Tíminn - 31.12.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 31.12.1963, Qupperneq 16
JANÍIAR: 100 brennur í Reykjavík á gamlárskvöld, og mikið um kínverja — 80 handteknir og 140 fluttir á slysavarðstofuna — Dr. Halldór Pálsson tekur við embætti búnaðarmálastjóra af Steingrími Stein- þórssyni — Húsfreyja á Lundarbrekku í Bárðardal, skaðbrennist í andliti og víðar, af völdum feiti — Uppvís samvinna nokkurra vínveitingastaða í Rvík um okur — Reyðfirðingur drukknar í höfninni þar — Lagarfoss rekst á bryggjuna á Flateyri — Tvö systkini frá Egilsstöðum, bíða bana í bifreiðarsl'ysi á Fagradal, bróðir þeirra slasast hættulega — Vopnafjörður verður vatnslaus um tíma vegna frosta og þurrka — Jóhannesi Helga, Jóni Engilberts og Arinbirni Kristinssyni stefnt vegna ummæla um konu eina í bókinni Hús Málarans — Ungur maður lætur lífið í eldsvoða á Akra- nesi, tvennt slasast við björgunina — Reykvíkingur stórslasast í bílslysi í Hvalfirði, og deyr af völdum þess í febrúar — Brezkur togari rekst á ísjaka skammt út af Horni og laskast talsvert — Héraðsvötn bólgna upp af krapa og flæða yfir vegi — Klakastífla í Laxá í Aðaldal veldur miklu flóði — Framsóknarmenn hætta samvinnu við Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar — Langvinnur hlöðueldur á Vestra-Garðsauka hjá Hvolsvelli — Sextugur maður rotaður og rændur í miðbæ Reykjavíkur — Stórbruni á Melum í Fnjóskadal, níu kýr kafna — Skargtripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð rænd — Sandgerðismálið svonefnda dæmt sjómönnum í vil — Sjómaður frá Siglufirði læzt af völdum eiturdrykkju í misgripum — Læknar bjarga mannslífi á Akranesi með hjartahnoði — Skipverjar á togaranum Röðli veikjast af völdum eiturlofts, ein þeirra deyr — 6 ára telpa bíður bana í bílslysi í Hafnarfirði — Borg í Skriðdal brennur til ösku — Ungur maður ferst í árekstri í Mosfellssveit og 14 árastúlka verður fyrir bíl á Reykjanesbraut og deyr — Sjö piltar slasast i bíl- veltu á Hellisheiði 79 ára kona deyr af völdum bifreiðaslyss á Miklubraut — Fyrsta stálfiskiskipinu, sem smíðað er hérlendis, hleypt af stokkunum — 5 íslenzkir tog- bátar teknir í landhelgi sama morguninn — , KONA og ungbarn sleppa naumlega úr eldi I íbúSarhúsinu f Gunn- IAR* arsho,<' — OfsaveSur undlr Eyjafjöllum, 4 hlöSur og fjárhús fjúka, u LÖÍ\Urfeí\. ieppi út af vegi, járnplötur af húsum og hey úr stæSum —•• Varnar- liSsmaður býSur bana í fjallgöngu í Vestra+lorni — Leifur Eirfksson hætt kominn f leridingu I lílasgow, er 4 hjól vélarinnar springa — VerkstæSIS á Lltla-Hraunl brennur — Miklu vfnl stoliS úr dönsku skipi f Reykjavíkurhöfn — SAS fær leyfi tll flugs meS skrúfuþotum yfir AtlantshafiS — Inflúenza herjar — Aluminiumpappfr rlgnlr á Klrkju- bæjarklaustrl — Mlnnzt 100 ára afmælls ÞjóSmlnjasafnslns — Kona, ung dóttlr hennar og gestkomandi maSur farast í eldsvoSa aS SuSurlandsbraut 94 — Tvelr starfsmenn sendiráSs Sovétríkjanna teknlr fyrir njósnir á (slandi — Axel Kristjánsson og SlgurSur L. Eiriksson saksóttir út af Brimnesmálinu svonefnda — 3 unglr drengir uppvfslr aS fjölda þjófnaSa á Akureyrl — Mlnnzt 25 ára afmælis Atvinnudeildar Háskólans. Drangajökull lendir í árekstri við pólskt skip á Elbufljóti — Rikið kaupir Mógilsá í Kollafirði — Innbrot, þjófnaður og skemmdarverk í Héðinshöfða — Mánafoss rekst á fiskibát í Grimsby Road, báturinn sekkur, áhöfn bjargað — Lítill drengur verður úti í Borgarfirði — Mánakaffi á ísa- firði brennur, íbúar bjargast naumlega — Gullfoss skemmist mikið í eldi í Kaup- mannahöfn — Stefán Magnússon, flugstjóri og Þórður Úlfarsson, flugmaður, farast á lítilli flugvél í Atlantshafi — Valtýr Stefánsson, ritstjóri. deyr — Érlingur IV sekkur í róðri, tveir tf tíu manna áhöfn farast — Gil í Svartár brennur — Mesti jarðskjálfti hérlendis síðan 1934, upptök í mynni Skagafjarðar, jarðskjálftans vart víða um land, víða skemmdir á húsum norðanlands — Hlýjasti marz i 34 ár — , 14 ÁRA PILTUR í Keflavík deyr af voðaskoti — 14 ára stúlka stórslasast A PUHS * 1 bílslysi I Keflavík — 14 ára piltur deyr af völdúm slyss, er pokastæöa r\t B'SLc hrynur I mjölskemmu í Hafnarfirði — Tveggja ára barn berst 3—400 merra niður Hólmsá, en bjargast naumlega — Mannskaðaveður um norðan- og vestan- vert land, ellefu sjómenn farast nyrðra, flmm með m.b. Hafþórl frá Dalvfk, tvelr með m.b. Val frá Dalvlk, tveir með m.b. Magna frá Þórshöfn og tvo tekur út af Hring frá Slgluflrði fieirl bátar sökkva og tjón víða mikið — Súlan frá Akureyrl sekkur, flmm farast af ellefu manna áhöfn — Svarfhóll I Miklaholtshreppi brennur — Hjónum með tvö börn biargað eftir hrakninga í Siglufjarðarskarði I vonzkuveðri um nótt — Hrfm- fax' terst I Osio og með honum tólf manns, nfu fslendingar, Englendingur, Þjóðverjl og Dani — Brezkt olluskip strandar á Álftanesl — Maður verður úti hjá Arnarhól — Stóra- Vatnsskarð 1 Skagafjarðarsýslu brennur, naumleg björgun íbúa — Drukklnn gestur stórslasar húsráðanda á Akureyri — Maður ekur á hús I Reykjavik og stórslasast — Norð- menn kaupa togarann Ólaf Jóhannesson —I 11 ára drengur á Akranesi hrapar í klettum og slasast — Jóhannesl Helga og sögumannl I Hin hvitu segl stefnt og krafnir 100 þús. kr bóta fyrir ummæli i bókinni — Sökuleg taka brezka togarans Milwoods j landhelgi, eltinqaleikur og fallbyssuskot og afsklpfi herskipsins Palliser, skipstjórinn kemst undan — Vár-kbann boðað á báta Guðmundar á Rafnkelsstöðum vegna ágreinings um skrán- ingu á bátana. MARZ: 12 ára drengur bjargar 7 ára dreng frá drukknun í Vatnsmýrinni — Gamla Kompaníið brennur — Mæðiveiki verður vart í Dölum — Maður I- drukknar í róðri í Eyjafirði — Tveir Reykvíkingar farast með trillu — Stórbruni að Laugavegi 11 — 45 tonna ýta lendir í sjónum i Grafarvogi — Thelma Ingvarsdóttir kjörin fegurðardrottning ’63 — MAÍ' OHEMJUSKAPUR unglinga I Þjórsárdal um hvítasunnuna — 7 daga verk- tal! atvinnuflugmanna hjá F.l. og Loftleiðum — Frönsk elns hreyflls flugvél •J ^ * '• tersl I lendingu á Keflavíkurflugvelli og með henni elnn maður — Upp kems* um föisun skráningar á sklp Guðmundar á Rafnkelsstöðum — Bíll lendir I Leirá, barr flýtui niður ána en bjargast — Alþingiskosningar, Framsóknarflokkurinn vinnur tvö þingsæti — Tvelr menn, frá Flateyri og Isafirði, drukkna i Súgandafirði — Bóndi drukknar i Öltusá — Vatnabíllinn kemur til landsins — Húsið Skjaldbreið á Eyrarbakka brennur — <«pvkvlklngur deyr af völdum vítissódabruna — 5 menn sigla á fleka frá Eng- landl tll Islaros á 3 vikum — 12 ára drengur læzt af völdum bifreiðaslyss j Kópavogl — 2 akureyrskai konur stórslasast i bifreiðaslysi — 4 menn fella hvitabjörn I Hornvfk á Ströndum - Tuglr lamba drepast I illvlðrl í Trékyllisvík — V.b. Dux brennur og sekkur vlð Revkjanes, mannbjörg. ' ’ Þórunn og Askenazy koma frá Moskvu til London — Úrskurður Kjara- II* dóms um laun opinberra starfsmanna — Furðuhellir finnst við Snæfells- y U L3 v jökul — Hafís lónar undan landinu — Áætlað að kirkjulegur lýðháskóli verði í Skálholti — Stórbruni í gasverksmiðjunni ísaga — Moksíld við Vestmanna eyjar — ísland orðið mesti útflytjandi saltsíldar í heimi — Skálholtskirkjan nýja vígð — Togararnir afla vel — áköf leit að hestakonu á Arnarvatnsheiði — Ölvaðir sjómenn sigla báti í strand á Álftanesi — Sama daginn lendir Fróðaklettur í árekstri við Ægi og sekkur, og Snæfugl sekkur á svipuðum slóðum fyrir Austurlandi — , , 16 ÁRA PILTUR deyr af raflosti á Seyðisfirði — Farsæll sekkur norður Afl ICT • af Rifl — Sklpverji á Erlingl III. drukknar — Maður á Akureyri andast af r\vJUv3 S • brunasirum — Maður drukknar af Jónl Oddssyni — Stúlka fellur af hestbakl f Fióanum og bíður bana — 12 ára drengur hrapar tll bana í klettum I Vogum — Uppljóstrað, að rlkisstjórnln er að semja um flota- og kafbátastöð í Hvalfirðl — Út- séð um að heyskapur verður með lélegasta mótl — Guðrún Bjarnadóttir hlýtur titlllnn Mlss International — ölvaður maður fremur stórspjöll 1 höfninni á Bolungarvfk — Gerðar athuganir um olíuhrelnsunarstöð hér — Framið og upplýst mesta innbrot á ís- landi, úraþjefnaður i verzlun Jóns Sigmundssonar — Blöðin koma ekki út f háifan mán- uð vegna blaðamannaverkfalls — Samvinnubankinn hefur göngu sfna — Fimm piltar reyna að nauðga stúlku I Hljómskálagarðinum — Leifur Eirfksson sekkur fyrlr norð- ustan land og skipverji drukknar. Fullsmíðuð tröllaukin geislunarvél, sem íslenzkur vísinda ^FRTFÍIÆ RTR* ma®ur sa um smíði á í Bandaríkjunum, og er talin afar hag I L!y!L*L.Ii- aýt — Erfiðleikar á síldveiðunum vegna mjölskemmuskorts —Hlíðarnar i Reykjavík malbikaðar gangstéttalausar — Lyndor, B. Johnson vara forseti í opinberri heimsókn hér — Flutningsgjöld gefin frjáls — Vetur gengur í garð með miklu illviðri, og gangnamenn lenda i miklum hrakningum bæði á heið- um syðra og nyrðra — Verzlunarmenn krefjast allt að 144% kauphækkunar — Veitingamaður í Reykjavík játar mestu ávísanasvik á landinu, nær 2 millj. króna — Fyrsti hveitiakurinn sleginn hér — , FJÁRDRÁTTARMÁL f fríhöfninni \ Keflavík — Kornuppskeru- I llS^TÍf ^í-l/* brestur — Upp kemst mjög vfðtæk undirvigt á matvörum, pökkuð- l\ 1 L/LÍL um hér — Milljónatjón f stórbruna á Keflavíkurflugvelll — Elzta hús Flateyrar, Torfahús, brennur tll kaldra kola — Sumarsíldveiðl lokið, gott ár, en ekki eins og í fyrra — Niðurskurður á öllu fé f þrem hreppum Dalasýslu vegna mæði- veiki — Fjártögln nema 2,5 milljónum króna — Thelma Ingvarsdóttir kjörin fegurðar- drottning No'ðuflanda — Ráðstefna ASf vill að almennt kaup hækki i 40 kr. á klst. — Skotlð á fólk Inn um glugga á húsi vlð Laugaveginn — Skáldatíml Laxness vekur mikil blaðaskrlf - 30 bifrelðir f árekstrum á 70 mínútum elnn frostmorgun f Reykjavík — IBM-rafreikrh hér I 4 vlkur og vlnnur mlkil stórvlrki — Eftir tvö stórviðri kemur mesra rok «em mælzt hefur hér á landl, 16 vindstig — f rokinu strandar brezkur togarl vlð Grænuhoð nokkrar trlllur eyðlleggjast, þak fýkur af íbúðarhúsl og eyðlleggur nýjan bíl útihús j loftinu um allt Suðurland, hlaða fýkur upp á fjós — Sólfaxi eyðileggst i eldsvoða á Grænlandl — Nýja kompaníið á Seyðlsfirði brennur til grunna — Gefin út skýrsla um Þjórsárdalsóeirðirnar — 4 milljóna kr. tjón I edlsvoða f Defensor-húslnu við Borgartún — Hömluholt I Eyjahreppi brennur til grunna á klkukutjma og bóndinn slepp- ur naumteg* út með 8 börn — Faxaverksmiðjan seld Klettl h.f. ' Prentaraverkfa11 stöðvar blöðin 1 hálfa aðra viku — Mikill NOVFyRFR* eiúsvoði í húsi Egils Vilhjálmssonar h.f. — Flugfélag ís- Llv!L/L-l\. lands ákveður að segja sig úr IATA — Ólafur Thors segir af sér að læknisráði — Eldgos í hafi suðvestan Vestmannaeyja, ný eyja rís úr hafi, ýmist nefnd Surtsey, Gosey, Vesturey eða Frakkey — Geysilegt jökulskrið í Brúarjökli — Forseti íslands í opinberri heimsókn í Bretlandi — íslenzkir náms- Framhald á 15. síðu TlMINN hefur blrt fjölda fréttamynda á árinu, bæðl Innlendra og erlendra, og hafa marglr lagt þar hönd á plóglnn. Við teljum eina mynd, sem birtist yfir þvera forsfðu Tfmans 26. nóvember, skara fram úr öðrum, að öðrum myndum ólöstuðum. Það er mynd- in, sem var tekln elnmitt í þeirrl andrá, er Ruby næturklúbbseigandi hleyptl af skot- Inu, sem varð Oswald, morðingja Kennodys, að bana. Myndfn var símsend Tímanum ör- fáum stundarfjórðungum eftir atburðinn. I i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.