Alþýðublaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 21.15 Upplestur: „Svo skal böl bæta“ sögukafli (Oddný Guðmundsdó'ttlr rithöfundur). A.(f>á dubiaMd XXIV. árgangux. Sunnudagur 10. október 1943. 235. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um Baffinsland og Eskimóana sem búa þar. S. K. T. DANSLEIKUR í i 6. T.-imsinn i kvöld kl. tO. Eldri og yngri daisarnir. Aðgoignmlðasala írá kl. 6,30- Simi 3355. Ný lög. Danslagasöngvar. Nýir dansar. Sölubörn. Blindrafélagið hefir merkja- sölu í dag, sunnudaginn 10. okt. Sölubörn komið í Mið- bjarbarnaskólann kl. 9 f. h. Merkjasölunefndin. I. K. Dansleiknt fé í AlðýðÐhösina ífkvöld kl.10 s.d. Gömlu og ný|u dansarnir Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl„ 6 Sími 2826. — Hljómsveit Óskars Cortez Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.1 Ðuglegur maður óskast í vinnu til jóla. Innivinna. Sími 4673 Pönnukökupönnur fyrir rafmagnsvélar, nýkomnar. BAPTÆKJAVBRZLIJN & VINNllSTOPA LAVCAVEO 4 6 SÍM! B85S rr LeikfélaglReykJavfikur. „Lénharður fógefi [ eftir Einar H. Kvaran. Sýning í kvöld kl. S. „ÚTSELT“ Kemisk-hreínsun. Fljót afgreiðsla. P. W. Biering, Traðarkotss. 3. Sími 5284. (Við Hverfisgötu). 4- í Hafnarfirði er sem nýr selskinnspels, verð kr. 750,00, svört astra- kanskápa, selskinnsjakki, herrajakki og reiðstígvél nr. 39 — til sölu, ódýrt. NORÐURBRAUT 9, niðri. \ - Dömur! Nýjung: Höfum fengið ameríska tilsniðna K j ó I a með öllu tilleggi (rennilás, tölum, ermapúð- um o. fl.) í stærðum frá 12—20. — Nákvæm- ur leiðarvísir við samansaum kjólanna fylgir. Lítið í gluggana í dag. VICTOR Laugavegi 33. Yinnuföf, flestar stærðir. fyrirliggjandi. VERZL. 9 Grettisgötu 57. ÉT-ÍV1li/.y>td[.=l;fI Freymóður Jóhannsson Barbara Moray Williams — Magnús Árnason Málverkasýning í Listamannaskálanum i Opin í síöasta sinn í dag til miönættis (klukkan 12) „Esja" Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. | Kanpnio tnskar ^ hæsta verði. ^Hdsgagnavinnustofanl Baldursgötu 30. Dúnléreft, hvítt, blátt og bleikt. Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. FrðBsbnnðmskeið Allianee Francaise S í Háskóla íslands hefjast um miðjan þennan mánuð. ^ Kennari verður Magnús G. Jónsson. Námskeiðið okt.— s desember. 25 kennslustudir, kostar kr. 90, sem greið- ast fyrirfram. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrif- stofu forseta félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjó- stræti 6, sími 2012, sem allra fyrst. > Alþýðuflokksféiag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar í Iðnó, uppi, mánu- daginn 11. október kl. 8.30. Dagskrá: 1 1. Félagsmál. 2. Vetrarstarfið. 3. Erindi: Sigurður Einarsson dósent. 4. Þing og stjórn, stutt framsöguerindi, umræður. Stjórn félagsins. Félag íslenzkra leikara. KV0LDVAKA í Listamannaskálanum mánudaginn 11. okt. kl. 9Vi e. h. TÍU ATRIÐI: Ræða — Upplestrar — Einsöngur — Gamanþáttur og fleira, sem eftirtaldir leikarar annast: Har. Á. Sigurðsson Þorsteinn Ö. Stephensen Arndís Björnsdóttir Ævar R. Kvaran Brynjólfur Jóhannesson Alfred Andrésson Soffía Guðlaugsdóttir Lárus Ingólfsson Lárus Pálsson :.áí(S3W.L Loks dunandi dans. Samkvæmisföt. Aðgöngumiðar seldir í Listamannaskálanum sunnudaginn 10. október klukkan 1—4. $ Bezl að auglýsa í Alþýðufolaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.