Alþýðublaðið - 27.03.1943, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 27. mar* Iff?,,
Noregssðfnnnin
pegar 700 ððs kr.
fin betnr má ef við eigum
að ná milijöninni.
er
700
Noregssöfnuunin
komin upp í tæpar
þúsundir króna,
Safnast hefir að undanförnu
kr. 14.532,00, áður hefir verið
tilkynnt kr. 326.717,50, sam-
tals kr. 341.249,50.
Alþingi hefir veitt á fárlög-
um yfirstandandi árs kr. 350
þús. til Noregssöfnunarinnar
J?á hefir Siglufjarðarbær tekið
upp á fjárhagsáætlun sína kr.
5000,00. Ef þetta er meðtalið er
Noregssöfnunin komin upp í
kr. 696.249,50.
Stöðvast sigllngar togaranna?
Lækkar fiskverðið í Bre1>
landi næstu daga um 16^17°!o?
Útgerðarmenii taafa fengfið tfillíynnlngu um slfiicar
fyrfirætlanir frá umboðsmönnum sínum erlendis.
TSLENZKIR TOGARAUTGERÐARMENN hafa nýlega ♦
fengið tilkynningar frá umboðsmönnum sínum í Eng-
landi um að líkindi séu fyrir því að kaupverð á fiski verði
á næstunni lækkað að verulegu leyti.
Lausafregnir, sem hingað hafa borizt frá Englandi síð-
ustu dagana herma að fiskverðið muni verða lækkað um
15%. ■ , . , . ■
Skorið hf deilnmáli:
Útgerðarmönnum ber að
greiða yfirmönnum áhættu
þóknun þegar skip er í höfn
-- --^------—
Ðémur fi málfi ¥élst|érafélagsfins
gegn Sficlpautgerll rfificislns.
— --+»•■-—
FÉLAGSDÓMUR kvað í fyrradag upp dóm í máli, sem
deilt hefir verið um milli yfirmanna á lsipum. vél-
stjóra, loftskeytamanna, stýrimanna og skipsstjóra annars-
vegar og útgerðar hins vegar.
Fjallar það um greiðslu áhættuþóknunar meðan skip
ern í höfn.
Málið var höfðað af Vélstjórafélagi íslands gegn Skipaútgerð
ríkisins og sker dómurinn úr um þetta deilumál.
Félagsdómur féllst að meginatriðum á sjónarmið Vélstjóra-
félagsins.
Tveir dómar:
Sex mámða fwg~
elsi fyrir rán.
jBifreiðap|ó£nr dæmii
nr í 20 daga fang«
elsi og 5 þús. kr.
sbaðabætnr.
S
AKADOMARINN
Reykjavík kvað í fyrra-
dag upp dóm yfir Finnboga
Guðmundssyni, Njarðargötu
35, sem stóð fyrir ráninu af
Keflvíkingnum við vörubíla-
stöðina „Þrótt“ fyrir nokkru.
Var Finnbogi Guðmundsson
dæmdur í 6 mánaða fangelsi og
sviptur kosningarétti og kjör-
gengi.
Pilturinn sem var með Finn-
boga var dæmdur í 2 mánaða
fangelsi, skilorðsbundið, en
sviptur kosningarrélti og kjör-
gengi.
Þá var kveðinn upp dómur
yfir manni, sem stal bifreið
ölvaður við Oddfellowhúsið, ók
hönni suður á Hafnarfjarðar-
veg og þar út af veginum með
þeim afleiðingum að hún stór-
skemmdíst.
Maðurinn var dæmdur í 20
daga varðhald fyrir ölvun og
nytjastuld í 20 daga fang-
elsi og sviþtur ökuleyfi ævi-
langt. Þá var hann dæmdur til
að greiða eigendum bifreiðar-
innar fimm þúsund krónur í
skaðabætur vegna tekjumissis,
sem eigandinn varð fyrir með-
an bifreiðin var í viðgerð.
Þeir, sem undirskrifuðu dóm-
inn voru Hákon Guðmundsson,
Gunnlaugur E. Briem, Sigurjón
Á. Ólafsson og Kr. Kristjáns-
son. Jón Ásbjörnsson skilaði sér
atkvæði. Vildi hann sýkna
Skipaútgerðina af kröfum Vél-
stjórafélagsins. Guðmundur í.
Guðmundsson sótti málið fyrir
Vélstjórafélagið, en Ólafur Þor-
grímsson varði fyrir Skipaút-
gerðina.
Segir svo í dómsniðurstöð-
um.
„Tildrög máls þessa eru þau,
að þann 5. sept. f. á. var und-
irritaður samningur milli Vél-
stjórafélags íslands o. fl. ann-
ars vegar og Skipaútgerðar rík-
isins o. fl. hins vegar. Er 1. gr.
samnings þessa svohljóðandi:
„Áhættuþóknun stýrimanna,
vélstjóra og loftskeytamanna
skal vera 80 — áttatíu — kr. á
dag þegar skipin eru í milli-
landasiglingum en annars 15 —
fimmtán — kr. nema í sumar-
leyfum þá greiðist engin á-
hættuþóknun“.
Er samningur þessi gérður til
breytinga á eldri samningi
sömu aðilja, um áhættuþóknun
í millilandasiglingum og viðbót
arþóknun í strandsiglingum
vegna ófriðarins.
í desembermánuði f. á. var
e/s Súðin tekin til viðgerðar
hér í Reykjavík, og mun þeirri
viðgerð ekki hafa verið lokið
fyrr en fyrri hluta þessa mán-
aðar. Skipstjóri, sem annast
kaupgreiðslur til skipverja,
greiddi vélstjórum, auk annars
kaups þeirra, 15 kr. á dag í á-
hættuþóknun. En með bréfi til
hans, dags. 4. febr. þ. á., neitar
stefndi skyldu sinni til nefndr-
ar greiðslu, þar sem honum beri
ekki að inna hana af hendi, er
skipi sé lagt upp til viðgerðar
og kveðst munu krefjast endur-
greiðslu á því, sem, þannig hafi
í’rii. á 7. sáðu.
Útgerðarmaður, sem Al-
þýðublaðið átti tal við í gær
taldi Iíklegt að þessi verðlækk-
un á fiskittum, sem íslenzkir
togarar sigla með til Englands
og selja þar, myndi koma í gildi
einhvern næstu daga og áleit
hann að hún ‘yrði ekki minni
en 16—17% af verðmæti afl-
ans^
;Þetta eru mikil, líðindi og
íll. Ef togari selur fyrir 10 þús-
nnd sterlingspund nemur lælck-
unin 1600—1700 pundum. Og
þetta er jiví hastalegra þar sem
ferðir togaranna, jiegar þeir
sigla á austurströmiina, verða
bæði miklu dýrari og hættu-
legri en áður var aS áliti útgerS-
armanna og sjómanna.
ÚtgerSarmaSurinn sem AI-
þýSublaSiS talaSi viS kvaSst á-
Ííta, að siglingar til Englands
meS fiskinn myndu stöSvast
um leið og liessi lækkun gengi
í gildi, beinlinis vegna þess að
það horgáði sig ekki að gera
skipin út með þaS fyrir aug-
um að sigla með afla þeirra ú t
til EngÍands.
Ef svo verður hreytir það
mjög viðhorfum hér á atvinnu-
og viðskiptamálum og má ekki
sjá fyrir endann á því.
Aðalfundur „Félags íslenzkra
botnvörpuskipaeigenda“ var
haldinn i gær og þeir mun þetta
vandamál hafa verið rætt.
Má vel vera að einnig í þessu
máli megi finna árangur jjeirra
rógiðju, sem stunduð hefir ver-
ið i Englandi gegn íslendingum
undanfarna manuði.
Innbrot í skjóli loft-
var o a æf iis garinnar^
oo œjrrkvHnarinnar!
* ______
Brotizt iDn i skartgripaverzl-
un i Austurstræti.
M
EÐAN loftvarnaæfing-
in stóð yfir í fyrrkvöld
og myrkur grúfði yfir bæn-
ura. var framið innbrot í
skartgripaverzlun Haraldar
Hagans í Austurstræti.
Hafði verið brotin rúða í
hurð og hún þannig opnuð og
farið inn í búðina.
Þarna var stolið armbandsúr-
um, 2 kvenna og 2 karla, og auk
þess nokkrum silfurmunum, 2
silfurbikörum með höldum, syk
urkeri, rjómakönnum og krydd-
setti. Auk þess hurfu 2 silfur-
armbönd með plötu, er ætluð
eru til að grafa nafn á, og eru
notuð í Englandi til að merkja
fólk, til þess að hægt sé að
þekkja það, ef það ferst af loft-
árásum. Slík armbönd hafa lít-
ið verið seld hér á landi til
þessa.
Fóik er beðið að gera rann-
sóknarlögreglunni aðvart, ef
það kemst á snoðir um ofan-
talda hluti, svo að grunsamlegt
sé. —
Erlendis er mönnum hegnt
mjög harðlega, er þeir fremja
rán eða innbrot í skjóli myrkv-
unar.
Hjónaband.
í dag verða gefin samn í hjóna-
band af séra Bjarn Jónssyni Helga
Einarsdóttir og Oddur Sigurbergs-
son frá Fáskrúðsfirði. Heimili
ungu hjónnna verður á Grettis-
götu 45.
j£aiæpfig|aldið osg afiiB'ðaverðiH.
Hlægilegar blekkingar for-
■anns kjStverðiagsnefndar
Hann aaelfar fiví aH afsarHirrasír Isafí hækkað
á snndara kaupfflaldínu ©g melra era pa3l!
M’
IRGUNBLAÐIÐ birti í
fyrradag skýrslu frá Ing-
ólfi Jónssyni alþingismanni,
formanni kjötverðlagsnefndar
um sauðfjárslátrunina á árinu
sem leið. Hefir skýrsla þessi
m. a. inni að halda langt mál
um afurðaverSið og kaupgjald-
ið í landinu, þar sem farið er
með hinar fáheyrðustu blekk-
igar og það borið blákalt fram,
þvert ofan í allar staðreyndir,
að hækkun kaupgjaldsins sé or-
sök hins háa afurðaverðs hér
innan lands.
Ingólfur Jónsson segir meðal
annars:
„Það er furða hvað ýmsir eru
þrálátir í áróðri sínum um verð
lag landbúnaðarvara. Jafnvel
hagfræðingar telja, að höfuð
orsök dýrtíðarinnar sé verðlag
landbúnaðarvaranna.
Hlutunum er snúið við og það
talið orsök, sem er afleiðing.
Verðlag landbúnaðarvara er
þetta hátt af því kaupgjaldið er
hátt. Iðnaðarvörur hér í búðun-
um hafa hækkað vegna þess að
kaupgjald' til fólksins, sem að
framleiðslunni vann, hefir farið
hækkandi. Kaupgjaldið skapar
afurðaverðið, vegna þess að
framleiðslan krefst keyptrar
vinnu.
Sú staðhæfing, að afurðaverð
ið hafi hækkað á undan kaup-
gjaldinu er alröng“.
Þannig farast Ingólfi Jóns-
syni orð. En nú vill Alþýðu-
ík-h. á 7. síðu.
14. þiDO I). M. F. í.
að Hiaiueyri I
sumar.
í saoibandi við pað verða
iðrðttaheppnir, fimleiba-
sýningar.
FJÓRTÁNDA samhandsþing.
Ungmennafélags íslands
verður haldið að Hvanneyri
dagana 24.—25. júni n. k. Þing-
ið munu sækja um 50 fulltrúar
víðs vegar af landinu. Hvert
héraðssamband sendir einn full-
trúa fyrir hvert stórt hundra&
félagsmanna og einstök félög í
U. M. F. L, án milligöngu sam-
banda, senda fulltrúa eftir sömil
reglum. Meðlimir í félögum
innan U. M. F. í. eru nú rúm-
lega 6 þúsund og sambandsfé-
lög í öllum sýslum, nema þrem-
ur.
Á þinginu verður rætt uffl,
auk liinna venjulegu félags-
mála, framtíðarskipulag íþrótta-
málanna, bindindismálið, kvik-
myndir í dreifbýlinu, örnefna*
söfnun, ákvörðun tekin um
stað fyrir næsta sambandsþing
og landsmót o. m. fl.
Landsmót í íþróttum heldur
U. M. F. í. að Hvanneyri næstu
tvo dága eftir jiingið eða 26. og
27. júní. Munu þar mæta i-
jjróttamen frá flestum héraðs-
samböndunum. en þau eru 12
innan U. M. F. í. — M. a munu
Austfirðingar og Vestfirðingar
senda keppendur á. mótið. .
Keppt verður i þessum íjjrótta
greinum:
1. Hlaup: 100 m., 400 m. og
3000 m.
2. Stökk: Langstökk, hástökk,
þrístökk og stangarstökk.
3. Köst: Kúluvarp, kringlu-
kast og spjótkast.
4. Sund: 50 m. drengja, frjáls
aðferð, 50 m. kvemia, frjáls að-
ferð, 100 m. hringusimd karla,
100 m. frjáls aðferð karla. 400
m. bringusund karla, 400 m.
frjáls aðferð karla.
5. Glíma.
Þá verður almenn fimleika-
sýning eftir tímaseðli, sem
Björn Jakobsson hefir samio,
hæði fyrir pilta og stúlkur, og
Umf. æft að undanförnu. Er
gert ráð fyrir henni mjög fjöl-
mennri.
Úrvalsflokkar sýna þarna frá
þremur Umf. Karlaflokkur frá
Umf. Skeiðamanna, stjórnandi
Jón Bjarnason, og kvennaflokk-
ar frá Umf. Skallagrímur í
Borgarnesi, stjórnandi Helgi
Júlíusson, og Umf. Eyrarhakká.
stjórriandi Sigríður Gnðjóns-
dóttir.
Síðasta landsmót.U. M. F. í.
var haldið í Haukadal 1940.
Ungm'eimasamband Kjalarness-
þi.ngs bar ]>á sigur úr hýtum og
fékk að verðlaunum fagran
slcjöld, sem gengur til ]>ess hér-
aðsambands, sem flest stig hlýt-
ur á inótimi.
U. M. F. í. héfir nú 8 iþrótta-
kennara starfandi meðal Umf.
og hafa þeir haldið fjölda i-
þróttanáinskeiða víðs vegar um
land í vetur.
Ungmennafélagið Kjartan
Ólafsson i Mýrdal i V.-Skafta-
fellssýslu hefir nýlega gengið í
U. M. F. í. Félagar 24.
Fríkirkjan.
Messa á morguna kl. 2, séra Arni
Sigurðsson. — Unglingafélagsfund
ur í kirkjunni kl. ll árdegis.
Skíðafélag Reykjavíkur
ráðgerir að fara skíðaför næst-
komandi sunnudagsmorgun kl. 9.
Farið frá Austurvelli. Farmiðar
seldir hjá L. H. Muller á laugar-
daginn kl. 10 til 5 til félagsmanna,
en kl. 5 til 6 til utanfélagsmanna
ef afgangs eru. »