Alþýðublaðið - 28.04.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1943, Blaðsíða 8
s Míðviktictagur 28. apfdl 1 S4;>, •W IARNARI Flngrélar saknað. <0ne of Our Airiraft Is> Missing.) Evintýri brezkra flugmanna| i Hollandi. Geoli'rey Tearle Hugh Williams Hugh Burden Eric Portman Bernard Miles Emrys Jones Sýnd kl. 5. 7 og 9. j A .h| v yt - |rtO jíljTN a ÞAÐ var einu sinni, að Þor- valdur skáld Rögnvaldsson kom í búð í Akureyrarkauvstað og falaði brennivín af Jcaup- manni, en hann kvaðst ei Jiafa. Kýttu þeir um það nokkrum orðum þar til kaupmaður tók að formæla og sverja og sagði að djöfullinn skyldi hafa það brennivín, er þar væri ti.l Þor- váldur sá, hvar áma með brennivíni stóð á stokkum. Hann gekk að ámunni og kvað: „Kref ég þess af þér, sem kaup- maður gaf þér, Kölski fjandi, í ámuna farðu óstöðvandi og af henni sprettu hverju bandi.“ Kaupmaður sá, að upp fóru að spretta svigar á ámunni og beiddi Þorvald til slaka. Fékk hann þá brennivín sem hann ■vildi. * GRÍMSEYINGAR hafa oft verið prestslausir og var þá siður þar fyrrum að láta ein- hvern greindan mann skíra og jarðsyngja. Einhverju sinni, þegar prestslaust var, varð sá maður fyrir válinu, sem Stein- grímur Jiét, og fórst honum það vel úr hendi. En þegar hann gerðist gamáll, sagði Jiann af sér og bauðst þá ungur maður, framgjam og montinn, til að táka við starfinu, og varð það úr, en þó var Steingrímur beð- inn að vera honum til leiðbein- ingar fyrst í stað. Nú ber svo við að jarðsyngja þarf lík, en þegar að því kom að Jcasta rekunum, mundi nýi embættismaðurinn ekki hvað átti að segja og spyr: „Hvað á ég nú að segja, Steingrímur?“ „Af jörðu ertu Jcominn,“ svarar Steingrímur. Hinn étur þáð orðrétt eftir, en mundi ekki meira og spyr aftur: „Hvað á ég nú að segja, Steingrímur?“ „Að jörðu muntu aftur, verða,“ segir hinn. Enn hefir hann orð- in eftir Steingrími, en man ekk- ert freJcar en áður og spyr: „Hvað á ég ríú að segja, Stein- tnf lion a hatiA tfb* Ludk/ig Lewisohjb. skáld og ég önnur Fritzi Scheff, þá getum við tekið málið til at- hugunar. — Já, svaraði Herbert beizk- lega. — Þegar við erum orðin gömul, þreytt og spillt. Hún varð alvarleg á svipinn: — Já, það er satt, alltof satt! Og þess vegna verðum við að njóta hamingju okkar í svo ríkum mæli, sem okkur er unnt, en það vilt þú ekki, held- ur blandar alltaf galli í bikar gleðinnar. Vitur maður í Þýzka- landi kenndi mér þetta orðtæki: Haec olim meminisse juvabit, einhvern tíma verður yndislegt að minnast þessa. Hún snaraði sér í fötin og fór. — Hún hefir á réttu að standa, vissulega, hugsaði Her- bert, sitjandi uppi í rúmi sínu í fátæklegu herberginu. Vorhlákurnar komu og krapi var á öllum götum New-York- borgar. Það rigndi, snjóaði og hlánaði á víxl og eftir veður- farinu fór skap manna. Gerða var að hætta að æfa sig, og þá sjaldan hún kom til æfinga, var hún önug og þver í skapi. Stundum fór hún út upp úr hádegi og kom ekki fyrr en liðið var langt á nótt. Herbert reyndi að láta sem sér stæði á sama, en hann leið óbærilegar sálarkvalir. Dag nokkurn kom frú Hasselmayer inn til hans og settist með miklum erfiðismun- um. Hún þjáðist af gigt, þegar veður var svona umhleypinga- samt. — Væni minn, sagði hún. — Þú verður að hugsa um sjálfan þig og foreldra þína. Gerða er að reyna að losna við samning sinn við Schubert-félagið. Ull- man ætlar að láta hana fá að- alhlutverkið í umferðaoperettu- félagi. Hún fer frá okkur innan vikutíma. Hún hefir verið að æfa sig nærri því á hverju kvöldi. Herbert beit á vörina. — Og ég verð líka að biðja þig að fara, enda þótt mér þyki fyrir því, hélt hún áfram. — Pabbi þarf að fara á heilsuhæli. Læknarnir halda, að hann hafi sykursýki, og við verðum að fara úr húsinu. Þannig lauk þessu ævintýri. Gerða fór án þess að kveðja og sendi eftir munum sínum. Tveim dögum seinna fekk Her- grímur?“ Steingrími voru nú farnar að leiðast spurningarnar og Varð skapbrátt og seqir: ,,Á efsta degi sJcáltu upp aftur rísa — bölvaður!“ Hinn hefur orðin eftir og segir: „Á efsta degi skaltu upp aftur rísa, bölvað- „ cc UT. Sagt er að Jiann væri ekki látinn fást við prestsverk upp frá þessu. bert bréfspjald frá Detroit, en á það var skrifað: „Haec olim meminisse juvabit. Gerða.“ Frú Hasselmayer sendi Her- bert til vinafólks síns, sem leigði herbergi við Hundrað tuttugustu og fjórðu götu. Hass- elmayer fékk honum meðmæla- bréf til tónlistarskrifstofu, mjög þekktrar. Hann reis upp við dogg í rúmi sínu með kodda við herðarnar, máttvana og aðfram kominn, kaldhæðinn ‘eins og hann átti að sér. — Gerða sýndi okkur lögin þín. Ef til vill ertu ekki frá Böotin, þegar alls er gætt. Lög- in eru ekki slæm. Loks varð hann ofurlítið manneskjulegur og sagði: — Ef bölvaðir skottulæknarnir murka ekki úr mér líftóruna, skal ég hjálpa þér til að fá útgefanda að þeim. Bið að heilsa Petersen. Vertu sæll. Herbert var eins og í svefni, þegar hann flutti inn í nýju íbúðina, og hann var eins og svefngengill, þegar hann skrif- aði foreldrum sínum. Hann var nú nærri búinn með þá pen- inga, sem hann hafði unnið sér inn og peninga móðurinnar líka og fór því með meðmælabréf Hasselmayers til tónlistar- skrifstofu Mosesohus. Ungur maður, frekjulegur á svip, tók þar á móti honum og kinkaði til hans kolli af mikilli náð. Nafn Hasselmayers hafði tals- verð áhrif, því að ungi maður- inn fór að blaða í spjaldskrá. — Það er stór kór hér í borg- inni, sem vantar söngstjóra, en getur ekki borgað nema tutt- ugu dollara á viku. Sá kostur er þó á þessu, að þér þurfið ekki að eyða öllum tíma yðar í þetta starf. Þetta er einmitt hæfilegt starf handa manni, sem vill helga sig tónsmíðum. — Þetta hljómar ekki illa, sagði Herbert. Hann þarfnaðist atvinnu og leit svo á, að það gæti komið sér að notum að kynnast fólki. — Ágætt, sagði ungi maður- inn. — Hérna er nafn og heim- ilisfang konunnar, sem stjórnar þessu félagi. Herbert tók við spjaldinu, sem ungi maðurinn rétti hon- um, og leit á það. Nafnið, sem prentað var fyrir ofan heimilis- fangið í Sextugustu og þriðju götu, var: Frú Harrison Dubose Vilas. Þriðja bók ÖRLAGASPORIÐ I. Herbert náði í sporvagn og steig út við Sextugustu og sjöttu götu. Hann hafði skrifað frúnni fáeinar línur og fengið vingjarnlegt svar, skrifað læsi- lega og með öruggri rithönd. Frúin, sem hafði skrifað Anna NÝJA Hft 6AMLA Evnglettnr. Dr. Jekjrll og Br. Hjde j Ameríksk stórmynd eftir (It Started witli Eve) skáldsögu Roberts Louis Stevenson. CHAELES LAUGHTON SPENCER TRACY DEANNE DURBIN INGRID BERGMAN LANA TURNER ROBERT CUMMINGS Sýnd kl. 6V2 og 9. Kl. 5—7—9. Bönnuð fyrir hörn yngri effl 16 ára. \ Bronson Vilas undir bréfið, bað hann að gera svo vel og heim- sækja sig næsta miðvikudag klukkan þrjú. Hann kom tíu mínútum of snemma og gekk því fram og aftur um hverfið stundarkorn. Húsið við sextugustu ög þriðju götu var hrörlegt að sjá. Forstofan líktist kjallaragangi. Á þriðju hæð fann hann nafn- ið, sem hann leitaði að. Hann hringdi og dyrnar voru opnað- ar. Andartaki seinna var hann staddur í lítilli bjartri stofu augliti til auglitis við frú Vilas. Hún var hér um bil jafnhá honum. Hann tók eftir því, að hún var vel vaxin, í snotrum kjól og hvítri blússu, bleikgul á hörund með ljósrautt hár, sem féll langt niður á enni. Að nefinu og hökunni geðjaðist honum ekki, en augun grá og skær, svipmikil og glaðleg, ef til vill dálítið ögrandi og miklu unglegri en útlit konunnar var að öðru leyti. — Þér eruð þá herra Crump? Hún rétti honum granna og Á FERÐ OG FLUGI flugliðsforingi og vinir Arkibald snarráði og Halli hrokk- inkollur, klifruðu inn í flugklefann. Þeir flýttu sér að hjálpa ’honum. „Ertu heill á húfi? Hvað kom fyrir?“ spurðu þeir ákaíir. „Smíðagalli eihhversstaðar,“ stundi 'Hrói. „Rúðan brotnaði út- Loftþrýstingurinn skall yfir mig áður en ég gat stutt á súrefnishnappinn.“ En nú leit Hrói á glerbrotin sem lágu á gólfinu. Svo hleypti ’hann brúnum. „Þetta er skrýtið,“ tautaði hann. „Ef rúðan hefði brotn- að af loftþrýstingnum inni í klefanum, hefðu glerbrotin átt að þeytast út í loftið! Heyrið þið mig, ég þarf að athuga þetta nánar!“ Hann tíndi saman glerbrotin, og fór með þau inn í verk- stæði og þar var hann yfir því langan tíma að skeyta þau saman. Loks uppgötvaði hann dálítið, sem honum fannst mikið til um og hann hljóp eins og kólfi væri skotið yfir í skrifstofu Valtýs. „Þetta var ekkert slys, foringi,“ hrópaði hann. „ÞaS voru byssukúlur, sem brutu rúðuna!“ Valtýr starði á hann undrandi. „Ekki trúi ég því,“ andmælti hann. , Háloftsorrustu- flugvélar eru ekki til, en —“ „Komdu yfir í verkstæðið og sjáðu sjálfur,“ sagði Grjóthnefinn. „Ég skeytti glerbrotin saman og það er hægt að sjá kúlugötin.“ „Það hefir með öðrum orðum verið ráðizt á þig!“ hróp- aði Valtýr. „Það er fólskuverk! Einhver óþokkahópur hlýt- ur að vera að verkij“ Þeir hlupu yfir í verkstæðið og Hrói hljóp gegnum opn- ar dymar. Þar nam hann staðar og ætlaði ekki að trúa sín- Báðar akyttur Arnar hafa látist af sórum, sem þeir fengu i viðureigninni við Þjóðverja og Örn og Cottridge jarðsetja þé. Á minnivarða þeirra skrifa þeir nöfn þeirra og dánardægur, og að þeir hafi fallið í bardögum við hinn samdgin- lega fjandmann hinna frelsine élskandi þjóða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.