Alþýðublaðið - 28.04.1943, Blaðsíða 4
4
fUJn)ðubUM&
Útgefaaðl: AlþýðaflokkBrlim.
Rltstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjóra og afgreiSsla 1 Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjómar: 4901 og
4903.
Slmar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð 1 lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan hJ.
Þingfrestunin.
Hinu reglulega þingi
sem samaii kom þ. 15.
apríl, hefir nú verið frestað til
hausts, þó eigi lengur en til þ.
1. september ,því að þá er við
þvi búizt, að þingið verði aftur
að láta dýrtíðarmálin til sín
taka. Nefnd sú, sem nú er verið
að skipa til að finna vísilölu-
grundvöll undir framtíðarverð-
lagningu landbúnaðarafurð-
anna og réttlátt hlutfall milli
afurðaverðsins og kaupgjalds-
ins á að hafa loldð störfum þ.
15. ágúsl ,og heimildin til þess
að halda afurðaverðinu í skefj-
um til haustsins með milljóna
uppbótum til bænda af opinberu
fé, gildir ekki nema til þ. 15.
september. tÞess vegna var
ákveðið, að þinginu mætti ekki
fresta lengur en til þ. 1. sept-
embers. En heimilt er að sjálf-
sögðu og skylt, ef einliver ófyr-
irséð vandamál ber að hönd-
um, að kalla þingið saman
fyrr.
Uað var alltaf út frá því geng
ið, að liinu reglulega þingi
myndi fljótlega verða frestað
eftir hið langa aukaþing. En
þar eð fram voru komin strax
fyrstu daga þingsins þýðingar-
mikil skattamálafrumvörp,
sem virtust hafa fylgi ákveðins
meirihluta alþingismanna, kom
mönnum ]iað þó nokkuð á ó-
vart, að samþykkt skyldi vera,
að hlaupa frá þeim máltun
éafgreiddum.
Hér er aðallega átt við þrjú
frumvörp: Frumvarpið til laga
um eignaaukáskatt, sem flutt
var í efri deild af Haraldi Guð-
mundssyni, Hermanni Jónas-
syni og Brynjóífi Bjarnasyni,
frumvarpið til laga um afnám
útsvarsfrelsis á tekjum um-
fram 200 þúsund krónur, sem
einnig var flutt í efri deildr, af
'Haraldi Guðmundssyni, og
frumvarpið til laga um rann-
sókn skattamála, flutt i neðri
deild af Stefáni Jóli. Stefáns-
syni, Eysteini. Jónssyni og Sig-
fúsi Sigurhjartarsyni.
Að minnsta kosti tvö af þess-
um lagafrumvörpum voru tabn
hafa fylgi þriggja vinstri
flokka þingsins að baki, enda
flutt af þingmönnum úr þeim
flokkum öllum. Og annað
þeirra, frumvarpið um eigna-
aukaskattinn, bafði beinlínis
verið boðað af þessum flokkum
öllum í sambandi við afgreiðslu
dýrtíðarlagafrumvari>sins á
aukaþinginu, þegar að sam-
komulagi varð í efri deild, að
fella niður úr því öll ákvæði
um skatta, annan en verðlækk-
unarskattinn. Og það var að
minnsta kosti aldrei meining
Alþýðuflokksins, að hlifa stríðs
gróðanum við eignaaukaskatt-
inum, þótt hann teldi hinsveg-
ar hvorki nauðsynlegt né heppi
legt, svo erfiðlega,, isem það
gekk að ná nokkru samkomu-
lagi um afgreiðslu dýrtíðar-
málanna á aukaþinginu, að
blanda Iagasetningu um haun
saman við lög um bráðabirgða-
dýrtíðarráðstafanir, sem auk
þess voru ekki svo umfangs-
miklar, að afla þyrfti fjár til
þeirra með þeim skatti.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 28. apríl 194$.
En skattlagning hinnar gífur-
legu eignaaukningar af völdum
striðsgróðans var jafnsjálfsögð
fyrir því, og samkomulag var
orðið um iþað milli allra vinstri
flokkanna þriggja í efri deild,
þar sem frumvarpið mn eigna-
aukaskattinn var flutt, að
verja honum til lausnar á ýms-
um aðkallandi velferðarmálum
og menningarmálum hins vinn
andi fólks bæði til sjávar og
sveita, svo sem til aukinna al-
þýðutrygginga, nýrra verka-
mannabústaða, aukins land-
náms og nýbýla og nýrra raf-
veitulagninga. ÍÞað fer þvi ekki
hjá því, að ýmsurn hafi komið
það nokkuð spánskt fyrir sjón-
ir, að Framsóknarflokkurinn
skyldi leggjast á sveif með
íhaldinu til þess að fresta
þannig flutningsmann frum-
varpsins ómerkan orða sinna.
þannig flutningsmann að frum-
varpinu ómerkan orða sinna.
í>að þurfti ekki að lengja þingið
mikið til þess að afgreiða það,
ef virkilegur vilji var lil þess,
enda var Alþýðuflokkurinn
reiðubúinn til þess að fresta
þinginu ekki síðar en þ. 15. maí
eins og breytingartillaga hans
við þingfrestunartillögu for-
sætisráðherrans sýnth. Og þó
að fyrir kommúnistum Jiafi í
upphafi sjálfsagt ekki vakað
neitt annað en það, að lengja
þingið og flokkaþrefið þar sem
mest, þá treystu þeir sér þó
ekki til þess, að taka afstöðu
gegn þeirri breytingartijlögu
Alþýðuflokksins og hengsluð-
ust til þess að greiða henni at-
kvæði. Lagasetningin um eigna
aukaskattinn áður en þingi
væri frestað var þvi tryggð, án
þess að lengja þyrfti þinghaldið
svo nokkru næmi, éf Framsókn
hefði staðið við sin orð. En
hún hljóp frá sínu eigin frum-
varpi ,þrátt fyrir öll stóru orð-
in um skattlagningu stríðsgróð-
ans og lijálpaði þar með um leið
til að skjóta ölhun tekjum um-
fram 200 þúsund krónur und-
an útsvari eitt árið enn.
OÞvi er að visu lialdið fram,
að engu sé tapað við það, þótt
eignaaukaskatturinn Verði ekki
samþykktur fyrr en á þingi i
liaust. En eftir er bara að sjá,
hvort alvaran í því máli reyn-
ist meiri hjá Framsóknar-
flokknum þá en nú.
120 karlar og konnr
I Nðmsflokknm
Rvíknr í vetnr.
Námsflokkum
REYKJAVÍKUR var
slitið fyrir nokkru. Hafði
starfsemi þeirra þá staðið
síðan um miðjan október.
120 menn og konur fengu
þátttökuskírteini, en þetta
fólk hafði stundað námið stöð-
ugt allan tímann. Konur voru
í meirihluta í námsflokkunum
— flestir voru á aldrinum 20
—30 ára, en allmargir yfir
þrítugt. Sá yngsti var 14 ára,
en sá elsti 49 ára. Kennt var í
20 flokkum með 9 kennurum
og voru þeir vel valdir. Enn er
BARÐSTRENDIN6ABOK
Séi hemnr bæði skemmtiieg bók og fróðleg, sem lýsir i lesmáli og mjrndun Barða-
strandarsýslu, einni a! fegurstn sýslum landsins, sem fió hefir tiltðlulega litið verið
skrífað um og varla sést á myndum til bessa. — flér er lýst Oddbfarnarskeri, Látra-
bjargi, Kollabúðafundnm, þjóðhátiðarveizlunnl á Reykhólum, hrakningum og slysfðrum
og frá Ingibjðrg frá Ujúpadal segir mjög skemmtilega frá Breiðfirzkum konum. —
Darna sjáum við lika myndina af flafliða i Svefneyjum, Pétri Kóld og Bárar-ÓIafi. Dar
er mynd af minnismerki nm fiísla Súrsson og inði á Ginhamri, Koliabnðum, Brjánslæk,
flaga, flvallátrnm, Bildndai og Patreksfirð! — og ótal mðrgnm ððrum fðgrnm stððnm
og sérkennilegum.
Þarna er góð sumargjöf handa Barðstrendingum og Isóka-
mðnnnm nm land allt.
• i ■ / ■
BÓKAV. ÍSAFOLDAR 06 ÍTBÉIÐ LADGAV. 12
starfað í einum flokki, sem
hefir - með höndum kennslu í
verklegri garðrækt.
í vetur var tekið upp það ný
mæli í sambandi við náms-
flokkana, að hafa bókmennta-
kvöldvöku tvisvar í mánuði. Á
þessari kvöldvöku voru flutt
bókmenntaerindi, lesið upp, —
leikið á hljóðfæri og sungið.
Störfuðu að bókmenntaerind-
um ágætír fræðimenn og þar á
meðal dr. Einar Ól. Sveinsson,
Freysteinn Gunnarsson, Vilhj.
Þ. Gíslason, Andrés Björnsson
o. fl.
I
Eftir að hinum reglulegu
dagskrám var lokið, var kaffi
drukkið, teflt, spilað á spil og
danzað svolitla stund. Tókust
þessar kvöldvökur ágætlega og
var meiri aðsókn að þeim en
hægt var að taka á móti. Þetta
var 5. veturinn, sem náms-
flokkarnir hafa starfað. Hefir
starf þeirra gengið vel og má
óefað þakka það ötulli fram-
göngu Ágústs Sigurðssonar,
forstöðumannsins. Húsnæðis-
leysið háir mjög námsflokkun-
um. Starfsemi þeirri myndi
verða miklu meiri, ef hún réði
yfir betra húsnæði — og væri
vel, ef Æskulýðshöllin gæti
komizt upp — því að sjálfsagt
má telja, að námsflokkarnir
fái í henni nægilegt húsrúm.
/T’-
s
S
S
S
S
S
s
s
s
•s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
UngUnsar og fnMnlr
óskast til að selja merki 1. maí.
Fólk gefi sig fram næstu daga,
á skrifstofu Iðju (Alþýðuhúsinu),
mílli kl. 5 og 7.
Fnlltrnaráð verkalýðsfélaganoa
Guðmundur
skrifaði nýlega
HAGALÍN
stutta
grein í Skutul um listir og lík-
amsmennt og er hún skemmti-
lega og hressilega skrifuð eins
og flest, sem Hagalín semur.
Tilefni greinarinnar er það, að
s.l. vetur æfði ungur íþrótta-
kennari, María Gunnarsdóttir,
fimleikaflokk kvenna á ísafirði
og hélt íþróttasýningar.
í grein Hagalín segir svo:
„íþróttir og íþróttaafrek voru í
hávegum höfð hér á íslandi um
langt skeið, meðam þjóðin átti sér
menningarlegt blómaskeið. En á
hinum myrku öldum einokunar,
neyðar og hjátrúar hrakaði lík-
amsmenningu hinnar íslenzku
þjóðar. Aðeins á stöku stað —
meðal annars sums staðar hér á
Vestfjörðum blómguðust vissar
tegundir iþrótta í sambandi við t-
vinnulífið.
En við flestar íþróttaiðkanir var
lögð áherzlu á kraftana, stælingu
þeirra. Fegurðar og mýktar gætti
minna, ,og það vildi við brenna, þá
er íþrottaiðkanir hófust í skólum
og félögum, að mest áherzla væri
lögð á vöðvastælingu.
Kvenfólkið var sett hjá um
margt — allt fram á síðustu ára-
tugi. Um aldir þótti það ekki hæfa,
að kvenmaður lærði að skrifa —
nóg að stúlka eða kona væri sæmi-
lega bænabókarfær. Og lengi vel
þótti það lítt sæmándi, að kvenfólk
hefði sig nokkuð í frammi.
En þar kom þó, að þetta breytt-
ist. Kvenfólk fór meira að segja
að taka þátt í íþróttum — og það
tiltölulega fáklætt! En því voru þó
ætlaðar sömu æfingar og karl-
mönnum, og hefði get.að hlotizt af
bví meiv.-'.i, ef slíku hefði farið
fram — flest kvenfólk orðið hnefa-
leikaraígildi að grjóthörðum vöðva
hnyklum og slagkrafti. Var engu
líkara eri meiningin væri sú að
vopna stúlkur svo í lífsbaráttunni,
að þær gætu — hvenær sem þeim
sýndist — neytt karlmenn, neðan
við meðallag — til hvers, sem
vera skyldi.
En svo var það víst einhv^r,
sem ekki hafði gleymt því, að ein
af mestu dásemdum skaparans er
yndisþokki konunnar — og hvern-
ig var það? Mundi nú ekki vera
hægt að þroska þennan dásamlega
eiginleika?
Það var ekki látið sitja við
spurninguna eina saman — og eins
og ávallt, þegar menn hafa vit á
að þroska það bezta, sem er gefið,
í stað þess að ætla sér að skapa
manneskjum ný eigindi, sem er
þeim ónáttúrlegt og um leið ó-
mögulegt, hefir árangurinn orðið
hinn æskilegasti."
Vísir segir í gær eftir fimm
daga hvíldina:
„Hér á landi munu fleiri hvíld-
ar- og helgidagar haldnir en í
nokkru öðru landi, sem við þekkj-
um til. Ef til vill stafar það af
því, hversu veturinn er langur og
sólarlítill, þannig að menn hafi
frá fornu fari haft k því fullan
skilning, að maðurinn lifir ekki á
brauðinu einu saman. Deila má um
það, hvort frídagarnir séu ekki
helzt til margir, og eru það vissu-
lega, ef þeim er illa varið, en ann-
ars ekki. Frídagar munu vera um
eitt hundrað á ári hjá þeim stétt-
um, sem hafa þá flesta, ef allt er
með reiknað, semj um hefir verið
samið, Hver stétt er sínum hnút-
Frh. á 6. síðu,