Alþýðublaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.10.1943, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. október 1943. ALÞÝÐUBLAÐIÐ i dai: iBœrinn í dagJ, Helgidagslæknir er Jóhannes Björnsson, sími 5989. Njæturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni, Setn íng kirkjufundur (Prédikun: séra Gísli Brynjólfsson. Fyrir altari: séra Friðrik Hallgrímsson og séra Gunnar Gíslason). 13.30 setning almenns kirkjufundar í Dómkirkj unni: a) Dómkirkjukórinn syngur. b) Ræða: Gísli Sveinsson sýslu- maður, formaður kirkjunefndar. c) Erindi: Kristindómskennsla barna og unglinga (Ásmundur Guð- mundsson prófessor. 15.00—17.00 Miðdegistónleikar (plötur): Lenin- grad-synfónían eftir Szistakowics. — Symfóníuhljómsveit „National Broadcasting“ leikur undir stjórn Toscaninis. — Sameiginleg dag- skrá útvarpsins og Bandaríkja- hersins, kynnt á íslenzku og ensku. 19.25 Hljómiplötulr. 22.20* einleikur á fiðlu (Þórarinn Guð- mundsson): Romanze í G-dúr eftir Beethoven. 2i0.35 Erindi: í ríki öræfanna (Hallgrímur Jónasson ar kennari). 21.00 Hljómplötur. 21.15 Upplestur: „Svo skal böl bæta“„ sögukafli (Oddný Guð- mundsdóttir rithöfundur). 21.35 Hljómplötur Tónverk eftir Liszt. 22.00 Daanslög (Daanshljómsveit Þóris Jónssonar). MÁNUDAGUR: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörðurl er í Iðunnarapó- teki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi (almenns kirkju- fundur): Kirkjubyggingarmál (Gísli Sveinsson sýslumaður). 20.55 Hljómplötur: Orgellög. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöfundur) 21.20 Einsöngur: Guðmundur Jónsson (bássi). — Einar Markússon leik- ur undir. Leiðrétting. Olrðinu „annað“ er ofaukið í dkýríslu þeirri, er b|rt var frá' mér í blaðinu í gær. Ég gekk þannig frá niðurlaginu: „Kom sá úrskurður að vörmu spori og var á þá leið að mér væri heimilt að 3íta í bækurnar, en ef ég vildi fvita um eitthvað sórstakt, þá væri mér heimilt að spyrja.“ Jón Brynjólfsson. Viggó Nathanaelsson íþróttakennari Maragötu 7 er iertugur í dag. Félagslíf. BETANÍA. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30 dagana 10.—17. okt. í kvöld tala þeir Jóhann Hlíðar stud. theol. og Ólafur Ólafsson. Mánudaginn tala þeir síra óunnar Jóhannesson og Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Allir velkomnir. K. F. U. M, Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Síra Bjarni Jónsson og Magnús Eunólfsson cand. theol. tala. Mikill söngur og íljóðfærasláttur. Þátttakend- um kirkjufundarins sérstak- lega boðið. Allir velkomnir, Slfffðs Slffbvatsson forst. AmtfflðRDStíg 2 SIGFÚS SIGHVATSSON forstjóri, Amtmannsstíg 2, er fértugur í dag. (Hefir hann í mörg ár verið forstjóri fyrir tryggingafélag- inu',,,Nye Danske,“ en auk þéss er hann umboðsmaður ýmissa annara tryggingarfélaga. Sigfús Sighvatsson nýtur mik ils trausts í starfi sínu. Kunningi. SiiBdrafélagið efnir tii merhjasöln. BLiIND'RAFÉLAGIÐ efndir til merkjasölu í dag til á- góða fyrir starfsemi sína og eru menn hvattir til að styrkja hana með þ'ví að kaupa merki. í blaðinu í gær misprentaðist nafnið á félaginu (Blindravina- félagið er annað félag). ferzlnnarshóiinn og hðskólinn heppa. Um iýjan vendargrip. ff DAG kl. 4 fer fram knatt- " spyrnukappleikur!, sem marga mun fýsa að sjá, eru það kapplið frá nemendasambandi Verzlunarskólans og hásólanum sem keppa. Nemendasambandið skipar sínu liði þannig talið frá mark- manni til v. útherja. Hermann (Val), Guðmundur (Vík.), Sæmundur (Fram), Sig- urður Ól. (Val), Sveinn (Val), Ólafur (K. Akraness), Ingi Páls (Vík.), Björgvin Schram (KR), Már (Vík.) og Jóhann (Val). Lið háskólans verður þannig: Pálmi Möller (Vík.), Kristján Eiríksson (Fram), Sveinn Sveins son (Val), Vilberg (Vík.), Hörð- ur (Vík.), Valtýr (K. A.), Matt- hías (KR), Björgvin (Vík.), Þorst. ÓL (Vík.), Brandur (Vík.). og Þórhallur (Fram). Heildsölufirmað Sv.- Björns- son og Ásgeirsson hafa gefið nemendasambandinu mikinn grip og vandaðan, sem ráðstafa skal til verðlauna í knattspyrnu kepni, og er ákveðið að með- limir nemendasambandsins og háskólastúdentar keppi um grip þennan árlega, sem er far andgripur og verður ekki unnin til eignar. Gripur þessi er hronse-stytta af guði verzlunar og viðskipta, Merkur, og stendur hún á marm arastalli og er hin haganlegasti gripur. _________________ Eins og sést af nöfnum þeirra isem lið þessi skipa, eru það allt þekktir knattspyrnumenn, bæði úr Reykjavík og utan af landi, má því búast við skemmtileg- um og góðum leik, og engin vafi er á að hann verður fjör- ugur, því að bæði liðin hafa Ithugasemd út af frétta barðl am kjðtsðla. Alþýðublaðinu hefir bor- izt eftirfarandi: UT af ummælum í þriðju- dagsblaði Þjóðviljans um skemmt kindakjöt frá Stykkis- hólmi, skal eftirfarandi fram tekið: Freðkjöt bað, sem flutt var út béðan til Bretlands á s.l. sumri, var sent með enskum skipum. Eg undirritaður var með skipunum, til þess að sjá um farmskjölin og líta eftir meðferð og lestun kjötsins, eft- \ ir því, sem við varð komið. | Skip það, sem lestaði í Stykk- ishólmi, kom þangað seinni hluta dags, og var unnið við lestun fram eftir nóttu. Þegar búið var að lesta þriðjung kjötsins, sem var alls 61.791 kg., varð ég og skipstjórinn þess var, að rottur mundu hafa komizt í frystihúsið. Fórum við þá þegar og skoðuðum frysti- húsið og sýndu vegsummerki, að rottur mundu hafa komizt í húsið, aðallega í einn geymsluklefann. Voru starfs- menn frystihússins beðnir að gæta þess vandlega, að taka úr alla þá skrokka, sem á einhvern hátt væru gallaðir. Taldi skip- stjóri ekki svo mikil brögð að skemmdum, að ástæða væri til að stöðva útskipunina, en und- irskrifaði farmskírteinið með athugasemd um að rottur mundu hafa komizt í frysti- húsið, og sagðist jafnframt mundi ráðfæra sig við fulltrúa The British Ministry of Food í Reykjavík um hvað gera skyldi. Þegar til Reykjavíkur kom, talaði skipstjórinn við umboðsmenn Ministry of Food, en hvorki þeir, né skipstjórinn skiptu sér frekar af málinu. — Frásögn Þjóðviljans um, að herstjórnin hafi skorizt í mál- ið, er tilhæfulaus með öllu Eg skýrði S. í. S. strax frá mála- vöxtum og fékk það yfirdýra- lækni, Sigurði Hlíðar, til þess að athuga kjötið. Gerði hann hoð eftir Jóni Árnasyni, fram- kvæmdastjóra, til að líta á það. Kom þeim saman um að láta taka kjötið í land til nánari at- hugunar. Var fengið geymsiu- pláss fyrir það í frystihúsi Sláturfélags Suðurlands. Þar var það vandlega skoðað af kjötmatsmanni, undir eftirliti yfirdýíalæknisiná, og fullyrði ég, að enginn skrokkur með Okkur vanfar nú strax nokkra vana skipasmiði, við tréskip. DANIEL ÞORSTEINSSON & CO. hf. s s s s s S S ! 1 rottunagi hafi verið seldur. Reykjavík, 6. okt. 1943. Harry Frederiksen. Við undirritaðir vottum hér með, að ofanrituð skýrsla er rétt, að því er viðkemur af- skiptum okkar af málinu. Reykjavík, 7. okt. 1943. Sig. E. Hlíðar, yfirdýralæknir. Jónmundur Ólafsson, k j ötmatsmaður. ‘1 TIMARIT NORÐLENDINGA. Frh. af 2. síðu. því um einstætt tækifæri að ræða til að fylgjast með hugs- unum og viðhorfum Norðlend- inga, ef oss tekst að gera ritið vel úr garði, en til slíks er oss nauðsynlegt öruggt brautar- gengi góðra lesenda. . . Ætlun vor er, að ritið komi út árs- fjórðungslega, en á þessu ári geta heftin þó ekki orðið nema tvö, og mun það síðara koma í byrjun desember.“ í þessu fyrsta hefti er þetta efni: Tvö kvæði, eftir Sigurjón Friðjónsson, Á krossgötum, —- eða villigötum, eftir ritstjórann Braga Sigurjónsson, Þjóðvísa, eftir Guðmund Frímann, Um málvÖndun, eftir Halldór Hall- dþrsson menntaskólakennara, Frá höfninni, kvæði eftir Heið- rek Guðmundsson, Fjöll og firnindi, grein eftir Helga Val- týsson með myndum. Samtíð mín og ég, kvæði eftir Þráin, Skolla-Faxi, þýdd saga eftir F. H. Berg, Frúin á Grund, saga eftir Kristínu Sigfúsdóttur og Bjarni stórhríð, saga eftir Þrá- in. : ;•'/ f ■ . Þetta fyrsta hefti tímarits Norðlendinga, Stíganda, er mjög myndarlegt að öllum frá- gangi og getur maður búizt við öllu hinu bezta af því í fram- tíðinni. BÍÓHÖLLIN Á AKRANESI. Frh. af 2. síðu. mundsson setti niður vélar og annaðist raflagnir. Ástráður Próppé og Ingimar Magnússon smíðuðu stólana en Runólfur Ólafsson sá um bólstrun. Har- aldur Sigurðsson sá um hita- lögn í húsið, en Ingólfur Waage annaðist terrasso'lagningu á ganga og stiga, en vél til þess verks var að mestu smíðuð á Akranesi. Þorbergur Guðlaugs- son lagði dúka. Er húsið allt ákaflega vand- að, enda spöruðu gefendurnir ekkert til þess og mun það hafa kostað mjög mikið fé. Húsið tekur, eins og áður hefur verið skýrt frá, 377 manns í sæti. CLAPPER. Frh. af 3. síðu. hafi, sent teljast ti\ Banda- ríkjanna og taka þar henzín. Þó myndu þeir ef til vill telja sér enn meira virði að fá afnot af brezkum flug- völlum á þessum slóðum. ÁÆTLUN SÚ, sem L. Welch Pogue, formaður Civil Aer- onantics nefndar Bandaríkj- anna, lagði fram og staðfest hefir verið af flugfélögum okkar, er mjög víðtæk. Þar eru einkaframkvæmdir leyfðar á mjög víðtækum grundvelli. Þar er hverju landi leyfð skiptaverzlun. En fyrst og fremst er þar ráð fyrir því gert, að leiðir lofts- ins séu frjálsar fyrir ferðir flugvélanna, sem er helzta krafa þessarar flugvélaald- ar. Laugarnesprestakall Barnaguðþjónusta kl. 10 f. h. Síðdegismessan, sem auglýst var, í gær fellur niður vegna hins almenna kirkjufundar. íþróttarinnar í heild. HALSMEN Finnandi Æ,,nBata,,aÍ 1943*1944 P M Kl. Mánudag | Þriðjudag | Miðvikudag | Fimmtudag | Föstudag [ Laugardag 1 2—3 Frúaflokkur Frúaflokkur 6—7 Old Boys ísl. Glíma Telpur Old Boys Hnefaleikar Telpur 7—8 II. fl. kvenna II. fl. karla Drengir II. fl. kvenna II. fl. karla Drengir 8—9 I. fl. kvenna Handbolti kvenna I. fl. kvenna Handbolti kvenna I. fl. kvenna 9—10 I. fl. karla Handbolti karla I. fl. karla Handbolti karla I. fl. karla 10—11 Knattspyrnu | flokkur 1 í BLÁA SALNUM: 8—9 Glíma Hnefaleikar Hnefaleikar Glíma Hnefaleikar ,5 • 6 Hnefaleikar 9—10 Glíma Hnefaleikar Hnefaleikar Glíma Hnefaleikar 6-7 Hnefaleikar í SUNDHÖLLINNI: Mánu- og miðvikudaga kl. 9—10. Vetrarstarfið hefst á morgun (mánudag). Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 5—7, nema laugardaga. Sími 4387. Þeir, sem ætla að æfa hnefaleika hjá félaginu í vetur, komi til viðtals á morgun (mánudag’ kl. 5—8. — Látið innrita yður strax og verið með frá byrjun. Stjórnin. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.