Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 4
ALJÞYDtJBLAÐIÐ Þriðjudagur II. janúar 1944. Arngrímur Kristjápsson: Fögur borg, heil^ næm borg. fUj>tí|5nblaði5 Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðnhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 49.02. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Niðnrstöðnr rrnn- sóknarinaar ð síræt- isvögnnnnin. BÆJARBÚAH mutiu ekki vera ánægðir með niður- stöður þær, sem blöðin hafa birt af rannsókn nefndar þeirrar sem skipuð var til að rannsaka ásigkomulag og rekstur Strætis- vagna Reykjavíkur. Nefnd þessi var mynduð eftir að mjög ítrek aðar kvartanir höfðu borizt um langt skeið um rekstur vagn- anna og var það gert að tilhlut- un póst- og símamálastjórnar- innar, enda átti hún einn fuli- trúa í nefndinni, Reykjavíkur- bær annan og strætisvagnafé- lagið þann þriðja. Nefndin kemst raunveru- lega að þeirri niðurstöðu um hreinlælið í vögnunum, að ekki væri þörf á öðru en að vagnarn- ir væru vel hreinsaðir eftir hvern dag og gefur það óneitan- iega í skyn, að það hafi ekki verið 'gert til þessa. Þeim sem nota vagnana finnst hins vegar að brýn nauðsyn beri til þess að taka vagnana til skiptis úr um- ferð einhvern hluta dagsins og hreinsa þá. Þetta þarf ekki að vera jafnt alla daga, en þegar veðurfar er þannig, að vagnarn- ir verða fljótt sóðalegir, ber brýn nauðsyn til að það verði gert. , Þa telur nefndin, að ekki sé þörf á nema litlum viðbótum við ferðir til þess að létta á notkun- inni og auka stundvísina, en þetta er heldur ekki nóg, því að itil dæmis ferðirnar á hinum tíðu leiðum eru svo þröngar að ekki er viðlit fyrir vagnstjórana að halda áætlunum þegar mikið er að gera, en óstundvísin er að sjáMsögðu mest, þegar fólki ríð- ur á að stundvísin sé fullkomin. Það er þegar eitthvað er að veðri Þá gerir nefndin ekki ráð fyr- ir að teknar séu upp ferðir í ýms hverfi bæjarins, sem er aíveg foráðnauðsyniegt að halda uppi áætlunarferðum um og hefir oft verið bennt á nauðsyn þessa hér í blaðinu. Eru þarna á meðal ýms úthverfi bæjarins, sem ann- að hvort hafa engar áætlunar- ferðir, eða svo strjálar, að engu tali tekur. Hefir áður verið minnst á Melahverfið sem er orðið ákaflega fjölbýlt, en til viðbótar. koma ýms önnur hverfi. Það mun vera alveg rélt hjá nefndinni, að hið mikla rask, sem verið hefir á götunum í bæn um síðan hitaveituframkvæmd- irna byr.j|u4u hal(i torveldað mjög mikið alian rekstur strætis vagna, en það er ekki ólíklegt að það komi fljótlega í Ijós, að hinar uppgröfnu götur eigi hér ekki alla sök. Að sjálfsögðu er ibrýn náuðsyn á því að félagið hafi nógan vagnakost, en það hefir það ekki haft unanfarið og ætti Reykjavíkurbær að geta stutt félagið í þessu efni, meðan ekki er tekin upp sú skipun að Reyk j avíkurbær taki sjálfur rekstur strætisvagnanna í sínar I. ÞAU MISSIRI, fundu þeir Vífill og Karli, öndvegis- súlur hans við Arnarhvál, fyrir neðan heiði“. Þannig endar 7. kafli Land- námu. Ekki er nú sagnaritarinn margmáll um þá tvo félaga, er fyrstir litu augum víkina við dalverpið, þar sem rauk upp úr sjóðandi heitum laugum, út í úrsvala morgunkæluna. Víkin, og gufureykurinn við víkina, réði staðarnafninu, nafni hins fyrsta bóndabæjar, nafni fyrstu borgarinnar, höfuð borgarinnar, þar sem nú fæðist og vex upp nærfellt þriðjungur landsins barna. Reykjavík, reyklaus bær, segjum vér nú. Er þetta ekki orðið nokkuð mótsagnakennt? Jú, vissulega er það svo. En það er ekki nema eftir öðru. — Þessi kynslóð virðist gersam- lega (einnig í bókstaflegri merkingu) snúa hlutum við, og er með réttu nokkuð hreykin af. — Hinar aðrar kynslóðir, urðu öld eftir öld, að láta sér nægja, að sjá hið heita vatn, seitla eftir dalverpunum fram til sjávar, en þessari munar ekki um það, að beina hinu heita vatni á ný, undir yfirborð jarðar, binda það þar í þétt stálæðanet, og láta það hita upp heila þorg. II. Oft hefir mér orðið á að hugsa sem svo: Hver er nú ávinningur þessa alls. Höfum vér nokkra tryggingu fyrir því, að hin miklyi auknu lífsþægindi, er börnum vorum eru nú búin, auki hreysti þeirra og hreinleik, fági skapgerð þeirra, og efli vilja þeirra og þrótt, svo þeim auðnist að lifa hamingjusamara og heilbrigðara lífi en ella. Við nánari athugun, hljótum vér að viðurkenna, að hin auknu lífsþægindi, ein út af fyrir sig, veita ekki þessa tryggingu. Vér verðum meira að segja að vera á varðbergi fyrir því, að hið auð- velda hversdagslega líf „þar sem unglingarnir þurfa nú ekki framar að drepa hendi í kalt vatn“ geri þá ekki lingerða, heimska og lata. Þessar athuganir eru hér stíl- færðar í því augnamiði, að vekja athygli á þeim staðreyndum, að þótt fagna beri auknum lífsþæg- indum, þurfum vér jafnframt að gæta hinnar fyllstu varúðar, því lífsþægindin ein, eru ekkert takmark út af fyrir sig. Láttu hann kveikja á arni eld, ylja hrumu tána. Lýsa og verma hin löngu kveld, létta stinnu brána. Þessa vísu Guðmundar á Sandi lærði ég í æsku. Ævin- týrið um fossinn, virtist þá ekki vera orðið allfjarri. Jafnvel lífs- reyndur og gerhugull maður, eins og Guðmundur Friðjóns- son, var farinn að trúa því, að þeir tímar væru í nánd, að foss- inn yrði látinn „kveikja á arni eld — lýsa, verma og létta hina stinnu brá.“ Vér börn þeirra tíma lifðum í voninni um, að þetta allt mundi gerast á vorum hendur, en það er eðlilegast og sjálfsagðast. Eins og skýrt var frá hér í iblaðinu á sunnudaginn hefir bæj arráð nefndarálitið til athugun- ar og mun fara fram á því framhaldsrannsókn. Er þess fastlega vænst að ekki verði lát- ið setja við þessa rannsókn eina dögum. — Sannarlega hefir æv- intýrið orðið að raunhæfum veruleika á vorum dögum, og það hefir gerzt fyrr og fljótar en nokkurn varði, og nú er meira að segja svo komið, að börn vor verða að læra í skólum, að það hafi ekki ætíð og ævinlega verið svo, að ljós kvikni í lofti, er stutt er á hnapp, og heitt vatn komi úr krana, er hann er hreyfður lítið eitt til hægri handar. III. Hvað, sem hið blessaða ný- byrjaða ár, felur í skauti sínu, er það þegar sýnt, að tveim merk- um áföngum verður náð á þessu ári. Hitaveitunni verður lokið á árinu og lokið verður einnig stækkun hinnar miklu aflstöðv- ar við Ljósafoss. Lúkning þessara tveggja stór- felldu mannvirkja, hlýtur ávallt að verða talin með hinum merk- ustu þáttum í atvinnu- og menn- ingarsögu Reykjavíkur. Það, að þessu markmiði hefir verið náð, getur sannarlega, ef vel er á haldið, orðið til þess, að börn vor, fólkið, sem á að njóta alls þessa, verði heilbrigðara fólk, lífsglaðara og betra, en við hin, sem heila eða hálfa ævina, höf- um farið á mis við allt þetta. En því aðeins má það verða, að öðrum hlutum verði ekki gleymt, öðrum óleystum verk- efnum, sem í fljótu bragði virð- ast vera hin smávægilegustu í samanburði við hinar stórkost- legu verklegu framkvæmdir. Það er ætlun mín, að rita hér í Alþýðublaðið ofurlítinn greina bálk, undir nafinu, fögur horg, heilnæm borg. . í þessum þáttum mun ég með- al annars hafa í huga eftirgreind atriði: Ræktunarmál bæjarin::, hirðingu lóða og ræktun við heimahús, sorphreinsun, skemmtigarða og leikvelli, skipu lag bæjarins og gatnagerð. Allir þessir málefnaflokkar hafa það sameiginlegt, að undir starfrækslu þeirra hvers um sig, og allra í senn, er það að veru- legu leyti komið, hvort hér tekst að skapa heilsteypta, varaniega borgarmenningu, í fögrum bæ. Hins vegar verðum vér, í aliri hreinskilni að játa það, að mál efni þessi hafa ekki notið nægr- ar umhyggju frá hálfu bæjar- yfirvaldanna, en sem komið er. Um það skal ekki sakazt, en á það bent, að enn er ekki of seint að sjá að sér. Eins vil ég þá þegar í upphafi geta. Hversu velviljuð og at hafnasöm sem bæjarstjórnin kann að reynast í þessu efni, getur hún vart nokkru um þok- að, án þess að njóta skilnings og aðstoðar almennings. Bæjarbúar allir verða að hefj ast handa og starfa einhuga að því að taka til í þessum kotbæ, sem getur orðið innan tiltölu- lega lítils tíma, meðal hinna feg ustu bæja í víðri veröld. Arngrímur Kristjáiisson. Skrá yfir gjafir og- áheit til Vinnuheimilisberklasjúkl- inga. Frá Magnúsi Ólafssyni Eyj- um í Kjós, í minningu um konu heldur fái kunnugir menn og' sér fræðingar að kynna sér þetta mál, að athugasemdir þeirra verði teknar til greina og síðan verði þær umbætur gerðar á þessu þýðingarmestu samgöngu málum Reykjavíkur, sem nauð- synlegar eru svo að þau séu í fullkomnu lag'i. *;i! S s $ s s s s s s s s S s s s s S s s s s s s s s s I s s s s s s s s s s s Þa» mun vera einsdæmi: Kaupendatala Alþýðublaðsins hefir þrefaldast á skömmum tíma, og blaðið er að verða útbreiddasta dagblaðið á íslandi. , Vöð gefum bú öIIum þeim, sem gjörast vilja kaupendur á næstunni . il - ókeypis eintak af JOLABLAÐI ALÞÝÐUBLAÐSINS meðan upplagið endist. Hringið f síma 4 9 0 0. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s hans, Margréti Jónsdóttur. kr. 1000 frá Ragnhildi Sigurðardóttir, áheit kr. 100, Björgu Eiríksen. (afh. af S. Vagnss.) kr. 25, Kristjáni B. Sigurðssyni kr. 100, Starfsfólki alþingis, í minningu Hlífar Þórð- ardóttur, hjúkrunarnemakr. 500, Einari Sæmundssyni og fjölskyldu, í minningu Hlífar Þórðard. hjúkr- unarn. kr. 25, Jens Hermannssyni, skólastjóri og frú Margrét Guð- mundsdóttur konu hans, Bíldudal, í minningu um Áslaugu Jensdótt- ur kr. 500, Þóru Klemenz, í minn- ingu um Hlíf Þórðardóttur, hjúkr- unarnema kr. 50. Samtals kr. 2300. Munið að gjöfum og áheitum til Vinnuheimilissjðósins er veitt móttaka á skrifstofu Sambands- ins, Lækjargötu 10 B, uppi kl. 2-—4 e. h. Þar fást einnig minn- ingarspjöld Vinnuheimihssjóðsins. Beztu þakkir til gefendanna. Mið- stjórn S. í. B. S. VUS ORGUNBLAÐIÐ ræðir á sunnudaginn um „hið sögu-lega þing,“ sem nú er setzt . rökstóla. Blaðið segir m. a.: „Þingið, sem verður sögulegt, vegna lýðveldismálsins, verður að gera sér fyllilega ljóst, að ekki aðeins augu samtíðarinnar beinast áð því, heldur munu augu fram- tíðarinnar fylgja því um ókomin ár. Sæmir þá allra síst að þingið verði bert að veikleikum sundrung ar og úrræðaleysis að öðru leyti. Þó að nokkur íslendingum sé gjarnt að deila innbyrðis, sýnir reyndin einnig, að á örlagastund- um hefir þjóðin kunnað að standa saman sem einn maður. Á þjóð- fundinum 1851 tóku allir fundar- menn undir með Jóni Sigurðssyni, er konungsfulltrúi vildi beita ólög- um, og sögð: „Vér mótmælum all- ir“. Undir þessi mótmæli tók öll þjóðin. Ef þingið einbeitir kröftum sínum nú, mun þjóðin fagna því og samheldni hennar aukast. Getur alþingi í senn endurreist lýðveldið og búið þingræðinu gröf? En hvað má ætla um framtíð þing- ræðis, veg og vald þingsins sjálfs, ef svo fram vindur, að það reynist áframhaldandi óhæft til stjórnar- mymdunar, óhæft til þess að mæta viðfangseínum líðandi stundar, en stefnuleysi og ringulreið halda velli? Hver þingmaður, sem á morgun sest á þingbekk, verður af einurð og festu að gera- upp við sjálfan sig, hvort hann virkilega er ekki maður til þess að leggja sitt lið til þess að alþingi 1944 verði verðugt þess sóma, sem bíður þess, gð gefa þjóðinni hina stóru og þráðu gjöf.“ Aðfarir hraðskilnaðarflokk- anna í lýðveldismálinu eru næsta líklegar til að búa „þing- ræðinu gröf“ — og ætti Mbl. að velta því fyrir sér. Og vissu- lega eru ekki þessar aðfarir iíklegar til að uppræta þau siúkdómsauðkenni, sem blaðið telur, að vart verði nú í fari þingsins. * Viísir ræðir í gær um nauð- syn nýskipunar og endurreisnar ií stjórnmálaláfi landsins, svo og innan alþingis. Blaðið segir: „Flokkarnir hafa sýnt að þeir hafa ekki þá stimamýkt, — ekki þá leikni hinna æfðu stjórmála- manna, —■ sem nauðsynleg er til að samvinna takist með flokkun- um um raunhæfar ráðstafanir í dýrtíðarmálunum. Þetta er viður- kennt af öllum, en er þá nokkurt vit í að láta allt hjakka í sama farinu, án þess að tilraunir séu gerðar til lausnar og bjargar. Reyn ist gömlu flokkarnir kölkuðu þess ekki umkomnir að laga sig eftir lifenda lífi, verða þeir að hverfa undir græna torfu með viðeigandi eftirmælum sem þeim tilheyra er hverfa úr leik lífsins. Þeir hafa gert sitt gagn, unnið eftir beztu getu, stundum vel en stundum illa, en þeir eru ekki eilífðarvél, sjálfvirk og sjálfsmurð, heldur þarf að endurnýja í þeim stykkin og jafnvel kerfið, eigi það að sam- rímast kröfum og þörfum tímans. Skilji flokkarnir það ekki að end- urnýjunar sé þörf, dæma þeir sig sjálfir til dauða, og er það frekar (Frh. á 6. sí6u.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.