Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 3
'Þriðjadagur 11. janúar 1944. Hlekkir í sömu Í»AÐ HEFIR VEREÐ FURÐU iHLJÓTT um hernaðaraðgerð ir á Kyrrahafi að undanfömu. Atburðir þeir, sem gerast nær ökkur, hafa að vonum, dregið að sér athyglina', svo sem hin ar hörðu loftárásir á Berlín að aðrar þýzkar borgir, þar sem vart stendur steinn yfir steini, að því er segir í til- kynningum bandamanna, og , Ijósmyndir, teknar úr lofti virðast sanna. Þá hefir hugur manna mjög beinzt að því, sem gerist á Ítalíu, þar sem Þjóðverjar verja hvert fót- mál og torvelda bandamönn- um sóknina sem mest þeir mega. FREGNIIN UM INNRÁS Á BAUKAN olli miklu róti á hugum manna, en reyndist ekki á rökum reist, eins og svo naargar aðrar. Sú fregn virtist í fyrstu vera uppfyll- ing loforða bandamanna um innrás úr vestri, En hún byggðist að verulegu leyti á iþví, sem Engilsaxar hafa svo hnittilega nefnt „wish- ful thinking“, þ. e. a. s., mað ur óskar, að það rætist, sem maður helzt hefði viljað, jafnvel þótt litlar líkur séu fyrir því. En innrásin kemur vafalaust úr vestri, ef til vill ekki á Balkan, en þá í Vest- ur-Evrópu, en um það verður ekki rætt að sinni. OKKUR HÆTTIR VIÐ ÞVÍ að sfedða styrjlöldlina isern Ev.- rópustyrjöld fyrst og fremst. Það er rétt að því leyti, að bandamenn virðast leggja megináhrerzlu á að sigra Þjóðverja fyrst, áður en stór sókn er hafin á hendur Jap- önum. En atburðirnir í Kir- ovograd, við San Vittore og á Nýja Bretlandi eru eins og hlekkir á sömu keðjunni. Þessi styrjöld er heimsstyrj- öld í þess orðs fyllsta skiln- ingi og allar hernaðaraðgerð ir bandamanna eru vafalaust miðaðar v4ð þá staðreynd. UM LEIB OG BANDARÍKIN OG BRETLAND senda of mikið af hermönnum og her igögnum til Ítalíu, en van- rækja vígstöðvarnar á Kyrra hafi, getur það orðið til þess að draga stríðið á langinn, eða jafnvel tefla sigrinum í hættu. — Eins og sagt var áð an, leggja bandamenn á það mesta áherzlu að ganga milli bols og höfuðs á hernaðaró- freskju Þjóðverja, áður en röðin kemur að hinum hjól- fættu þagnum Mikadósins í austri. Gert er ráð fyrir, að Japanar fái ekki lengi stað- izt sameiginlegar árásir Breta, Bandarákjamanna og Kínverja, þegar fyrirætlanir Hitlers um hina nýju Evrópu eru að engu orðnar. ÞETTA ER MJÖG SENNI- LEGT. En á hinn bóginn er aðstaða Japana með ódæm- um sterk og það er bersýni- legt að öllum fréttum, að á- tök þau, sem nú eiga sér stað á Suðvestur-Kyrrahafi, eru ALÞTÐUBLAÐIÐ. Vatufln stefnlr nú her|um sfinum til 'Vinnifsa, suður af Berdiehev. HERSVEITIR Vatutins linna ekki á sókninni en stefna nú til járnbrautarbæjarins Vinnitsa suður af Berdichev. Falli þessi borg Rússum í hendur, versnar enn aðstaða Dniepr-hers Þjóðverja og má þá heita vonlaus. Samkvæmt þýzkum fregnum er Sarny í Póllandi á valdi Rússa, en þeir hafa ekki staðfest þá fregn. , Á myndinni sést Ciano greifi, tengdasonur Mussolini, sem þrátt fyrir aðstoð sína, hefir nú verið dæmdur til dauða. Allir vegir til Vinnitsa frá norðaustri og suðaustri hafa verið rofnir og rússneskar véla- hersveitir sækja hratt fram á þessum slóðum. í Póllandi halda Rússar áfram sókninni á 40 km. langri víglínu. Berlínarútvarpið segir Rússa vera komna til Sarny, 60—-70 km. frá landa- mærunum, en ekki hefir það verið staðfest frá Moskvu. Hins vegar segja Rússar, að þeir hafi rofið samgöngur við bórgina og séu fáa km. frá henni. Rússar hafa tekið borgina Berznya, um 40 km. norður af Sarny. Sunn- ar á vígstöðvunum sækja Rúss- ar í áttina til rúmensku landa- mæranna. Er hér um að ræða gífurlega tangarsókn af hálfu herja þeirra Vatutins að norðan og Konevs að sunnan. Mussolini varð að hröklast frá völduim. Á myndinni sjást þeir félagarnir Hitler og Mussolini, með- an sá síðarnefndi var og hét. Nú hafa þeir kumpánarnir dæmt til lífláts. Ciano greifa, sém lengi var þægt vopn í höndum þeirra, meðan allt gekk „samkvæmt áætlun.“ 5. herinn í hægri sókn á líalíu, en tiðindalanst a! 8. hernnm. Mildlvægair fjallstindur á valdi bamdamaBnna. Loftárás á Pola. ÝZKA útvarpð hefir til- kynnt, að Ciano greifi, fyrrverandi . utanríkismálaráð- herra og tengdasonur Mussolini, hafi verið dæmdur til dauða, ásamt allmörgum öðrum for- vígismönnum fascista m. a. de Bono hershöfðingja. Sénstakur dómstóll í Verona, rannsakaði mál þeirra og kvað upp dóminn. Áður höfðu borizt fregnir, um að þegar væri búið að taka Ciano af lífi, en þær reyndust flugufregnir einar. — Þegar Badoglio tók við stjórnartaum- unum er sagt, að Ciano hafi reynt að komast úr landi, en hann var einn þeirra, sem at kvæði greiddu gegn Mussoli'ni á stórráðsfundi fascista, er Fullu nafni hét Ciano Gal- eazzo Cianío di Cortellazzo og; var hann kvæntur Eddu Musso ílini. Hann var um langt skeið utanríkismálaráðherra Ítalíu, en síðast va rhann sendiherra ítala í Páfagarði. de Bono hershöfðingi hefir verið einn af forvígismönnum fascista frá öndverðu. Hann var ein naf þeim, sem stóð fyrir ,„fsigurjgönglunn!i“ til Rólm, og hann stjórnaði innrásarher ítala í Abyssiníu á sínum tíma. Þótti honum farast herstjórnin miður vel úr hendi og leysti Badoglio hann af hólmi, svo sgm kunnugt er. Auk þeirra voru 17 aðrir háttsettir fascist- ar dæmdir til dauða, en fæstir þeirra munu á valdi Þjóðverja. tilfölulega smávægileg, en þýðingarmiklar hernaðarað- gerðir, samanborið við það, sem gerist á Dniepr-bökkum. Það, sem fyrir Bandaríkja-’ mönnum vakir á þessuin víg- stöðvum er að feoma í veg fyrir, að Japanar geti komið sér enn betur fyrir eða fært út kvíarnar og samtímis að búa í haginn undir sóknina, sem koma skal. UM ÞESSAR MUNDIR 4r mik- ið barizt á Nýja-Bretlandi. Við vitum næsta lítið um Nýja-Ðretland og svo mun vera um almenning um allan heim. En Nýja-Bretland er hálend eyja austur af Nýju Guineu. Á Norðausturhorni eyjarinnar er Rabaull, aðal varnarstöð Japana á Suðvest ur Kyrrahafi. Bandaríkjam. munu leitast við að ná þess- ari þýðingarmiklu stöð úr höndum Japana. Það tekur vafalaust langan tíma, bæði vegna erfiðra skilyrða frá ncttúrunnar hendi og eins vegna ótrúlega harðfengilegr ar varnar Japana. Fréttaritar ar hafa skýrt frá því, að á sumum eyjum, sem gengið hafa Japönum úr greipum, hafi aðeins einn tugur manna * eða svo af mörgum hundruð- um, verið tekinn höndum, hinir féllu allir. — En frá Rabaul er unnt að gera loft árásir með stórum flugvél- um á Truk í Karólin-eyja- klasanum, mörg hundruð kílómetrum norðar, en sú eyja hefir verið ikölluð jap- önsk Gibraltar. Þar er mikið og gott skipalægi, rammlega varið, viðgerðarstöðvar og hvers kyns útbúnaður fyrir japanska flotann. Ef Banda- ríkjamönnum tekst að ná þeirri eyju, eðá ónýta omann- virki þar, er mikið unnið. A ITALÍU hefir 5. herinn enn sótt fram um 3% km. Brezkar og amerískar hersveitir hafa náð á sitt vald 1200 m. háum fjallstindi, Catenavecchi. Aðrar deildir 5. hérsms hafa komið brú á ána Peccia, og verja þær nú brúarsporðinn gegn ákafri skothríð Þjóðverja. Á einni viku hefir 5. herinn sótt fram um 7—3 km., þrátt fyrir mjög erfiðar aðstæður og öflugt viðnám Þjóðverja. Tíðindalaust er af vígstöðvum 8. hersins. Catenavecchi-tindur er umf 20 km. norðaustur af Cervara. Bandamenn sækja nú að Cer- vara í tangarsókn, en borgin hefir mikla hernaðarlega þýð- ingu og er aðeins um 7 km. frá Cassino, hinni rammlega víggirtu bækistöð Þjóðverja á leið bandamanna til Róm. Norðar hafa Bandaríkjamenn náð Perchia-fjalli og vinna nú að því að uppræta dreifða flokka Þjóðverja. Á vígstöðvum 8. hersins er fátt tíðinda. Stór- skotalið beggja aðila hefir skipzt á skotum og njósnar- flokkar eigast við. Bandamenn hafa nú komið sér upp mi’klum flugvöllum á S.-Ítalíu, þar sem sprengjuflug vélar stærstu gerðar hafa bæki stöð. Liggja nú ýmsar þýðing- armestu stöðvar Þjóðverja á Balkan og í Suður-Þýzkalandi undir árásum flugvéla þessara, svo sem Búkarest, Budapest, Stuttgart og Núrnberg. Flug- virki fóru til árása á flota- höfnina Pola við botn Adria- hafs og ollu miklum spjöllum. Árárs var einnig gerð á An- cona, sem er um 160 km. norð ur af stöðvum 8. hersins, en hún hefir verið ein aðalbirgða- stöð Þjóðverja. Þá var einnig gerð skæð loftárás á Sofia um hádegi í gær, í fimmta skipti á einum mánuði. Spjöll urðu á járn- brautarmannvirkjum og verk- smiðjum. Danskir qnislingar mjrrtn fiai Hank, segir i frétt frá Svípjéð. C« ÉTTARITARI blaðsins ■®- „New York Times“ í Stokkhólmi, Georg Axelsson að nafni segir í skeyti m. a. á þessa leið um morðið á Kai Munk: Danskir föðurlandsvinir hafa nú orðið að sjá á bak einum hinna andlegu forystumanna sinna. Ekkert hefir enn verið látið uppi um ástæðuna fyrir morðinu, en almennt er álitið, að séra Kai Munk hafi verið myrtur af stjórnmálaástæðum, og að morðið muni hafa víð- tækar afleiðingar. Flest bendir til þess, að dönskum nazistum sé kennt um morðið, sem olli meiri gremju meðal almennings en nokkur annar atburður, síðan Gyðingar voru fluttir úr landi, s.l. okt. Álitið er, að danskir kvislingar hafi framið ódæðið, vegna þess, að þeir vildu losna við sem flesta for- ystumenn danskra föðurlands- vina og óttuðust þá, sem að því er virtist, höfðu verið sjálf- kjörnir til þess að verða for- vígismenn þjóðarinnar, eftir að Danmörk hefir losnað úr á- nauð. Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.