Alþýðublaðið - 05.01.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.01.1944, Blaðsíða 8
ALE>YPUBLAÐIÐ Rfiðvikudagur 5. janúar 1944. TJARNARBlðOi Trfiðalff. , (The Wagons Roll at Night) Spennandi amerís-kur sjón- leikur. Humprey Bogart Silvia Sydney Eddie Albert Joan Leslie Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára HEYKRÓKUR. Einu sinni hafði biskup lát- ið það boð út ganga um biskups dæmi sitt, að hann myndi ríða á útmánuðum í vísitaziu. Leið nú að þeim tíma, er biskups var von. Bóndi einn bjóst við því, að biskup myndi koma við hjá sér; enda lá þjóðbraut um hlaðið hjá honum. Bjó hann sig undir að taka á móti biskupi, sem bezt hann kunni. Um sumarmálaleytið, þegar bóndi var að láta í kýrmeisana, dettur lionum í hug, að hann þurfi að vera viðbúin að geta heilsað biskupi sæmilega. Hef- ir hann engin umsvif á því, að hann stingur heykróknum í heystálið og lætur sem þar sé biskupinn. Tekur hann síðan ofan tóttarhettuna, gengur að heykróknum og segir: „Sæll og blessaður, heykrókur góður.“ „Ja, eitthvað mun honum nú þykja að því ama, blessuðum,“ segir hann við sjálfan sig. Fer hann svo til aftur og segir: „Sælir og blessaðir, heykrók- ur góður.“ — „Nei ekki er þetta gott heldur, og skal ég hafa það enn fullkomnara,“ tautaði bóndi og segir síðan: „Alla tíma sælir og blessaðir, heykrókur góður.“ En rétt í þessu mundi bóndi eftir því, að einn meisinn var enn úti í fjósi. Hleypur hann eftir honum, en um leið og hann kemur út úr hlöðunni ríður biskup í hlaðið. Vindur bóndi sér þegar að honum og segir: „Alla tíma sælir og blessað- ir, heykrókur góður!“ vanizt birtunni af jöklinum, gat hún greint lítinn, dökkan blett, sem mjakaðizt yfir hinn dökk- bláa híuta jökulsins. Kristófer, Kris, vinur minn, hugsaði hún hamingjusöm. Hún dró djúpt andann og gerði eina af sinum misheppnuðu tilraunum til að hóa. Henni hafði aldrei lærzt að gera það, svo að vel væri. Það hljómaði eins og ungur nani væri að gera tilraun til að gala, hugsaði hún og brosti að sjálfri sér. Þegar hún hvessti augun aftur, en sjón hennar var engan veginn jafn skörp og vant var, sá hún depil annars staðar á jökl inum. Loks sá hún þrjá depla í röð, sem væntan'Lega væru tryggiiega bundnir saman með reipum. Þetta minnti á flugur, sem væru að skríða yfir afmælis köku. Marion hafði til þessa fylgt götusióðanum, en nú varð hún að yfirgefa hann, þegar hún færi niður á jökulinn. Hún minntist hinna sérkennilegu kietta, þar sem leggja skyldi á jökulinn, ef velja átti auðveldustu leiðina yfir hann. fcegar hún nálgaðist jökulbreiðuna, varð hún meira vör kuldans. Hún nam staðar, klæddi sig í jafckann og bar feiti á andlit sitt til að verja það ibruna. Hún var óðfús að hefja jökulgönguna og kenndi einskis ótta við að leggja upp á jökul- inn ein saman, enda þótt hún hefði vissulega mifclu fremur kosið að gera það í fylgd með Kristófer. Síðustu fimmtíu fet- inn rann hún niður brekkuna en möl og grjót hrundi undan fótum hennar niður á jökulinn. Hún nam staðar og kastaði mæð inni. Hún kenndi nokkurs' beigs, er hún leit jökulröndina, úfna og óslétta. Henni varð fyrst fýrir að grípa til ísaxarinnar, eins og sérhverjum vönum fjallgöngu- rnanni, til þess að hafa hana til- toúna, ef hún þyrfti að höggva spor í jökulinn. Síðan hóf hún hægum skrefum för sína yfir jökulinn. í fyrstu var jökullinn auðveld ur yfirferðar. Það var auðvelt að rekja slóð þeirra, sem á und- an henni voru, og Marion þurfti ekki annað en fylgja henni. Svo laut hún niður til að svipast eft- ir slóð Kristófers. Hún þekfcti slóð haris og hann þefckti slóð hennar. Það gátu þau með því að athuga naglaförin í snjón- um. En það var svo að sjá sem rnargir hefðu verið á ferð yfir jökulinn þennan dag. Það var Biskup brosti við og svaraði: „Allir .eiga. leiðrétting. orða sinna,“ kvaddi bónda og reið brott. meira að segia svo að sjá sem heil hjörð af fílum hefði troðið slóð yfir hjarnbreiðuna. Marion rétti sig upp, andvarpaði og þrammaði af stað. En von bráðar fór jökullinn að verða ósléttari og erfiðari yfirferðar. Þröngar jökulsprungur, sem engan veg- inn voru hættulausar yfirferðar tóku nú að verða á vegi hennar. Marion tók vaðsefckinn af herð- unum ti'l þess að ná í snjógler- augun. Þá mundi hún allt í einu, hvar hún hafði skilið þau eftir. Á þessari stundu lágu þau á veggsvölunum heima hjá henni. Þar hafði hún lagt þau, þegar hún kom úr fyrsta sól- baðinu um sumarið. — Skoll- inn sjálfur, tautaði hún, því að þetta kom sér mjög illa. Hún horfði á sólbjartan flöt jökuls- ins framundan sér og braut heilann um, hverning hún ætti að komast yfir hann án gler- augnanna. Það er ekki neitt hugsaði hún. Tuttugu mínútna óþægindi og annað ekki. Hún teygði hattbarðið niður fyrir augu og hélt ferðinni áfram. Hún gekk hægt og gætilega og var gripin djúpri þakklætis- kennd til skónna sinna. Þeir mundu bera hana örugglega á fund Kristófers. Hún fann, hvernig þeir gripu í ísinn traustum og öruggum tökum. Öðru hvoru nam hún staðar til að höggva sér spor 1 hjarnið. Eftir nokkra hríð sprungu báð- ar blöðrurnar á hægri hendi hennar og ný tók að myndast. Hún varð að nema staðar aftur og aftur til að loka augunum og hvíla þau eftir áreynsluna. Einu sinni teygði hún höfuðið aftur á bak til að horfa upp á Grauhorn. Það var fallegt fjall, mikilúðug og ögrandi, þar sem það reis upp úr hjarnbreiðu jökulsins. Léttar skýjaslæður léku við efsta tind þess. Marion gat ekki lengur greint rétta liti vegna áreynslunnar við að horfa á hvítan flöt jökulsins. Henni virtist himinninn þarna uppi næstum því svartur og snjórinn á fjallinu ekki hvítur, heldur rauður. Jafnvel þegar hún lokaði augunum sá hún enn fyrir sér þennan rauða lit. Þar kom, þegar Marion var stödd uppi á hæð á jöklinum, að hún var fyllilega sannfærð um það, að dökka þústin, sem hreyfðist yfir hjarnbreiðuna á undan henni, væri Kristófer. Hún setti vinstri höndina fyrir munninn og kallaði nafnið hans. Kallið barst til hennar aftur í fjórum bergmálum. Hún I kallaði aftur. Litla dökka þúst- in nam staðar. Marion kallaði enn einu sinni. Dökka þústin svaraði með því að hóa. Það hlýtur að vera Kristófer, hugs- SS NYJA BIO BB S j SS GAMLA BIO SS Svarti svanurinn Móðurás! (The Black Swan) BLOSSOMS IN THE DUST Stórmynd í litum, eftir Sýnd klukkan 9. sögu Rafael Sabatini. Aðalhlutverkin leika: TARZAN Tyrone Power. hinn ósigrandi. Maureen 0‘Hara. (Tarzan Triumphs). kl. 5, 7, 9: Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sala hefst klukkan 1. Sýnd klukkan 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Aðgöngum. seldir frá. kl. 1. aði hún glöð í toragði. Ég bíð þangað til hann kemur og sæk- ir mig. Á þeirri stundu varð hún sér þess vitapdi, að hún var þreytt, að augu hennar voru óáreiðanleg vegna áreynsl unnar ög að henni bjó dulinn uggur í brjósti við að þurfa að leggja ein leið sína til sælu- hússins að Arli. Það var auð- velt að fara yfir jökulinn en erfitt að klífa klettana. Það var sérstaklega á einum stað, sem erfitt var að komast leiðar 'sinn ar án reipis og aðstoðar félaga. Hún beið, kallaði og beið aftur. Þá sá hún, að Kristófer — ef þetta var þá Kristófer —- sneri ekki aftur, heldur hélt áfram og hvarf bak við hæð á jöklin- um. Marion andvarpaði og hélt áfram. Ég get alltaf beðið eftir leiðsögumanninum og beðið hann að hjálpa mér upp klett- ana, sagði hún við sjálfa sig. Skugginn yfir hálfum jöklinum MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO Smám saman komu þéir sér upp nokkrum vopnabirgð- um. Þeir höfðu þegar verið vel birgðir af kastspjótum og örvum. Oddana í spjótin og örvamar smíðuðu þeir úr járn- gjörðum og nöglum, og skefti spjótanna vöfðu þeir bastviðj- um. Sem gefur að skilja æfðu þeir sig í því að beita þessum vopnum. Hjálmar reyndist brátt frábær bogaskytta. Hann lék sér að því að hæfa kráku á flugi. En skotfimin hafði engan veginn æskileg áhrif á skaphöfn drengsins. Hann tók sér fátt annað fyrir hendur en reika um á veiðiferðum. Verst var þó það, að hann skaut á allt það, sem hann fékk færi á, og hlífði ekki smáfuglum, þótt alls enginn fengur væri að því að ráða þeim bana. Það kom og fyrir, að hann særði dýr, án þess að hafast frekar að. Tilmæli Wilsons um það að bana aðeins þeim dýrum, sem fengur væri að og særa aldrei dýr höfðu engin áhrif á Hjáimar að því er virtist. En annað var þó mun verra, sem lengi hafði verið á næsta leiti og kom í ljós dag nokkurn. Þegar Páll fór út, fylgdi Bob honum ávállt fast eftir. Hann var og fylgispakur við Wilson, en Hjálmar fékk ekki rakkann til þess að fylgja sér, hvaða bragða, sem hann neytti enda þótt hann væri annars óðfús að fara á veiðiferðir og fá sem beztan feng. Hjálmari gramdist þetta mjög og fékk eigi dulið bræði STEFFI: „Framköllum! Þetta er auðvelt! AP Fcatures j þessa hlið á ljósmyndinni! MAX: Þetta er kort! MAVBE OUR BOYS CANl FI6URE OUT WHO'S UNDER THIS FAKE SPINACH / X’LL MAK£T A COUPLE OP £N~ LACGEMENTS/.JU9T GET THIS PHOTO O~ geti komist að raun um hvað sé á bak við þessa fölsun! Ég amr! Viljiö þér ná þessari Ijós mynd af vegabréfinu. RETOUCHED/WHAT AN EASY WAY TO DISGUIS E, MAX: „Kanske hinir piltarnir ætla að gera nokkrar stækk- STEFFI: „Max! Bíðið! Sjáið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.