Tíminn - 31.12.1963, Page 11

Tíminn - 31.12.1963, Page 11
sir grein fyrir því, aö hefði útfærslan ekki tekizt 1958 væri fiskveiðilandhelgin fjór- ar mílur enn þann dag í dag jneð öllum þeím afleiðingum fyrir íslenzkt þjóðlíf, sem þvi hefðu fylgt. Stefna íslendinga í land- helgismálinu er landgrunnið allt, þótt ekki blási byrvæn- ]oga í bili eftir landhelgis- samninginn nýja, þar sem saminn var af okkur réttur- inn til einhiiða útfærslu, og við samninga verður að standa. Þeim mun meiri nauð «yn er að haloa uppi látlausri sókn í landhelgismálinu og neita allrar orku til að auka skilning annarra þjóða á rétti okkar til landgrunnsins og undirbúa stækkun landhelg- innar. Hafa tíðindi borizt um nýja stefnu Bandarikjanna varð- andi rétt til fiskveiða á land- grunni þeirra, sem okkur gæti orðið stuðningur að. Jafnhliða látlausri sókn í .’andhelgismálum, verða ís- lendingar að taka upp nýja ræktunarstefnu í fiskveiði- málum, ef svo mætti að orði komast. Gera öflugar og víð- tækar ráðstafanir til fullnægj andi verndar fiskstofnsins við strendur landsins gegn of- veiöi. Það er ömurlegt til þess að T.ita, að sú þjóð, sem mest á undir íiskveiðum allra þjóða, ckuli ekki eiga eitt einasta ^iskirannsóknarskip, en keppi nautar okkar mörg. Úr þessu verður tafarlaust að bæta og hefja nýia sókn, sem miðar að því að skila komandi kyn- slóðum á íslandi, ekki einung- is stærri fiskiveiðilandhelgi, heldur einnig auðugri fiskimið um, betri og arðmeiri fisk- stofni en við eigum nú. Sú kynslóð sem nú byggir ]andið, hefur betri skilyrði til að skila af sér stærra og betra iandi en nokkur önnur sem nér hefur búið. Möguleikarnir til að stækka landið og bæta blasa alls stað- a.r við bæði á iðði og legi. Þjóðin verður á hinn bóg- ;nn að skilja að það er ekki nóg að eiga landið. Það verð- ur að byggja landið og sýna pví sóma. Að öðrum kosti fær þjóðin ekki einu sinni haldið því landi. sem fallnar kynslóð .•r hafa, þrátt fyrir allt, skilað henni í bendur Kveða verð- ar niður landeyðingarstefn- una, í hvaða rnynd, sem hún birtist. Efla verður sanna land- námsstefnu undir merkjum visinda og nútimatækni og i þá átt vilia Framsóknarmenn benda m. a. með hinu nýja frv. sínu um Framleiðslu- sjóðinn, sem tveður á um sér stakan stuðning við þær fram kvæmdir, sem horfa til mestr ar framleiðniaukningar og hagsýni í þjóðarbúskapnum. Vinna verður að jafn- v ægi í byggð landsins með því að hagnýta gæði þess 'cil sem fyllstrar hlítar í öllum landshlutum. Framsóknarflokkurinn vill vísa veginn í þá átt m. a. með því að leggja fram á Alþingi nú í jólamánuffinum tvö frum vörp um stóraukinn stuðning við ræktun landsins og frum- varp flytur Uokkurinn utn sérstaka stofnun með veruleg t járráð tii stuðnings jafnvægi 1 byggð landsins. Er þar meðal annars gert ráð fyrir að efla péttbýliskjarne sem víðast tll stuðnings hinni dreifðari byggð i landinu. Gleymum þvi aldrei, að ís- lendingar eru þjóð, þótt eigi telji nema sera svarar ibúum fremur lítillar borgar, af þvi að þeir byggja heilt land. Landgræðslumálin þarf að taka föstum tökum. Með þurrkun mýranna einni sam- an má t. d. margfalda nytja- andið, leysa teitarvandamál- ið og skapa grundvöll að þeirri friðun lands, sem er nauðsyn- leg undirstaða sjálfrar land- præðslunrar. F-n meðal brýn- ustu verkefna þjóðarinnar er xð græða þau sár, sem landið hefur hlotið í sambúð hennar vjð það á dögum fátæktar og umkomuleysis Við eigum gott og gjöfult land og höfum óþrjótandi verkefni i okkar eigin landi. Daglega gerum við okkur lítt grein fyrJr þvi, hvílík gæfa það er þjóðinui að eiga þetta land svona stórt og stækk- andi, ef rétt er að farið, og búið miklum kostum. Þetta ættum við þó að kunna betur aff meta, ef við mugum hlutskipti annarra þjóða, sem v!ð landþrengsli búa. Sumar ríkisstj órnir Evrópulandanna neyðast til að hafa það meðal helztu verk pfna sinna aff útvega unga fólkinu samastaði í öðrum löndum og styðja það til brott futnings að heiman. Berum netta saman við okkar hlut- skipti. Það getur verið hollt umhugsunarefni við áramót, þegar hugurinn reikar stund- um frá daglegu amstri. Við, sem nú búum á íslandi, ærtum að hafa betri skilyrði til þess en nokkrir aðrir, sem bér hafa lifað. að skilja og tileinka okkur þann hugsun- arhátt, sem bezt hefur gefizt, bjargaði þegar verst horfði, og mundi tryggja farsæla framtíð þjóðarinnar í land- inu, ef rótfa«tui yrði með þjóðinni, — en þá lífsspeki crðar Eínar Benediktsson þannig um aldamótin: Hver þjoð, sem í gæfu og gengi vill búa á Guð sinn og land sitt skal trúa.“ Eg óska öllum íslendingum árs og friðar. Eysteinn Jónsson. ÓSKUM STÁRFSFÓLKI VORU a\OG VIÐSKIPTAVINUM FARSÆLS Mam- komandi ars. ÞÖKKUM SAM- STARF OG VIÐSKIPTI Á LIÐNU ÁRI Kristján Ó. Skagfjörð h.f. HANSA h.f. Vélsmiðjan HÉÐINN h.f. TEDDY-BÚÐIN ASalstræli 9 SOKKABÚÐIN h.f. Laugavsgí 42 SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS DÓSAVERKSMIÐJAN h.f. Heildverzlunin HEKLA h.f. Laugavegi 170—172 Sápugerðin MJÖLLh.f. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgöiu 4 og 6 liisr IS NAUST 9 HEÐINN Þjóðleikhúskjallarinn póhscaQjí SILFURTUNGLIÐ DWll Félagsheimili Kópavogs Klapparstíg 27 T f M I N N, þriðjudaginn 31. desember 1963. 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.