Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Moð því að koma þess konar rúmi — sem þá er kallað 'eim- svali —í samband við aftanverða eámsnældu eða venjulega gufu- vél, eykst y firþrýs tingu r,inn á gufunni og afkast vélarinnarí. Einisvali er því vanaliega notaður þar sem um orkuvirkjun úr gufu er að ræðia og þar sem mugileg- ur kuldi er fyrir hendi til að kæla giufuna í eimsvalanum. Úr eim- svalanum rennur síðan hieitt vatin. Má hækka eða lækka hitastig þess eftir vild með þvi að minka eða auka kælivatnsrenslið. i fránenslisvatninu er svo mikil hitaorka, að hún samsvarar nál. ferfaldiji vélaorkunni eða meiru. Það er því mikils viert ef hægt er að nota sér þessa hitaorku, sem frá slíkum vélum annars fer forgörðum í fcælivatninu. Nú hagar svo til á ítaliu, að á hverasvæðinu mun eig veranema iítill kostur á köldu vatni. Veit ég enda ekki heldur til, að mein hitaveita sié í sambandi við virkj- animar. Mun óhætt að segja, að til upphitunar verði tiltölulega lítið gagn að frárensiisvatni vél- anna eða útblástursgufu. En pað lar a’íStsœ/í, að slík notkun afy hítane numdi g&!-\a virkjunina stóitem hagkvœmari. liölska virkjantnmr mrfiu pvj nœr emgöngu. ao byggja á mfr orkasölunnt Bórframlieáðslan er orðin hneint aukaatriði. Til að ná sem mestri raforku úr vissu gufumagni var í fyhsitu reynt að skeyta eimsvala við eim- snældurnar, en þá kom það í Ijós, að svo mikið loft var í guf- unn;, að það eyðilagði sogið í eimsvalanum, og þurfti svo siterk- ar loftdælur til að dæla loftinu burt, að það svaraði ekki fcostn- aði. Var þá tekið upp það ráð, að láta jarðgufuna hita upp hreint vatn, er rann um lóðréttar pípur í eins konar katli. En jarðgufan lék utan um pípurnar. Gufa sú, er myndaðist af hrieina vatninu, var slðan notuð í eimsnældunium;. Það kom þó í ljós, að brátt fór að leka með pípunum.. Loft og jarðgufa blönduðust þá hreinu gufunni og fór á sömu leið og áður, að loftið komst í eimsval- ann og eyðilagði lofttómið að miklu leyti og olli enn fremur skemdum á ehnsvalapípunum. Þessi aðferð til orkuvinslu var fyrst notuð á 250 KW eimsnældu, er var teagd við rafal, er fram- leiddi þrífasa riðstraum með 4000 volta spennu. Þegar byggingu þeirrar stöðV- ar var lokið, var strax byrjað á byggingu miklu stæxra orkuverls. Komst það upp 1916—1917, þó að .stríðið ylli ýmsum erfiðleikum). Voru nú reistar 3 eimsnældul!. Enu þær gerðar fyrir samtals 9000 KW eða liðug 12 000 hestöfl. Ehu þær með eimsvölum. Loks var bygð enn ein vél, og . var hún vegna erfiðleika með áð- urnefnda eimsvala gerð fyrir beinan útblástur gufúnnar. Gaf hún rúm 4000 hestöfl til viðhót- ar, en hefði getað gefið mun miedra, ef eimsvali hefði verið not- aður. Hins vegar varð nú stofn- kostnaður og rekstrarkostnaður mun minni en ella. En brátt tókst að finna upp aðferð til áð ná loftinu úr guf- unni á annan hátt en áður hafði þekst. Er hún í aðalatriðum •fólgin í því að þétta jarðgufuna, áður en hún er notuð, og leiðá burtu hinar óþéttanlegu loftteg- undir — láta þéttivatnið síðan gufa upp aftur — en þá er það laust við iofttiegundirnar og veid- ur engum lerfiðleikum í véluím eða eimsvala. Er þessi aðferð nú niotuð við hinar fyrmíefndu þrjár vélár í Lat- derello og hefir gefist ágætlega í mörg ár. TILBONIR HVERIR Hafa nú verið settar upp eftir" farandi orkuvinslustöðvar fyrir jarðgufu: ■ Vélar í SERRAZZANO 1 LAGO (áður í Larderello) 1 Gufuþrýstingurinn, sem yfirf leitt er til umráða frá hinum ítölsku hverum, er mjög láguh Vanalega nál. 1 kg. á fercenti-. metra yfirþrýstingur:. Á leiðinni gegnum katla og hreinsara tapast töluvert af þrýstingnum, þannig, að hann er oft ekki nema fjórð’- ungur úr kg. á fercentimetra yf;-i irþrýstingur við innstreymið í snældumar. Er afkast vélanna því afarmikið komið undir mótþrýst^ ingnum, eins og áður er nefnt. í Larderello mun gufunotkun vera nál. 14 kg. á hvem KW^tíma. Þó að gufan sé svona lágspent í notkun, þá hækkar þrýstingf lurinn í gufuholunni, ef útstreymið er tept. Getur hann farjð upp i 8—10 kg. á feroentimetra (eðá 400—140 pd/ferþuml.). Til skýfl-, ingar skal geta þess, að þetta samsvarar þrýstingnum á 80—100 metra sjávardýpi. Með vaxandi gufu-úttaki fellur auðvitað þrýst- i'ngurinn eins og á venjulegum katli. Svona lágur þrýstingur er ó- heppilegri helduren af þrýs.tingur og hiti væri meiri. Vil ég i þes.su sambandi benda á — þó ég viti ekki til að það hafi verið athug- að í Italíiu — að vel geta verið möguleikar til að auka töluvert vélaorku hveragufu, hneint og beint með kolakyndingu, en á ódýrafli hátt heldur en fengist með viðbótar-gufuvélum eða dieselvélum — sem sé með því að yfirhita hveragufuna. — Hér skal þó ekki farið nánar |it í þessa sálma. Á borunaraðferðum hafa orðið stórk'ostlegar endurbætur. Var áður eingöngu borað með högg- bor. Er það eins kouar meitLll, sem fellur nokkuð ört niður í borholuna. — En nú er notuð bæði þessi aðferð og snúninigs- bomn — og hefir með þeim samL einuðum náðst beztur árangur. Til þess að fá gufu með jöfnt- um og stöðugum þrýstingi miun vanalega þurfa að bora 60—100 metra, en stundum 150 metra. Er vanalega verið 3—4 mánuði með hverja holu í L,ago, en 5—6 mánuði í Lardeiello. Oít er borað djúpt áður en nokkur gufa gerir vart við sig. En því meira sem kemur af guíV unni, því erfiðari verður borunj-) in. Þegar snúningsbomn er not- uð, er dælt vatni niður í holuna til að halda gufunni í skefjum;. KW Loks kemur þó að því, að gufV an verður yfirsterkari og brýst upp um holuna: sjóðandi vatn, aur og steinar þeytast upp í loftið í nokkrar mínútur — síð- an kemur hreinn gufustraumuxf inn. Oft eyðileggjast borturnarnfl ir við þessi gos, en tilkomumikil sjón er það, þegar gufan brýzt upp um borholuna undan þvi feikna fargi, er á henni hefir hvílt — ei:ns og t. d. í Larderello 26. marz 1931, eftir að borað hafði verið í marga mánuði með alveg nýrri og mjög fullkominni vél: — Þenna dag urðu yfirmennimir snögglega varir við að von væri á gosi, og hlupu nú allir sem fætur toguðu til að forða sér. Heyrðist von bráðar undirgangf ur mikiE, dunur og dynkir, er bentu til, að hér væri eitthvað óvanalegt á ferðinni. Enda tók nú að gjósa aur og steinum, en síðu an komu feikna gufustrókar, eins óg hvirfilbylir, með ægilegum há- vaða, er hélzt dö,gum og vikum saman. Loks tókst þó að ganga fná holunini með 4 tonma kragastykki, er komið var fyrir utan um gufufí opið, með gufupípum, lokum O'g nauðisynlegum útbúnaði. En þang- að til var hávaðinn svo mikill, að hann heyrðist til Voltema, sem er í 20 km. fjarlægð, og 'varð .mönnum varla svefnsamt i nái- 'grenininíu. Hinin nýi hver, er þarna mynd;-' aðist, var sakir styrkleika siins kaliaður II Soffiomsshm,o. Er það orð dregið af Soffioni, sem er ít- alska orðið fyrir hver og mun þýða blásari. II Soffionissimo reyndist framleiða gufu með 3,5 kg. yfirþrýsting á íeroentimetra. En gufumagnið var 200 000 kg/klt af 205° heitri gufu. Var hún þanrr ig töluvert yfirhituð. Skömmiu síðar var boruð ný hola eigi alilangtrfrá Soffinissimo. Var hún kláruð tæpu ári síðar og gaf þá 180 000 kg. af gufu á klt. með 3 kg. yfirþrýsting — og slagaði þannig töluvert upp í hina fyrri. Var þ'essi hver kalfc aður S'offionissimio nr. 2. Loks kom það fyrifl í Serrazzaþ no, eftir að boraðar, höfðu verið 5 holur til rannsókmar á jarðvegf- inum, að hoia sú, er þá var búið að vera nokkra mánuði mieð, tók snögglega til að gjósa með óguip legum krafti. Reyndist þessi nýi hver framleiða 200 000 kg. af gufu á klt, en með hærri þrýstingi en áður hafði þekst, sem sé 4 kg. yfirþrýsting á fercentimetiia. ÚTBÚNAÐUR VIÐ HVEROPIÐ Frh. á 6. síðu. 650 með frjálsum útbiástri 250 með eimsvala CASTELNOVO 2 amt. 750 hvor m. frjálsum útbi. LARDERELLO 3 3000 hver með eimsvala LARDERELLO 1 3000 með frjálsum útblástri Samtals eru þarna þá virkjuð 14400 KW eða nál. 20 000 hestöfl.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.