Alþýðublaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.06.1943, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. júní 1943. K. R. R. Túliníusarmótið 2. úrslitaleikurinn fer fram annað kvöld klukkan 9 milii Vals og Fram Fást úrslit fyrir Íslandsmótíð ? Allir út á vðll. Hðfmn flutt vefnaðarvöru^ og skóbúð vora á Skólavörðust. 12 (ný|a húsiðý og Jafnframt teklö upp mikiö úrval af nýjum vörum. Bóðin veröur opnuö kl. 1 e. 1b. ) á morgun (föstudag 4. Júní). bií i -M'Tinnr-rm ' cusf^nzEíc Tökum á móti flutn- ingi í eftirgreind skip fram til hádegis á morg- un (föstudag). Rifsnes til ísafjarðar. Þór til Vestmannaeyja. 1. vélstjóra vantar við síldarverksmiðjuna á Húsavík í sumar. Uppl. hjá Jóni Gunnarssyni, fram- kvæmdastjóra Hótel Borg. Síldarverksmiðjur rikisins. SextuQur i dag: Eiiar Jónsson EINAiR JÓNSSON, Baldurs- götu 3. er sextugur í dag. Hefir hann starfað hjá Reykja- víkurbæ yfir 20 ár og er því mörgum Reykvíkingum að góðu kunnur, enda sérstaklega dag- farsgóður maður og drengur hinn bezti. Samverkamenn hans og aðrir kunningjar munu í dag senda honum hugheilar kveðjur og óska honum allra heilla á þess- um tímamótum æfinnar. Lifðu heill! Kunningi HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. irinn, bætir alls ekki kaffið, það hefur verið og er auglýsingabrella Ómengað kaffi er baunakaffi. Mun ið það. KONA sem skrifar mér og spyr um leigu á herbergi getur ekki fengið svar hjá mér. Ég spurðist fyrir um þetta á réttum stað og fékk ekki svar. Húsaleigunefnd þarf að fá nánari upplýsingar til þess að geta gefið fullnægjandi svar við fyrirspurn konunnar. Hannes á horninu. Sumardvalarnefnd hefir tilkynnt að börnin, sem eiga að fara að Reykholti eigi að mæta til brottfarar við Miðbæj- arskólann á morgun kl. 8.30 f. h. Farangri þeirra skal hins vegar skila í dag kl. 3 á sama stað. Fimmtnpr i daq: Sigurður Hfiaríassoo, SIGURÐUR MARÍASON er fæddur á ísafirði 1. júní 1893 og ólst þar upp þar til hann réðst í siglingar 1913, þá 20 ára að aldri. Hann sigldi aðallega á norsk um og dönskum skipum fram, til ársins 1917 en þá réðst hann á skip Eimskipafélagsins ís- lands og var á þeim til nóvem- berloka 1930 er hann varð fyr- ir stórslysi á e/s Goðafoss svo að hann var ekki fær til vinnu um margra mánaða skeið. Eftir að * hann varð vinnufær aftur hefir hann unnið hjá Eimskipa- félagi tsl. í landi svo að hann er nú búinn að starfa hjá því félagi í röskan aldarfjórðung. Sigurður sigldi víða um heim í fyrra stríðinu á hinum er- lendu skipum. Hann fór til Ameríku og Afríku en þó voru ferðir hans aðallega um Norð- urlönd, Norðursjó og Miðjarð- arhaf. Á þeim árum kyntist hann fyrst stéttarfélagsskap sjómanna og fann hvers virði hann var sjómannastéttínni, enda gerðist hann fljótt ötull og áhugasamur meðlimur Sjó- mannafélags Reykjavíkur, eftir að hann kom heim aftur og hefir verið það jafnan síðan. Sigurður er einn af þeim mönnum sem er síungur í anda og getur altaf haft glatt í kring um sig. Við félagfár þínir óskum þér. alls hins besta á þessum merkis degi æfi þinnar. Sj ómannafélagi. Þakka hjartanlega alla þá margháttuðu vinsemd og heiður, sem félög og einstakir menn sýndu mér á fimm- tugsafmæli mínu 30. maí. Erlendur Pétursson. Veggfóðar mjög smekklegt úrval fyrirlíggjandi. Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. s s s s s s s s c Hjónaband Bertu Ley. Bilreiðar tii siil Ford de Lux, 5 manna, módel ’42 Vörubifreiðar 27n — 3Va tonna. Margir fleiri fólksbílar. Ýmsar tegundir. Steián Jöhannsson, sími 2640. hvítir 00 OHlir kven- hanzkar. Kjólablóm og kragar H. TOFT Skólavðrðnstfg 5 Slmi 1035

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.