Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Kvöld hins rómverska lýð- veldis (dr. phil. Jón Gíslason.) 20.55 Tónleikar Tónlist- arskólans. XXV. órgaMgur. Þriðjudagur 11. janúar 1944. 7. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um þjóðir þær, sem Japanar hafa hernumið, i og framtíðarviðhorf þeirra. t LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR I eftir Davíð Sfefánsson frá Fagrasikógi. Sýning annaS kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Lelkfélag Hafnarfjarðar: RáMona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld klukkan 8.30. — Aðgöngumiðar frá klukkan 4 í dag. — Sími 9273. Frumhækur tvíritunar og þríritunar. '@TAlfA'I@ Umboðs- & Heildverzlun. Hamarshúsinu. Sími 5012. á sama s Get útvegað frá Ameríku: Rafsuðutæki. Fræsivélar fyrir bílmótora. Rennibekki (South Bend). Loftpressur, smáar og stórar. Bílalyftur fyrir smurhús. Kælivélar og Hitablásara. Sioux Rafmagnsbora og Smergelskífur. Rafmagnspressur, 60 tonna. H.f. Egill Vilhjálmsson. Bezi að augSýsa í Álþýðublaðinu. Aiúðarfyllstu þakkir til vina minna og samherja fyrir rausnarlegar gjafir, lieillaóskir og hvers konar vinsemd í sam- bandi við sextugsafmæli mitt. v. Valdimar Long. Yeifingastofa í fullum gangi, á ágætum stað í bænum, er af sér- stökum ástæðum til sölu, nú þegar. Nánari upplýs- ingar gefur löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12, sími 4492. Til sölu: KommótSa, bókahilla og radioboró. Tækifærisverð. Til sýnis í Suðurgötu 5. Rennilásar 18 og 19 cm. BARNAKOT nýkomin. Unnur (horni Grettisgötu og Barónsstígs). Kvennadeild Slysa- varnafélags islands í HafnarfirÓi. heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30 að Strandgötu 29. Til skemmtunar: Kaffidrykkja og dans. Fjölmennið. Stjórnin. Hjörtur Halldorsson löggiltur skjalaþýðandi (enska). Sími 3 288 (1—3). Hvers konar þýðingar. Útbreiðið Albvðubiaðið. S Yrésmióaféiag Reykjavíkur. • heldur félagið í Tjarnarcafé miðvikudaginn' 12. janúar og fimmtudaginn 13. janúar og hefst hún klukkan 4 e. h. fyrir börn. DANSLEIKUR fyrir fullorðna bæði kvöldin hefst kl. $ 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins í Kirkju- S hvoli. Skemmtinéfndin. f S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s < s s 5 til úfsölumanna Alþýöublaösins. Vegna áramótauppgjörs eru útsölumenn blaðsins úti á lan^li beðnir að senda uppgjör hið allra fyrsta. Óseld Jólabíöó óskast endursend sem allra fyrst, vegna þess, að blaðið er uppselt í afgreiðslunni. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Gardínutau frá kr. Sirs frá kr. Léreft, mislit frá kr. Tvisttau Kjólatau Fóður Silkisokkar Barnabuxur frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. N S S s s s s s 1 50) S 1 85S S 2.00S s 2.00S S «6.50 S 3.50 í 5.50^ Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Félagslff. I.S.I. S.R.R. 7.50; iDyngja, ) Laugavegi 25. S rvv 1 c RIMISINS Þór Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag. Sundfélagið Ægir heldur sund- mót í Sundhö’l Reykjavíkur 9. febrúar n.k , þar verða sýnd eftirtöld snnd: 50’ m. skriðsund karla. 400 m. bringusund karla. 200 m. skriðsund karla. 8x50 m. boðsund karla. 100 m. skriðsund, drengir innan 16 ára. 50 m. baksund, drengir inn- an 16 ára. 50 m. bringusund, drengir innan 16 ára. 200 m. baksund karlar. 100 m. bringusund konur. 50 m. skriðsund konur. Þátttaka tilkynnist til kennara félagsins fyrir 2. febrúar n.k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.