Alþýðublaðið - 11.08.1943, Page 2

Alþýðublaðið - 11.08.1943, Page 2
I Miðvikudagur 11. ágúst 1943. ALÞYÐUBLA0IÐ Þýzkir flug- menn fangar hér á landi. Þjöðhátíðfn endaðl hðrmulega: menn deyja at áfengiseitrun þjóðhátiðina í V estmannaeyjum. Vélbátnr úr EjrJam fann tunnu með hlnnm eltraða vðkva og flnttl til Ejrja. Nokkrir menn liggja mjog þungt haldnir. ATTA MENN hafa látizt í Vestmannaeyjum af áfengis- eitrun. Þeir höfðu drukkið einhvern áfengisvökva, sem fluttur hafði verið til Vestmannaeyja, en fundizt hafði í tunnu á floti út á fiskimiðum Eyjabáta. Allmargir menn liggja sjúkir í sjúkrahúsi Vestmanna- eyja, en aðrir liggja enn á heimilum sínum. Margir menn voru allþungt haldnir þegar Alþýðublaðið hafði samband við Vestmannaeyjar seint í gærkveldi og var þá tvísýnt um líf sumra þeirra. Meðal þessara átta manna var ein kona, gift kona í Vestmannaeyj urn, og einn Reykvíkingur, verkamaður við Þingmaður, sem kjósendur vilja ekki hlusta á! Sigurður í Vigur á yfir- reið um kjördæmi sift Photo by U.S. Army Signal Corps. Þegar ameríkskar orustuflugvélar skutu þýzka Focke-Wulf könn- unarflugvél niður við Norðurland í síðastliðinni viku, bjargaði áhöfn flugvélarinnar, 7 manns, sér á gúmmíbát. Brezkt varðskip fór á vettvang og bjargaði flugmönnunum. Þeir voru fluttir til aðalstöðva hersins hér, en þar voru þessar myndir teknar. Efri myndin sýnir fangana 7, en einn þeirra liggur rúmfastur og ann- ar er meiddur á fæti. Neðri myndin sýnir fimm af Þjóðverjunum matast. U. S. Axmy Signal Corps. hafnarhúsið hér Þeir, sem voru látnir, er Alþýðublaðið talaði við frétta- ritara sinn í Vestmannaeyjum seint í gærkveldi, voru þessir: Daníel Loftsson, verkamaður, Kirkjuvegi í Vestmannaeyjum. Þorlákur Sverrisson, aldraður kaupm.. Hofi, Vestm.eyjum. Jón Gestsson, smiður og verkstjóri, Heimag., Vestm.eyjum. Guðmundur Guðmundsson, Eyri, Vestmannaeyjum. Yngvi Sveinbjörnsson, Vestmannaeyjum. Ámý Guðjónsdóttir, frá, Sandfelli, Vestmannaeyjum. Þórarinn Bernódusson, vélstjóri, Stakagerð, Vestm.eyjum. Sveinjón Ingvarsson, starfsmaður við Hafnarhúsið, Hring- braut 146, Reykjavík. Fjórir af þessum mönnum létust á mánudag og aðfaranótt Jðn Bjartar meistari í fimmtarþraot. TC» IMMTARÞRAUT Meistara *- mótsins fór fram í gær- kveldi og voru 4 þátttakendur, 2 frá KR og 2 frá Ármanni. Nokkur keppni varð á milli Jóns Hjartar úr KR og Sig. Norðdahl úr Ármanni, en Jón bar þó greinilega sigur úr býtum og hlaut þar með meistaratign fyrir 1943. Fékk KR þar sinn 8. meistara. Jón Hjartar fékk 2418 stig fyrir þessi afrek: langst. 5.96 m., spjótkast 52.32 m., 200 m. hlaup á 26 sek., kringlukast 25.94 m. og 1500 m. á 4:57.8 mín. Jón var fyrstur í 3 grein- um (spjótkasti, 200 m, og 1500 m.), 2. í langstökki og 3. í kringlukasti. Næstur Jóni varð Sig. Norð- dahl, Á. með 2214 stig. (5.88 — 43.33 — 26.3 — Sl.78 -- 5:26.2) og 3. Einar Guðjöhh- sen, KR með 2054 <5.24 — 39.68 — 27.0 — 29.74 — 4:58.8). Oddur Helgason, Á. hætti í 1500 m. hlaupinu, sem ar síðasta grein þrautarinnar. Veður var heldur kalt og hafði það eflaust nokkur áhrif á árangurinn. í kvöld heldur mótið áfram kl. 8 og verður þá keppt í boðhlaupunum, 4x100 m. og 4x400 m. og verða þau áreið- anlega mjög skemmtileg, því að úrslit eru mjög vafasöm. — Félögin drógu suma beztu manna sinna til baka úr fimmtarþrautinni, til að spara þá fyrir boðhlaupin, vegna þess hve úrúslit þar eru óviss. í fyrra varð Anton Björns- son, KR meistari í fimmtar- þraut á 2466 stigum. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Steinunn Jóhannesdóttir, Hrefnugötu 6, og Robert Foster, U. S. Navy. Gleðiborgin heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Bert Wheeler og Constance Moore. Framhaldsmyndin heitir Slunginn náungi. Aðalhlutverkin leika Guy Kibbee og Susan Peters. þriðjudags, en fjórir létust í gær. Lögreglurannsókn hófst í málinu þegar á mánudag og stóð hún allan daginn í gær fram á kvöld. Var hún að ýmsu leyti erfið vegna þess, að þeir, sem neytt höfðu hins eitraða vökva, voru ýmist látnir, eða þeir voru svo veikir, að ómögu- legt var að taka af þeim skýrslu En rannsókn mun þó hafa leitt í ljós, að vélbátur úr Vest- mannaeyjum mun hafa fundið tunnu á floti á miðum úti og flutt hana í land. Munu báts- verjar hafa talið, að áfengi væri á tunnunni og neytt þess. Við rannsóknina mun það hafa sannazt, að hér er ekki um venjulegan tréspíritus að ræða, en þó mjög líkan vökva, eins að lit og með sömu eðlisþyngd og sama bragði og tréspíritus. Gleðihðtiðin enðaðl með ægilegri skelfinp. Eins og kunnugt er, var hin árlega þjóðhátíð Vestmanna- eyja haldin hátíðleg um síðustu helgi. Fór hún mjög vel fram og sóttu hana margar þúsundir manna, bæði úr Vestmannaeyj- um og utan Eyjanna. Lauk há- tíðinni seint á sunnudagskvöld. Á mánudag var saknað gamals manns í Vestmannaeyjum. Var vitað, að hann hafði verið drukkinn á laugardag, en síðan hafði hann ekki sézt. Var farið að leita hans, og fannst hann loks í búðarkompu, er hann hafði, og var þá örendur. Um sama leyti fóru að ber- ast fregnir Um það, að nokkrir menn væru mikið sjúkir, og var farið að flytja menn í sjúkra- húsið. Fylltist það á skömmum tíma, enda getur það ekki tekið á móti mörgum. Kom nú í ljós, að allir þessir sjúklingar þáru sömu sjúkdómseinkenni: magn- leysi, sjóndepru og kvalir inn- vortis. Reyndist svo, að hér var um áfenglseitrun að ræða, og var settum bæjarfógeta, Frey- móði Þorsteinssyni, tafarlaust gert aðvart um það, og hóf hann þá rannsókn sína. Á mánudag snemma lézt einn maður, auk gamla manns- ins, en seint um kvöldið dóu tveir menn til viðbótar. Á þriðjudag veiktust fleiri og voru jafnóðum og rúm losnuðu fluttir í sjúkrahúsið. Dóu aðrir fjórir í gær, en aðrir voru mjög þungt haldnir, og var tvísýnt um líf sumra þeirra, er Alþýðu- blaðið hafði síðast fréttir frá Vestmannaeyjum. Hins vegar voru aðrir taldir úr hættu. Virð- ist eitrið verka misjafnlega á menn. Helzta einkenni sjúk- dómsins er það, að sjúklingarn- ir missa sjón, verða magnlausir og fá miklar innvortis kvalir. I raun og veru rennur ekki af þeim, en hjartað bilar, og flest- ir deyja í móki. Tröllasögur gengu um þetta •hörmulega mál í gær. Var með- al annars sagt, að menn að Sel- fossi, Stokkseyri, Eyrarbakka lægju mjög veikir. Þetta mun ekki hafa við nein rök að styðj- ast. Einn Eyrbekkingur liggur sjúkur í sjúkrahúsinu í Vest- mannaeyjum. Annar Eyrbekk- ingur, sem neytti svolítils af þessum vökva, og er nú kominn heim til sín, kennir sér einskis meins. Ekki er kunnugt um, að neinir menn úr Reykjavík, aðr- ir en Sveinjón Ingvarson, hafi orðið mikið veikir eða látizt af völdum eitrunarinnar. Undanfarin ár hefir það hvað eftir annað komið fyrir, að menn hafi neytt eitraðs áfeng- is: tréspírituss eða einhvers konar kælivökva. Hafa bloðin og útvarpið hvað eftir annað birt aðvaranir til fólks um að neyta ekki slíks vökva, er ræki af sjó, en þessar aðvaranir virð-: ast ekki hafa haft tilætluð á- hrif. Fyrir fáum dögum létust tveir menn á Hellissandi af EINN af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, Sig- urður Bjarnason frá Vigur hefir nýlega verið á yfirreiS um kjördæmi sitt og reynt að halda fundi. En illa hefir þingmanninum gengið að fá kjósendurna til að koma til að hlusta á sig. f Snæfjallahreppi komu 4, í Ög- urhreppi 7, en enginn í Naut- eyrarhreppi. Mun Sigurði líka þetta illa, því að eins og kunnugt er, er hann einn af málugustu mönn- unum, sem á þingi sitja. Tempiarar krefjast að áfeng isverzlun innf sé alveg lokað Fjölmenn þáitfaka beirra í skemmfiförinni á sunnudaginn Q KEMMTIFÖR Templara að Geysi í Haukadal s.l. sunnudag var mjög fjölmenn. Tóku þátt í henni Templarar héðan úr Reykjavík, af Suður- nesjum, úr Hafnarfirði og Ár- nes- og Rangárvallasýslum. Ekki var hægt að leyfa meirí þátttöku vegna skorts á far- kosti. Séra Eiríkur Þ. Stefáns- son messaði í Haukadal, en að messunni lokinni var haldima fundur í stúkunni ,,Blá- fell“ og var hann í fimleika- (Frh. á 7. síðu.) völdum eitraðs áfengisvökva, — og nú kemur þessi harma- fregn frá Vestmannaeyjum. Það er mjög nauðsynlegt, að fólki sé skýrt mjög nákvæm- lega frá atburðum eins og þess- um. Verður að krefjast þess mjög ákveðið, að þeir, er hafa í’annsókn þessa máls með hönd- um í Vestmannaeyjum, gefi blöðunum fullkomna skýrslu um það, svo ’að það geti orðið almenningí til varnaðar. Það má segja með sanni, að gleðihátíð Vestmannaeyinga hafi endað að þessu; sinni með ægilegri skelfingu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.