Tíminn - 28.11.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.11.1963, Blaðsíða 16
f Fimmtudagur 28. nóv. 1963 248. tbl. 47. árg. 2-300 TN. AF SMJÚRI SELD ÚT? FB-Reykjavík, 27. nóv. Vndanfarið hafa verið hér menn frá Austur Þýzkalandi og Tékkó- flóvakíu í þeim erindum að leita fvrir sér um kaup á smjöri, en á- hugi cr hér ríkjandi á því að selja úr landi milli 200 og 300 lestir ismjörs, þar eð smjörbirgðirnar eru óvenju miklar hérlendis og verð hátt á mörkuðum í Evrópu. Hinar miklu vetrarhörkur á meg in.andinu síðastliðinn vetur urðu til þess að bær.dur skáru niður mik ið af bústofni sínum, af því leið- ir aftur minnkandi framleiðsla mjólkurafurða og aukin eftirspurn. Her hefur aftur á móti safnazt fyr ir mikið af smjöri og þær 800 lestir, sem til eru ættu að nægja ti1 7—8 manaða. Samband íslenzkra samvinnufé- laga hefur tátið fara fram athug- un á sölumöguleikum erlendis, ug íubtrúar frá kaupendum í Austur- Þýzkalandi og Tékkóslóvakíu hafa verið hér til þess að ræða málin. Þá hefur einnig farið fram athug- un á sölumöguleikum í Vestur- Þýzkalandi og í Belgíu, en enn sem komið er bjóða Austantjaldsmenn betra verð. Danir seija mikið af smjöri úr landi, og fá þeir um 8 kr. danskar fyrir hvert kg, og telja íslenzkir sölumenn okkar smjör í engu lak ara en það danska. MASTRIÐ SKALL Á ÞILFARIÐ KJ-Reykjavík 27. nóv. f gær kom til Reykjavíkur þýzk ur togari, Mönchenglasbach frá Bremerhaven er hafði orðið fyrir þv áfalli að formastrið losnaði og fell á dekkið. logarinn var að veiðum um 40 mílur norður af Gletti við Súg- andafjörð ei hann festi vörpuna rpeð þeim afleiðingum að annar togvírinn shtnaði, og þurfti því að nota gilsana við að ná vörpunni úr sjónum. Eitthvað mun hafa reynt mikið á mastrið sem lét und an átökunum og féll á dekkið. Einn af áhöfninni meiddist á brjósti við óhappið, og var liana fluttur í þýzka hjálparskipið Mer- katze, er var statt skammt frá. Er óhappið vildi. til var hauga sjór, og varla veiðiveður. Nokkrir eríiðleikar voru á að ná vörpunni unp vegna veðursins, og ekki bætti úr þegar-mastrið var fallið, og rífa þúrfti alla vörpuna og það sem henni fvlgir inn á dekkið mað aíturmasturs blökkunum. Atburðurinn varð skömmu eft- ir miðnætti 23. nóv. og hafði skipið þa verið að veiðum í einn sól- arhring og íengið 10 tonn af fiski. Áhöfn skipsins ér 21 maður og skipstjóri pr W Vivl sem verið befur togaraskipstjóri i 30 ár. — Mörg skip voru á þessum slóðum þegar óhappið varð, bæði fslenzk ensk og bvzk, og afli lítill hjá þeim öllum. 4 Myndin er tekin þegar mastrlS hafðl verið lpgfært, og verlð var að lyfta því á sinn stað um borð (Ljósm.: TÍMINN—KJ). RANNSÓKNIN Á VÍGUNUM í DALLAS LEIÐIR Æ FLEIRI HLUTI í LJÓS SKÓLABÖRN í TEXAS HRÓPUÐU HÚRRA ER FREGNIN BARST UM VIG KENNEDY NTB-Dallas. 27. nóv. Rannsóknarmenn frá sambands lögreglunni Bandarísku, FBÍ, sendu í dag lauslega skýrslu til dómsmálaráðuneytisins um morð ið á Johu F. Kennedy. Haft er eftir ráðamönnum f FBÍ, að starfsmenn hennar geri sitt ýtr- asta til þess að komast að rót ) sagnanna, sem ganga um morð- rð bæði heima fyrir og erlendis. Þessar sögusagnir eru aðallega um það, iivað gæti hafa komið í.ee Harvey Oswald til að vega ícrsetann, og um fortíð nætur- klúbbseigundans Jack Ruby, sem drap Oswald. í skýrslu lögreglumannanna ir sagt, að sumar gáturnar um morð vopnið hafi verið ráðnar. Það Kvað einn.g sagt í skýrzlunni, að enginn vafi geti leikið á sekt Oswalds. John Connally, sem særðist a^varlega i árásinni á Kennedy, hefur frá sjúkrabeði sínu heitið stuðningi við alla rannsókn máls ins. Hann sagðist vona, að rann- sóknin leiadi í ljós, hvort morðið var einstaklingsframtak eða unn íð af samtökum. Lögreglan í Dallas lét í dag í ljós undrun sína yfir þeirri frétt franska blaðsins Paris- bresse, að starfsmenn FBX séu vissir um. að tveir menn hafi verið í nerberginu, sem skotið var á forsetann úr. Fréttamaðui tlaðsins í Dallas heldur því fram að til sé filma sem sanni, að tveir menn hafi skotið á forsetabílinn. - Bæði mgieglan i Dallas og FBI hafa lýst yfir, að þeim sé ekki kunnugt um tilvist slíkra t'agna. Skóbúðareigandi í miðhluta Dallas, Johnny Brewer sem hiálpaði lögreglur.m að hafa upm á Oswald eftir morðið á Kennedv Framhald á 15. slSu. Á þriðjudaglnn var tekln I notkun ný túrbfna I írafossvlrkjunlnnl, og framlelðlr hún 15.500 kw„ en alls framlelSlr Sogsvirkjunin nú 88.600 kw. Það var Gunnar Thoroddsen, formaður stjórnar Sogsvlrkjunarlnnar, sem studdl á hnappinn, sem settl hlna nýju túrbínu i gang, sagðl hann við það tæklfæri, að rafmagnsþörf- In ykist um 7% á árl og nýrrar aukningar raforku værl því þörf. — Á myndinni lengst til vinstrl er nýja vélasamstæðan, og svo þelr ingólfur Ágústsson yfirverkfræðlngur i Sogsvirkjuninni og Steingrimur Jóns son, fyrrverandi rafmagnsstjóri. (Ljósm.: GG) Bjarmar af Vafnajökli! ES-Egilsitöðum, 27. nóv. í kvöld sló einkennilegum bjarma á vesturloftið yfir jöklun um, en heiðskírt hefur verið í allan dag. Töldu sumir, að bjarmi þessi væri frá eldstöðvum, en aðr- ir, að þetta væri aðeins venjuleg- ur kvöldbiarmi Goslykt fannst hér cinnig greinilega aftur í dag, og kemur mönnum ekki saman um, hvort hún geti átt rætur sín- ar að rekja til Vestmannaeyja eða einhvers annars staðar inni á Vatnajökli. Heiðskírt hefur verið í allan dag, en í kvötd sló einkennilegum bjarma á vesturloftið og albjört rönd var niður við jökla, þótti mönnum þetta nokkuð óvenjulegt. Ekkert hefur þó vaxið í ám, svo ótrúlegt et' a? eldsumbrot séu í Vatnajökli. Síðdegis á laugardaginn klukk- an 4 lögðu menn af stað inn að Brúarjökli, <ig var ætlunin að at- huga hið 45 xm. breiða svæði, þar sem jökullinn hefur gengið fram að undanförnu. Fararstjóri var Steinþór Eiríksson, en með hon- um voru Ingimar Þórðarson, sem ók snjóbílnuin sem farið var á og Valgeir 'rilhelmsson gæzlumað ur í flugturninum á Egilsstöðum. Ferðin upp Jökuldal gekk illa, og komið var undir morgun. þeg- ar þeir komu loks að Brú Þar bættust tveir menn í hópinn Hall dór Sigvarðsson frá Brú og Aðal- steinn Aðalsteinsson frá Vað- brekku, sem er þaulkunnugur á þessum slóðum. Komust þeii við illan leik upp i.heiðina. en þar slitnaði belti á snjóbílnum. og urðu þeir að snúa við aftur — Komu þeir aftur til Egilsstaða á Framh. á bla. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.