Alþýðublaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 10. október 1943. ALJÞÝÐKJBLAÐIÐ 3 Raymond Clapper: Frelsi ð leiðim loftsiis. í SAMBANDI VIÐ verzlunar- flugið eftir styrjöldina ber að leggja áherzlu á, að flutn- ingaflugvélar allra þjóða njóti fyllsta frelsis. Roose- velt forseti virðist hafa háld- ið þessari skoðun fram í við ræðum sínum við Winston Churchill. Tillaga Banda- ríkjamanna gerir eigi ráð fyrir frelsi í loftinu í þeim skilningi, að verzlunarflug- félög eigi alls staðar ítök. Þegar að því kemur að ráða eigi máli þessu til lykía ber að gæta tveggja aðal atriða: í fyrsta lagi flugferðir flugvélanna, réttinn iil yfir- ferðar og lendingar, til þess að taka benzín og fá við- gerðir, ef með þarf. í öðru lagi ferming og afferming farþega og flutnings.. ROOSEVELT og CHUHCHILL hafa til athugunur áhnenna stefnu, sem grundvölhtð sé á frelsi flutningaflugs hvar- vetna í heiminwm. IÞó mun hún gera ráð ýgrrr því, að einstdkar þjóð'ír semji sín í millum um flutninga far- þega 'og flutnrngs. Getur þanmg hver þjoð gert fyrir sitt leyti víðtæka samninga, þótt hún sé þátttúkandi í al- heimssurabandi, >er 'krefjist frelsins fyrir fhugflUininga. Jafnvel Íþjóð, sem hefir eng- an hug iá því að halða uppi löngum ffíugáæthmum, mun telja sér hag í því að ræða rréttindí er fluininyuflug varða, því að viðkcrma flug- véla armarra þjóða myndi avJca í senn ferðamanna- Strauminn ui úr landinu og inv. í það. Munu flugferðir reynast mörgum smáþjóðum til mikilla heilla. gJJFELLDÁR AUHEIMSDETL- UR tnega efc'fói virnna m'áli n þessu grand með því að :! 'ikoma í veg fyrir að hafizt verði handa um framkvæmd ir- Það, sem eftir er vonazt, er alheimssamband, sem. stjómað sé af stofnun hinna sameinuðu þjóðá heimsins, og hljóti þær þjóðir, sem i gerast aðílar áð sambandi ■i þessu, réttíndi til flugflutn- ] inga. SKYLDU SMÁÞJÓÐIRNAR vera því andvígar, að öðr- um þjóðum sé leyft að fljúga yfir lönd þeírra? Gagn- i kvæmt fyrírkomulag þessa máls er þeim til hagnaðar Áður en styrjöldin hófst, var Holland eitthvert mesta flug í ferðaland veraldar. Hollend- ingar munu æskja sér iil ! handa réttinda, til þess að fljúga yfir yfirráðasvæði Bandaríkjanna t. d. réttinda i til þess að mega koma við á flugvöllum á eyjum í Kyrra i Frh. á 7. síðu. Eisenhower og Montgomery. Á :mynd þessari sjást hinir frægu hershöfðingjar, Eisenhower, /yfirmaður herafla bandamanna við Miðjarðarhaf, og Montgomery er hefur stjóm 8. hersins á höndum. Myndinni var útvarpað frá Norður-Afríku 111 New York. Kðnnnnarsveilir 5. herslns Casserta á valdi handamanna. Skriðdrekaorrustur á vesturbakka Dniepr. » Sókn Rússa í Hvita Rússlandi miðar vel. RÚSSAR HALDA áfram flutningum liðs og hergagna eftir flotbrúm yfir Dniepr norðan við Kiev, hjá Pereyslavl og sunnan við Kremenchug. Hafa þeir náð ör- uggri fótfestu á vesturbakka fljótsins og halda þar áfram sókn sinni, þrátt fyrir vasklegt viðnám Þjóðverja. í Hvíta-Rússlandi verður Rússum bezt ágengt á vígstöðvun- um hjá Nevel og í sókn sinni til Vitebsk. Suður við Azovshaf vinna rússnesku herirnir að því að uppræta leifar herliðs Þjóð- verja og Rúmena, sem þar var fyrir. T7' 'ÖNNUNARSVEITIR .5. HEítSIKS hafa brotizt yfir Voltumo. Borgin Casserta milli Capua og Benevent- ffln er nú á valdi bandamanna, tog geisa miklar ©rrustur frá 'Capua til sjávar. Þjóverj,ar leggja mikla áherzltí á vöm sína á vígstö'övum þessum og draga aö sér aukið lið. — HMa ;þeíir búizt um á norðurbakka Voltumo og munu Jiyggj- ast :stöð>/a framsókn 5. hersins þar.. t Þjöðverjar gera enn hveirja gagnárásina saf annarri við Ter- Sókn Rússa vestur yfir Dnieprfljót miðar vel áfram, þrátt fyrir harðjfengilegt við- nám þýzku herjanna. — Eins og greint var frá í fregnum í gær, hefur rússneski herinn brotizt yfir fljótið á þrem stöðum, norð ur af Kiev, hjá Pereyslavl og suður af Kremenchug. Hefur hann nú treyst aðstöðu síria á vesturbakkanum á öllum þess- um stöðum og sækir fram af þunga. Rússar flylja lið íátt o'g hergögn yfir Dniepr eftir flot ■hrúm, og ganga flutningarnir greiðlega. —■ Viðnám Þjóðverja er hvarvetna mjög öflugt, en Rússar hrinda jafnan áhlupum þeirra og hafa víða sótt nokkuð á á vesturbakkanum. Einkum hefur þeim hersveitum þeirra, er brutust yfir Dniepr hjá Pereyslavl orðið vel ágengt. Var greint frá því í fregnum í gærkvöldi, að skriðdrekaorrust ur geisuðu nú þar vestan Dniepr, svo að Rússum hefir þegar íekizt að flytja skriðdreka og önnur þung hergögn yfir íljótið. , Á vigstöðvunum norður í landi hafa Rússar einnig treyst aðstöðu sína og sótt fram síð- asta sólarhring. Einkum hefur þeim orðið vel ágengt norðan við Nevel, þar sem þeir hafa nú rofið sambandið milli norður- hers og miðhers Þjóðverja. Einnig nálgast þeir Vitebsk óðum. Vainö Tanner. liiisk seBdinefnd komii til Svíþjóðar. Skipuð íiórum þekktum Al- DýðuflokksíeiðtoBum, "P RÉTTIR frá skrifstofu norska blaðafulltrúans í Reykjavík greina frá því, að sendinefnd frá Finnlandi sé nýkomin til Stokkhólms. Hefir Svenska Dagbladet kveðið þann ig að orði í tilefni komu nefnd- arinnar, að rætt myndi verða um stöðu og framtíð Finnlands og ýmsum málum finnsku þjóðarinnar væntahlega ráðið moli, en '8. herinn hrindir þehn Jafnlrarðan .og grandaðt hann / fimnrtíu iþýzkum skriðdrekum þar á gær. Loftsókn bandamanna á Ítalíu í gær beíndist einkum gega Forania og Palazo. ÞATTDR 5. HERSINS. Fregnir í gær greindu frá því, að :5. hexinn hefði enn sótt fram og treyst vel aðstöðu sína á landsvæsðum þeim, er hann hefir náð á sílt vald. Hefir hann nú tekíð Cassenta, sem stendur milli Capua og Bene- ventum. Könnunarsveitir hans hafa brotizt norður yfír Vol- turno, og eru þar háðir harðir bardagar. Miklar orrustur geisa og á gervöllu svæðinu frá Ca- pua til strandar. Hefir Þjóð- verjum nú bætzt liðsauki á vígstöðvarnar norður af Napo- li. Veita þeir hvarvetna harð- fengílegt viðnám. Þess var getið í fregnum í gær, að engar líkur væri til þess, að Þjóðverjar hörfuðu brott frá Volturno, án þess að til hernaðaraðgerða kæmi. 5. herínn er nú kominn að suður- bakka árinnar og hafa könnun- arsveitir hans brotizt yfir hana sem fyrr greinir. Þjóðverjar hafa hins vegar búizt vel um á norðurbakkanum og munu hyggja á öfluga mótspyrnu, er bandamenn freista þess að t flytja lið sitt og hergögn yfir ána. Má því vænta þess, að til tíðinda dragi á þessum slóð- um ínnan skamms. • Aðstaða 5. hersiras hefir mjög batnað eftir töku Capua og Casserta. Eru báðar bessar borgir mjög mikilvægar fyrir aðdrætti alla svo og’ samband hans við 8. heíinn. Er augljóst, að bandamenn leggja áherzlu á að treysta hvarvetna aðstöðu sína sem bezt og gæta1 þess að sækja fram af forsjá. ÞÁTTUR 8. HERSINS. Engar breytingar hafa orð- ið á vígstöðvunum við Termoli. Þjóðverjar halda áfram til- raunum sínum til þess að ná borginni aftur á vald sitt og gera hvert gagnáhlaupiö af öðru sem fyrr, en án árangurs. Hrindir 8. herinn gagnárásum þessum jafnharðan og bifast vörn hans hvergi. Héfir hann jafnvel sótt nokkuð fram austur af Termoli og treyst þar aðstöðu sína. í átökunum við Termoli í gær grandaði hann um fimmtíu skriðdrekum, Það hefur nú verið upplýst í Moskva, að manntjón í liði Þjóðverja hafi verið feikilegt, er Rússar tóku Nevel. Féllu t. d. þrjú þús. þýzkra hermanna í bar dögum, sem háðir voru á stræt um borgarinnar, en sex hundr uð voru teknir höndum. Á vígstöðvunum syðst í Rúss landi vinna rússnesku hersveit irnar að því að uppræta síðustu leifar liðs Þjóðverja og Rúm- ena, sem engrar undankomu á þar auðið. Hafa Rússar tekið marga fanga í átökum þessum, auk þess sem mikið hejrfang hefur fallið í hendur þeim. sem Þjóðverjar tefldu fram í gagnárásum sínum. LOFTSÓKNIN. Flugher bandamanna lætur ■mjög til sín taka á Ítalíu sem fyrr. Hins vegar gætir Jrýzks flughers þar ekki svo að talizt geti. Bandamenn halda uppi hörðum árásum á borgir þær, sem Þjóðverjar hafa á valdi sínu, svo og aðrar stöðvar þeirra. Beindu þeir loftsókn sinni í gær einkum gegn Formia og Palazo. til lykta. Nefnd þessi er skipuð fjór- um helztu leiðtogum finnska Alþýðuflokksins. Er Vainö Tanner, viðskiptamálaráðherra- Finnlands og formaður finnska Alþý ðuf lokksins formaður hennar, en auk hans eiga í henni sæti Fagerholm, félags- málaráðherra, Vuori, forseti finnska Alþýðusambandsins og Aaltonen, ritari finnska Al- þýðuflokksins. Livno á valdi Júgóslava. TILKYNNT hefir verið frá aðalbækistöð þjóðfrelsis- hersins júgóslavneska, að hann hafi náð á sitt vald samgöngu- miðstöðinni Livno, er liggur nær 45 km norður af Split, hafn arborg Ðalmatíu. Þess var og getið í tilkynn- ingu þesSari, að þegar Júgóslav ar tóku Tuzhla fyrir skömmu hafi þeir tekið tvö þúsund þýzka hermenn til fanga þar á meðal einn hershöfðingja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.