Alþýðublaðið - 28.04.1943, Page 1

Alþýðublaðið - 28.04.1943, Page 1
2*.3i Erindi: Unnínn sig ur — tapaðnr frið ur, IV. (Sverrir KristjánssoB.). 21.6* Tónleikar Tónlist- arskólans. mþúöttblaKtíi 24. árgangnr. Miðvikudagur 28. apríl 1943. 93. tbl. 5. síðan flytnr i dag grein tun leyniblöðin, sem nndir- oku'ðu bjóðirnar gefa út gegn naaristunuiu. Stofa til leign í nýju húsi í Rauðarárholti frá byrjun júní. Æskileg 4 ára fyrirframgreiðsla eða hagkvæmt lán. Tilboð leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag n. k. merkt „4 ár“. „SOL UTI SÓL INNI SÓL í HJARTA SÓL í SINNI“ 99 99 Öli smaladrengurM Sýning í dag kl. 5 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Fagurt er á pUamu | j Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. handa hverju heimili. 15 metra strangi 91 cm br. aðeins kr. 130.00. Tefcið við pöntunum í síma fitSU iALLBÓRSSfiS h. f. Austurstr. 14. Sími 4477. $Sel skelja- og\ púsningarsand J — Sími 2395. — c . Tónlistarfélagið: Vegna fjölda áskorana verður Jðhannesarpassian flutt n. k. föstudag, kl. 7'e.h. í Frlkirkjunui Sfiðastallsinn. Aðgöngumiðar h|á Eyimindsen, Sigríði Helgadóttur og Mljóðfærahúsinu. Birgðakönnun. Samkvæmt heimild í lögum nr. 59, 7. maí 1940, um hreyting á lögum nr. 37, 12. júní Í939, hefir viðskiptamálaráðuneyti'ð ákveðið,að birgðakönnun skuli fara fram 30. apríl n. k. um allt land á ýmsum vörum, sem nauðsynlegar eru til atvinnureksturs og framleiðslu í landinu. Birgðaskýrslueyðublöð yfir þær vörur, sem um er að ræða, hafa verið send öllutn lög- reglustjórmn eða umboðsmönnum þeirra ög þeim, hverjmn í sínu umdæmi, fahð að af- henda þau þeim aðilum, sem með vörurnar verzla, eða af öðrum ástæðum hafa j>ær með höndum. Eigi síðar en 4. maá n. k. skulu eyðublöðin útfyllt send viðkomandi lögreglustjóra eða umboðsmönnum hans. í Reykjavik hafa birgðaskýrslueyðublöðin verið send blútaðeigandi aðiljmn í pósti, og skulu þau afhent útfyllt til skömmtunarskrifstofu rikisins innan þess frests, er að framan segir. Birgðakönnunin nær ti.l eftirtaldra vörutegunda: Maís og maismjöl Virkaðlar V a tnsleiðslupipur Kartöflumjöl Salt Rafmagnsrör Sagogrjón Smurningsolíur Rafstrengir og raftaugar Hænsnafóður Kol Miðstöðvarofnar Ger og gerdufí Sement v Ljósaperur Síldarkrydd Rúðugler Sildartimnur Smjörlíkisoliur Stangajárn Efni í síldartunnur Manillahampur Steypustyrktarjárn Kjöttunnur Sisalhampur Þakpappi Efni í kjöttunnur Netagarn Asbestplötur Blaðapappír Segldúkur Trjáviður Umbúðapappír Strigi (Hessian) Þakjárn Prsentpappír Kaðlar Saumur Sóilaíeðitr Fiskönglar Gaddavír Jám- og stálplötur Ef einhver aðili, sem verzlar með ofangreindar vörur eða hefir þær undir hendi af öðr- um éstæðum, hefir ekki fengið bírgðaskýrslueyðublöð send, her honum að snúa sér til skrifstofu viðskiptaiúðs, er lætur honum þau i té. ViðskiptamáiaráðuneytiÖ. tjtortjd Menntaskólam 1943: FARDAGUR ettip HENRIK HERTZ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. SÍÐASTA SINN Verðlagsstjórinn. Stúlka óskast 1. maí. Sérberbergi. Uppl. í sima 5575. Afskorin blóm. Hortensiur. TILKYNNING til almennings. Með tilvísun til tilkynningar, dags. í dag, um hámarksverð og hámarksálagningu á vinnu klæðskeraverkstæða, hraðsaumastofa og sauma- stofa, vill Viðskiptaráðið taka fram, að það væntir góðrar samvinnu við almenning um eft- irlit með því, að þessum ákvæðum sé fylgt. Sér- stök áherzla er lögð á það, að í viðskiptum við þá aðila, sem hér eiga hlut að máli, gangi menn ríkt eftir því að fá reikninga og að gengið sé þannig frá þeim sem skylt er, þ e. a. s. að þar sé tilgreint verð efnis, „tilleggs“ og saumalauna. Mundi það auðvelda mjög framkvæmd eftir- litsins, eins og gert er ráð fyrir að því verði hagað. Þá vill Viðskiptaráðið einmitt í þessu sam- handi ítreka fyrri tilmæli sín til neytenda um að gera skrifstofu verðlagsstjóra aðvart, ef telja má, að brotið sé í hága við gildandi verðlags- ákvæði. Reykjavík, 20. apríl 1943. í umboði Viðskiptaráðs Enskar Kvenblnssnr (silkí) Margar gerðir og iitir. Terzlnnin HOF li 4. uikim Jr vita, áS œvilöag gæfa ijr%ir bringuixum frá Dömutöskur og hanzkar Fallegt úrval. Unnur (homi Grettisgötu cg Barónsstígs). HREINGERWNGAR Stoní 1327.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.