmdi
hann þó ekki nema lítils
háttar. Enginn af skipshöfn
togarans meiddist.
Finmti dapr iirein-
lætisvikunnar.
Áranejuriísss er ailtuf
að verða hetri.
IDAG er fimmti dagur hrein-
lætisvikunnar. Til þessa hef-
ir hún gengið vel og bersýnilegt
að þessi starfsemi ætlar að bera
góðan árangur. Fólk fylgist vel
með því að hreinsað sé kringum
húsin og reynir að hafa lokið
hreinsun sinni þegar hún kem-
ur.
í dag verður farið um eftir-
taldar götur í eftirlitsferð:
Austurbær: Óðinsgata, Týs-
gata, Skólavörðustígur, frá Óð-
insgötu í austur, Lokastígur,
Þórsgata, Skeggjagata og Njáls-
gata. Vesturbær: Öldugata,
Garðastræti, frá Öldugötu að
Garðastræti, Grjótaþorpið, að
Grjótagötu, Hólavallagata og
Hávallagata.
Látið ekki lögregluna þurfa
að fyrirskipa hreinsun á ykkar
kostnað. Hreinsið sjálf í kring-
um hús ykkar.
Bók til Noregs-
söfnunarinnar.
BRÁÐLEGA kemur út bók
eftir Friðrik Ásmundsson
Brekkan, eru í henni níu sögur,
bæði gamansögur og sögur al-
varlegs efnis.
Allt upplag bókarinnar verð-
ur selt til ágóða fyrir Noregs-
hjálpina.
Útgefandi er Ragnar Jónsson.
Séra Gfsli Skðlason
lézthéríbænttmígær
SÍRA Gísli Skúlason, prófast-
ur í Árnessprófastsdæmi og
prestur á Eyrarbakka lézt hér í
bænum á heimili Karítasar
dóttur sinnar í gærmorgun.
Hafði hann þjáðst hin síðari ár
af hjartabilun.
Síra Gísli Skúlason var fædd-
ur að Breiðabólstað í Fljótshlíð
10. júní 1877 og varð því rúm-
lega 65 ára, er hann lézt. Hann
var vígður til Stokkseyrar-
pre6takalls 2. júlí 1905.
Hafði hann því gegnt
prestsstörfum rúmlega í 37 ár.
Frh. af 2. síðu.
stuðla -að því eftir mætti, að
meðlimir hennar vinni ein-
göngu hjá iðnrékendum innan
F.Í.I., og enn fremur að beita
áhrifum sínum til þess, að ekki
sé vakin óáhægja meðal verk-
smiðjufólks um samning þenna,
meðari á samningstímabilinu
stendur.“
Og lcks segir í samningnum:
„Félag íslenzkra iðnrekenda
ábyrgist f. h. meðlima sinna
bætur þær, sem verksmiðjufólk
kann að eiga lögum samkvæmt
• vegna þess, að ákvæðum-grein-
ar þessarar um uppsagnarfrest
hefir ekki verið gætt. Á sama
hátt ábyrgist Iðja, félag verk-
smiðjufólks, bætur þær, sem
meðlimir F.Í.I. kunna að eiga á
hendur verksmiðjufólki sínu
lögum samkvæmt vegna þess,
að það hefir ekki gætt ákvæð-
anna um uppsagnarfrestinn.“
Gerðardóntnrinn.
(Frh. af 2. síðu.)
eins nauðsyn þess, að gerðar-
dómurinn yrði afnuminn án
frekari tafa.
ÚtvarpsDisiræðnrnar.
Útvarpsumræðunum í neðri
deild var lokið í gærkveldi og
voru fluttar tvær ræður af
hálfu hvers flokks.
Fyrir Alþýðuflokkinn töluðu
Stefán Jóhann Stefónsson og
og Finnur Jónsson. Fyrir
Sjálfstæðisflokkinn Gunnar
Thoroddsen og Ólafur Thors.
Fyrir Kommúnistaflokkinn Sig-
fús Sigurhjartarson og Einar
Olgeirsson. Og fyrir Framsókn-
arflokkinn Sveinbjörn Högna-
son.
Reykjavihiirmótið.
firsiit í kvðld milli
Fram og Vais
m ! —
URSLITALEIKURINN
í knattspyrnumóti Reykja-
víkur verður í kvöld, milli Vals
og Fram. Eins og skýrt var frá
hér í blaðinu í gær hafa félögin
nú stig eins og hér segir: KR 4
stig, Valur 3 stig, Fram 2 stig
og Víkingur 1.
Ef Valur vinnur Fram í kvöld
hefir það félag unnið mótið, ef
jafntefli verður verða Valur og
KR að keppa aftur, en ef Fram
vinnur, verða KR og Fram að
keppa til úrslitanna.
Flestir spá því þó, að Valur
muni vinna í kvöld, og eru Vais-
menn þá bæði íslandsmeistarar
og Reykjavíkurmeistarar. Mik-
ið fjölmenni mun verða á vell-
inum í kvöld til að horfa á úr-
slitaleikinn.
Prófastur í Árnessprófastsdæmi
var hann skipaður 27. desember
1939.
Eins og kunnugt er fórst son-
ur hans, Skúli lyfjafræðingur, í
bifreiðarslysi hér í bænum fyr-
ir nokkru síðan.
Okkar hjartkæra dóttir^
SVAIA,
sem andaðist 13. þ. m., verður jarðsungin JErá dómkirkjunni
föstudaginn 21. ágúst og hefst jarðarförin með bæn frá heimili
hennar, Laugavegi 49, kl. IVi e. h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Guðrún Ólafsdóttir.
Salómon Loftsson.
á neaí-
aríiðtom.
/'Á KKUR, sem lifum nú undir
smásjá tveggja hervelda,
eins og einhver komst að orði,
er auðvitað ekki ónauðsynlegt,
að þeir, sem selja setuliðsmönn-
um beina, jafnt og íslenzkum
mönnum, gæti fylísta hreinlæt-
is í meðferð og hreinsun matar-
íláta.
í gær skoðaði ég vél, sem,
þott lítið yfir sér láti, er ekki
ómerkur liður í tilraunum
manna til þess að hreinlæti geti
verið sem mest og bezt í með-
ferð íláta, sem mörgum, hverj-
um eftir öðrum, er ætlað að
borða af. Vél þessi er til þess
gerð að þvo upp leir, og þurrkar
hún hann um leið. Er sjóðandi
vatni veitt á ílátin, sem áður
hefir verið raðað á bakka eða
rimla, er svo snúast sífellt í
hring, og verður þvotturinn því
jafn og reglulegur. í vatninu
eru uppleyst sápu- og þvotta-
efni, og önnur sóttkveikjueyð-
andi efnasambönd. Er leirinn
ca. 2 mínútur í vélinni, en er
síðan tekinn út og þornar hann
þá af sjálfu sér vegna hinnar
heitu gufu, sem um hann hefir
fengið að leika.
Virðist vélin í sjálfu sér ekki
margbrotin, en þó gerir hún sitt
gagn og sparar án efa nokkurra
stúlkna verk, en upþþvottur
matarílátá hefir stúlkum og
konum þótt eitt leiðasta starf í
eldhúsi.
Þess má geta, sem gert er, og
munu margir því kunna eiganda
veitingastofunnar „Gullfoss11 í
Hafnarstræti, hinum alkunna
matsveini af okkar góða og
gamla ,,Gullfoss“, Axel Sigurðs-
syni, hinar beztu þakkir fyrir
framtakssemi hans um útvegun
þessarar vélar, sem mun vera
sú fyrsta í sinni grein hér á
landi, en síðan mun aðeins ein
önnur hafa komið hingað. Verð-
ur það aldrei brýnt nægilega
mikið fyrir þeim, sem reka
veitingahús, hvílík nauðsyn er
þess að gæta fyllsta hreinlætis
þar í hvívetna, og ekki sízt nú
þegar svo margir og margvís-
legir menn ganga þar um jafnt
og eða frekar en ísíendingar
sjálfir.
G S.
oacBasEaaggggg
— Félagslíf. —
Tilkyimiiig frá fþróttavellin-
um: Vegna úrslitaleiks Reykja-
víkurmótsins falla allar íþrótta-
æfingar niður í kvöld.
Snndmót í Kefla-
¥ik.
'Úrá fréttaritara Al-
þýðublaðsins í Kefla
vik.
O UNNUDAGINN 16. þ. m.
^ fór fram sjöunda sundmót
U.M.F.K. í sundlaug félagsins
hér.
Mótið var sæmilega sótt, en
hefði vel getað verið betur sótt.
Hér ræður að líkindum nokkru
um sú mikla- atvinna fyrir
unga og gamla sem hér er. En
það eru þó áreiðanlega tóm-
stundir hjá mörgum af þessum
ungu mönnum sem væri betur
varið með því að stunda sundið
b’etur en almennt er gert.
í sumar hafa verið kvik-
myndasýningar svo að segja á
hverju kvöldi, en þær virðast
eins og sakir standa heilla ung-
menni Keflavíkur meira en hin
góða og fagra íþrótt sundið.
En hvað um það, árangur er
mikill þótt við fremur erfið skil-
yrði sé að etja, og vonandi á
hann á ókomnum tímum eftir
að verða enn meiri.
í einstökum greinum fór mót-
ið mjög vel fram. Keppt var í
mörgum vegalengdum. Einnig
fór fram boðsundskeppni milli
skáta annars vegar og U.M.F.K.
hins vegar. Fóru leikar þannig,
að skátar unnu sigur.
Einnig var keppt um titilinn
„Sundkonungur Suðurnesja“,
en hann átti Ingiþór Jóhanns-
son. Hann var ekki staddur hér
er mótið byrjaði en kom á síð-
ustu stundu til að verja heiður
sinn og tókst það með ágætum.
Um kvöldið fór fram afhend-
ing verðlauna í U.M.F.K.-hús-
inu og að lokum var stiginn
dans til kl. 3.
Kennari við laugina var í
sumar Jakob Sigurðsson, en
hann.hefir áður kennt sund hér,
en Iþá við önnur og verri skil-
yrði; sem sagt í köldum sjón-
um^ en fþá var gerður góður
rómur að kennslu hans, engu
síður en nú.
NILO
Htttiituimn lim tiwuii mhiiii i