Alþýðublaðið - 05.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 19.40 Ávarp um 60 ára af mæli Góðtemplara- reglunnar á íslandi (Pétur Sigurðsson). 20.30 Kvöldvaka, Sverrir Kristjánsson: Stjórn arskráin 5. jan. 1874. XXV. árgangur. Miðvikudagur 5. janúar 1944. 2. tbl. 5. svðan Elytur í dag athyglisverða grein um Habsborgara- ættina, er hrökklaðist frá völdum í Austurríki í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guianna” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum um ,,Gjöf Jóns Sigurðssonar11, skal hér með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu lands- ins og bókmenntum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1945 til undirritaðr- ar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1943 til þess að gera að álitum, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem send- ar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafn- lausar, en auðkenndar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höf- undarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 30. des. 1943. Þorkell Jóhannesson. Matthías Þórðarson. s Þórður Eyjólfsson. Brunatryggið vöruforða yðar! ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstræti 10 Símar: 5693 og 2704. Ef pér komist aO raun um, við ára~ mófaupptalningu að Brunatrygging yðar er ekki nógu ká, takið.pá Tiðbðtartrygginga hjá j SLMENMAB TRY6GINGAR H.F. Austurstræti 10. — Símar 5693 og 2704. 5 * * l Framfarasjóður B. H. Bjarnasoaar fcanpmanns. Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undir- ritaðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1944. Til greina koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms, sér- staklega erlendis. Þeir umsækjendur, sem dvalið hafa við framhaldsnám erlendis, sendi, auk vottorða frá skólum hér heima, umsögn kennara sinna erlendis með umsókninni, ef unt er. Sjóðstjórnin áskilur sér samkvæmt skipulags- skránni rétt til þess að úthluta ekki að þessu sinni, ef henni virðist að styrkveiting muni ekki koma að tilætluð- um notum. Reykjavík, 3. janúar 1944. Ágúst H. Bjarnason. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Helgi H. Eiríksson. N S s \ s í S S s s S s s s s S S s \ s s s s s Sfúlka óskast nú þegar til eldhúss- starfa að HÓTEL ÍSLAND Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Tvöföldu \ Kvenkápurnar komnar aftur. H.TOFT Skölavörðustfg 5 Slmt 1039 Jólatrésskenuntun % VéSstfórafélags íslands verður í Tjarnarcafé mánudaginn 10. jan 1944. Fyrir börn frá kl. 4 til 10. Dansleikur fullorðna fólksins byrjar kl. 11. Aðgöngumiðar seldir félagsmönnum dagana 7. og 8. jan. í skrifstofu félagsins í Ingólfsholi, kl. 4—6 síðd. Skemmtinefndin. 1 Snltðakennsla. . OrímubúDingar Kennsla byrjar aftur 10. janúar til sölu á Bjarkargötu 8. HERDÍS BRYNJÓLFS Laugavegi 68. — Sími 2460. ELLY ÞORLÁKSSON Nokkrar sanmastilknr Vélritonarkennsla. Ný námskeið hefjast nú vantar okkur. Lagtækar stúlkur, lítið vanar, geta einnig pegar. komið til greina. CECILIE HELGASON Einnig vantar okkur stúlku til að pressa út sauma í gufu- Elringbraut 143, 4. hæð til pressu. vinstri. Kæðaverzlun Andrésar Andréssonar. Viðtalstími frá kl. 10—3 iaglega (enginn sími). Viðskiptaskrá i n 1944 kemur úf innan skamms. Ný verzlunar- og viðskiptafyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau er birt í Viðskiptaskrá 1943. Ef breyting hefir orðið á félögum eða stofnunum, sem birt hafa verið í Félagaskrá 1943, er óskað eftir leið- réttingu sem fyrst. Sömuleiðis óskas tilkynning um ný félög. Viðskiptaskráin er handbók viðskiptanna. Auglýsingar ná því hvergi betur tilgangi sínum en þar. Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána. utanáskrift: STEINDÓRSPRENT H. F. Kirkjustræti 4. — Reykjavík. AU6LÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.