Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 6
9 Herfang hungursins. Þessi ömurlega mynd gefur til kynna hryggilegar afleið- ar hinnar ægilegu hungursneyðar, er að undanförnu hefir geisað í Bengalhéraðinu í Indlandi. Fjöldi manns hefir látið lífið af völdum þessarar hungursneyðar. Aðrir hjara á tak- mörkum lífs og dauða eins og þessi gamli maður frá Kal- kutta, sem sést á myndinni. Hungursneyðin er nú í rénun. Undir oki Japana. Frh. af 5. síðu. Japanar leggja mikla áherzlu á það í áróðri sínum, að þeir veiti þjóðum hinna hernumdu landa sjálfstjórn. Við höfum fengið upplýsingar um það, hvers konar sjálfstæði það er, sem þeir hafa veitt Burmabú- um. Þær upplýsingar byggjast á frásögum flóttamanna, sem hafa komizt þaðan af landi brott. Sjálfstæði það, sem Jap- anar hafa veitt Burmabúum, er í því fólgið, að þeir hafa fengið stjórn landsins handbendum sínum í hendur. Burma lýtur því stjórn föðurlandssvikara, en hefir ekkert af sönnu sjálfst.æði og frelsi að segja sem að lik- um lætur. Japanar fullyrða það í áróð- ursræðum sínum, að ávöxtur þess sjálfstæðis, er þeir hafi veitt Burmabúum, sé ný öld framfara og umbóta á vett- vangi atvinnulífs og mennt.a- mála. En sannleikurinn er hins vegar sá, að þar og í öðrum lönd- um, sem Japanar hafá hernum- ið, er lögð áherzla á það að má öll þjóðareinkenni brott. Jap- anskan verður hið ríkjandi mál og hinar hernumdu þjóðir verða í hvívetna að lúta boði og banni yfirþjóðarinnar. Japanar hafa játað það sjálfir, að japanskan ryðji sér fljótt og örugglega til rúms hvarvetna í hinum her- numdu löndum, bæði sem tal- mál og ritmál. Þetta telja þeir bera glögg vitni um vinsældir sínar og hylli alla. En sérhver maður, sem ber eitthvert skvn- bragð á það, hversu japanskan er vandnumið mál, munu henda góðlátlegt gaman að fullyrðing- um sem þeim, að herskólasvein- ar í Burma læri hið jananska rit- mál á tveim mánuðum. Jap- önsku nelnur enginn írtlending- ur nema á löngum tíma og því aðeins, að hann hafi notið mik- illar menntunar láður. En þeir, sem kunnugir eru í Japan og þekkja til óskammfeilni Japana undra vart slíkt sem þetta. Skömmu áður en ég fór frá Japan, voru allar ken.nslubækur samdar að nýju í því skyni að koma þar þeirri boðun á fram- færi, að Japan væri miðstöð heimsmenningarinnar. Þó var þar mikill pappírsskortur um þessar mundir. Ég sá meira að segja einhverju sinni grein í japönsku blaði, þar sem leitazt var við að færa rök að þvi, að Jesus Kristur hefði fæðzt á Hok kaido, sem er nyrzta ey;a Jap- ans. Það væri bárnaskapur hinn rhesti að neita því, að ároður Japana muni hafa hnft mikil á- hrif á þjóðir hinna hernumdu Austurlanda. Hið fyrsta, sem Japanar jafnan gerðu eftir að þeir höfðu hérnumið eitt landið enn, var að tjá þjóðinni þann boðskap, að erindi þeirra væri eigi það að fara með hernaði á hendur henni, lieldur að frelsa hana undan yfirráðum hins hvíta kynþáttar. Þessa fullyrð- ingu hafa þeir svo endurtekið ;e og ævinlega. Því er ekki að neita, að einkunnarorð þeirra „Asía fyrir Asíumenn” hefir margan blekkc par austur frá. Það verður ef til vill órðugt að færa fólki heim sanninn um það, að raunverulega verður hugsjón þeirra aðeins skilgreind með orðunum „Asía fyrir Japana‘‘ En frá því í aprílmánuði í fyrra, hafa Japanar ekxi verið einir um það að flytja þjóðum hinna hernumdu lanua í Austur- álfu boðskap. Þeim hafa jafn- framt borizt aðrar raddir — raddir frá Lundúnum, Indlandi, Bandaríkjunum og Ástralíu. Raddir þessar hafa mælt til hinna þrú hundruþ milljóna á hinum ýmsu tungum þeirra. -- Þannig hefir einveldi Japana á vettvangi hins talaða orðs til fólks þessa verið hrundið. Efa- laust eru þeir næsta fáir í lönd- um þessum, sera eiga þess kost að hlusta á útvörp bandarnanna. En því fer alls fjarri að meta beri áhrif útvarpsíns einvörð- ungu eftir fjölda þeirra, er á það hlýða. Ég komt aö j-aun um það mánuðina, sem ég dvaldist í To- kyo eftir árásina á Pearl Harbour, hversu sannleikurijrn berst frá manni til marins. Það er vissulega m'kils um það vert, að þjóðir þessar hljóti vitneskju SAMGÖNGUMÁL HRÍS- EYINGA hafa löngum ver ið fremur ófullkomin og erfið. Um aðrar samgöngur er auð- vitað eigi að ræða en á sjó. Veit ég raunar vel að aðrar eyjar hér nærliggjandi eru enn ver settar að þessu leyti, svo sem Grímsey og Flatey á Skjálfanda, en að bæta úr sam- gönguþörf þeirra kostar marg- falt á við það, að bæta úr sam- gönguþörf Hríseyjar. Einn far- kostur um allmörg undanfarin ár, — annar en bátar héðan úr úr eynni, — hefir verið „mjólk- ur bátur“ sá er gengið hefir frá Akureyri til Siglufjarðar og hef ir hann venjulga komið hér við í báðum leiðum, 2var í viku. Farkostur sá var raunar frem- ur lélegur og lítil þægindi fyr- ir farþega. Segi ég þetta eigi í ásökunarskyni til þeirra, er héldu þessum ferðum uppi, og eigi heldur til sjómanna þeirra er á bátnum hafa verið, því áð þeir hafa gert það sem hægt var til að farþegum gæti liðið þolanlega. Það varð því mikil gleði hér, er það fréttist, að nýr bátur, 100 smál. ætti að taka við ferð- um þessum og að bátur þessi væri byggður með það fyrir augum, að geta flutt allmarga farþega, án þess að um væri að ræða sampökkun á fólki og flutningi, bæði ofan og neðan dekks. Fyrstu ferðirnar eftir að bátur þessi fór að ganga á milli Akureyrar og Sauðárkrróxs, 2var í viku, kom hann hér við í hverri ferð, bæði út og inn. Vorum við Hríseyingar nú býsna kampakátir, því að þetta var. veruleg samgöngubót. Nú var hægt að ferðast til annarra staða ,í ,sæmilegum ,klæðnaði án þess að eiga á hættu að eyði leggja hann, og þó fargjald með bát þessum væri helmingi hærra en áður var, þá fengust menn eigi svo mjög um það, af því að þægindi og hraði höfðu aukist. En Adam gamli var ekki mjög lengi með Evu sinni í Paradís. Hann var þaðan útrek- inn — að því er mér hefur ver- ið ,fortalið‘ -'Og það af Drottni sjálfum. En hver er sá Drött- inn, sem nú hefir látið m b. Víðir hættta að koma hér við nema í annarri ferðinni, sem hann fer hér um? Er nú með þessu kippt af okkur helmingi þeirra samgangna, sem við höf- um haft á undanförnum árum. Varla mun Drottinn allsherjar um það, hvorum aöilanum veitir betur í heimsstyrjöld þeirri, er nú geisar. — Útvörp banda- manna hafa skýrt þeim frá land göngu Bandari<cjarY.anna á Gil- berteyjum nú fyrir stut.tu. Þær hafa og fengið fréttir af sigrum hinna rússnesku herja, loftárás- unum á Berlín og ráðstefnunum í Kairó og Teheran, þar sem meða!l annars voru ráð ráðin um það, hversu styr.iöldin í Austur- álfu yrði bezt til lykta leidd. En eigi að síður er mér næst að ætla, að við verðu'm meira að gera en sigra Japana í orrust- um. Ef við hyggjumst haga stjórn okkar á nýíendunum í Austurálfu með sama hætti og fyrir stríð, verðum við vart au- fúsugestir þjóðum þeim, er þær byggja. Sannle'kurinn er sá, að þjóðir þessar æskja hvorki yfir- drottnunar Japana né annarra. Þær gera sér miklar vonir um framtíðina. Þær þrá hið sanna frelsi og réttlæti. Okkar bíðnr mikið hiutverk meðal rnilljóna þessara eftir að við höf um bor- ið sigurorð af Japönum. Við höf- um þá góðu heilli firrt þjóðir þessar nýslcipun Japana. En hver er sú nýskipan, sem við höfum þeim að bjoða" hafa ráðið þessu og kunnugir mehn og fjölfróðir hafa sagt mér, að drottinn sá, er þesssu ræður, muni vera forstjóri einn í Reykjavík, er heiti Pálmi Loftsson. Eigi er það nú samt ætlun mín að fara að ráðast með offorsi og skömmum að hr. Pálma Loitssyni forstjóra Skipaútgerðar ríkisms. Ég er þess næstum fuliviss, að ef hann dvelöi nér, t. d. eina viku og saú með eigin augum hve lítið þarf •.<! að ve.'ta okkur þessi þægmch aicor pa í. u- di hann aera pað Af vissum orsökum, — hern- aðarlegs eðlis; — verður bátur- inn að fara nokkrar skipslengd- ir hér framan við bryggjurnar, nema með því að sneiða fyrir skemmstu leið. — Væri auð- gert að koma því svo fyrir, að fyrirfram ákveðið merki væri gefið í eynni, ef um farþega væri að ræða, í hraðferðunum, og renndi þá báturinn að, ann- ars ekki. Gæti slík ráðstöfun verið báðum aðilum til hags- bóta. Ég vil vænta þess, að á þessu verði ráðin bót, þar eð mér virð ist að Hrísey hafi í 2 atriðum sérstöðu, samanborið við aðrar smáhafnir á þessari leið. I 1. lagi er þetta þorp umflotið sæ, og í 2. lagi að leið sú er bátur- inn venjulega verður að fara, liggur aðeins nokkrar bátslengd ir frá bryggjunum hér. — Svo vil ég, fyrst ég á annað borð er farinn að kvarta um sambands-skilyrði okkar Hrís- eyinga við aðra hluta landsins, — beina nokkrum orðum til póstmálastjórnarinnar. Ég fór nú í morgun með nokkur bréf í póst. Þau áttu að fara vestur og suður, nema 1 til Akureyrar. Póstbáturinn Víðir átti að koma frá Akureyri fyrir hádegi, og bað ég póstþjóninn að sjá um að bréfin, sem fara áttu vestur og suður, kæmust með bátnum. — Var mér þá sagt, að vestur á bóginn væri aðeins afgreiddur póstur til Siglufjarðar. Önnur bréf yrðu send héðan til Akur- eyrar og þaðan út um land. Það var því aðeins 1 bréfið er kom- ist gat áleiðis með bátnum, Eitt bréfið átti að fara til Sauð- árkróks og þangað átti nú ein- ,mitt báturinn að fara í dag. Bréfið var áríðandi, og verður einskisvirði, með því að það dragist fleiri daga að það kom- ist. En ég var búipn að kaupa það í póst, í þeirri góðu trú, að það kæmist með bátnum. Varð svo að síma til viðtakanda bréfs ins, sökum þessara ótrúlegu ráðstafana póstmálanna. Vil ég því í allri vinsemd fara þess á leit við póststjórn- ina, að hún gjöri ráðstafanir til að bætt sé úr svona óþarfa krókaleiðum og töfum á erind- um manna, er gegnum póst- málakerfið þurfa að ganga. Hrísey 28. des. 1943. Kr. Ingisveinsson. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN 7 Frh. af 4. síðu. löðurmannlegt að falla þannig fyrir eigin hendi. Sýnist mönnum ekki tími til kominn að hleypa nýju og óspilltu blóði í nýrnahettusjúkan líkama alþingis, þannig að það geti gengið með sæmilegri heilsu til starfa, en lyppast ekki niður við hverja raun sökum blóðleysis og merg- leysis? Viðurkenna verður að al- þingi er ekki starfi sínu vaxið, eins og það er nú skipað, og þjóð- arnauðsyn krefst að nýskipun verði þar á gjörð, þannig að fiokkarnir vinni sér eigi meir til óhelgi en orðið er. Hvort sú ný- skipun kemur innan frá og frá flokkunum sjálfum eða frá þjóð- drengnrino, sem gat sér frægð með ððr- nm gjóðnm. Togarahásetinn, sem fékk brezkn heimsveldisorðnna. Ragnar Hjálmar Björnsson. T|/IÉR birtist mynd af hinum> unga íslendingi, er sæmd- ur var brezku heimsveldisorð- unni nýlega og getið var um hér í blaðinu fyrir skemmstu. — Hann er fóstursonur Jóns Pálssonar bankaféhirðis og konu hans. Töku þau hann og Guð- nýju systur hans að sér, þegar móðir þeirra, Stefanía Guðnadótt ir, ættuð úr Selvogi, andaðist i Spönsku veikinni 1918 frá fjór- um börnum í mikilli fátækt, og hafa þau Ragnar og Guðný, sem nú er gift Kristni Vilhjálmssyni blikksmiði, alizt upp hjá þeim síðan. Fósturforeldrar Ragnars sáu,. að hann mundi verða svo mikill fyrir sér ,að honum hentaði betur uppeldi í sveit, en að alast upp að öllu leyti hér í bænum, og því komu þau honum fyrir til dvalar um nokkur ár að Önundarholti £ Flóa, myndarheimili hinu mesta þar um slóðir, enda marmaðist pilturinn þar vel. Þegar hairn svo fluttist til fósturforeldra sinna aft ur, tók hann að nema jámsmíði, og fór síðan „í siglingar“ 1932, og; var á enskum togurum, gjörðist brezkur þegn, og tók sér ættar- nafnið Björnson, en faðir hans er Torfi Björnson verkamaður hér í bænum og gamall sjómaður. Ragnar kvæntist ágætri stúlku, af enskum ættum, en missti hana í fyrra sumar, frá tveim kornung- um börnum þeirra, pilti og stúlku. Ragnari er lýst svo, af kunnug- um mönnum, að hann sé stað- fastur í lund og stilltur vel, félags lyndur og glaður í viðmóti, með' afbrigðum reglusamur og skyldu- rækinn. Heim til fósturforeldra sinna og annara vina kom Ragnar nú rétt fyrir jólin, en fór svo til að gegna herskyldu sinni aftur í sjóher Breta hér við land. Það má telja með fádæmum, að svo ungur íslendingur, sem Ragn- ar er, aðeins 31 árs að aldri, geti sér svo veglegrar viðurkenning- ar meðal erlendrar þjóðar, að vera sæmdur heimsveldis-orð- unni brezku fyrir dáðir miklar og drengskap. Hefir hann og með þessu gert landi sínu og þjóð mikla sæmd, sem verða mætti öðrum ungum mönnum til fyrir- myndar. inni að utan, skiptir engu máli. Hitt er aðalatriðið að umbóta er þörf þjóðfélagsins vegna, og allt sem stendur í vegi fyrir þeim sjálfsögðu umbótum, hvort sem um er að ræða floklta eða einstakl- inga, verður að vílcja. Það, sem verður að vera viljugur skal hver bera, en ekki Þýðir að spyrna í móti broddunum.“ Þetta er nú allt saman gott og blessað hjá stjórnarblaðinu. Hugsunin virðist bara vera of- urlítið óljós — eins og svo oft vill brenna við í þeim herhúð- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.