Tíminn - 28.11.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.11.1963, Blaðsíða 4
Fullveldisfagnaður Framsóknarfélaganna verður í Framsóknarhúsinu n.k. sunnudag 1. desember og hefst kl. 8,30 1. Ræða: Dr. Helgi P. Briem, ambassador. 2. Einsöngur: Árni Jónsson, óperusöngvari. Undirleikari Gísli Magnússon. 3. Nýr gamanþáttur, sem leikararnir Karl Guðmundsson og Jón Gunnlaugsson sjá um. 4. Dans til klukkan eitt. Hljómsveif Hauks Morthens. Miíar aí þessari samkomu eru afgreiddir í Tjarnargötu 26. — Símar 15564 og 16066. LACTOSAN "66“ LACTOSAN “66“ dauðhreinsi- og þvottaefnið er ómissandi við mjólkurframleiðsluna. Það dauð- hreinsar alla hluti mjaltavélarinnar og mjólkur- ílátin, og er líka ómissandi við þvott á júgrunum fyrir mjaltir. LACTOSAN “66“ bæði hreinsar og mýkir júgrin. LACTOSAN ”66” er mjög driúgt og því ódýrt í notkun. Fæst í tveim pakkningum, 1 kg. og 7 kg. Ef stærri pakkningin er keypt, fáið þér ókeypis plastfötu. LACTOSAN ”66” er notað af báðum búnaðarskól- unum hér á landi og það er viðurkennt af brezkum landbúnaðar- og heilbrigðisrábuneytunum. Reynið LACTOSAN “66“ og þér notið aldrei ann- að hreinsiefni. r arini cestsson _____ Vatnsstíg 3 — Sími 17930 Auglýsing Húsnæðismálastjórn hefur samþykkt varðandi lánshæfni umsókna um íbúðalán: 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðarlán að hafa hlotið samþykki húsnæðismála stofnunarinnar, áður en framkvæmdir við bygg ingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (i tvíriti) þess, samþykkt af viðromandi byggingar- yfirvöldum, að ha'fa áður viðurkennt með stimpli og uppáskrift stofnunarinnar. 2. Þeir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju að kaupa íbúðir 1 húsum, sem eru í smíðum, verða a sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar áður en gengið er frá kaupunum. ld.arstóllirxn Framleiddur með einkoleyFi frá ARNESTAD BROK, Oslo. laugavegi 26 simi 209 70 i<t- /Eðardúnsængur Vöggusængur. Æðardúnn — Hálfdúnn. Koddar — Sængurver — Damask. Dúnheit og fiðurhelt léreH Matrosaföt 3—7 ára. Drongjniakkaföt. Stakar Hrengiabuxur. Drengia jakkar. Drengjaskyrtur Drengi^peysur. Crepesokkabuxur barna og f'-ilorðinna, frá kr. 75 00. Patons ylSar^arsiið 60 litir 5 grófleikar. Hringpriónar — Sokka- prjónar Póstsendum, Vesturgötu 12. sími 13570 Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til fullveldisfagn- aðar að Hótel Borg laugardagir.n 30. nóvember. — Hefst fagnaðurinn kl. 7 e. h. með borðhaldi. Dagskrá: 1. Ávarp, dr. Gunnar G. Schram, formaður Stúd- entafélagsins 2. Ræða. Gunnar Thoroddsen. fjármálaráðherra. 3. Einsöngur. Jón Sigurbjörnsson óperusöngvari. 4. Leikþáttur í gamanstíi. Kari Guðmundsson og Jón Gunnlaugsson. Þá verður stiginn dans til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðai að fagnaðinum fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. STJÓRNIN. Samkvæmisklæðnaður. ORlANí snyrtivörur alSfaf fyrirliggjandi Sendum í póstkröfu um land allt Regnboginn Bankastræti 6 — Sími 22135 SKATTAR I KOPAVOGI Gjaldendur í Kópavogi eru minntu á greiðslu pinggjalda. Lögtökum ér lokið hjá fyrirtækjum og þeim sem skulda eldri gjöld. ’.ögtök eru hafin hjá öðrum gjaldendum og verður haldið áfram án frekari aðvörunar þar til lokið er greiðslum. Þeir, sem geta greitt strax ætiu að forðast kostnað >g leiðindi, sem lögtökum fylgja. Bæjarfógetinn. Nauöungaruppboð .\auðungaruppooð það sem auglýst var í 99., 103. jg 105. tbl 56 árgangs Lcgbirtingablaðsins á fasteigninni Vatnsendablettui 77, þinglýstri. eign 'óns Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfn östudaginn 29 nóv. 1963 kl 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi 4 T í M I N N, fimmtudaginn 28. nóvember 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.