Alþýðublaðið - 28.04.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. apfríl 1943. ALÞVÐUBLAÐIÐ Sovétstjórnm slítur stjórnmála sambandl við pólsku stjórnina ♦...— Vill ekki láta alþjóða rauða krossinn rannsaka staðhæfingu Þjóðverja um að Rússar hafi látið skjóta 12000 pólska liðsforingja og striðsfanga. ------------------- xÍÐINDI gerðust síðdegis í gær, að Tass-fréttastof- x* an rússneska tilkynnti það opinberlega, að sovétstjórn- in hefði slitið stjómmálasambandinu við pólsku stjórnina í London, og að pólski sendiherrann sé farinn frá Moskva. Þá skýrir rússneska fréttastofan frá löngu ákæruskjali á hendur Pólverjum, sem Molotoff, utanríkismálaráðherra Rússa afhenti sendiherranum áður en hann hvarf frá Moskva fllntleysisbrot Þjóð- verja I sænskri $¥ar öýzku stjórnarinnar og ný mótmæli Svía (Qr VAR þýzku stjórnarinnar O við mótmælum sænsku stjórnarinnar vegna árásarinn- ar á kafbátinn „Draken“ var afhent á föstudaginn langa. Sænska stjórnin telur svarið ekki fullnægjandi. Engar upp- lýsingar kómu í ljós um enda- lok kafbátsins „Ulven“, sem var að æfingum í sænskri landhelgi um sama leyti og skotið var á ,JDraken“ og ekki hefir spurzt tíl síðan. í tilefni af svari þýzku stjórnarinnar hefir sænska stjórnin sent Þjóðverjum nýja orðsendingu. í orðsendingu þessari er m. a. tekið fram: 1. Tímaákvörðun Þjóðverja um hvenær árásin var gerð er ekki samhljóða ábyggilegum sænskum heimildum um at- hurðinn; 2. Öruggar mælingar, sem skipstjórinn á ,,Draken“ lét gera fyrir og eftir árásina, sýna að kafbáturinn var í sænskri landhelgi og að þýzka skipið Altkirch var um 1000 m. fyrir innan landhelgislínuna. Því hefir heldur ekki verið mót- mælt af Þjóðverjum. Við tundurdublaslæðingu eftir hvarf kafbátsins „Ulven“ fundust mörg neðansjávartund sænskri landhelgi. Sænska ríkisstjórnin mót- mælir því harðlega, að Þjóð- verjar leggi tundurdufl í sænska landhelgi. 3. Þýzka stjórnin heldur því fram að enskir kafbátar hafi framkvæmt hernaðarað- gerðir úr sænskri landhelgi fyr ir utan vesturströnd Sviþjóðar. Sænska stjórnjn mótmælir þessu eindregið, og segir að sænsk herskip hafi haft strang ar gætur á sænskri landhelgi og enginn stríðsaðilanna hafi framkvæmt þar neinar hernað araðgerðir enda hafi engar á- sakanir um slíkt komið fyr fram. I orðsendingu frá sjóhernað arfulltrúanum við þýzku sendi sveitina í Stokkhólmi 7. ágúst 1940 hafi verið farið fram á þáð við sænsku stjórnina að hún léti ekki kafbátaæfingar sínar fara fram við vesturströnd ina heldur við austurströndina. Sænska stjórnin gat ekki fall ist á þessa málaleitun. Hinsveg ar lofaði yfirmaður sænska flotans því að æfingar kafbát- anna skyldu fara fram í góðu skyggni svo enginn hætta gæti . stafað af þeim fyrir skip Þjóð- verja, sem sigldu í námunda við landhelgina. Þetta var einn ig nauðsynleg ráðstöfun fyrir Svía sjálfa til þess að varðveita hlutleysi sitt. 5. Það er staðfost venja hern aðaraðila að leggja ekki tund- Tilefni þess, að Rússar slita* stjórnmálasambandinu við Pól- verja er það, að pólska stjórnin í London fór fram á það að al- þjóða Rauði krossinn væri lát- inn rannsaka þá fulíjyrðingu Þjóðverja, að Rússar hafi látið taka af lífi 12000 pólska liðs- foringja og stríðsfanga lijá Smolensk, eða hvort Þjóð- verjar hefðu sjálfir framið þennan verknað, eins og Rússar héldu fram, ef grafir pólskra liðsforingja fyndust hjá Smo- lensk. í ákæruskjali sínu á liendur pólsku stjórninni telja Rússar þetta slíkan fjandskap við Sov- étríkin og stuðning við Hitler, að þau sjái sig tilneydd að slita stjórnmálasanibandinu við pólsku stjórnina. Mál þetta vekur mikla at- liygli um allan heim, og mun það vera einsdæmi, að tvö ríki, sem eru bandamenn í styrjöld, siliti stjórnmálasambandi sin á milli. 1 fréttum ameríkska útvarps ins kemur greinilega í ljós, að almennt er litið þar svo á, að hin raunverulega orsök fyrir þrí að sovétstjórnin slitur stjórnmálasambandi sinu við pólsku stjórnina i London sé ekki þetta „morðmál“, sem um ræðir í ákæruskjali Rússa, held- ur þær deilur, sem að undan- förnu hafa átt sér stað milli Rússa og Pólverja um landa- mæri Póllands eftir stríðið, en Rússar liafa lýst því yfir, eins og kunnugt er, að þeir vilji halda þeim vesturlandamærum í Póllandi, sem þeir fengu með yináttusáttmála sínum við Hit- ler.En pólska stjórnin hefir haldið fast við, að Pólland héldi sömu landamærnm og það hafði fyrir stríð. Deilan urn þetta „morðmál“ sé þvi 'aðeins átylla lijá Rúss- um til þess að hafa betra tæki- færi siðar meir til þess að koma fram vilja sínum gagnvart Pólverjum, enda hafa Rússar fyrir nokkrum mánuðum sið- an hafið útgáfu á pólsku blaði í Moskva, sem haldið hefir uppi áköfum áróðri gegn pólsku stjórninni i London. Þessi framkoma Rússa gagn- vart Pólverjum, sem hafa lilot- ið það óhamingjusama hlut- skipti að liggja á milli tveggja mestu stórvelda meginlandsins, Rússlands og Þýzkalands, þykir ekki spá góðu um að Rússar ætli að lialda fast við Atlants- hafssáttmálann, sem þeir eru Miklar loftárás ir á ítaliu. London í gærkveldi. AMERÍKSKAR Liberator jlugvélar gerðu í gær mikla loftárás á Bari á suður- strönd Adriahafsins, en þar hafa ítalir einhverja mestu flugstöð sína. Sprengjur hæfðu öll flugskýl in auk margra flugvéla á flug- vellinum. Þá var einnig kveikt í olíugeymum. Fljúgandi virki gerðu vel- hepnaða loftárás í gær á flug- völl einn skammt frá Róma- borg. Brezkar Wellington sprengju flugvélar réðust á flugvelli á Sardiniu í nótt sem leið og aðr ar flugvélar Bandamanna fóru til árása á hafnir á Sardiniu síð degis í gær. Flugvélar frá Malta réðust á ýmsa staði á Sikiley og skutu niður tvær möndulvelda flug- vélar skammt frá eynni. Hafa þá flugvélar frá Malta skotið niður 9999 flugvélar frá stríðs- byrjun fyrir möndulveldunum og er sagt að mikil eftirvænting sé ríkjandi á Malta yfir að vita hvaða flugmaður það verður, sem skjóti niður þúsundustu flugvélina. LONDON i gærkveldi. BREZKAR Lancaster, Stir- ling og Halifax f jórhreyfla flugvélar gerðu s. 1. nótt eina mestu loftárás sína í stríðinu á Duisburg í Þýzkalandi. Seytján flugvélar komu ekki aftur frá árásinni. Þykir þetta ekki mikið flugvélatjón þegar tillit er tekið til þess hve marg ar flugvélar fóru í loftárásina. Duisburg hefir oft áður orð- ið fyrir hörðum loftárásum en eftir þessa loftárás er talið að óhætt sé að segja að borgin sé að mestu í rústum. þó aðilar að , og vinna að þvi ásaml Bretum og Bandarikja- mönnum, að tryggja frelsi smáþjóðanna eftir stríðið. Held- ur hyggi Rússland að fara sinar eigin íeiðir strax eftir strið og e t. v. áður en því likur að fullu. urduflum í landhelgi hlutlausra þjóða. ÞeSs vegna er bæði skothríð og tundurdufla lagnir í sænskri landhelgi skerðing á hlutleys- inu. . Sænska stjórnin leyfir sér því að fara þess enn á leit við þýzku stjórnina að hún láti ekki þýzk skip leggja tundur- duflum éða hafa skothríð í frammi innan sænskrar land- helgi. Sænski flotinn hefir fengið fyrirskipanir um að gera gagn ráðstafanir gegn skipum þeirra þjóða, sem leggja tundurduflum eða skjóta innan sænksrar land helgi og brjóta þannig gegn hlutleysi landsins. (Frá sendiráði Svía hér). BW®5' Æ:' Montgomery í Tripolis. i m Mynd ]>essi er tekin af Montgomery, þegar hann tilkynnti itölsku herforingjunum i Tripolis uppgjafarski.lmálana..Sjást þeir á myndinni með honum. sækja fram é ðjlam uigstöðviim i Tanis. Franskar hersveitir í úthverf- um Pont de Fahs. LONDON í gærkveldi. SAMA GRIMMD er í bardögunum í Tunis og verið hefir undanfarið. Bandamenn eru í sókn á öllum vígstöðvum, þó að framsókn þeirra sé ekki hröð, enda eru varnarskilyrði möndulveldanna góð og herir þeirra verjast af kappi. Á norðurvígstöðvunum, þar sem 1. herinn brezki og franskar og ameríkskar hersveitir sækja fram- hafa miklar orrustur verið háðar að undanförnu. Hafa- hersveitir bandamanna stöðugt unnið á, þrátt fyrir öflugt viðnám möndulherjanna. Franskar hersveitir eru komnar inn í úthverfi Pont de Fahs. Franskar og emeríkskar her-4 sveitir, sem sækja frá Serrat- liöfða til Bizerla, nyrzt á vig- stöðvunum, liafa sótt nokkuð fram s. 1. sólarhring og tekið 200 fanga. 1. herinn brezki nálgast nú Mateur og Tebourma, sem eru sunnar á þessum vígstöðv um um 24 km. frá sjó. í kvöld var sagt frá því að brezkar her sveitir væru aðeins 15 km. frá Tebourma. í bardögunum við þessa bæi hafa Þjóðverjar misst 56 skriðdreka á 3 dögum, Þá hefir 1. herinn tekið hernaðar lega þ ýðipgarmikla hæð skammt frá Medjes el Bab eft- ir grimma bardaga. Má sjá.til Tunisborgar frá hæð þessari. Á miðvígstöðvunum í Tunis hafa franskar hersveitir ruðst niður sléttuna við Pount de Fahs og voru sagðar í kvöld komnar inn i úthverfi þess bæjar. 8. herinn, sem berst syðst á vígstöðvunum hefir einnig sótt fram og tekið hæðina Djebet Terhoruna fyrjr norðvestan Enfidaville. Flugher Bandamanna hefir veitt landhernum mikla aðstoð með loftárásum á flugvelli and stæðinganna, skriðdreka og flutningaleiðir. í gær gerðu flugvélar Banda .manna alls 1000 árásir. Ólga I Svíum vegna skothríðar Þjóðverja ð Draken. Nazistafundi hleypt upp. IFRÉTTUM frá Stokkhólmi er sagt frá því, að mikil gremja sé ríkjandi meðal al- mennings vegna skothríðar þýzka skipsin Altkireh á sænska kafbátinn „Draken“ og hvarfa kafbátsins „Ulven“, sem stadd- ur var á sörnu slóðum og er nú talinn af. Yfir 30 manna á- höfn var á bátnum. Nokkrar óeirðir urðu á fundi er nazistar héldu nýlega í Upp- sölum í Svíþjóð. Flutti lögreglan nazistana á brott í lokuðum bifreiðum. London í gærkveldi. Mussolini hefir sett af fjóra háttsetta starfsmenn í ítalska fasistaflpkknum. Þjóðverjar eru nú sagðir flytja mikið lið suður á Balk- anskaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.