Alþýðublaðið - 20.04.1943, Side 4
ALÞTOUBLAÐIO
>riðjudagur 2i. apvfl 184S.
fUf>i)ðnl>U(U>
Úlsefandl: Alþý#«flokkarinn.
RUstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgrftilMn 1 Al-
býSuhúsinu viB Hverfisgötu.
Síznar ritstjóroar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verö i lausasölu 40 aura,
Alþýöuprentsmiðjan h.f.
Deilan nm skaítiap-
ÞAÐ hefir aldrei svo verið
rætt um alvarlega skatt-
lagningu stríðsgróðans hér á
landi, að íhaldsblöðin hafi ekki
úthverfst yfir „skattaáþján-
:inni“ eða „skattafarganinu“, —
eins og þau eru vön að komast
að orði x slíkum tilfellum. Og
„rökin“ eru alltaf þau sömu:
Það má ekki leggja nema sem
allra minnsta skatta á atvinnu-
fyrirtækin. Þau verða að fá að
halda stríðsgróðanum til þess
að tryggja atvinnu eftir stríð-
ið.
Með svofelldum „rökum“,
ef rök skyldi kalla, barðist í-
haldið og blöð þess allt fram á
árið 1941 gegn því, að skatt-
frelsi stórútgerðarinnar væri
afnumið, þó að stórútgerðar-
fyrirtækin væru þá um að
minnsta kosti þriggja missira
skeið búin að raka saman hin-
um ævintýralegasta gróða í
skjóli stríðsins. Með sömu
,.rökum“ fékk íhaldið því fram-
gengt með lxjálp Framsóknar-
flokksins, þegar skattfrelsið
var loksins afnumið nokkru
eftir nýjár 1941, að stórútgerð-
arfyrirtækin fengu að skjóta
milljónum af stríðsgróðanum
undán skatti með liinum ill-
ræmda tapsfrádrætti. Með sömu
„rökum“ fókk það því fram-
gengt, aftur með hjálp Fram-
sóknarflokksins, eftir nýjárið
11942, að allar tekjur atvinnu-
fyrirtækja og einstaklinga um
frám 200 þúsund krónur voru
gerðar útsvarsfrjálsar. Og með
enn sömu „rökum“ rísa íhalds-
blöðin nú upp á afturíæturna
til þess að mótmæla hinum
fyrirhugaða og sjálfsagða
skatti á eignaaukningu umfram
80 þúsund krónur af völdum
striðsgróðans.
Þannig hefir íhaldið og blöð
þess við hvert einasta tækifæri
beitt áhrifum sínum til þess að
bindra skattlagningu stríðs-
gróðans. En þegar upp á þvi
var brotið vorið 1941, að leggja
sérstakan skatt á alla launþega
í landinu, 10% af öllum laun-
um, þá var ílialdið eldd að tala
um „skattaáþján“ eða „skatta-
fargan“. Það var skattur, sem
ihaldið vildi vera með!
Þeir ættu nú ekki að vera
orðnir ýkja margir, að minnsta
kosti ekki í verkamannastétt,
sem taka þá mótbáru íhalds-
blaðamxa gegn skattlagningu
stríðsgróðans alvarlega, að at-
vinnufyrirtækin þurfi að fá að
halda gróðanum til þess að geta
tryggt atvinnu, þegar í ári
harðnar að striðinu loknu.
Menn minnast þess ekki, að
stórútgerðarmennimir eða stór-
atvinnurekendurmr yfirleitt
hafi nokkrn sinni vilað það fyr-
ir sér, að stöðva atvinnurekstur
sinn og visa verkamönnmium
út á hinn kalda ldaka atvirmu-
leysisins, ©f von var á tap-
rekstri, alveg án tillits til þess,
hve mikiuin gróða var búið að
safna undanfarin ár. Eða hversu
oft hefir það ekki komið fyrir,
Niðurlag á greio Jónasar GnðmundssoMar:
5áning og uppskera.
ÞAÐ er enn eitt atriði í þessu
máli öllu saman, sem ger-
ir það alveg ómögulegt að koma
á heildarsamstarfi, þótt allir
þingmenn og þingflokkar „end-
urfæddust nú og lofuðu bót og
betrun og bæðu guð og „ná-
unganri' fyrirgefningar á öll-
um sínurn gömlu syndum.
Og þetta atriði er afstaða
kommúnista.
Kommúnistar voru eini
flokkurinn, sem vann verulega
á í síðustu líosningum. Og af
hverju? Af þvi að hann hét á
alla, sem óánægðir höfðu yerið
með „þjóðstjórnina“ til fylgis
við sig. Aldrei skyldi liann í
þjóðstjórn fara! Aldrei skyldi
hann „svíkja alþýðuna“ eins og
Alþýðuflokkurinn, með þvi að
„lögbinda kaupf, „lækka
gengi“, „taka saman við Kveld-
úlfsvaldið“, „ganga til þjóð-
sljórnarmyndunar“ með auð-
valdi landsins!! Nei, aldrei.
Hann skyldi heita sér fyrir
„vinstjja samstarfi“, svo .,al-
þýðan til sjávar og sveita“
mætti uppskera ríkulega á-
vexti erfiðis síns.
Konxmúnistar þora þvi ekki
undir nokkrunx kringumstæð-
unx að fara í fjögra flokka
stjórn. Ef þeir gerðxx það hvar
væru þá ákærurnar á Alþýðu-
flokkinn komnar? Hversvegna
hefði þá Alþýðuflokkurinn
verið ámælisverður fyi-ir þjóð-
stjórnar þátttöku á þeim tím-
um er erfiðleikarnir voru allra
mestir og fyrstu óveðrin i ó-
friðnum voru að dynja - yfir,
ef kommúnistar færu nú í slikt
samstarf þegar allsnægtir eru
hér, við verndaðir af -tveim
stórveldum og aðeixis framtíð-
arverkefnum að vinna? Hvar
stæðu frambjóðendur kommún
ista í næstu kosningum, ef þetta
yrði gert? Nei — þetta er ekki
hjaégit fylrir ,þá|. Hvers vegna
ættu jjeir líka að vera að fara
í slíka stjóm? Jú — til þess
eins að dýrtíðin ekki vaxi.
Hvað þýðir jxetta? Það þýðir
að kommúnistar yrðu að vera
með í að gera ráðstafanir,
sem orka tvímælis, valda deil-
úm, eins og Þjóðviljinn skrif-
aði á dögunum. Nei — það
þora það ekki! Nei — það er
ekki hægt. Kommúnistar geta
ekki verið með í fjögra flokka
stjórn án þess að íyrirgera
með öllu því fylgi sem þeir
skröpuðu saman 1942 á því að
telja sig berjast gegn þjóð-
stjórn.
En vinstri stjórn þá? Ekki
vantar þingmannatöluna og
næg eru verkefnin. Hversvegjia
kemui' þá ekki vinstri stjórn?
■íj/esfeu ler erf|fj:'V“n iað svara
af því þar liggja gögnin, sem
nota þarf, ekki eins á lausu.
En sannleikurinn xnun vera
sá, að þeir sem stjórna komm-
únistaflokknum vilja ekki held
ur þetta samstarf af tveim
meginástæðum.
Önnur er sú, að með þvi að
takast á hendur ábyrgð á stjórn
hlýtur flokkurinn að tapa fylgi,
og er það samkvæmt þvi órjúf-
anlega lögmáli, að kjósendur
landsins verðlauna gasprið og
ábyrgðai'leysið, en hegna þeim,
sem sýna drengskap og ábyrgð-
artilfinningu. Þetta lögmál
hafa kommúnistar hjálpað til
að skapa hér á landi og þeir
sjá lxve vel þvi er fylgt og þvi
líta þeir á það sem einskonar
sjálfsmorð, ef þeir fara í
jiokkra stjórn.
Hin ástæðan er sú, að yfir-
stjórn flokksins, sem raun-
verulega er í Moskva. mun ekki
hafa gefið út neina „línu“ við-
vikjandi því hvaða afstöðu
flokkurinn skyldi taka. Eins og
allir vita er nú svo ástatt, að
kommúnistar í Rússlandi eru
í hernaðarbandalagi við fyrir-
litlegustu auðvaldsríki heims-
ins, eins og kommúnistar köll-
nðu Bandarikin og Bretland
1939—1941. — Það samræmist
því eklci sem bezt að komm-
únistar hér fari að taka fjand-
samlega afstöðu gegn eina
verulega „auðvalcfeflokknum“
hér — Sjálfstæðinu. Þeim mun
líka þvkja hyggilegt að hafa
enga ábyrgð tekið á neinu og
ekki biindið sig við neitt þeg-
ar Rússar loks gefa út liina
nýju „línu“ sína. Enginn veit
enn hvernig hún verður.
Kommúnistar vilja því ekki
heldur taka þátt í vinstri
stjórn þrátt fyrir öll stóru
orðin um nauðsyn hennar. Þeir
vilja m. ö. o. ekki taka þátt í
neinni stjórn, enda eru blekk-
ingar þeirra frá kosningum í
sumar orðnar lýðum Ijósar.
Eins og hér að framan seg-
ir og sterk rök eru færð að,
er ástæðan fyrir ófremdar-
ástandinu í íslenzkum stjórn-
inálum eingöngu drengskapar-
leysi ísl. stjórnmálamanna und-
anfarin ár og sú undarlega
tilhneiging kjósenda landsins
að verðlauna sífellt ábyrgðar-
leysi og ódrengskap í stjórn-
málum en liegna þeim, sem
sýna drenglund og skilning á
högum þjóðarinnar.
jNú er spiurningin: Verður
úr þessu bætt í nánustu frarn-
tíð? Þessari spurningu svara
ég fyrir mitt leyti hiklaust
neitandi.
Sem stendur hvoi’ki vilja
flokkarnir né geta unnið sam-
an; ekki einu sinni þótt hein
hernaðarleg árás yrði gerð á
landið. Við miuidum láta
Bandaríkin um' það mál, en
halda áfram að rífast um sál-
ir háttvirtra kjósenda með
alli’i okkar „taktik“ og klók-
indum. Ekki einu sinni bein-
ar Iiernaðaraðgerðir munu
geta vakið þessa þjóð til skiln-
mgs á þeim viðfangsefnum,
sein hennar bíða. Hér er þvi
ekkert að gera — bókstaflega
að Kveldiilfstogurunmn var lagt
við hafnarbakkana? Og hótuðu
ekki hi’aðfrystihúsin að stöðva
atvinnurekstur sinn í vetur,
þrátt fyrir striðsgróða uiidan
farinna ára?
Það er áx-eiðanlega sæmst
fyrir íhaldsblöðin að tala sem
minnst um tryggingu framlíð-
aratvinnu i sambandi við skrif
sín á móti skattlagningu striðs-
gróðans, í nýjasta tilfellinu á
xnóti skattlagningu hinnar gif-
ui’legu eignaukningar af völd-
um stríðsgróðans. Ef í ári
liarðnar og úr gróðanmn dreg-
ur, fer varla hjá því, að hið op-
inbera verði að hlaupa undir
bagga, af að venju lætur, til
þess að afstýra atvinnuleysi og
neyð af J>ess völdum. Það er
því fullkomlega vel að þvi
komið, að taka hæfilegan hluta
stríðsgróðans með skattaálög-
mn í snxar hendur. Og meira
er það ekki, senx farið er fram
á með hinu nýja frumvarpi urn
eignaaukaskatt. En honrnn er,
sem kunnugt er, alls ekki ætlað
að verða neinn. eyðslueyrir.
heldur sjóður, sem hægt sé að
grípa til, til tryggiugar og fram-
kværnda — aukinna alþýðu-
trygginga, nýrra verkamanna-
bústaða, nýrra rafveitulagn-
inga, nýs landnáms og nýbýla
og annarra framkvæmda í því
skyni að skapa atvinnu og betri
lífsskilyrði fyrir alla þjóðina i
framtíðinni.
ekkert eins og sakir standa.
Allt sem reynt verður, verður
aðeins til þess að koma af stað
nýrri svikastarfsemi í einliverri
mynd. Við viljum engu fórna
því hver sá, sem fórnar ein-
hverju verður svikinn og rægð-
ur og kjósendumir veita róg-
herum verðlaunin. Við getum
þvi fyrst mn sinn ekki annað
en beðið og séð hvað setur.
Þau eru ennþá rétt hin gömlu
ritningarorð — eins og þú
sáir svo muntu uppskera. —
Með svikum og ódi’engskap var
sáð í liinu fyrra samstarfi og
nú er uppskerutíminn kominn.
Borgarstjórinn gengur nú út á
akurinn og leitar að uppsker-
unni, —• og sjá — hann finnur
ávöxt ]>ess, sem sáð hafði verið.
Upp af ódrengskapnum, brigð-
mælginni, loforðunum sem
svikin voru, klókindunum og
„taktikinni“, sem beitt var, hef-
ir sprottið tortryggni, sundur-
þykki, vantraust og undirferli,
— í fáum orðum sagt, slíkt
pólitískt ófremdarástand, að
slíks eru engin dæmi fyr með
nokkurri þjóð, isepi talin er
standa á sæmilegu menningar-
stígi.
Það er sorglegt að svona
SamkvæmistöskHr
Veski
Rennilásabuddar
Seðlaveski
Net-hanzkar
Kjólabelti og -bióm
Kápu- og kjólanælnr.
H. TOFT
Skólaírörðnstíg 5 Sími 1635
skuli þetta vera, en það getur
bara ekki verið öðru vísi fyir
en þeir flokkar, sem með svií-
um og óheilindum hafa skap-
að þetta ástand, leggja niður
„liin illu vopn“ sín. Þegar þdr
hætta að Ijúga og fara að segjá
sannleikann, þegar þeir sýna
drengskap í viðskiptum sínum
hver við annan og leggja nið-
ur fláræðí, þegar þeir liætt®
hinni þjóðfélagsmyrðandi „tak-
tik“ sinni en segja þjóðinni
hreinan og umbúðarlausan
sannleikann bá mun þetta
breytast af sjálfu sér. Þá muo
þjóðin líka hætta að verðlauna
ódrengskapinn, gasprið, róginn
og lygamar.
Eii til ]>ess svo megi verða
þarf að slá — eða brenna þann
akur, sem nú er í fullum blóma
— og plægja og sá á ný. Því
fyr sem það verður gert því
fyr kemur liin góða uppskera.
J. G.
EFTIR hálfsmánaðarþögn
kom Þjóðólfur nú aftur út
í gær — án Árna frá Múla.
Kveður þar nú við töluvert ann-
an tón um ýmislegt en áður og
bera flestar greinarnar þess
merki, að þeim muni ætlað að
vera eins konar stefnuyfirlýs-
ingar hinnar nýju ritstjómar.
Þannig byrjar blaðið á grein,
serrj heitir „Fjármagnið", og
segir þar meðal annars:
„Blaðið mun kappkosta eftir-
leiðis að gera miklu ýtarlegri
grein fyrir stefnumálum sínum en
gert hefir verið til þessa.
• Eitt af aðalhlutverkum þess
verður að halda uppi nauðsynlegri
vörn fyrir hið stai’fandi fjármagn
þjóðarinnar.
Um mörg undanfarin ár hefir
verið ráðandi á íslandi hrópleg
skammsýni varðandi efnahagsmál
þjóðarinnar. Fjölmennir stjórn-
málaflokkar hafa hafizt á legg með
því að boða fagnaðarerindi alhliða
ofsóknar á hendur atvinnuvegun-
um. Þeir virðast ekki hafa átt sér
annað hlutverk en að mergsjúga
atvinnulífið. Þjóðmálaspekingum
þessara ránsflokka hefir alveg sézt
yfir það, að á íslandi hvílir sú kvöð
enn á einstaklingunum að halda
uppi athafnalífi landsins. En *það
er augljós staðreynd hverjum
manni, að atvinnurekstri verður
ekki haldið uppi án fjármagns. Sé
það sogið úr æðum athafnalífsins
jafnótt og það myndast, skapast
hið sjúklega ástand, sem opinber-
ast í athafnadeyfð, atvinnuleysi,
verkföllum, neyð og skorti.
Boðendur þeirrar trúar, að sjúga
beri fjái-magnið út úr atvinnu-
rekstrinum, án þess að skipt .sé
um hagkerfi, • eru hættulegustu
fjandmenn almennrar velmegunar
og velsældar Og ekki eru þeir sízt
háskalegir óvildarmenn vinnustétt-
anna í landinu. Það er hægt að
halda fram kostum armrs hagkerf-
is en einkarekstursins og berjast
fyrir því að það verði tekið upp.
Það er mál út af fyrir sig. En það
er ekki hægt að mergsjúga at-
vinnureksturinn með því skatta-
ráni, sem hér hefir verið rekið, á»
þess afleiðingarnar bitni á öllum
almenning í mynd skorts og neyð-
ar. Þarf ekki að seilast um öxl tií.
raka í því efni.“
Menn þekkja þennan söng og:
eru sannast að segja fyrir löngu
búnir að fá nóg af honum í
Morgunblaðinu alla daga vik-
unnar aðra en mánudaga, þó að
þeir verði nú ekki framvegis
að heyra hann einnig á hverj-
um mánudegi — í Þjóðólfi, sem
virðist helzt hafa hug á því, að
verða einhvers konar mánu-
dagsútgáfa af Morgunblaðinu.
■*
Á öðrum stað í Þjóðólfi í gær
gerir blaðstjórnin nokkra greiu
fyrir viðskiptum sínum og
ílokks síns við Árna frá Múla.
Þar segir meðal annars:
„í byrjun þessa árs kom til at-
kvæða í bæjarstjórn mál, sem
lengi hefir verið höfuðágreinings-
mál milli stjórnmálaflokkanna.
Það var hið svonefnda bíó-mál.
Afstaða Árna í þessu máli var sér-
staklega þýðingarmikil, þar eð
hann hafði oddaatkvæði í bæjar-
stjórninni og réði því úrslitum f
þessu gamla þrætumáli. Var þess
því að vænta, að hann hefði ráðg-
azt um afstöðu sína við samflokks-
menn sína og blaðstjórnina, áður
en til atkvæða var gengið. En
Árna virðist ekki hafa komið
þetta til hugar. Hann bar málið
hvorki undir flokksstjómina né
blaðstjórnina. Hins vegar leikur
nú orðið grunur á því, að hanis
hafi í þessu efni þegið Lokaráð frá
helzta meðhaldsmanni sínum innan
Þjóðveldisflokksins.
Afstaða Árna í bæjarstjórn og
stjórn hans á blaðinu hefir mark-
az tf lítt skiljanlegu hverflyndi og
stefnuleysi. Annan daginn hefir
hann ' vítt Sjálfstæðisflokkinn í
bæjarstjórn harðlega fyrir að hall-
ast um of að þjóðnýtmgu. Iíirm
daginn hefir hann svarizt í fóst-
bræðralag með andstæðingum
þeirra til að knýja stjórn bæjarins
enn lengra í þjóðnýtingarátt. í
Frh. á tí. siðu.