Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.12.1942, Blaðsíða 6
Hitler hengdur fjarverandt Myndin sýnir hrúgu af járnarusli, sem safnað hefir verið á götu í borg einni í Ameríku. Þeir, sem söfnuðu ruslinu, hafa gef| sér þaö íii gamans, til að sýna hug sinn til Hitlers, að hengja hann, .«8 honum fjarverandi þ. e. a. s. eftirlíkingu hans úr pappa, í snöru, sem fest er við einn götuljósstaurinn. :-";'- I AlDýðÉl fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: Langariieshverfi: Laugarnesveoi 52 (verzlunin. Vitinn), Austurbær: , Hfingbraút 61 (brauðbúðin). Laugavegi 139 (Verzl. ffisbyrgí). 126(veitingastofún „Póló") ,,.-—. 72 (veitingastofan „Svralan"). - — 63 r(veitingastofan). — 61 (brauðbúð Alþýðubrauðgerðar- innar). — 45 (veitingastofa). — 34 (veitingastofa). — 12 (tóbaksverzlun). Hverfisgötu|71' (verzlunin „Rangá"). i— 69 (veitingastofan). Týsgata 8 (Ávaxtabúðin). Bergstaðastræti 40 (matvöruverzlun). — 10 („Flöskubúðin"). Skólavörðustíg 3 B („Leifskaffi"). Vestnrbær: Vesturgata 16 (veitingastofá). — 26 (Konfektgerðin „Fjóla"). — 45 (veitingastofan „West-End"). — 48 (veitingastofan). Bræðraborgarstígur 29 (brauðbúðin). Köplasjkjólsvcgur 1. (Vcrzl. Drífandi.) Hiðbærs' Kolasund (tóbaksverzlun). Hrímstaðaholt:, Fálkagata 13 (brauðsftlubuðý. , ¦ V; .... ' '*-, ¦. • : . •¦' . ¦'¦;¦¦> '--¦ h ',' r- '¦¦ '*^*^*^*^*^*^*^&*^*^*Jr*^*&*^*^*^*&*^*&*^Í^*&*&*^*. Sumarskýlin á Svar tíl Bf agnasar V. Jóhannessonar. IGREIN í Alþýðublaðinu 29. nóv. s.l. gefur hr. Magnús V. Jóhannesson, húsnæðisráðu- nautur bæjarins, í skyn, að ég háfi í greir/, sem ég skrifaði í Þjóðviljann 20. nóv., verið að sverta ásigkomulag sumarskýla þeirra í Fossvogi, sem hann hefir ákveðið að taka skuli leigunámi til vetraríbúðar handa húsnæðislausu innanhéf- aðsfólki. Vil ég í því sambandi taka fram, að í nefndri grein hefi ég bara sagt sannleikann og ekkert annað en sannleikann um það, að nefnd sumarskýli eru ekki hæf til íbúðar að vetr- arlagi. Við höfum viljað fá úr því sÉorið, hver hafi talið skýli þessi íbúðarhæf. Og þess vegna spurði ég varaformann húsa- leigunefndar að því, hvbrt okk- ur bæri að skilja úrskurð húsa- leigunefndar sem svo, að nefnd- ih áliti skýlin íbúðarhæf áð vétrarlagi. Hann svaráði: „Nei, alls ekki." ;'; 'f'! ¦ Nú hefir hr. Magriús V. Jó- harinessbn úpplýst þetta í áðttr- hefndri 'greih í Álþýðublaðinu á þennan hátt: „I. Alþýðublaðinu í gær birt- ist grein riiéð fyfirsögni-rrni;-- „Hörð deila út af óléiguhæfu húsnæði", en þar segir: „Orsök deilunnaf- er sú, að; húsnæðis- ráðunauturinri krafðist þess á; sínum tíma, að húsáleigunefnd tæki leígunáirii nokkra sumar- bústaði, sem hann taldi vera hæfá til íbúðar yfir vetrarmán- uðiná," "'.,., '" ,,.". ...^- Þetta er ékki f étt hérfnt, eiris og sjá jhh á 'eftirfararidi bréfi riiínu ti| húsaleigúnefndar, ciag-, settu 2-f; pkt.^sX"," ,;'' ::\,.,; ; Erí í umræddu láréfi segir hann;., .... v. ,; .... ... ,,..',. ; eri' ^g tel að > flestir þeirra muni reynást, íbúðarhæf- ir til vetrárdyalar. Ég vænti( þess, að húsaíeigunéfndin hefj-; isthanda þegar í stað, svq.hægt sé ; áð, koma í : húsnæði þeim, sem verst eru. staddir," JJér virðist hann ekki vera í miklum vafa um það, að skýlin séu íbúðarhæf, og ætlar nú ;,þegar í stað . \ að koma í hús- næði þeim, serii verst ef u stadd- ir": ;•;:" ¦?¦?:' 1 umsögn um bréfið ségir hann: „Þáð er ljóst í bréfinú, að ég hefi ekki látið upp néitt ákveð- ið álit á leigúhæfni bústað- anna." Ég get nú ekki betur séð en að hr. Magnús dæmi skýlin í- búðarhæf, enda sagði hann í viðtali við mig, að fólkið skyldi fara inn, ef það fengizt til þess. 1 símaviðtali, sem ég átti yið hr. Magnús V. Jóhannesson áð- ur en nokkuð leigunám kom til greina, kvaðst hann hafa farið inneftir og skoðað skýlin, cg litist sér vel á þau. 1 þessu við- tali var hann að fala skýli mitt til leigu, en ég kyaðst hafa reynslu fyrir því, að það væri ekki íbúðarhæft, samanber grein mína í Þjóðviljanúm. í áðurnefndri grein í Alþýðu- blaðinu segir hr. Magriús enn frémur og er nú heldur valds- riiannlegur:: „••;•. bráðabirgðalögin frá 29. sept. s.l. segja að taka megi leigunámi til handa húsnæðis- lausu fólki „sumarbústaði eHa annað húsnæði í nágrenni bæj- arins, sem er eða gera má not- hæjttil^íbixðar"." > • Ef hf. Magnús hef ði vef ið ná- kvæmuf í' verkí sínu ög lesið yfir úrskurð húsaleigunefndar, þá hef ði hann séði að tilvitntíð lagegflin yar ekkí notuðí^þfessu: tilfelli. :*.*!&*!» y r'-yi^t 'úHzzfk ¦ *---*¦¦¦ '¦" I- ,^.> '¦" 1" J ."IIHII. II. PII>W ... "B'lll, _ ! ¦!¦ MéEvyi^Spfet áð hitm, fyiýyer- aBdU ; yéjrRaly'ðsléiðitogi ' töwfii hafa tekið nokkuð miklum sinnaskiptum Jiar sem hann nú ofðíð rekuf svo: vel erindi aúð> mannana, i áð, hann láétur ekM taka Íeigunámi sumarskýli þess eina áuðriianris,7 er sumarskýli átti þarna ví Fossvóginum. Það eina skýbl, sem frágangsins vegna gat. Jtomið til mála að væri íbúðarhæft. Annafs er hr. Magnúsi vork- unn að haf a ekki önnur og gagn- legri lög að fara eftir heldur en síðustu bráðabrigðalögin eru. Þau eru ekki nema máttlaust fálm viljalausra valdhafa, sem að því er mér virðist hugsa helzt um það, að skerða ekki forréttindi hinna ríku. Sé nú hr. Magnúsi eins mikið áhugamál að koma húsnæðis- láusu innanhéraðsfólki í hús- næði eins og hann vill láta okk- ur halda, hvers vegna notar hann þá ekki heimildina í bráðabirgðalögunum til þess að bera utanbæjarfólk úr íbúðum okkar Reykjavíkurbúa? Hann er með langan lista yfir utan- bæjarfólk, sem lögum sam- kvæmt hefir ekki leigurétt hér. Og þegar útburður er hafinn ætti hann sið byrja á Nýlendu- götu 22, í húsi 'hr. Magnúsar V. Jóhannessonar, húsnæðisráðu- nautar Reykjavíkurbæjar,. ¦ Reykjavik| 3. des. 1942. . • Málfdan Eiríksson, ' Bvammi i Ðalaspln? TWLAGA- tit þingsályktun- af úmskógxæjctarstöð í Hvammi í Úolum, flutt taf Jón- asi Jónssyni%S. ejri deild. Tillagan er svohljóðandi: „Efri deild álþingis skorar á ríkisstjórnina að gera, í sam- ráði 'við biskup landsins og skógræktarstjóra, ráðsiafanir til þess,, þegar næst verða ¦presta- skipti í 'HvammiíyDölum, að þá verði jörðin lögð undir skóg rækt ríkisins, í því skyni, að þar verði friðað allt land fyrir ágangi búfjár og íátið verða vaxið skógi. Jafnframt verði í Hvammi plöntuuppeldi fyrir. ÐálasýsluJ' '•¦'-' : í greinafgerðinni segir: . „Hvammur í Dölum er í senn sögufrægur staður óg kurinur fyrir riáttúrufegurð og veður- mildi. Mun vera þaf ein hin beztu skilyrði til skógræktar vestan lands. Þegar séra Kjart- an Hélgason var þar prestur, gerði hann tilraunir með að græða björk og barrviði, og sér þess enn merki. Má fullyrða, að ef hin skeifumyndaða íand- eign Hvamms væri fullfriðuð, mundi hún á einum mannsaldri verða fullvaxin fögrum skógi. Mundu þar verða ágæt skilyrði fyrir gr'óðrarstöð handa Dala- mönnum. Tæplega er hugsan- legt, að skógrækt eflist í byggð- um landsins, ef ekki er upp- eldisstöð í hverri sýslu. Auk þess er riokkur nauðsyn að hlynna að þeim sögustað, þar sem Snorri Sturluson er í heim inn borinn. Þegar Hvammsland væri orðið samfellt skóglendi, mundi það vera heppilegur staður fyrir einhverja alþjóð- lega starfsemi til eflingar and- legu lífi í landinu." vi^; að ævilöÍBg gœfa fylgir.; '.nfiniunuBi':; 'fi& , 3IGURÞÓR ¦ lllll.«WllÉl>lll.*..<.illll ll.l.l II ¦!!,! ^ 'H mHHlllllllMÍií^ I,, fo Málverka- sýning Nídh TryöPaöótíar verðnr aðeins opiii þessa viku í Qarðastrœti 17* ^ 4 , : 2 Hreinsam - pressam. Fljói aígreiðsla. Sækjum. Sendflm. Listmálara OHuiitir, Léfeft, Vátnslitir, Pappír. SlMiy^n.. Lgjgweap.il Slmi:2l3l. Sigurgeir SigurjórissGqí '-UÝ rj^œstaré,ttar'má!afíutningsríia3uf V' '; Skrifstofutími 10-12 og 1-é^.i "ASa!strœti-3 Simi 1043 Kanþam taskar - hæsta verði. t Hðsoagnaviimastofaií Baldnrsgötn 30. , í HANNES Á HORNINTÍ 1 j '-/Frhv emSTW^.-l sem ekki komu í fyrri, útgáfunjjí, en eru dreifðar um fyrstu árganga „Dýraverndarans" og víðar. Raun- ar er það ekki skammarlaust, ia6 sonar er sígild og verður sífellt að fullkomið ritsafn Þorgilsaf skuli ekki gefið út. Og vel mætti endur- nýja ritsafn Gests Pálsonar. „t LJÓÐABÓKINNI „Nökkvar og ný skip", sem út kom árið 193S. er kvæði um kött, sem byrjar þannig: Köttur úti í mýri mjálmaðu ekki hátt. Öll þín æfintýri eru saga af dýri. Svei þér, greyið grátt!. Ég vil benda höfundi nefndrar ljóðabókar á að lesa æfintýrið „Bondola Kasa" eftir Þorstein Erl- ingsson." ÉG HEFI FENGIÖ upplýsingar um að Ragnar Jónsson bókaútgef- andi stendur í samningum upa út- gáfu á verkum Þorgilsar Gjall- anda. Væri vel> ef sanrningar.tækj- ust um útgáfúná, því að þó að eldri kynslóðin þekki ef til vill, þennaii snfalla rithöfund, þ^. er tíann ókunnúr ungu kynslóðinní ''oé'''ffliM þar{ ,að kjpmast hpnuinj;,.. ,< Hannes á horuiuu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.