Alþýðublaðið - 13.10.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 13.10.1942, Page 3
Þriðjudagur 13. október 1942. ALÞYÐUBUVQH) í laaada, sem hejrrist nm viða verðld. 7 CHtawa, 10. okt. JOSEPH T. Thorson herþjón- usturáðherra, sem er af ís Senzkum ættum, tilkynnti að hú væri verið að smíða öfluga stuttbylgj uútvarpsstöð í Kan- ada, sem yrði heyranleg um alla veröld. Thorson sagði að tilgangur stöðvar þessarar væri að senda sannar fréttir, Margir frægir ílóttamenn og kanádiskir vís- indamenn munu flytja erindi í útvarpsstöð þessa, er mun hafa tvö 5Ö kílówatta senditæki með þrem loftnetum sem beina má í ýmsar áttir, Thorson, sem hefir yfirhm- sjón m^ð öilu verkinu, er sonur Stefáns Thorssonar sem fór frá íslandi 1887. Árið 1930 heiðraði Mskóli íslands herþjónusturáð- herrann með því að gera hann að heiðursdoktor. TERBOVEN og Rediess yfir- , lögreglustjóri eru komnir til Oslo frá Þrándheimi. Þeir fcomu til Oslo á föstudag, segir í frétt frá Stokkhólmi. Fram til laugardagsins höfðu engir nýir menn verið kallaðir fyrir her- réttinn í Þrándheimi. í nýjum upplýsingum, sem komið hafa frá Noregi, kemur í Ijós, að engin skemmdarverk haJEa átt sér stað í Grane hérað- inu, sem harðast hefir orðið fyr- tr barðinu á böðulsverknaði Þjóverja. Einustu upplýsingarnar um skemmdarverk í Þrándheimi er að finna í opinberum upplýs- ingum frá Steinkjer, lögreglu- stjóranum í Þrándheimi. Þann 6. öktóber birtst frá honum aug- lýsing í blöðum Þrándheims, þar sem hann heitir 5000 kr. verðlaunum hverjxxm þeim, er geti gefið upplýsingar um 4 ó- þekktar persónur, sem kl. 4 5. október hafi sprengt í loft upp velar í Fossdalsnámurini í Malm héraði í Norður-Þrándheimi. í Granihéraði einu hafa 75 manns nýlega verið handteknr. • ~ ' rnrnmim Sbipasmíðastðð byggð á 64 dðgnm Henry Kaiser hleypti af stokkunum í dag stóru flutn- ingaskipi, aðeins 125 dögum eftir að byrjað var á byggingu sjálfrar skipasmíðastöðvarinn- ar. Skipasmíðastöðin var full- gerð á 64 dögum og skipið á 61. Skipinu var hleypt af stokk- unum á gríðarstórum sleða, sem er ©nnur nýbreytni Kaisers. Á þessum sleða var skipið sett saman úr áðtu gerðum hlutum, sem 19 framleiðendur undir- samninganna smíðuðu. Risa- kranar fluttu skipsskrokkinn tanga leið yfir þurrt land til ajlvar. _ Qhurchill: Churchill talar í „Nazistaforingjarnir skjálfa nú af ótta við innrásina á meg- inlandið og uppreisn hernumdu þjóðanna,“ sagði Churchill. „Þeir tímar eru liðnir þegar Bretar stóðu einir gegn ofbeld- ismönnunum og börðust einir fyrir frelsi og menningu þjóð- anna.“ Hann sagði enn fremur: „Það var þungbúið útlitið fyrstu 2 árin fyrir Bandamenn, en af því að lýðræðisríkjunum tókst að lifa af þessi 2 ár er sig- urinn vís.“ í áframhaldi ræðu sinnar lýsti Churchill ólgunni á meg- inlandinu. Uppreisnarhug her- numdu þjóðanna. Hvernig þýzku hermennirnir á megin- landinu lifðu meðal fólks, sem hataði þá af öllu hjarta. Hann lýsti og hryðjuverkum þeirra gagnvart íbúum hernumdu landanna. Churchill kom einnig inn á í ræðu sinni hina misheppnuðu herferð Hitlers til Rússlands og fór mörgum fögrum orðum um hreysti Rússa og hetjuskap í stríðinu við Þjóðverja og nefndi Stalingrad í því sambandi. Hann tók sem dæmi um hryðju- verk Þjóðverja í Rússlandi, að Þjóðverjar létu taka af lífi 51 Svípjóð hervæðist Nasiztaforingjarnir skjálfa af ótta við innrás á meginlandið og uppreisn her- numdu þjóðanna. ■----—»■------- CHURCHILL flutti ræðu í Edinborg í dag. Meðal þeirra, seiri viðstaddir voru, /var Sir Stafford Cripps og Winant, send- herra Bandaríkjanna í Bretlandi. Churchill minntist á það í upphafj ræðu sinnar, að foringjar nazista hefðu verið injög skrafhreyfir undanfarið og komið með ýmsar fullyrðingar eins og oft áður, en nú hafi greinilega mátt lesa óttann á bak við ræður þeirra. þús. óbreytta borgara í Kiev eftir töku þeirrar borgar. Hann kvað Bandamenn eflast dag frá degi og ægilegur vetrar- hernaður biði þýzka hersins í Rússlandi. New York, 10 okt. SVÍAR hervæðast nú af miklu kappi og eru við- húnir sérhverri innrásartil- raun, sem gerð yrði í land þeirra. Síðan 1939 hafa Svíar myndað 4 nýjar vélaherdeildir úthúnar öllum nýtízku vopnum og eina stórskotaliðsdeild. í sænska hernum eru nú 3 her- deíldir auk 4 loftvama her- sveita. 25 tundurspillar hafa verið fullsmíðaðir og það er ver ið að smíða 2 ný beitiskip. Kaf- hátum fjölgar stöðugt. Stórkost leg virkjagerð hefir farið fram á eyjum með ströndum fram og landamærunum yfirleitt. Tilraunir Þjóðverja til að hræða Svía með stöðugum á- róðri hafa borið lítinn eða eng- an árangur. Sænska þjóðin lærði af örlögum Noregs og Danmerkur að meta gildi frels- is pg lýðræðis meira en nokkru sinni fyrr og í anda þeirra hug- sjóna byggja Svíar upp her sinn. Þjóðverjum er því ekkert um sænska herinn. í dag er Sví- þjóð einasta landið í heiminum, Ágúst- og septembermánuðir hafi verið beztu mánuðir Bandamanna. í þeim mánuðum hafi verið byggð mikið fleiri kaupskáp en sökkt hafi verið, bándaríksku hersveitunum fjölgað á Bretlandseyjum og mestu loftárásirnar gerðar á Þýzkaland. Churchill vék í ræðu sinni að ofbeldi Þjóðverja við brezka fangá með því að binda hend- ur þeirra og það ekki gert í öðr- um tilgangi en að leiða athygli þýzku þjóðarinnar fr^ óförum Hitlers og í því sambandi minntist hann á það, að Göring hafi sagt að Hitler einn bæri ábyrgð á herferðinni til Rúss- lands. Göring vildi auðsjáan- lega losna undan þeirri ábyrgð sjálfur. Að lokum sagði Churchill að alvarlegir tímar væru framund- an fyrir Bandamenn. Allir kraft ar þyrftu að sameinast um hið mikla átak, sem framundan væri. auk stórveldanna, sem framká® ir byssur, skriðdreka, hersfeáp og flugvélar. Afstaða Svíþjóðar og ber- varnir eru í dag lunraeðueftá margra Bandaríkjablaða, seaa byggja greinar sínar á upplý® ingum frá Associated Press. Bardagarnir Mossa app að nýju i Stalingrad. IHERSTJÓRNARTIL- KYNNINGU RÚSSA á miðnætti er sagt frá því, eSH Þjóðverjar hefðu lagt til nýrrar atlögu á Stalingrad og unni é. Þjóðverjar viðurkenna, að barizt sé mikið í Donbugðrauúe þar sem Rússar reyni að kaMu liði yfir fljótið. MOSDOK * Á Mosdok vígstöðvunsiaK segjast Rússar hafa náð aftur nokkrum stöðvum, sem Þjóð- verjar höfðu tekið af þeim. NOVOROSSISK Á Novorossisk vígstöðvunum er mikið barizt, og tilkynnít báðir aðilar staðbundna sigra é þeim slóðum. Á Kyrjálaeiði segjiast Rússaar hafa gert óvænt áhlaup og tekið þýðingarmikil virki og felM 1500 Finna. Sex ameríkskum herskipuin var hleypt af stokkunum í.dag í höfnum á austurströndinni. Sagt var að fjögur skipanna væru „sérstakrar gerðar“, en aS öðru leyti var öllu haldiS leyndu um þau. Tvö skipanna voru kafbátaeltiskip. * 1 Frétt frá Madagaskar hermir, að 950 franskir hermenn og liðsforingjar í Antananarivo hafi gengið af frjálsum vilja í lið með Bandamönnum. r Bandamenn í sókn í Astralíu. Örvarnar sýna hvaða leiðir flugvélar Bandamanna fara til árása á stöðvar Japana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.