Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Page 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 28.10.1934, Page 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Sannar furðusögur frá ýmsum tímum: I. Bela Kiss — Dularfyllsti íllvirki heimsins. Saga sú, sem hér fer á eftir, hlýtur að teljast einhver hin einkennilegasta, ef ekki hin allra furðulegasta, sem nokkru sinui hefir verið sögð af menskum manni, Hún á vissulega engan sinn líka, en hefir pó til pessa verið fáum kunn, vegna pess að lögreglan hefir af skiljanlegum ástœðum reynt að pagga niður alt umtal um málið Snemma vors 1912 kom mað- nu ásamt fconu sinni, unigrj og fríðri, frá Búdapest til Czi;nko- ta, sem er lítill, yndislegur sum- ardvalanstaður aðeins nokkrar mílur frá höfuðborginni, og er mjög fjölsóttur af fólki um helg1- ar, sem fier síðan þaðan í stuttar skemtifierðir út um nágnemnið, til Visegrad, Nagy-Moros og Buda- fiok. Maður þessi var hár vexti, vel búinin, prúður í framgörigu, þunnleitur, svarthæröur, með há kjálkabein, og ekki ósvipaÖur Tartara að öllu andlitsfiaTj. Hann virtist veria kringum fertugt, og nefndist Bela Kiss. Kona hans var íimmtán árum yngri. Hann svip- aðist vandlega eftir húsi við sitt hæfi þar um slóðir, og að lokumi valdi hann sér eitt. Það var all- stórt hús, sem stóð inst inni í stómm garði 'við Matyasfioldveg- inn, niokkuð afsfcekt. Hér dvaldi hanm í góðu gerig*i í nokkra mán- uði, og fór til Búdapest einu sinni eða tvisvar á vifcu einn síns Iiðs. Talið var, að hann hefðij verið umsviramikl]l tinsmiður, er nú hefði sezt í helgan stein. Hjónin eignuðust fáa vini eða kunningja þarna, því að Kiss þótti ekki vera allur þar sem hann var séður og eitthvað dul- arfult í fari hans. Hann hafði oft heyrst tala um sálræn efni við konu sína. Líka fékst hann eitt- hvað við stjörnuspádóma og átti \ maigar bækur um þau efni, og kona hans átti krystalskúlu, sem hún starði í stundum saman. Hjónin virtust mjög samrýmd, og óku oít saman í litlum, fiemur hrörjogum bíl, sem maðurinn átti og ók jafnan í, þegar hann fór til Búdapest. ■ Konan var bráðlagleg og Kiss var auðsjáanlega mjög hræddur Rétti skóáburðurinn gefur mikinn og fall- egan gljáa. Frá Háaa. um hana. Hann ban|naði henni að kynnast nokkrum kaxlmanini í Czinkota. Hún var ættuð frá Zu- nony, sem stendur á Donáxbökk- um syðst í Ungverjalandi, en sá staður er frægur af fögrum kon- um. Eftir því sem skæðar tung- lur í þorpinu sögðu ,var frú Kiss þó í þirngum við Pál nokkurn Bií- kari, listamann í Búdapest, sem sundum var með henni allan ’daginn út í skógi og borðaði með henni úti á víðavangi, þegarmaði- ur hennar var að heiman. Þessi snotri, ungi maður var alkunnur i höfuðborginni, einkurix' í Otthon- klúbbnum, þar sem ungverskir rit- höfundar, listamenn og biaða- menn komu saman á nóttunni. I. Rut fór fram með sama hætti i næstum sex mánuði. Páll var tiður gestur á heimilinu, og hjóri- jin fóru í skemtiferðir tíl fagurra istaða í nágrenninu. En eitt kvöld- ið, þegar Bela Kiss kom úr einni ferð sinni til Búdapest, kom hann að luktum dyrum. Hann beið fram undir dagsetur, en braut þá upp dyrnar. Á matborð- inu fann hanjn miða frá konu sinni, þar sem hún tjáði honum, að hún hefði flúið mieð elskhhuga sinum og bað hann fyrirgefning- ar. Hann brendi miðan|n; í bræðí- kasti og skundaði þegar tíl ná- granna síns, Littmamns að nafni, sem bjó þar rétt hjá og var einn af þeim fáu, sem hann hafði bundið vináttu við, og sagði hont um frá því hxæðilega áfalli, sem hann hafði orðið fyrjr. Daginn eftir var uppi fótur og fit í Czinkota þegar friegnin barst út. En þetta var þó aðeins það, sem fólk hafði lengi átt von á. Bela Kiss var alveg utan við sig af harmi yfir ótrygð konu sinnar og hélt kymi fyrir að mestu innan luktra dyra, aleinin. Hann ók að vísu stundum til Búdapest, en hafði hvorki þjón tné þernu, en matbjó handa sér og annaðist sínar fáu daglegu þarfir sjálfur. Hann gerðistkven- hatari, fullyrtu menn, og fékst öllum stundum við sálkönnun og dulspeki. Sérlyndi hans ágerðist og varð augljósara en áður, og leítir nokkuiin tíma virtist heilsu hans vera farið að hnigna, unz loks var tekið eftir því, að ekfc- ert hafði sést til fierða hans í meira en viku, og húsið viitist vera lokað. Þó brann ljós í(svein- herbergi hans á hver.ri nóttu. Nágranna hans, sem hann hafði trúað fyrir bnotthlaupi konu sin,n- ar, fór nú að gruna að ekki væri alt með feldu og heimsótti hann einn daginn. Þegar hann barði,, kom Bela til dyra, fötur, hálf- klæddur og mjög óstyrkur. Hann sagði vini sínum að hann hefðá verið veikux í nokkra daga. Litt- miann lagði þegar til, að einhveit yrði fenginn til að hjúkra hbn- um og læknirinn yrði sóttur. I fyrstu maldaði Kiss í móinn og sagði: „Og þó ég deyi, hvað ger- ir það svo sem til? Ég heíi ekk- ert að lifa fyrir, síðan að konan mí|n fór frá mér!“ Nágranni hans talaði til hans huggunarorðum, og að lokum kom læfcnir til hans — þvert á móti vilja hans, og gömut fcona úr þorpinu, Kalman að nafni, var fiengin til að hjúkra honum. Til dæmis um það, hve kyn- legur hann var orðinn í skapi og háttum, skal þess getið, að íLeinu herbeijginu hafði hann breitt föt konu sinnar og raðað skóm henn- ar, er hún hafði skilíð eftir, á borð- með hinni mestu nosturb- semi, og inn í það herbergi bann- aði sjúklinguiinn gömlu foonuinná að fara. I þrjár vikur var konan þarna yfir honum og hjúkraði honum unz hann máði fullii beilsu. Þegar hann var kominn á fætur, gæiddi hann henni kaup honnar og hún fór. Sjálfur lifði hann enm um stund hinu sama dapur- lega einbúalífi og áður, síðan hin unga kona hans hljópst á brott frá honum. II. Brátt fóT hann þó aftur að faria í viðskiftaferðir sínar til Búda- pesit. Venjulega fór hann að heim- an síðdegis og kom ekki heimi aftur fyr en um miðnætti eða seinna. Eins og eðlilegt var, spurðu vinkonur og nágramuur Kalman gömlu spjörunum úr um ásitandið á heimili hins sorgbitna manins. Það var heldur ekki nema eðlilegf, að hún segði grönnum sínum frá því, sem fyrir augun hafði borið. Þó að henni hefði verið bannað að fana inn í hen- berigið þar sem g eymd voru klæði hinnar ótrúu koru, hafðihún samt farið irin í þaö með leynd meðan sjúklingurinn sváf. Hún hafðí gægst í gegnum skráarjgat inn í uæsta herbeigi og séð fimm stóiv ar tinámur, sem stóðu í röð fram með veggnum. Forvitni konunnar hafði vakinað við þessa sjón, og vinir hennar, sem hún lýsti þessu fyrir, tóku að gruna hinn sorgbitna sérvitr- ing um að vera í sambandi við ólöglega bruggara, sem befðu leyniverksmiðju cinhvers sitaðar í nágneminirau. Þessi geysistóru ílát gáfu þofpsbúum efni til ýmsra getgátna og heilabrota. Sumir hlóu og sögðu, að hann æ-tti mikl- ar birgðir af víni frá uppskeru fyrra árs. Littmann granni hans og trúnaðarmaður heyrði þennan orðasveim og leiddi það einu (sinni í tal við hann hvað Kalmain gamla hefði séð. Kiss hló hjart- anlega og sagði: „Ja, nú þykir mér þeir fara að verða gamansamir! Þeir halda að ég sé ei-nn af þeim, sem brugga ólögtegt áfiengi og s-elji það síðan á -næturknæpunum í Búdapest — er það ekki? Jæja, haldi þeir það, sem þeir vilja! Ég held ég þyrðí aldrei að fást við svo áhættusama atviunugnein, þótt hún kUinr.i að vera ábatasöm. Nei, sannleikuiinn ©r sá, að ég geymi steinolíuna mína þama. Ég keypti hana fyrir lítið af manni, sem var komin.nl að gjaldþroti." Frh. Stangasápan, sem gerir þvott yðar mjallahvítan og friskan. Mána-stangasápa.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.