Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.12.1963, Blaðsíða 15
CVf' <~AST EYJAR Framhald af 16. síSu. miklu minna í dag en gær, enda hefði gosið verið mikið í Surts ey í morgun. og búast mætti, við, að samband væri þarna á milli, þannig að þegar mikið væri um að vera í Surtsey væri minna í nýju eldstöðvunum og öfugt. Aðalfundur íslend- ingafélagsins í London — Nýiu gosstöðvarnar eru rúma eina mílu norðaustur af Surtsey, sagði Sigurður í beinni línu milli Surtseyjar og Vest- mannaeyja. Ekki telur Sigurður neina sérstaka hættu stafa af þessu nýja gosi fyrir Vest- mannaeyinga þar eð aðeins væri mílu munur á fjarðlægð- inni milli gosstöðvanna og sömu leiðis vegna sambandsins, sem búast mætti við milli þeirra, þannig að þa. drægju hvort úr öðru. Þá spurðum við Sigurð um landgrunnið eða ölduna, sem menn sáu úr Eyjum í gær. Sig urður sagðist eiga bágt með að trúa því, að þarna væri að koma upp grynningar, en hann gæti hins vegar trúað því, að þarna hefði xisið upp alda, sem myndazt hefði við mikla spreng ingu frá gosstcðvunum. Rétt fyrir hádegi í dag flaug Björn Pálsson yfir gosstöðv- arnar við Surtsey og athugaði þá aðaliega nýju gosstöðvarn- ar, sem fyrst fréttist af í gær. Björn sagði að gosið hefði verið mjög lítið á þessum slóð- um í dag, aðeins sézt smáslett- ur annað slagið, mjög óreglu- legar. Rokurnar urðu aldrei hærri en um 50 metrar, en dálít ið kom upp af gosefni, og sjá mátti leiftur í sjónum, sem var brúnleitur að lit. Gosið var miklu þéttará í gær, þá sást eldur í sjónum, og annað slag ið komu ljósblik, líkust elding- um, og .lýstu upp allan sjóinn í kringum eldstöðvarnar. Gosið í Surtsey var mikið í morgun sagði Björn. f eitt skipt ið, þegar feiknalegt gos hafði komið, og það var hætt aftur, féll óhemju mikill sjór niður í gýginn, líktist þetta einna helzt fossi,“ sagði Björn, „og var furðulegt að horfa á, hvern ig vatnið sogaðist niður, og sjá strauminn umhverfis eyjuna.“ Að sögn Björns mun Surtsey nú vera orðir. að minnsta kosti 150 metra há. og á annan km. að lengd og breidd, og „allar hinar sýnast litlar í saman- burði við Surtsey", sagði Björn að lokum. Guðlaugur Gíslason bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum, sagð ist ekkert hafa heyrt um að fólk hyggðist flytja frá Eyjum þótt byrjað væri að gjósa á nýjum stað. Hættan væri ekki meiri en áður, því enn væji gosið langt frá Eyjum. Surts- ey væri í 13 mílna fjarlægð, og ekkert munaði um eina mílu þar fyrii utan væru Vestmann eyingar ýmsr vanir, og hefði LAUGARDAGINN 7. desember s.l. hélt íslendingafélagið í London 21. aðalfund sinn í húsakynnum „Danska Klúbbsins” við Knights- bridge í London. Pundurinn var í fjölsóttara lagi, eftir því sem gerist um slíkar sam- komur, að því er mér var tjáð af reyndari mönnum hér; mættir voru 89 landar og enskir gestir. Formaður félagsins, hr. Jóhann Sigurðsson forstjóri setti fundinn og skipaði hr. Björn Björnsson fundar- stjóra. Formaður skýrði frá störfum fé- lagsins á s. 1. starfsári, sem voru í fjölbreyttara lagi; þrjár samkomur voru haldnar auk barnaskemmtunar í desembermánuði, sem er orðinn fastur þáttur í starfsemi félagsins; þorrablót í Danska Klúbbnum með Hugrúnu gekk vel FB-Reykjavík, 28. des. Hugrún kom inn til Norðfjarð- a rklukkan 9:20 í morgun, og hafði ferðin gengið vel. Goðafoss, sem fylgt hafði skipinu, hélt til Reyðarfjarðar, og kom þangað um 9 leytið og lestar þar síldarmjöl til útflutnings. Hugrún verður tekin í slipp í dag. hann ekki orðið var við neinn ótta hjá þeim Ágúst Valfells, forstöðumað- ur Almannavarna, sagði í dag að þeir, sem mest hefðu at- hugað gosstöðvarnar teldu ekki að hættan hefði aukizt, neitt í Vestmannaeyium við tilkomu nýju gíganno þriggja. enda væru þeir aðeins einni mílu nær Eyjum en Surtsey. Rétt eftir að gosið hófst í Surtsey skýrði Ágúsi frá ýmsu í sam i.andi við gosið og hættu af völdum þess Þá var reiknað út að myndaðisr flóðalda af spreng ingum á gosstöðvunum vrði hún aldrei hærri en svo, að allt sem væn' í 10 metra hæð yfir sjávarmál vari öruggt. Þá var Vestmannaeyingum ráðlagt. að heyrðu beir mikinn hávaða. er stafað eæti af sprengingu á eldstöðvunum þá skvldu þeir flýta sér up, á hæðir og hóla. ^g ætti beim þá að vera óhætt. Talið ei að slík flóðalda yrði aldrei skemur á leiðinni til Vest mannaeyja en 5 mínútur, en líklega aílt að 9 mínútum. Þar að auk' er þess að gæta. að all ir útreikningar hafa verið mið aðir við að kaupstaðurinn lægi fyrir opnu hafi andspænis Surts ey, en í reyndinni snýr hann frá Surtsey, svo flóðaldan yrði ekki eins há viðeigandi þorramat og fjölmenni, og glæsilegt 20 ára afmælishátíð var haldin í marz s. 1. að viðstöddum 154 manns að Dorchester Hotel, þar sem stjórnin heiðraði einnig nokkra af framámönnum félagsins og vel- unnurum þess, og gerð hefur verið grein fyrir áður. f sambandi við hina opinberu heim sókn forseta íslands til Bretlands nú fyrir skömmu færði stjórn félags ins forseta að gjöf forkunnarfagra silfurvfnkönnu, skozka smíð 100 ára gaml'a, en forseti er verndari félags- ins. Gjaldkeri félagsins, Mr. Ray Mount ain gerði þessu naest grein fyrir fjármálum þess, en hann tók við gjaldkerastörfum af lir. Hjalta Ein- arssyni, sem fluttist til íslands s. 1. haust. Var á máli Mr. Mountain’s að skllja, að fjárhagur félagsins stæði traustum fótum og hefði eflzt nokk- uð á starfsárinu. Þessu næst var gengið til stjórn- arkosninga, og voru í stjórn kosnir: Hr. Jóhann Sigurðsson, forstjóri, for maöur (í 9. skipti). Hr. Sigurður Markússon, forstjóri, ritari. Mr. Ray Mountain, lögfræðingur, gjaldkeri. Frú Elinborg Ferrier og hr. Gylfi Sigurjónsson meðstjórnendur. Sam- kvæmt þessu var öll stjórnin endur kjörin utan Hjalta Einarssonar, sem fluttist heim eins og áður var get- ið, en í hans stað var kjörinn hr. Gylfi Sigurjónsson.f ulltrúi hjá SÍS, London. Að kosningum loknum settust fundarmenn að kvöldverði í húsa- kynnum klúbbsins og síðan var dans að af miklu fjöri til kl. 12 á mið- nætti. Ríkisútvarpið hafði vinsam- Iegast sent félaginu allmikið af eldri danslögunum á segulbandi, og var hljómlist þessi skemmtileg til- breyting við rock músik þá, og „Beatles” sönglist, sem annars glym ur alis staðar i eyrum. ATHUGIÐ! IYfir 15 þúsund roanni lasa Timann daglega. Áuglýsingar f Timanum koma kaup* endum samdægurs f samband vfð seijand- ann. RiV*$nesk kvikmynd AMBASSADOR Sovétríkjanna bauð fréttamönnum nýleqa að horfa á rússneska kvikniynd, sem nefnlst Bernska ívans. Þetta er ný lega gerö kvikmynd, sem hefur hlotið mikinn lofstfr utan Russ- lands, og meðal annars guliverð- laun í Feneyjum. Bernska ívans greinir frá ung- um dreng, sem missir móður sína í strfðinu og hefst við með her- mönnum i fremstu víglínu unz hann fellur í hendur Þjóðverja og lætur lífið í morðsmiðjum þeirra. Höfuðkostur myndarinnar er nær færin túikun á sálarlffi drengsins og draumförum hans, sem snúast um móðurmissinn og ógnir styrj- aldarinnar. Þessi túlkun er gerð af mikilll hugmyndaauðgi, allt að því súrrealiskri. Myndatakan er með óvanalegum tilþrifum, og sjálf bygging mynd- arinnar, rof og tengsi, spannar bil ið milli þess leikræna og dókument aríska. Þetta gerist án þess að stjórnandinn láti leiðast út í beina prédlkun, sem nokkuð hefur borið á í rússneskum kvikmyndum. Að Ifkindum mun þetta vera Greifinn af Monte Christo Afgreiðsla Kökkurs getui nú afgreit' aftur pantanii GRF.IFANUM AF MONTE CHRIS'f O eftii Alexander Dumas, þýðandi Axel l’hor- steinsson Þa> sem III. b. sög- unnar er uppselt hefui verið endnrpienta? (4. prentun). — Oll sagaD I— VIII. b. nær 1000 bls. b-tt sett í stóru broti, kosta 100 krónui. send burð- argjaid>frit« et peningar fylgja pöntus Aígreiðsis Rökkurs Pósthólt 956, Reykjavík bezta rússneska kvikmyndin, sem íslenzkir hafa átt kost á að siá, ef frá eru skildar þær myndir Eisen- steins, sem nokkrir áhugamenn hafa fengið að láni endrum og sinnum. Starfsmenn sendiráðsins kváðust hafa fullan hug á, að Bernska ívans yrði sýnd í almennu kvikmyndahúsl hér, og sögðust hafa rætt við einn af forstjórum kvikmyndahúsanna og sýnt honum myndina með þetta fyrir augum, en forstjórinn hefði hafnað mynd- inni umsvifalaust. Rússarnir furð- uðu sig á þessum undirtektum og kváðust vilja sannfærast um álit flelri manna hér á þessari kvik- mynd. Fréttamenn horfðu á tvær aðrar stuitar myndir í sendiráðinu, aðra snofra landkynningarmynd, og hag- lega gerða grínmynd um abstrakt- list, sem var raunar ekkert annað en vitnisburður um hlna leiðu af- skiptasemi valdhafa af máiaralist i Rússlandi. — BÓ. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Mlklatirg Simi 2 3136 *Jr‘ll n m A N N Á l L Á R S I N S Framhald at 16. síðu. menn í Tulsa í Bandaríkjunum verða fyrir hætlulegri skotárás — Hafnar sýningar á íslenzkri kvikmynd um vandamál æskunnar — Þjófnaðarfaraldur í forstofum í bænum — Mikil sorg út af morði Kennedys Bandaríkjaforseta — íslenzk málverk týnd langtímum saman úti í heimi — Flugmálastjóri segir Álftanesflugvöll óraun- hæfan og að Reykjavíkurflugvöllur sé að grotna niður — Vatnavextir í Árnessýslu, Ölvusið undir vatni — FIMM MENN farast með Hólmari austur af Alviðruhömrum — Ráðhús Reykjavíkur fuilteiknað — Ný vegalög samþykkf á al- ■>L../S. IV? C,v * t : þingi — Prestskosnlngar í Reykjavfk, sex nýir prestar bætast við — Fisklþtnglð í Bretlandi fer út um þúfur — Franskir blaðamenn ganga í land á nýju goseynnt— Tíminn gefur út Danmerkurlilað — Allsherjarverkfall í háifa aðra viku, fyrsta skiptib sem verzlunarmenn fara í verkfall — Dómur f olíumálinu, Haukur dæmd- ur — Loftleiðii telja sig standast iATA-lækkunina á'fargjöldum — Mikið hamstrað fyrir jólir vegna verkfallsins — Mikil jólabókasala — Háskólinn fær rafeindaheila að gjöf — Hvit og kölo iói — Snjóflóð á Slglufirðl, íbúðarhúslð Hvanneyrarhlíð eyðileggst, 2 önnur skemmast — 2 telpur grafast undir snjó á Siglufirði, en bjargast — Leki kemur að Hug- rúnu frá Halnarfirði í hafi, bjargast til hafnar — Skjaldbreið siglir á Akraborg í Reykja- víkurhöfn og veldur talsverðum skemmdum — Hljóðfæraleikarar boða verkfal! — 13 ára stúlka biargar 9 ára bróður sínum úr eldsvoða á Skagaströnd — Þjóðleikhúsið frum- sýnir Hamlef oa L.R. Fangana f Altona — Ný eldsumbrot við Eyjar, Surtsey gýs stöðugt, nýtt gos kemur upp rétt hjá og mikill uggur grípur um sig í Eýjum. Til KaupféSags Vesfur*Kúnveininga, Hvaimnsfanga. QLEÐILEOT NÝTT ÁR! Þökkum fyrir skemmtiíeríina í sumar. Hvammsfangakonur GLEÐILEGT NÝÁR! óska ég vinum vandamönnum og öðrum velunn- arum nær og fjær. Þakka hlýhug og góðar gjafir á liðna árinu. Þorbjörg Guðmundsdóitir og börn Selfossi Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 70 ára aímæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um. — Lifið heil. Magnús Auðunsson Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Sigríður Jónsdótiir Laugavegi 53 A lézt 28. desember s.l. — Jarðarförin auglýst síðar. — F. h. að- standenda. Margrét Einarsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir Hrefna Einarsdóttir I Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Tryggvi Helgascst andaðist 30. desember að heimlli dóttur sinnar og tengdasonar, Undirvegg 1 Kelduhverfi. F. h. aðstandenda. Heigl Tryggvason. T f M I N N, þriðjudaginn 31- desember 1963. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.