Alþýðublaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 21.39 „Landið Spnrningar og svör. (P. Hann- esson rektor). XXIV. árgangur. Fimmtudagur 3. júní 1943. 123. tbl. 5. síðan flytur í dag grein nt stríðið og ævintýra- löngua auðstéttaana. Ðtisamkoma Sjómannadagsias 43 Langardagmn S. Júni. Kl. 17.00 Kappróður sjómanna á Rauðarárvík. Lúðrasv. leikur. Sannadaginn 6. júní tSjémannadaginn) Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Sala merkja og Sjó- mannadagsbl. hefst, Einnig verða sjómannasöngv- arnir seldir. — 11.00 Sjómannamessur. — 13.00 Safnast til hópgöngu við Stýrimannaskólann. — 13.50 Gangan hefst, gengið í gegnum miðbæinn á íþrótta- völlinn. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni. Hinntngaratbðfu og samkoma á ipróttavellinum. Útvarpað. — 14.00 Athöfnin hefst. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 1. „Rís þú unga íslands merki“. 2. „Þrútið var loft.“ Einsöngvari Guðmundur Jónsson. Minnst druknaðra sjómanna: Sigurgeir Sigurðs- son biskup. ÞÖGN í EINA MÍNÚTU Lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins. Leikið: Alfaðir ræður með einsöng Guðm. Jónssonar. Ávarp. Fulltrúi sjómanna. Henry Halfdánarson. Leikið: „íslands Hrafnistumenn“. Ávarp. Fulltrúi útgerðarmanna, Loftur Bjarna- son. Leikið „Lýsti sól stjörnustól“. Ávarp. Siglingamálaráðherra, Vilhjálmur Þór. Leikið: „Ó, Guð vors lands“. — 16.00 Útileikir á íþróttavellinum. Reiptog milli íslenzkra skipshafna. Sjómannafágnaður með borðhaldi verður að Hótel Borg og Oddfellowhöllinni með endurvarpi frá Hótel Borg. Aðgöngumiðar að veizluhöldunum verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) föstudag. n. k. kl. 4—7 e. m. — Sjómenn sem pantað hafa miða með símskeyti eða á annan hátt, vitji þeirra fyrir kl. 6 e. h. á föstudag annars verða þeir seldir öðrum sjómönnum. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, Gömlu dansarnir og hefst kl. 22, aðgöngumiðar verða seldir þar kl. 17 á sunnudag. í Iðnó verður dansleikur er hefst kl. 22. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 17 á sunnudag. — Fólk til að selja Sjómannadags- blaðið og merki dagsins komi kl. 8 f. h. í Alþýðuhúsið, gengið inn frá Ingólfsstræti. Sérstaklega er óskað eftir sjómönnum og ungum stúlkum til merkjasölunnar, auk unglinga eins og venjulega. Ionidagskrá SiómEnnadagsins. KI. 20.25 Ræða úr útvarpssal, Halldór Jónsson loftskeyta- maður. Leikið: Sjómannalög. Sjómannaveizla að Bótel Borg eg OdðfeBowbAslnn. Kl. 20.30 Húsunum lokað. —• 20.40 Hóf sjómanna sett. •— 20.45 Leikið: „íslands Hrafnistumenn“. — 20.50 Hljómsveit leikur göngulög. — 21.00 Ávarp: Ásgeir Sigurðsson skipstjóri. — 21.10 Söngsveit syngur. Flutt hljómkviðan Stjáni Blái eftir Sigf. Halldórsson. — 21.30 Ávarp: Borgarstjórinn í Reykjavík, Bj. Benediktsson. — 21.40 Söngsveit syngur sjómanna- og ættjarðarsöngva. — 21.55 Verðlaun afhent. — 22,15 Fjöldasöngur: Táp og fjör, og Fósturlandsins Freyja. -— 22.20 Gamall sjómaður heiðraður: Veizlustjóri. — 22.30 Lárus Ingólfsson: Gamanvísur. — 22.40 Hljómsveit leikur létt sjómannalög og dansa. — 22.45 Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. — 22.55 Söngsveit syngur. —• 23.10 Hófinu slitið: Veizlustjóri. í Hafnarflrli: Kl. 20.30 Hóf sjómanna að Hótel Björnin, með endurvarpi frá Hótel Borg. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Sjómannafélags Hafnar- fjarðar kl. 16 e. m. á föstudag. — Ennfremur verður dansleikur í Góðtemplarahúsinu, er hefst kl. 22. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 17 á sunnudag. — Blað og merki dagsins verður afhent á sunnudagi kl. 8 f. h. á Linnetstíg 7 og Reykjavíkurveg 9. Allur ágóði af deginum rennur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Skorað er á sjómenn að fjölmenna í hópgönguna. VIKUR HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTUR PÉTURSSðN Gierslipun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. Hraðpressun Kemisk hreinsmi. FATAPRESSUN P. W. BIERING Sími 5284. Traðarkotssund 3 NORRÆNAFÉLAGH) ,Veizlan á Sóihauðnm* verðnr sýnd i Iðnó i dad kl 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. AUGLÝSEÐ í Alþýðublaðinu. ^ } (beint á móti bílaporti Jóh. s S Olafssonar & Co.) jj S S S S S b 1 S.K.T. Dansleikur i Q.T-ktsiin annai kvðld ki. lð. GömlvE og nýln dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 — Simi 3355. Ný lög. — Danslagasöngvarar. — Nýjir danzar. GLASLÆKN i R $ i $ s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.