Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Side 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hveravi Eftir Gísla Halldórsson, v<. rkfræðing. r k j a n i r á Ítalí IÐNAÐARBORGIN LARDERELLQ j f Alþýðublaðimi 15., 16. og 27. júní hiefir áður verið skýrt nokk- uð fná hveravirkjunum í sam- bandi við þá möguleika, sem enn liggja órannsakaðir í Hengiinium. En til þess að giefa mönnutn betur hugmynd um þær guful- hvera-virkjanir, sem annars stað- ar hafa verið framkvæmdar, bað ritstjóri Alþýðfublaðsins mi'g um eftirfarandi gr&in. Að sköpim og vkkjim gufu- hvera með borunum til raímagns- framleiðsJu er ekki að éins hug- myndaflug, sést af því, að í ítalíu hafa þegar verið virkjuð um 20 000 bestöfl, og er rafmagn- ið eitt eftir háspennulinum (16 000 og 40 000 Volt) til Siena, Valder- mo, Toscana, Florenz, Livomo, Piombino og Massa. Til samanburðar skal þess get- ið, að með virkjun Sogsins, s>em nú stendur fyrir dyrum, er gert Táð fyrir að beizla nál. 6000 Kest- öfl eða að, eins tœpan pri’&jung pess afls, sem pegar hefir verið virkjad ít ti.búnum gufi.hve wm á ítal'm. Forstjóri ítölsku hveravirkj- ananna og fyrsti maður í hejmi, sem virkjaði gufuhveri til rafmagnsframleiðslu, Sena- tor, prinz Ginori Confi, segir í fyrirlestri, er hann hélt í brezka visindafélaginu The Royal Sodety of Arts 1933, eitthvað á þessa leið: JFrá náttúrfunéhr hendi voru a& \eins fáir af hverunum gufu- huerir■ Gufuhverir voru í rauninni fnekar undantekniing- in heldur en neglan og komu a óeins fram, ef sérs.taklega stóð á. Á flestum stöðum þéttist gufan af rigningar- vatni, og myndaðist vellandi pyttur þar sem gufan kom tupp úr jörðinni." Itölsku gufuhverimir og 20 000 starfandi h&stöfl enu að mestu leyti sköpunarverk Ginori Contis. Meðfram stnðnd Toscana-hér- áðsins í Mið-ltalíu eru mikil jarð- hitasvæði. Em þau eins konar eftinstöðvar ógurlegra jarðelda og umbrota á tertiera tímabilinu svokallaða. Finst fjöldinn aliur af hverum og laugum á þessum slóð'um. Á venjulegu korti af ítalíu má finna aðal-hverasvæðið nál. 20 km. suður af bænum Volterna, en hanin liggur milli Pisa og Si- ena. Rómverjar sóttu fynmm staði þessa vegna heilsusamlegra baða, er þar var að finna og notuð vonu lengi fnarn eftin öldum. En fyrstu rannsóknir á hver- unum gerði Þjóðverjinn Hoeför, sem sýndi fram á, að í þeim var tðluverð bóráýra. Var þá byrjað á bórsýruvinslu, ee hún gekk heldur erfiðlega þangað til maður að nafni Franoois de Lar- derel kom iðnaði þ'essum á fast- an fót. Eftir honum er þorpið, sem þama hefir vaxið upp, nefnt LARDERELLO. 1827 tók Franoois de Larderel upp á því að nota jarðgufu til að hita upp bórsýmpönnumar og eima þannig buit vatn úr sýr- unni. En við það varð hún sterk- ari. Var þetta fyrsta tilraunin til að starfrækja hitaorku hver- anjna. Tilraunir t'.l að bora í fjöllin í kringum hverina voru fyrst gerð- ar 1832. Verða boranir þó ekki algengar fyr en um 1837. Em þá starfandi 8 bórverksmiðjur. 1904 tók Ginori Conti við stjóm verksmiðjanna og fór hann fljótt að velta því fyrir sér, hvort eigi myndi hægt að hafa gagn af hveragufunni á annam og betri hátt en til bórsýmvins I unnar — eins og hún fór fram þá. Enda voru þá erfiðir tímar fyrir bór- iðnaðinn vegna samkeppni frá Ameríku. Það, sem framkvæimt hafði ver- ið af borunum, þegar Ginori Gon- ti kom til sögunnar, var af mjög skornum skamti. Holurnar voiu grunnar og í hæsta lagi 10” víð- ar. Gufuhola, er gaf af sér 3600 kg. af gufu á klt, þótti með af- brigðum sterk. Annars hafði raunverulega ekkert verið gert til að mæla þrýsting, hita og gufu- rnagn hveranna. Ginori Conti sá strax, að það, sem fyrst þurfti að gera, var að framkvæma slíkar mælingar. Við mælingamar kom í ljós, að gufan var yfirhituð og að hún hafði að geyma töluvert He- lium. Mun nú vera farið að vinna það úr gufunni. En fyrstu tilraunina til véla- orkuvinslu úr jarðgufu gerði Gi- nori Conti 6. júlí 1904, og mun það vera í fyrsta skifti í verald- arsöigunni, að nokkur maður reynir að beizla jarðelda og taka þá í sína þjónustu. Er óhætt að telja þessa tilraun tákna tíma- mót á sínu sviði. Ginori Conti notaði við tilraunina smá stokk- gufuvél með útbúnaði, er skyldi koma; í veg fyrir að efni í guf- unni æti málminn í véliinirui. Við vélina var tengdur rafall. Eld:i er nú hægt að segja, að þarna væri ógætilega af stað far- ið. En reynslan af þessar vél varð svo góð, að sett var upp stærri vél af líkri gerð 1905. En það var ekki fyr en 1912, að ákveðið var að stíga miklu stæira spor og reisa aflstöð, er framleiddi nokkux hundmð hest- öfl. Hafði hin áðumefnda vél þá gengið tmflanalaust allan tím- ann. Þar eð jarðgufan var mjög þrýstingslítil, var sjálfvalið að nota eimsnældur til aflvinslunm- ar, því að þær nota lágspenta gufu bezt allra véla. Gufan snýr eimsnældunini 4 sama hátt eins og vindur vind- myllu. En gufustraumurinn verð- ur þeim mun hraðari, sem þrýst- ingsmunurinn er meiri framan- vert ojg aftanvert við snældu- vængina, og þeim mun meiri orka næst úr vélinni. Nú er það svo, að ef gufa er Skæ/d í loíttómu rúmi, þá mynd- ast í því sog, er verður þeim mun meira, sem gufan er kæld! meira.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.