Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.11.1942, Blaðsíða 8
ALfrVPUBLAPiP ÞrfSjadagur 24. nóvember 1942. NÝJA BfÓ % SléttoræniHQíanir. (Weebern Union) Stórmynd í eðlileguim lifcum BOBEBT YOUNG BANDOLPH SCOTT VIBGINIA GILMORE Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. . Heijftipí TCT' ONA nokkur var einu **¦ sinni að lesa yjir skáld- inu K.N. fyrir drykkjuskáp hans. „Ef þá hefðir ekki látið Bakkus glepja þig", sagði hún meðal annars, „ættir þú nú konu og börn oo indælt heim- ili." K.N. svaraði með þessari vísu: Mér gamli Bakkus gaf að smakka gæðin beztu, öl og vín. Og honum á ég það að þákka að þú ert ekki konan mín. IRHKN ÍMÚ ERBERGISÞERNAN gistihúsinu segir a við H gestinn: „Hvenær viljið þér láta vekja yðurl" „Kl. 8, og með kössi Ijósið mitt." „Já, ég skal skila þvi til mið- stöðvarkarlsins." \T ILMUNDUR viðutan ætl- " aði einu sinni að skoða sig í spegli, en greip þá óvart fataburstann sinn í stað épeg- ilsins. Hann horfði góða stund á hárin á burstanum og sagði svo: „Ú-hú, það er víst mál til komið, að ég fari að raka mig." r± UÐMUNDUR kaupmaður " hafði ráðið til sín sendi- svein. og ætlaðist til þess,' að hann svæfi í sínum húsum. — Sendisveinninn vildi ekki ganga að því skilyrði án þess að spyrjá móður sína. Hann fór því heim til sín, en kom brátt aftur og sagði: „Eg átti að skila kveðju frá mömmu og spyrja, hvort ég mætti ekki sofa heima fyrstu næturnar, meðan ég er að venjast því að sofa hérna?" ¦í PÓSTHÚSINU. T) ETTA bréf ætla ég að 1l" senda foreldrum mín- um á Akureyri". „Þú hefir sett of mörg frí- merki á það". „Já, hver skollinn, þá fer það líklega til Húsavíkur, — eða kannske lengra?" AUt var nú tilbúið. Mennirnir, sem áttu að fara með Hendrik van der Berg og Paul Pieters, íhöfðu raú verið valdir. Það voru ágætir veiðimenn í 'blóma lífs- ins. Hestarnir voru líka reyndir að þoli, þreki og flýti og fæld- ust ekki, þótt þeir heyrðu hleypt af 'byssu. Gömlu mennimir og ungling- ainnir voru skildir eftir til þess að, gæta skjáldborgarinnar, á- samit konunum, Auk þess voru nokkrir 'hermenn skildir eftir undir forystu Johannes van Reenen. 5. Áköfust allra að komast af stað voru Sara du Plessis og de Kok. Tvisvar hafði hann reynt að sundríða ána til þess að komast aftur til húsbónda síns. í fyrra skiptið hafði honum nærri því heppnast það, en í sinna skiptið drékkti hann hestinum og munaðí minnstu að hann drekkti sjálfum sér um leið. Kynblendingurinn og systir húsbónda hans sáust alltaf standa saman og stara norður á fjöllin og tala um Piete. — Hvernig fer hann að? spurði Sara. Hversu mikinn mat hafði hann og hversu mik- ið af skotfærum? En eitt var víst. Þegar her- ferðin 'yrði hafin ætlaði hún með hermönnunum og í því skyrii haf ði hún keypt hest Her- manns af Hendrik. Þegar hún væri einu sinni búin að buga hann, yrði hann betri en hest- ar bróður hennar, og hún eyddi miklum tíma í að temja hann. — Þegar Hendrik frétti, að kona ætlaði með þe^m í her- ierðina, varð hann sem steini lostinn. Ahnað eins hafði hann aldrei heyrt áður. En Paul piet- ers hló og sagði, að hann myndi gleyma því að hún væri kven- maður, þegar hann sæi hana berjast. 6. Þegar Zwart Piete hafði sent de Kok heim aftur einan, háfði hann ferðast lengra norður á fjöllin. Þetta var freisting, sem var honum um megtt að stand- ast: ævintýri fjarlægðarinnar, skygni víðáttunnar — honum lá ekkert á að flýta sér heim. Eft- ir tvo daga rnyndi de Kok koma aftur, og hann myndi samein- ast hópnum áður en til orustu kæmi. De Kok gat verið leið- sögumaður. , En þá skall stormurinn yf- ir. Með hnakkinn yfir höfði sér og púðurhornið imdir hend inni hafði hann skolfið við hlið hests síns. Nú var ekki hægt að komast heim aftur til skútans fyrir vatnavöxtum og ekki myndu Búarnir geta lagt af stað fyrr en lækkaði i fljót- unumf En púðrið hans var þurrt. Það var þó bót í máli og hann var óruggur fyrir Köffúnum i stóra þorpinu. Hann hélt á- fram. Honum var nauðsynlegt að finna sm fyrst veiðisvæði, því að villimennirmr höfðu gereytt þetta svæði. Ef systir hans og de Kok hefðu verið nlð honum, hefði hann verið ánægður. Hann var orðinn þreyttur á ferðalaginu og því að þurfa að eyða öllum tíma sínum í að veiða dýr fyr- ir aðra til matar. Hann þráði ævintýri. Hann langaði til þess að kynnast lífinu í öllum þess hrikaleik. Hendrik var í leiðu skapi. — Sú samúð, sem hann varð að- njótandi vegna fráfalls sonar hans var óneitanlega blandin kaldhæðni, að honum fannst. — Það var hræðilegt, að þetta skyldi koma fyrir, sagði fólk- ið. — Já, það var hræðilegt, eh hann einn vissi, hve hræðilegt það var. Og það var enn þá hræði- legra vegna þess, að hann átti ekki annan son. Hann hafði drepið son sinn, til þess að geta eignast aðra syni með konunni, sem sonur hans hafði elskað. Nei, svona mátti hann ekki hugsa. Þessu varð hann að hrinda úr huga sér. Hann hafði beðið og guð hafði bænheyrt hann og leiðbeint honum. Guð hafði skipað honum, eins og Abraham, að fórna syni sínum. En guð hafði ekki bjargað syni hans á síðustu stundu, eins og hann bjargaði syni Alarahams. Hvers vegna hafði hann ekki gert það? Hvers vegna hafði guð ekki,- sem ekkert var þó ómögulegt, séð svo um, að kúl- an hitti ekki? Eða að drengur- inn færi aðra leið heim? Það hlaut að vera vegna þess að guð ætlaðist til þess að piltin- um yrði refsað fyrir þessa synd, og hann, Hendrik van de Berg, hafði verið guðs útvaldi, til þess að framkvæma hefndina. Hvað eftir annað las hann yfir kaflann, sem hann hafði lesið um kvöldið við eldinn. Hann las hann aftur og aftur, enda þótt hann kynni nú hvert orð. Guð hafði talað til þjóns síns og hann hafði hlýtt herra sínum. Bænir hans, hugsanir hans, hugarstríð hans, allt þetta heyrði liðnum tíma til. Á- byrgðin hvíldi ekki á honum. Það hafði ekki verið hann, sem tók ákvörðunina. Einu sinni enn þá las hann yfir orðin: — Og Abraham rétti út hönd sína og tók hníf- inn til þess að fórna syni sín- um. ' . Og hvernig gat það verið rangt, fyrst það kom svo vel heim við óskir hahs sjálfs. — Vissulega birtist hér staðfest- BBTJARNARBIÓBB Að baki évinnDnm. (In the Rear of the Enemy) Rússnesk mynd úr ófriðnum. Aukamynd:' Rússnesk syrpa, Sýning kl.,5, 7 óg 9. , Bönnuð fyrri börn innan 16 ára. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1, 1 GAMLA BIÓ Broadway lobkart (Two Girls on Broadway) LANA TUBNEB JOAN BLONDELL GEOBGE MUBPHY Sýnd kl. 5, 7. 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. ing á vilja guðs. Það var vilji guðs, að Sannie yrði kona hans. Hann undraðist, hversu San- nie bar sig vel. En það stað- festi áðeins þá vissu hans, að hann hefði gert það, sem rétt var. Frá því sonur hans dó, höfðu drættirnir í andliti hans orðið dýpri og nýir drættir bætzt við. Hár hans hafði gránað að mun og augnaráðið orðið harðgerð- ara. Meðan hann beið eftir því að vötnm yrðu fær, las hann biblíuna aftur og aftur. Hann las kaflann um Uria, sem send ur var fram í fylkingarbrjósti #svo að hann félli. Hann las einungis kaflana um hefnd guðs, og því lengur sem hann las, því fleira fannst honum sameiginlegt með sér og guði. Hafði guð ekki valið hann til þess að annast hefndina? Sterki skélast|órinm« ekkert annað en helber upp- spuni. Það átti að nota hana sem tylliástæðu til þess að geta fleygt þeim. á dyr — því að teygjubyssan var enn þá kyrr í vasa hans. „Hægan nú!" hrópaði Hrólf- ur, spratt úr sæti sínu og snar- aði sér að þjónunum. „Hvað á þetta framferði ykkar eiginlega að þýða? Fyrst varnið þið okk- ur inngöngu, og svo gerðið þið samsæri gegn okkur til þess að fá okkur fleygt á dyr. Hvað vakir eiginlega fyrir ykkur með þessu öllu saman? Það er það,, sem ég vil fá að vita. Hver er það, sem stendur fyrir þvi, að okkur verði meinað að sjá þessa sýningu? Eg krefst svars við þessu! Eg ætla að láta ykkur vita það, ef þið gefið mér ekki fullriægjandi skýringu á fram- komu ykkar, þá gríp ég til minna ráða. ANNAR KAFLI HVER HBEKKJAÐI LJÓNIN? ÖDD Hrólfs var reiðiieg. En þótt árásarmennirnir hikuðu snöggvast vegna þess, hve mynduðiur hann var og sterklegur, náðu þeir sér fljótt aftur. Aftur heyrðist neiðileg rödd frá ljónabúrunum og heimtaði að direngjunum yrði kastað 6t. Hrólf ur gat ekki séð, hver það var, sem kallaði, því að nú höfðu óeirðirinar byrjað. R Maður nokkur haf ði náð tök- um á treyjukraga Bobs Trevors. Hirólfur þaut til hjáipar, tók um háls mannsins og þeytti honum aftur á bak. í sömu svifuni réðust tveir menn aftan að skólastjóranum. ,,Út með hann!" hrópaði ein- hver. „Forstjórinn skipar svo fyrir." Hrólfur spratt upp með báða árásarmiennrna hangandi á baki sér. Svo laut hann aftur snöggt áfram og sveiflaði þeim frani yfir höfuð sér, svo 'að þeir brunuðu eftir gólfinu sprikl- andi. „Sá, sem snertir einhvern þessara pilta, skal eiga mig á fæti!" hrópaði hann. „Þeim vesrður ekki kastað út. Þeir not- uðu ekki þessa byssu hún er í vasa míttum. Hver skipar svo fyrir, að okkur skuli kastað á dyr?" „Höfuðsmaðurinn, ljónatemj- arinn, sem er núverandi for- stjótri þessa leikhúss," sagði einn af leikhússmönnunum og benti í átina t^l búranna., Menn störðu undrandi á Hrólf þegar hann ruddist með dreng- ina á hælum sér í áttina til toúr- anha. Hann langaði til að segja nokkur orð við ljónatemjarann!, Hann hlaut að vita, hvers vegna stofnað var til alirar þessarar ' rekistefnu og hvers vegna foessi falska ákæra var borin á, þá. Hrólfuir komst að búrununi og ltaðist um eftir manninum. MYNDA- SAGA. Japansfcur flugmaður: Þetta musteri hef ir lengi verið höfuð- miðstöð leins smáskæruhópsins. Verður þú nokkurs var? . Annar japanskur filugmaður: Hér sést ekkert kvikt. Raj: 'Þeir eru farnir. Raj: Mér iþykir leiðinlegt, að ég verð að taka nokkuð harka- lega á yður, en annað var ékki hægt, ef ekki átti illa að fara fyrir okkur. Stúlkan: Þessi kvikindi. Verð- um við aldrei laus við þá?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.