Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 3
 ALHIDUBLADID ■ "V -*%r rj’ í: íi'^ror Ófriðarsvæðið við Miðjarðarhaf. fcX. / *3*7T / FRANCE <•> . <UIMOCCUP(ED) > TURIN hfic/; T OÚLÖNÍ !:!ír X, SPAINJm ::H CORSICA? ::::::::::::: <)r R.) u;;S3: balearic ISLANDS Í.SASDINIA (it) trieste \ \ RUMANIA ) ' Bl BELGRAÐE YUGOSLAVIA -a ' 'w ,rfi- ITALYÍ;;// BULCARlAt;::::;:;;;: TARANTOj Tyrrhenlan Sea v SOFIA v;;;:;; •\ C>' tSREECEpllliTURKEY 'SUwt:::::::::::::....,. lillii aíediterr ÍIÍl|lPlI;Ííjg|l^^^iÍjCSÉ^|yil|jpÍÍÍjI|||^ ALGíERS * 7' ^lí/íHí-jHíiíÍÍH^K^^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilÍjipIh^iiJCoDECANESEÍÍ? ) TUNIS/HPANTELLERIA i;:;:;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!:!ÍiijiÍiiiÍiÍiÍÍÍiÍr?ÍÍ;^^ÍSI.ANDS/:;í:; / ^ Jil^SllÍi^llSJfAlllílllllfcRBTE iipiiipjijil / Z ^ÍiÍÍÍÍÍiií ^lÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍlllÍÍÍÍÍÍÍÍÍUÍÍÍIÍÍÍUiiiilHÍÍSÍll^—^ ALGFRIA j o 300 MILES Kortið. sýnir Tunis (Tunisía) með borgunum Bixerta og Tunis, sém nú er barizt um í N.- Afríku, en þaðan er stytzt yfir til Sikileyjar og Ítalíu. Neðst á kortinu, lítið eitt til hægri sést einnig bærinn E1 Agheila í Libyu, sem nú' er barizt um á : austurvígst. í N.-Afríku. Baráttan um Tunis: W XU>BV- tngaskipi Itala á eftlr ððru. Báðir aðilar keppast enn við, að koma sem mestu liði til landsins áður en aðalátokin hefjast. AÐALFREGNIRNAR af baráttunni um Tunis voru enn í gærkveldi af nýjum árásum brezkra herskipa á her- flutninga mönduVeldanna suður yifir Miðjarðarhaf og loft- árásum þýzkra og ítalskra flugvéla á aðalflutninga Banda- manna vestan úr Algier. , Skýrðu brczkar fregnír svo frá, að brezk herskip hefðu á fimmtudagsnóttina enn sökkt þremur ítölskum skipum, tveirn- ur flutningaskipum og einum tundurskeytabát, á íeiðinni tii Túnis, til viðbótar við þáu átta, sem sökkt var á miðvikudaginn, og hafa Bretar því í þessari viku einni sökkt ellefu skipum fyrir , f Itölum á þessari leið. 1 tþýzkum fregnum var .hinsvegar skýrt frá harðvitugum loft- árásum mönduílveMajxnia á aðalbækiistöðviar Bandamianna í Aigier og Bona, en þaöan hefir Bandamannaherinn í Tunis aðdrætti sína. rðajgnr 3, desember 1342, Bayacul Clapper: I Oobætnr sg algjAða- ISgregla eftlr striðið. SKYESLA Sir William Beveridge, sem lengi hefir verið beðið eftir gefur éstæðu til umhugsunar. Skýrsl an er ávöxtur nákvæmra rann- sókna, sem framkvæmdar hafa verið að tilhlutan brezku ríkis- stjórnarinnar. Skýrslan fjallar um vandamál í Bretlandi og lífsskilyrði þar. Þess vegna er þýðing hennar ekki eins mikil fyrir aðrar þjóðir en Breta. Bretar hafa sín vandamál og við höfum okkar. En eitt hafa lýðræðisþjóðirnar sameigin- legt — þörfiiia á stöðugum end- urbótum á lífskjörum vegna hinna miklu framfara á sviði nýtízku iðnaðar. Skýrsla Béveridge og áðrar fyrirætlahir miða að því sama, ákvörðunihni að gera England að betri stað aö ófriðnum lokn- um. Þó brezka þjóðin eigi ann- ríkt, gefur hún sér tíma til að ræða þessi mál. Það ætti að fara eins að með vandamál allra þjóða, sem upp hljóta að koma að stríðslokum, og sem sameinuðu þjóðirnar bera á- byrgð á. Sumir, sem halda, að þeir séu skynspxnjr, halda því fram, að við eigum að vinna stríðið áður en við förum að bolla- leggja um, hvað við eigum að gera, þegar sigur er unninn. — Þetta virðist ekki vera óskyn- samlegt, þar til maður dokar við og fer að hugsa. Það er •ekki skynsamlegt að halda því fram, aö Marshall hershöfðingi og King flotaforingi eigi að hætta að vinna að óíriðnum og snúa sér að friðarskilmálun- um. Við kærum okkur vissu- lega ekki um, að sameiginleg herstjórn Bandamanna hætti að hugsá um stríðið og fari að útbúa friðarskilmála. En ég held ekki. áð við búumst Við i‘ því, að þessir menn eigi að ráða fram úr vandamálum, i sem upp kunna að koma að ó- friðarlokum. Það er verk, sem . öðrum er ætlað. í Bandaríkj- unum er það einkum ætlað ut- anríkismálaráðuneytinu. í algjöru stríði verða ríkis- stjórnirnar að hafa margt á prjónunum í senn. Við höfum hernaðaraðgerðir á Sálomons- eyjum á sama tímá, sem King flotaforingi og MarsKall hers- höfðingi voru í London til að undirbúa herferðina til Norð- ur_Afríku. Um leið jukum við framleiðslu vóra, vxð beittum vopnum okkar og hófum fram- leiðslu á betri vopnum. Fleiri vörur voru skammtaðar til að spara skiþsrúm og leit var haf- in um heim allan til að finna hráefni. Við framkvæmum ó- téljandi verkefni á sama tíma vegna þess, að okkur er það nauðsynlegt vegna ófriðarins. Hin svonefndu eftir-stríðs- vandamál eru ekki neitt, sem er langt fjarri. Þau verða til í ó- friðnum og þau aukast eftir því -— sem landflæmi Bandamanna stækkar. Eitt vandamálið, sem bíður bráðrar úrlausnar er, áð ræða um alþjóða lögreglu og finna hentugan grundvöll fyrir hana. I húgum margra er það þann- ig, að þeir gera ráð fyrir að aðalþjóðir hinna sameinuðu þjóða — Bandaríkin, Bretland, Rússland og Kína — verði að- ál uppistaðan í þeim fram- kvæmdum og að hershöfðingjar aðalþjóðanna fari eftir skip- unUm viðkomandi ríkisstjóma og samvinna verði gegn hverri þeirri þjóð, sem reynir að sýna : ofbeldi. Það væri hægt áð láta stjórn hinnar svonefndu alþjóðálög- reglu í hendur flugstjórna að- ; - Frh. á 7. síötr. .-•.Afeiý i Íti ! Þessar fregnir bera það með sér, að kapphlaup er nú milli begja ófriðaraðila að koma sem méstu liði og vopnum til Tunis áður en til úrslitaátaka kemur á vígstöðvunum, sem skapazt hafa vestan við borgirnar Bizerta og Tunis, og að hvor í fregnum frá London í gær- kveldi var frá því skýrt, að brezkur hernáðarsérfræðing- ur hefði gert stríðið í Tunis að umtalsefni og svarað þeirri spurningu, hversvegna Hitler leggi svo mikla áherzlu á ' að halda borgunum Bizerta og Tunis. Harin sagði, að Hitler óttaðist innrás af Italíu, ef Bandámenn næðu þessum horg- um á vald sitt, og sæi í því til- felli fyrir, að ítalir myndu heimta hersveitir sínar í Rúss- íáftdi heim. ófriðaraðilinn um sig gerir ítrustu tilraunir til þess að hindra aðflutninga hins. Kemur það með hverjum degi betur og betur í ljós, hví- líkt kapp möndulveldin leggja á það, að halda Tunis, en þaðan er, sem kunnugt er stytzt yfir Miðjarðarhafið til ítalíu. En andúðin gegn Þjóðverjum á ítalíu er orðin svo mögnuð, sagði hinn brezki hernaðarsér- fræðingur, að Hitler óttast ekki aðeins þetta, heldur og bein- línis, að ítalskir hermenn myndu beinlínis ganga í lið með innrásarher Bandamanna, ef hann næði fótfestu á Ítalíu. Þetta álit hins brezka hérn- aðarsérfræðings, er að vissu leyti staðfest af annarri fregn frá Lóndon í gærkveldi. Hún hénnir, að nokkrir fjrrrverandi sénatorar ítalskir hafi snúið sér ? tif Victprs Emanuels konungs og ákært Mussolini fyrir hori- um fyrir að vera léiða landið og þjóðina út í fýrirsjáanlegán ósigur, og beðið konunginn að beita áhrifum sínum til þess að laridið ög þjóðin yrði leyst und- an oki Þjóðverja. - Sagt er að manntjón ítali í styrjöldinni sé nú komið upp í hálfa milljón fallinna, særðra og fanga. Bardagar i Tunis. “ í tilkynningum frá herstjórri Bandamanna í Norður-Afríku i gærkveldi var skýrt frá því, ao hersveitir þeirra hefðu bætt að- stöðu sína við Tebourba, 30 km. fyrir vestan borgina Tunis, þrátt fyrir hörð gagnáhlaup Þjóðverja, en aðalmarkmiðið með gagnáhlaupum þeirra er talið vera það, að verja sam- gönguleiðina milli Bizerta og Tunis. Sunnar á vígstöðvunum, þar sem franskar hersveitir berjast nú með Bretum og Bandaríkja- mönnum, voru teknir margir fangar úr liði möndulveldanna. Miklar loftárásir voru enn í gær gerðar bæði á Bizerta og Tunis. MACKENZIE KING, for- sætisráðherra Kanada er nýkominn til Washington og mun dvelja þar sem gestur Roosevelts fram yfir helgina. Strax eftir áð MacKenzie King kom til Washington átti hann tal við Cordell Hull ut- anríkismálaráðherra Roosevelts Erindi hans er sagt vera að ræða við Bandaríkjastjórnina um viðskiptasamninga sem ný- lega voru gerðir milli Kanada Og Bandaríkjanna. . I •Sv F LOT4MÁLASTJÓRNIN 6 Washington telur, að um 8—10,000 japanskir hermerm hafi drukknað í sjóorrústunKá norðan við Guaddlkanal í SaJo- monseyjum á mánudagskvöld- ið. Voru þeir um borð í herflutm ingaskipúm, sem sökkt var. Samkvæmt tilkynningu flote. málastjómarinnar tóku 50 jap- önsk herskip og flutningaskip þátt í sjóorrustunni, en ekkr nema 20 ameríksk. Harðnandi gapð- hlanp Þjóðverja i Bðsslandi. £n Rússar hafa Hrátt ffrtr hað enn frnmkæðið. AÐ er viðurkennt í fregn- um frá , Rússlandi í gær- kveldi, að vöm Þjóðvérja og - gagnáhlaup fari mjög harðm-' andi, bæði við Stalingrad og Rhzev, þó að hersveitum Rússa hafi enn miðað nokhuð áfram. Rússar tilkynntu, að þeir Kefðu tekið þýðingarmikla jám brautarstöð, við jámbrautina millí Stajingrad og Charkov, um 80 km. norðvestur af hinni fyrrnefndu borg, og segjast nú hafa allan nörðurhluta Don- krikans aftur. á valdi sínu. Milli Rhzev óg Veliki Luki er barizt í hríð og hörkufrosti, og hafa Þjóðverjar gert þar hörð gagnáhlaup, en Rússar segjast eftir sem áður hafa frumkvæð- ið á þei mslóðum. Suðvestur af Rhzev riáðu þeir jámbrautár- spotta á sitt vald, sem talið er að muni framvegis hindra Þjóð- verja í að flytja þangað liðs- styrk frá Smolensk. Herriot og Jou- hanx flnttir í fang- elsi Vichystjórnar- innar. REGNIR FRÁ RÓMA. BORG í gærkveldi skýrð« jfrá því, að Vichystjórniri á Frakklandi hefði nú látið taka hinn fræga frjálslyrida stjórn. málamann og fyrrverandi for. seta franska þingsins, Edouard Herriot, fastan á heimili hans í Lyon, og flytja hann í fangelsi En raunverulega hefir Herriot verið £ stofufangelsi á heimili sínu síðan í október. f sömu fregn frá Rómaborg vair einnig skýrt frá því, að Vichystjómin hefði Iátið taka hinn þekkta forvigismann verka lýðshreifingarinnar á Frakk- landi, jafnaðarmanninn Léon Jouhaux, fastan og flytja í farigabúðir. Jouhaux hefir síðan skömmu eftir aldaimjót verið forseti lands sambands frönku verkalýðs- félaganna. Conféderation Gén- eral du Travail, en var neyddur til að ségja af sér eftir vop«na- hléssamning Pétains marskálk* við Hitlér. ; Hitler óttast innrás á Ital- in frá Tnnis og Bizerta. ----__4----

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.