Alþýðublaðið - 01.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.09.1942, Blaðsíða 7
- Þriðjúdagiir'1.' sépíember 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^Bærinn í dag.í Næturlæknir er,í nótt Ólafur Jóhannsson, Gunnarsbraut 38, sími 5879. - ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19r25 Hljómplötur: Ýms létt lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þættir úr sögu 17. aldar, I: Arngrímur lærði (dr. Páll Eggert Ólason). . 20,50 Hljómplötur: a) Haydn: Symfónía í D-dúr, nr. 98. b) Mozart: Harpsicord-kon- sert. c) Schubert: Symfónía nr. 5. 21,50 Fréttir. Þingfréttir. Dag- skrárlok. Kaup Dagsbrúnarmanna í september: Almenn'vinna: Dag- vinna kr. 4,10 á klst., Eftirvinna 6,14. Nætur- og helgidagavinna 8,19. Salt-, sement- og kolavinna: Dagvinna kr. 5,36. Eftirvinna 8,05. Nætur- og helgidagavinna 10,73. Boxa- og katlavinna: Dagvinna kr. 7,02. Eftirvinna 10,53. Nætur- og helgidagavinna 14,04. Dýrtíðar- vísitalan er nú 195 stig. í Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband hjá lög- manni ungfrú Kristín Kristinsdótt- ir saumakona frá Norðfirði og Ingvar Magnússon frá Sauðárkrók. Heimili ungu hjónanna verður í Bröttugötu 3 B. „Freia" fiskfars daglega nýtt í flestum kjötbúðum bæjarins. HÚSMÆÐUR! Munið „Freia" fiskfars iHér leð íllpilst heiðruðum viðskiptavin- um, að Smurðsbrauðsbúð in verður af sérstökum á- stæðum lokuð um óákveð- inn tíma. niaajaiajaEsaEffiBaia Kiffi ð Kwbaferún. nnæsasansasaænian Lang bæsta verði. Sigurliór, Hafnarstræti S@l skeljasaod Uppl. í síma 2395. Hlíf segir upp samningum. Fjðlmennnr fundur i gær- kveldi einhuga bak við krðfnr stjórnarinnar. VEBKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF í Hafnarfirði sam- þykkti á fjölmennum fundi í gærkveldi, að segja upp samn- ingum við atvinnurekendur. Jafnframt samþykkti fundur- inn í einu og öllu samningsupp- kast það, sem stjórn félagsins er búin að leggja fyrir atvinnurek- endur og frá var skýrt hér í blaðinu á súnnudaginn. Er samþykkt fundarins þar að lútandi svohljóðandi: „Fundur, haldinn í verka- mannafélaginu Hlíf mánudag- inn 31. ágúst 11942, samþykkti í einu og öllu samningsuppkast það, sem stjórn og samninga- nef nd f élagsins hef ir með tilboði og gagntilboði lagt fyrir at- vinnurekendur.1 Jafnhliða sam- þykkir fundurinn að fela stjórn og samninganefnd að koma þeim samningum á, og heimilar þess- um aðilum (stjórn og samninga- ¦nefnd), að gera hverjar þær ráð-' stafanir, sem nauðsynlegar eru, til að koma þessum vilja félags- ins í framkvæmd." Auglýsið í Alpýðublaðinu. Konan látin af brunasárunum. l^ RÚ Ragnheiður Sigfús- " dóttir, kona Guðmundar Ágústssonar stöðvarstjóra í Shell í Skerjafirði, andaðist á Landsspítalanum síðastliðinn laugardag. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, skaðbrenndist hún af benzíneldi síðastliðinn föstudag, þegar kviknaði í föt- um hennar er hún var að kveikja upp og var álitið, að benzínblettir hefðu Verið í föt- um hennar.. Merk alþýðu- kona látin. QÍÐASTLIÐINN laugardag " andaðist hér í bænum frú Guðríður Þorvaldsdóttir frá Vegamótum. . Þessarar merku alþýðukonu mun verða getið nánar hér í blaðinu síðar. SALOMONSEYJAR Japanir hafa enn gert loftá- rásir á stöðvar Bandaríkja- manna -á Guadalkanal á Salo- monseyjum. Orrustuflugvélar landgönguliðsins hafa skotið margar japönsku ' flugvélanna niður og hrundið árásum þeirra Skrifstofustðrf. Nokkrir piltar eða stúlkur með fullnaðarprófi frá verzlunarskóla geta fengið framtíðarvinnu við skrif- stofustörf. Eiginhandarumsóknir, ásamt meðmælum, ef til eru, óskast sendar tollstjóraskrifstofunni, Hafnar- stræti 5, í síðasta lagi laugardaginn 12. september n. k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Frá barnaskóiuDum- Skóli fyrir börn á aldrinum 7—10 ára (þ. e. börn fædd árm 1932—1935) hefst að öllu forfalla- lausu um miðjan septembermánuð. Síðar verður auglýst, hvenær hver aldursflokkur skuli koma til viðtals í skólana. Skólastjórarnir. Bifreiðavlðoerðamaður getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. október. — A. v. á. sítíma iðik notar Thera Cream Kanpmenn panta HEILDVEESLUN GUÐM. H. ÞÓRÐARSSONAR, Grundaístíg 11. — Sími 5369. Konan mín, GUÐRÍÐUR ÞORVALtDSDÓTTril Njálsgötu 53, andaðist laugardaginn 29. tágust.. Sigurður Guðmundsson, börn og tengdabörn. HERDÍS ÞÖRBARDÓTTIR frá Súgandafirði andaðist að heimili sínu, Reýkjavíkurveg 29, Skerjafirði, þann 30. ágúst. Aðstandendux. Anglýsing nin hámarksverð. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942 ákveð- ið að setja eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki frá og með 1. september: í heildsölu kr. 4,05 í smásölu — 4,74 Reykjavík, 31. ágúst 1942. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Auglýsing iim breytingu á kaupgjaldi og vinnutíma. Frá og með þriðjudegi 8. sept. n. k. breytist kaup- gjald og vinnutími meðlima Múrarafélags Reykjavíkur sem hér segir: Dagvinna verður frá kl. 8 árdegis til kl. 5 síðdegis. Eftirvinna frá kl. 5 síðdegis til kl. 8 síðdegis. Næturvinna frá kl. 8 síðdegis til kl. 8 árdegis. Grunnkaup verður kr. 3,00 um klst. í dagvinnu, er hækkar um 60% í eftirvinnu og 100% í nætur- og helgidagavinnu. Kaffitímar verða tveir á dag, 15 mín. í senn. Xerðskrá félagsihs breytist til samræmis við þessa hækkun, og skulu verkkaupendur bera allan kostnað af handlöngun. Reykjavík, 31. ágúst 1942. F. h. Múrarafélags Reykjavíkur. STJÓRNIN Herbergi eitt eða fleiri óskast nú þegar. S í ¦ i Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er, £ að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær. $. Afgr. AlþýðuMaðsins vísar á. ? Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, hinn við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fylgt, ef óskað er. — A. v. á. -f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.