Alþýðublaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 7
Finuntudagur 3» júní 1943. ALÞYÐUBLftÐIÐ V rinn í dag. Helgidagslæknir er Sveinn Pétursson, Garðastræti 34, sími 5Í511. Næturiæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki, sími 1760. 11.00 12.10 14.00 15.30 19.25 19.40 20.00 20.20 20.50 21.10 21.30 21.50 21.50 ÚTVARPIÐ: Morguntónleikar (plötur): „Óður jarðar.“ Tónverk eft- ir Mahler. Hádegisútvarp. Messa í Hallgrímssókn (sr. Sigurbjörn Einarsson). Miðdegisútvarp. Hljómplötur: Orgellög. Lesin dagskrá næstu viku. Fréttir. Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Coates. b) Vals eftir Hamann. c) Marz eftir Grit. Minnisverð tíðindi. (A. Th.) Hljómplötur: Norræn söng- lög. „Landið mitt.“ Spurningar og svör (Pálmi Hannesson rektor). Fréttir. — Dagskrárlok. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR: Nælurlæknir er í Læknavarð- stofunni,. simi 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur- Apótekl, sími 1760. 12.10 15.30 19.25 20.00 20.30 20.50 21.00 21.20 22.25 ÚTVARPIÐ: Hádegisútvarp. Miðdegigútvarp. Hljómpl.: Harmonikul. Fréttir. Iþróttaerindi ÍSÍ: Sund og sundþjálfun, II. Jón Páls- son sundkennaíi). Einl. á harmoníum fEggert Gilfer). ,,Úr handraðanum.“ Symfóníutónleikar (plötur): Tónverk eftir Beethoven: a) Píanókonsert nr. 2. b) Symfónía nr. 2. Fréttir. Dagskrárlok. MESSUR: Dómkirkjan. Kl. 11 f. h. sr. Fr. H. Kl. 5 e. h. sr. Bj. J. Hallgrímssókn: í Austurbæjar- skólanum kl. 2 e. h. sr. Sigurbj. Einarsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Kl, 4.30 e. h. aðalsafnaðarfundur að aflokinni messu) sr. J. Au. Fríkirkjan: Messa kl. 2, sr. Á. Sig. . Fríkirkjan í Hafnarfirði.’ Kl. 2 e. h. sr. J. Au. Lágafellskirkja: Kl. 12,30 e. h. (ferming og altarisganga), sr. Hálfdán Helgason. Kálfatjarnarkirkja. Messað kl. 2 á morgun. Ferming. Sr. G. Þ. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blað- ið að færa þeim Guðmundi Jóns- syni bassasöngvara og Einari Markússyni píanóleikara beztu þekkir fyrir komuna og skemmt- una 26. f. m. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Nanna Elíasdóttir og Guðlaugur Einarsson, stud. jur. SJÓMANNADAGURINN Frh. af 2. síðu. Kútter Kalli bjargaði fyrsta íslenzkra gufuskipinu, eftir Atla. Það er nauðsyn að sigla: tvær myndasíður. í tilefni dags ins, eftir Ásgeir Sigurðsson, Keppnin um bláa bandið, eftir Friðrik Halldórsson, með myndum. í skipalest, eftir Pý- þeas, með mynd. Selveiðar á Breiðafirði, eftir Jón Halldórs- son með myndum, en auk þess eru greinar um Sjómannaskól- ana, Sjómannaleiðtogann And- rew Furuseth, Öryggið á sjón- um og fleira. — Blaðið er á- kaflega læsilegt. Kynnið ykkur efni tilkynn- ingar Sjómannadagsráðsins á öðrum stað í blaðinu. 5 s S s I s s s s s s s s s s Á s s s s s s s s s s s s S s s s s < s s s s s s s s \ s s s s í s s s VIÐAUKI við reglur um verðlagningu vara, auglýstar af viðskipta ráðinu 11. marz 1943. I. Liður g. orðist þannig: Heimflutningur á sölustað reiknist helmingur upp- skipunarkostnaðar, þegar um er að ræða sekkjavöru hvers konar, þungavöru og vörur, sem uppskipun á er reiknuð eftir rúmmáli. Á öðrum vörum reiknist heim- - / flutningur hæst sama upphæð og uppskipunarkostnað- urinn nemur. Kostnaður við heimflutning á timbri verður þó ákveðinn af verðlagseftirlitinu í hverju ein- stöku tilfelli. Liður j. (nýr liður): Vextif allt að 1% af yfirfærðri upphæð. Þegar um er að ræða vörur, sem viðskiptaráð annast innkaup á, skal þó sá vaxtakostnaður, sem heimilt er að reikna, ákveðinn í hverju einsöku tilfelli. Þegar greiðsla fyrir vörur fer fram gegn inn- heimtuskjölum í banka hér, má enga vexti reikna. Liður k. (nýr liður): Greidd pakkhúsleiga til skipaafgreiðslu í allt að 10 daga. Þegar vörur liggja lengur í pakkhúsi, getur inn- flytjandi samkvæmt umsókn fengið leyfi til þess að reikna pakkhúsleigu fyrir lengri tíma en að ofan grein- ir, enda séu færðar sönnur á það, að um óviðráðanlegar orsakir sé að ræða. Ákvæði tilkynninga þessarar ganga í gildi frá og með 4. júní 1943. Reykjavík, 2. júní 1943. í umboði viðskiptaráðs. VERÐLAGSSTJÓRINN Bréf Hreyfils. Frh! af 2. síðu. Það virðist heldur ekki óeðli- legt, að bifreiðastjórarnir taki sjálfir í sínar hendur a.fgreiðslu bifreiða sinna, að sínu leyti eins og vörubílstjórar hafa gert fyr- ir löngu, þegar þess er gætt, að þeir eiga um 85%.' af öllum bif- reiðum, en flestar stöðvarnar. nema Steindór, eiga enga bíla eða aðeins hlut í bílum. En auk þess eiga bifreiðastjórarnir og mest undir því, að stjórn þess- ara mála fari sem bezt úr hendi. Með skírskotun til þessa leyf- um við okkur hér með að fara þess á leit, að okkur verði veitt leyfi. vegna væntanlegs félags- skapar bifreiðastjóra í þessum tilgangi, til að setja upp og reka allsherjar bifreiðastöð fyrir leigubifreiðaj- til mannflutn- inga, sem sé opin öllum þeim, sem slíkan akstur hafa að aðal- atvinnu. Jafnframt æskjum við þess, að bæjarstjórn leigi okkur nægilegt landsvæði á heppileg- um stað í bænum fyrir nægileg stöðvarhús og bifreiðastæði í sambandi við reksturinn.“ TULINIUSARMÓTIÐ Frh. af 2 .síðu. urefli hinum snjalla markverði Fram að verja. Við þennan atburð var sem Framarar tvíefldust, þeir fyllt- ust jötunmóð og hófu hverja sóknina af annari. En hin ör- ugga vörn Vals bilaði hvergi. En í einni slíkri sókn var Fram dæmd aukaspyrna fyrir bak- hrindingu og með prýðilegri spyrnu að marki Vals og snöggu áhlaupi framherjanna tókst þeim að setja mark. Jafn- tefli 1:1. Fyrri framlengingin var að hverfa í tímans djúp, en reglu- gerðin gaf fyrirheit um nýja, sem strax var tekin í notkun en þó án árangurs. 10 mín. á hvort mark færði hvorugum aðila sigur, og skyldu þeir jafnir. „Þetta var nú agalega gam- an“, sagði pelsdúðuð dama við mann, sem var í fylgd henni, um leið og þau stóðu upp úr sætum sínum í leikslok „en hvenær skyldu þeir hlaupa næst“? Já, það er eimitt það, hvenær skyldu þeir hlaupa næst, ætli það verði ekki á föstudags- kvöldið kemur. En væri ekki rétt, einu sinni, að hlaupa minna og leika meira saman. Minnka þessi þindarlausu hlaup, ýmist einn í hóp eða tveir í lest. þá fyrst næst ár- angur en fyrr ekki. Öll félögin geta sýnt meiri knettspýrnu- leikni og tækni, en þau hafa gert í þessu móti, þrátt fyrir æfingaleysi, en það er gott að hafa strákinn með í förinni og kenna honum um klækina. Ebé. * I \ „Brtarfoss“ fer vestur og norður á mánu- dagskvöld 7. júní Vörumóttaka til AKUREYR- AR til hádegis á laugardag og á mánudag til hádegis, til AKUREYRAR og PATREKS FJARÐAR. — Um vörur verður að tilkynna fyrir kl. 5 síðdegis á föstudag. Skipið stoppar við ísafjörð, vegna pósts og farþega. Jarðarför mánnsins míns, föður og tengdaföður okkar, HALLDÓRS HALLDÓRSSONAR frá Austurkoti, fer fram n. k. föstudag (4. júní) kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Framnesvegi 21. •4 í. . Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðlaug Jónsdóttir, börn og tengdabörn. SIGURÐUR JÓHANNSSON BERGMANN, sem andaðist 27. f. m., verður jarðsunginn frá heimili sínu, Hafnargötu 10, Keflavík, laugardaginn 5. þ. m., og hefst athöfnin með húskveðju kl. 3 síðdegis. Fyrir mína hönd og allra annarra vandamanna. Stefán M. Bergmann. Auglýsing um skoðun bifreiðu og bifhjóla í Gall- bringu og Kjósarsýslu og Hafinarf jarðar- kaupstað« Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hér segir: í KEFLAVÍK: Mánudaginn 7. júní, þriðjudaginn 8. júní og mið- vikudaginn 9. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síð- degis daglega (alla dagana). Skulu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Keflavík, Hafna-, Miðness-, Gerða- og Grindavíkurhreppum koma til skoðunar að húsi Einars G. Sigurðssonar skipstjóra, Tjarnargötu 3. Keflavík. í HAFNARFIRÐI: Fimmtudaginn 10. júní, föstudaginn 11. júní, þriðjudaginn 15. júní og miðvikudaginn 16. júní n. k. kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Fer skoð- unin fram við Strandgötu 50, og skulu þagað koma allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði, Vatnsleysu- strandar-. Garða- og Bessastaðahreppum, svo og bifreiðar og bifhjól úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt $ bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga þann 1. júlí n. k.. (skattárið frá 1. júlí 1942 til 1. júlí 1943), skoðunar- gjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður inn- heimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 28. maí 1943. Bergur Jónsson. * * S s $ * * s s S s $ s I $ * * * * I V * * $ S * * SS s s s s s s s s I I Síúlkur vantar í eldhús Landsspítalans. Húsnæði íylgir Uppl. hjá matráðskonunni ■ FélagsHf FRAN 3. flokkur. Síðasta æfing fyr- ir mót er í kvöld kl. 9. 4. flokkur. Æfingakappleikur við 4. fl. í Val er í kvöld kl. 7*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.