Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1942, Blaðsíða 3
lukUgardagurft-24S október 1942. ALfrVPUBLAOJP Kínyerjar á verði á AtlántshafL Þessir 3 sjómerin eru á einu flaggskipi Bandaríkjaflotans, sem hefir gæzlu á Atlándshafi. Á myndinni sianda þeir við eina vélbyssu skipsins, þeir heita Normann Chinn, Harry'Leé og Jimanie Chang og eru Bandaríkjaimenn af kinverskum upprupa, Pannig er názisminn. SÆNSKA blaðið „Trots AIW héfir gefið út sér- stakt tölublað sem tileinkað er Noregi. Margir þekktir Svíar rita í blaðið við þetta tækifæri. Um aftökurnar í Þrándheimi, skrifar Ragnar Casparsson: ,JKemur þetta á Óvart? Þannig er nazisminn, trúarbrögð valds- ins og ofbeldisins. Því fyrr sem við skiljum það, því styttri verð wr þjáningartími mannkyns- ins". Prófessor Holmgren skrifar: „Þessir atburSir sýna á hvað lágu stigi þýzka þjóðin stendur og hversu hæfileikar hennar til að drottna yfir öðru fólki eru litlir'^. Charles Lindley skrifar: „Það sem ^skeð héfir í Noregi er hræðílegt og 'það ætti að verða okkur Svíum víti til varnaðar og láta það ekki henda hjá okk- uT að quislingar fái nokkur á- hrií". Þjóðnefnd Noregssöfunárinn- ar í Svíþjóð mun bráðlega gefa út Ijóðasafn . eftir 34 sænsk skáld og verður bókin prýdd myndum eftir 34 listamenn Svía. Ljóðin eru helguð Norð- mönnum og fær bókin nafnið „Bróðir í neyð". Bandaríkjamenn leggja áherslu á gæði hergagnanna Washington í gærkvöldi. HINUM venjulega föstu- dags viðtálstíma sínum með blaðamönnum sagði Roose- velt forseti að eftir þeirri reynslu sem fengin væri í stríð- inu mundu Bandaríkin héðan í frá leggja meiri áherslu á gæði flugvélanna en fjölda þeirra og sama mál gegndium skriðdreka framleiðsluna. Hinsvegar myridv. Bandaríkin vinna úr Míklir eldar í Genua af völil- um loftárása Bandamanna. 129 flngvélar hafa verid skof n- ar xtiðnr fyrir möndalveldnnam í átöknnnm yfir Malta. London í gærkvöldi. FLUGVÉLAÍB Bándamanna; í, Egyptalandi gerðu í nótt sem leið mikla loftárás á Genua og Torino á Italíu. Skemmdir urðu miklar og stórir eldar kbmu upp og gekk illa að slökkva þá, einkanlega í Genua, segir í ítölskum fréttum. Genúa er éinhver mesta iðnaðarborgin á ftalíu. Þar éru bæði skipasmíðastÖðvar, flotastöðvar, og hergaghaverksmiðjur m. a. hinar heimsfrægu Asaldoverksmiðjur, sem framleiða bæði flug- vélar og margskonar önnur hernaðartæki. Leiðin, sem flugvélar Banda- manna fóru er um 2400 fcm. og komu allar flugvélárnar heilu og höldnu til bækistöðva sinna, þó að pær yrðu stundum á leið- inni að fljúga yfir lönd óvin- anna. ,F.lugvélar Bandamanna við Miðjarðarhafið gerðu í gær loft áæásir á Krít. Hæfðu þeir flug- velli á eynni og komu eldar upp í flugskýluin. 9 flugvélar komu ekki aftur. Flugvélar möndulveldanna gerðu í dag tvær tilraunir til árása á Malta. Var annar hóp- urirm 'hrakinn á flótta áður en hann komst inn yfir eyna og neyddust flugmennirnir til að Kona fioosevelts for seta komin til Eng- lands. Bresku konungshjónm i, íóiio á móti henni. ELEANOR Roosevelt, kona Roosevelts forseta er kom- in til Englands:_ Frúin 'fór loft- leiðis frá Bandaríkjunum til Englands, síðasta áfangann fór hý,n með járnbraut. Winant sendiherra Bandaríkjanna í London fór áleiðis á móti frúnni. Viðstaddir komu frúarinnar \ fleygja sprengjum sínum í sjó- til London voru bresku konungs «"*• 3 flugvélar voru skotnar | niður og hafa þá alls verið hjónin, Eden utanríkisráðherra Breta, Eisenhower yfirmaður hers Bandaríkjanna á Bretlands eyjum, Stark flotaforingi og fleiri. Frú Roosevelt mun dvelja 2— 3 vikur í Bretlandi. Hún mun aðallega kynna sér stríðsstörf enskra kvenna og heimsækja ameriska herinn á Bretlands- eyjum. Það var Bretlandsdrottning sem bauð frú Roosevelt til Eng- lands. hafði verið gert fyrir: sama magni af stáli eins ög rað og skotnar 129 flugvélar niður fyr- ir möndulveldunum síðam þau hófu síðustu loftsókn sína gegn Malta. ðllDm hern- i Rússlandi, segjB Þjóðverjar. Smnts og Gbnrchili í Ðover. London í gærkvöldi. f^ AÐ var opinberlega til- *^ kynnt í London í dag, að þeiæ Smuts marskálkur bg Churchill forsætisráðherra hafi ásamt ýmsum hattsett- um embættismönuum og her foringum heimsótt Dover á Ermasundsströndinni, sem er sá staðíur í Englandi, íein næst er Frakklandi. Þeir skoðuðu hinar langdrægu fallbyssur á ströndinni bg heimsóttu ýonsaa- herstöðvar. 233.000 i»]ód¥erjar f élln á saHar vígstððvaaaoi f rá 25* ág. f saniar9 tilkynna Rússar. T> ÚSSAR hafa gert nokkur gagnáhlaup í Stalingrad, ea .*"•' Þjóðverjar segjast hafa hrundið heim. Annars virðist: heldur hafa dregið úr bardögunum í borginni, en samt er álitið að Þjóðverjar séu ekki hættir við tilraunir sínar að ná horginni allri á sitt valdj»g draga heir enn varalið til horg- arinnar, og halda uppi stöðugum Ioftárásum«.á samgöhgu- leiðir Rússa til Stalingrad, Rússar haida áfram að senda 1|5 og vistir til borgarinnar þrátt fyrir mikla örðugleika vegna loftárása Þjóðverja á Volgu. Tíorðvestur af Stalingrad hafa herir Timochenko tekið hæð éina sem hefir mikla hernaðarlega þýðingu. Þjóðverj- ar gérðu mishepnaða tilraun til að ná hæðinni aftur. Rúss- ar Míújmk komið fallbyssum fyrir á hæðinni og halda uppí stórskotahríð á hersveitir Þjóðverja þarna. ' Þjóðverjar segja í tilkynning um sínum að veðrið hamli öll- um hernaðaraðgerðum á aust- urví^stöðvunum, en þrátt fyrir óhagstætt veður hafi þeir hrundið Rússum úr þýðingar miklum stöðvum á leiðinni til Tuapse. Á þessum vígstöðvum segjast Rússar hafa sent her- sveitir yfir fjöllin og skorið í svindur þýðingarmikla sam- göhgúleið Þjóðverja á þessum vígstöðvum. Rigningar eru nú á Stalin- grad vígstöðvunum. í Kákasus fjöll'um snjóar, en niðri á lág- lendinu rignir mikið. Á Lenin- grad vígstöðvunum eru miklir vatnavextir og flóð mikil. Frá því 25. ágúst í sumar hafa 233 þúsund Þjóðverjar fall ið á suðurvígstöðvunum segir í tilkynningu frá Rússum í dag. Fréttir fra Stokkhólmi herma að heyrzt hafi, að von Leeb, sá sem stjórnaði her Þjóðverja á Leningradvígstöðvuhum hafi gagnrýnt þýzku herstjórnina fyrir áætlanir hennar í Rúss- landsherferðinni og fyrirhyggju leysi hennar í því að búa þýzka heuinn undir vetrarhernað. f sömu fréttum segir að það sé viðurkennt í Berlíri að þeir von Bock og Halder haf i verið svipt ir herstjórn, en þýzkum blöð- um hafi ekki verið leyft að skýra frá'' því. ¦ ; ¦ London í gærkvöldi. "DREZKAR flugvélar fóru •¦-' aftur í dag tij. skyndi árás- ar til meginlandsins. Wellington sprengjuflugvél- ar fóru til árása á Norður-Þýzka land og Ruhr-héruð. Mosquito flugvélar íóru til árása á Hol- land. Mustang og Spitfire flug- vélar fóru í árásarleiöangra til Norður-FrakkJánds. Flugmenn Banðaribianna í Eina gera loftárásir á kolanámnr vlð landa- mæri Manchuriu. New York i gærkvöldi. ¥7 RÁ Chungking berast þær *¦ fréttir að flugsveitir Bandaríkiamanna í Kína hafi gert fyrstu árásir sínar í norð- vestur hluta Hopei-héraðs. Mik- il löftárás var gerð á kolanám- úmar norðvestur af Tienstin við landamæri Manchuriu. Miklir eldar komu upp. Nám- urnar eru mjög þýðingar mikl- ar fyrir Japani, vegna þess að þær liggja svo nærri málirihér- uðum þeirra; '^ ! fiuadalkanal: Árásum Jap- ana hrundið. 353 flngvélar eyðilagðar fýrir Japðnnm í ornstonni um Salomonseyjar. London í gærkvöldi. O ÍÐUSTU fréttir frá Guadal ^ kanál herma að herlið Bandaríkjanna á eynni hafi "hrundið árásum Japana sem þeir hófu 20. þ. m. og sé vígstað- an nú hin sama og áður en btMv dagarnir byrjuðu. ' T Aðalátökin eru sem fyrr íloft inu. Flugvélar Bandaríkja- manna halda áfram árásum á hersveitir Japana á eyjunum og samgönguleiðir þeirra og ráðast stöðugt á flugvélar Japana ef þær sýna sig, og verður ýel á- gengt. Það var tilkynnt í dag að síðan orrustan úm Salo- monseyjar hófst, hafi verið skotnar niður 353 flugvélar fyr- ir Japönum. í dag vörpuðu flugvélar Bandamanna 10 smálestum af sprengjum á skipalægi um- hverfis Buin, norðyestur af Guadalkanal. ' - Japariir háfá sett 3ið á lánd í Russélé^jtim.' :.-. '•',; !Xim ?:ö I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.