Tíminn - 31.12.1963, Page 9

Tíminn - 31.12.1963, Page 9
VID ARAMOTIN nægan áhuga á að styðja hell brlgt einstaklingsframtak. — Ekkert er fjær sanni en sú kenning, að samvinna og heil brigt einstaklingsframtak séu andstæður, enda afsannast rækilegast í starfi Framsókn- arflokksins, sem hvort tveggja hefur stutt af heilind um, til sjávar og sveita. Sam- vinnan er einmitt til þess fall in fyrst og fremst, að styðja heilbrigt framtak einstakling anna, því með samvinnu leysa menn þau verkefni í sína þágu, sem sameiginleg átök þarf til og í samvinnunni styðja menn hver annan. Hvar skyldi betra dæmi um þessi efni, til að eyða öllum misskilningi, en líf og starf íslenzkra bænda? Þeir eru menn einstaklingsframtaks- ins og samvinnunnar í senn. Þeir reka bú sín og báta, en hafa samvinnu um önnur efni í sína þágu, ræktun, verzlun, flutninga, afurðavinnslu, og munu brátt, ef að líkum læt- um, leysa vandamál einyrkja- búskapar í vaxandi mæli eftir leiðum samvinnu og samhjálp ar. Bændur hafa af langri reynslu og stundum biturri, lært þá lífsspeki, sem Jónas Hallgrimsson orðar þannig: „Sterkur fór um veg, þá var steini þungum lokuð leið fyrir. Ráð at hann kunni, þótt ríkur sé, og hefðu þrír um þokað. í þessum anda hefur Grett- istökum verið lyft á íslandi í sveit og vlð sjó, og fólkið mun standa því fastar og bet- ur saman um samvinnusam- tök sín, sem kaldar blæs á þau frá andstæðingum þeirra. Annað hljóð í strokknum Það munaði ekki nema hárs breldd, að ríkistjómin missti meirihluta sinn í kosningun- um í vor, þrátt fyrir óvenju öfluga hjálp góðærisins, enda öllu tjaldað og rikisfjármagni óspart beint á þann hátt, sem heppilegast var talið vegna kosninganna. Var mikil á- herzla á lögð, að allt væri í góðu lagi; „viðreisnarbraut- ln“ greiðfær framundan og torfærulaus. Framsóknar- menn töldu þó annað, sem kunnugt er. Það er sagt, að stjómin og stjórnarandstaðan séu ekki oft sammála. Þeim mun meiri ástæða er til að halda þvi á lofti, að svo brá við þegar búið var að kjósa, og hæfilegur tími liðinn til að „umbótta" sig, að stjórnin og stjórnar- andstæðingar voru orðnir sammála um. að hættulegt á- stand ríkti í efnahagsmálum landsins. Vom ráðherrar þá allt í einu óþreytandi orðnir að lýsa því, hve alvarlegt ástand ið væri, ef því færi fram, sem verið hefði. Skaut hér nú held ur skökku við skrumið frá kosningunum, enda fór nú saman, að atkvæðaseðlarnir voru komnir í kassana og öng þveitið orðið slíkt/ að engum gat dulizt, og því líklegast að bjarga einhverju með því að játa það, sem allir sáu hvort sem var, þegar hér var komið sögu. Sjálfvirka kerfið, sem átti að tryggja jafnvægl í þjóðar- búskapnum, stöðugt verðlag, o.s.frv. hafði þá eftir allt sam an ekki komið því til vegar, heldur leitt til svo taumlausr ar dýrtíðarhringrásar og upp lausnar í efnahagsmálum að ekki hafði við neitt ráðizt ná- lega eins og Framsóknarmenn sögðu fyrir i upphafi. Og nýj ar læknisaðgerðir ríkisstjórn- arinnar, gengislækkunin ill- ræmda 1961, hafði gert illt verra, sem einnig hafði verið þá þegar bent á að verða hlyti. Allir voru nú sammála um að flest væri úr skorðum gengið. en lengra náði samkomulagið ekki. Við sögðum m. a. „Það verð ur að breyta um stefnu I grundvallaratíiðum. Viður- kenna, að almennt kaupgjald og afurðaverð til bænda fær ekki staðizt eins og málum er komið. Það verður að hækka og ráðstafanir verður að gera til að framleiðslunni verði kleift að borga meira. Auka framleiðni með auknu fjármagni ti. vélakaupa og annarra ráðstafana sem auka afköstin, lækka vexti og gjöld á framleiðslunni, auka rekstr arlán, en verjast ofþenslu með því að s'.jórna fjárfest- íngunni svo það sitji fyrir, sem mesta þýðingu hefur fyr ir bióðarbúið. En þeir héldu fram m. a.: Kaupið má ekki hækka né af- •irðaverðið til bænda. Fram- 'eiðslan ber eirki meira en 67 þús kr. tll verkamanns fyrir átta stunda virnu. Bankarnir verða að draga saman lánveit 1ngar, balda vöxtunum og rik- iacjóður að leggja umfram- tekjur sinar lnn f bankakerf- ið. Hækka verður álögurnar og safna í stóra greiðsluaf- ganga hjá ríkissjóði til að vinna gegn ofþenslu. Fjár- '0rting þeirra. sem peninga- r?ð hafa verðiu að sitja fyrir. En mest alúð af öllu var nú lögð við nð útskÝra af hverju „viðreisnin" hefði farið út um þúfur. Einn h'ekkur hafði bil- að. Kaupgialdið hafði hækkað of mikið í landinu, það var ólag á kaupgjaldsmálunum, sem óhöppunum hafði vald- 'ð stefnubreytmg stóð því ekki til he’dur hitt að lappa upp á „viðreisnina' með því að ná tökum á kaupgjaldsmálunum Söguleg vika á Alþingi Stjórnin la.gði þvi til orr- nstu við laurþegasamtökin i 'andinu og ætiaði að lögbinda kaupgjaldið óbreytt og afurða verðið fil bænda og setti ekki einu sinni fyrir sig, að nálega a’lt hærra kaupgjald í land- lnu hafði nýlega verið stór- hækkað. En nú var mælirinn fullur. IJörð barátta stóð á Alþingí, nálega nætur og daga á aðra viku. Almenmngur í landinu horfði með undrun og andúð á þessar aðfanr ríkisstjórnar- mnar, en snerist siðan ein- dregið gegn áforrsum hennar og það án tillits til stjórnmála skoðana. Innan laimþegasamtak- anna myndaðist mikil eining gegn þessari árás á samtökin, þrátt fyrir pólitískan klofning innan samtakanna, sem stjórnin hafði gert sér vonir um að duga mundi, til að hægt væri að hafa þau undir með öllu. Menn fundu, að hér var al- vara á ferðum og ekki mundu felagsréttindin auðheimt á ný úr hördum r’'kisstjórnarinn- ar ef hún næði þeim til sín, enda harðneiraði rikisstjórn- in að iýsa yfi" því, að samn- ingsfrelsi yrði innleitt á ný um áramótin eins og bókstaf- ur lagafrumvarpsins var þó látinn gefa í skyn. Ríkisstjórnin brauzt um á hæl og hnakka fyrir máli sínu f.n lét sig á slðustu stundu, þegar hún sá, að lögin mundu óframkvæmanleg og líf henn ar þá í veði, þvi allt er metið betra en að missa völdin. Við þessar sviptingar kom ýmislegt ánægjulegt í ljós. Öflug og má’efnaleg barátta minnihluta á Alþingi, getur ekki aðeins veitt aðhald og mótað margt hjá stjórninni smátt og smátt á langri leið. Um það höfðu menn glögga vitneskiu og reynslu áður. En nú sáu menn, að slík bar- á^ta gat borið skjótan árang- ur í örlagamáil, sem ekki vant aði höhðatöluna til að sam- þvkkja. þegar sterkt almenn- ingsálit nðði að myndast með málstað stjómarandstæðinga, umhverfis baráttuna á Al- bingi, ef svo mætti segja, og almenningur tékk svigrúm til nð beita áhrifum sínum inn- ao allra flokka, Sumlr sáu A’þingi nær þvi i nýju ljósl ýið þessa atburði og menn spurðu hver ann- an? Hvað hefði orðið, ef Al- bingi hefði ekki setið og rik- irstjórnin rekið þetta á með bráðabirgðalögum, öllum að óvörum og síðan notað blaða- kost sinn og ''afnvel Rikisút- tarpið sjálft eins og farið er að gera í vaxandi mæli, til að fá mern til að sætta sig við orðinn hlut. Þessir atburðir urðu því til að styrkja Alþmgi, merkustu .rtofnun þjóðarinnar. Þeir syndu einnig að sterkt al- menningsálit getur myndazt um þýðinsarrnestu mál utan við flokkana og loks að þótt verkalýðshreyfmgin sé mjög ’ömuð af pólitlskum ágrein- mgi, þá geta menn staðið sam an um grundvallarréttindi samtakanna. Með gamla laginu Þegar stjórnin hafði neyðzt fil að leggja iögbindinguna á hilluna a. m. k. í bili, tók hún dl með gamla laginu. Fyrst var sagt sem fyrr, að kaupið gæti ekkert hækkað, þar næst að dagkaup gæti hækkað um á%, enda yrðu þá að koma nýjar álögur, en loks átti rik- isstjórnin þátt í að samið var um 15% kauphækkun, en á- móta samnirga vissu allir kunnugir. að hefði verið hægt að gera átaka.aust í haust, ef iíkisstjórnin hefði ekki lagt út í styrjöldina í stað þess að r^eiða fyrir samkomulagi. En öll er þessi atburðarás ta’andi vottur þess, hvert yrði hlutskipti aJmennings, ef stéttasamtök væru svift samn mgsréttinum, því jafnvel nú í óvenju góðæri en fádæma oýrtíð. náðist engin leiðrétt- •ng fyrr en eftir víðtækustu verkföd. sem orðið hafa hér- lendis. Jafnhliða því sem sagt hef- ur verið eitt í dag og annað á morgun um möguleika á kaup greiðslum, hefur ekkert lát orðið á hótunum um gagnráð rtafanir, ef launafólk og bænd ur fengju eitthvað sinn hlut réttan. Ýmist látið liggja að enn einni gengislækkun eða "tórfelldum nýjum álögum, enda bótt n'kissjóður hefði stórfelldan aigang í fyrra vegna umframtekna, enn þá meiri um^ramtekjur I ár og Fyrirsjáanlegav stórfelldar um *ramtekjur á næsta ári miðað við fjárlögin sem verið var eð afgreiða. Nýjar álögur þarf því ekki - ð lögleiða vcgna fjárskorts, enda mun þeim ætlað það biutverk fyrst og fremst að ■ tuðla að „jafnvægi“ með því að minnka nú aftur kaupget- una en það verkar sem olia á dýrtíðareldinn. Er því miður ekki að sjá, eð ríkisstjómln hafi mikið lært af dýrkeyptri reynslu sinni, ef hún ætlar með nýj- um álögum eða nýrri gengis- lækkun að steypa I sama fen- ið og hún gerði 1961. Kaup- hækkanir urðu ekki meiri en svo, að ríkisstjórnin hefur gott tækifær til að komast inn á heppllegri leiðir, ef hún vill breyta stefnunni. Staða stjórnarinnar Það fer ekkv á milli mála, að rikisstiórnin hefur mjög 'apað trausti og áliti. Það er á almanna vitorði að hún nefði ekk) marið meirihlut- ann í vor ef hún hefði t. d. ’í’tið uppi fyrirætlanir sínar um lögbindvrgu kaupsins. Jafnvel dyggustu stuðnings- menn stjórnarflokkanna bera ’kki við 'engur að halda þvi "ram, að „viðreisnin" hafi heppnazt eða rikisstjóm- in fundið aðíerðir til að koma á jafnvægi í þjóðarbúskapn- um. Upplausnin er nú orðin slík, að stórdeilum veldur, hvort kjarasamningar skuli gilda mánuðinum lengur eða skem- nr. Allt viðskipta- og fram- kvæmdalíf er sem á flug- sandi reist, því enginn velt upp á hverju ríkisstjórnin kann að finna. og því síður að menn geti séð fyrir hvaða af- leiðingar kunna að verða af því, sem t.il verður gripið. Verður það æ útbreiddari skoðun, byggð á biturri íeynslu við beztu skilyrði, að stjórnarstefnan muni leiða til sivaxandi vandkvæða, enda bafi stjórnin aldrei náð tök- :im á málefnum þjóðarinnar og láti nú nánast reka á reið- anum, en geri neyðarráðstaf- anir til að halda á floti. Ríkisstiórnin nýtur ekkl bess trausts, sem minnst þarf með, til að geta stjórnað í lýð- ræðislandi svr, sæmilega fari, og því fyrr sem hún gerir sér }>etta ljóst og dregur af því réttar ályktanir — því betra. Athyglisverður athurður Sumir segja. ao stjórnmála- menn geri aldrei annað en rífast og látí sér allt verða að ágreiningsefnum i tíma og etíma. Ekki tei ég þetta rétt- mætan dóm, en hitt er rétt, a'5 minna beri á því, sem menn eru sammála um en hinu, og fer það að vonum. Má vera, að menn gætu líka orðið sam- mála um flein en verður, ef öðruvisi vinnuaðferðir væru viðhafðar og meira samband íiaft á frumsrígi mála en hér tíðkast Hefur ástandið um skeið farið versnandi í þessu tilliti, pvi þingkjörnar milli- þmganefndir hafa um hríð okki verið kosnar, en áð,ur voru þeim oft lalin mikilsverð :-törf, og þ3nnig varð samstarf um mörg merkileg málefnl, bótt ágreiningur væri um sjálfa stjórnarstefnuna. Tel ég, að m'lliþinganefndir þingkjörnar ættu að undir- búa suma má'aflokka, en við- urkenni jafní’amt, að önn- ur málefnl eru þannig vaxin, að stjórnin viTður að láta ..slna menn" nm að undirbúa þau meðs, embættismönnum. En því minnist ég á þetta nú, að nýlega varð nýstárlegur atburður á Alpingi, sem snert ir þessar vinnuaðferðir og starfshætti rikisstjórnar og Alþingis. Ríkissti órnin hafði látið „sína menn“ vinna árum sam an að nýjum vegalögum, a- samt þeim embættismönnum, '•em mest fjalla um þau mál, en þeir þá að sjálfsögðu bundnir þagnarskyldu meðan a undirbúninpi stóð. Snemma í desember kom vram nýtt vegalagafrumvarp mikill bálkur og að sumu leyti nýstárlegur og ráðgerði allt íð 100 milljóna króna nýjar álögur í vegi og brýr frá ára- mótum. Vandl var á höndum málið stórt og með öllu ókunn T f M I N N, þriðjudaginn 31. desember 1963. 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.