Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1944, Blaðsíða 8
ALJÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. jauúar 1944». StjarnarbIöih Yankee Doodle Dandy Amerísk söngva- og dans mynd um ævi og störf Ge- orge M. Cohan’s, leikara, tónskálds, Ijóðskálds, leikritaskálds, leikhús- stjóra o. fl. James Cagney. Joan Léslie. Walter Huston. Fyrir leik sinn í pessari mynd fékk James Cagney verðlaun í Hollywood. LÁNBEIÐNI. Y * „Það hafa verið Ijótu lætin í dag með lánbeiðnir,“ sagði mað ur nokkur einhverju sinni. „Sá fyrsti bað mig um mat- björg handa heimilinu, og pað læt ég nú vera. Annar bað mig um 'peninga til að borga með vexti í bankann. Og svo kom sá þriðji og bað mig um 50 króna lán til þess að hann gæti „opinberað“. Þá þótti mér nú skörin vera farin að færast upp í bekkinn.“ * * * EINTAL SÁLARINNAR. — Fyrstu vikuna eftir gift- inguna langaði mig til að éta konuna mína ag einskærri elskuÆn þegar ég fór að reyna skapsmuni hennar, dofnaði sú hugsun. Nú sé ég mest eftir því, að ég skyldi ekki framkvæma mína fyrstu hugsun. * * * Hún (eftir hjónaskilnaðinn): „Við skulum ékki vera óvinir, þó að við skiljum. Svo getur farið, að ég vilji gifta mig aft- ur, og þá vona ég, að þú gefir mér þín bestu meðmæli, Adólf minn.“ * * * BORGAÐI SIG EKKI. Slompaður betlari réttir fram hattinn. Frúin: „Þú betlar hér á hverj um degi. Því reynurðu ekki að vinna fyrir þér, maður? Betlarinn: „Ég hefi ekki efni á því, frú, því að þegar ég vinn pyrstir mig svo mjög, að ég drekk meira af bjór en daglaun in mín nema.“ i ðrlaganna skilið eftir, að stríðinu loknu: lauslegur uppdráttur af þorpi einhvers staðar á Frakklandi. Veski Tillmanns kapteins með Ibréfunum mínum og augnabliks myndurn. Skammbyssan hans, beltið hans og sverðið. Heiðurs- merkin hans og ofurlítill líf- eyrir. Faðir hans gamli til að annast ium og litlu synirnir mín- ir t veir. Ég glöggvaði mig á þessu, og eins og hinn hluti heimsins tók ég til óspilltra málanna og bjóst til að byrja lífið að nýju. ❖ Haustið 1919 'kom Hellmuth Klappholz heim frá Rússlandi, þar sem hann hafði verið stríðs- ifangi, og við höfðum mikin við- búnað til að taka á móti honum. "Einkurn hafði Elísabet búið sig rækilega undir komu hans. Hún angaði af ilmvatni og glyserine eins og brúður á helgistund lífs síns'. Við höfðum þvegið og snyrt drengina þangað til þeir Ijóm- uðu af hreinlæti og lostæt mál- tíð hafði verið matbúin. Þó að afinn væri svo afleitur af gigt, að hann hafði orðið að hætta við veiðarnar, hafði einhver góð- viljuð sál í Detfurth gefið okk- ur villibráð. Hún var matbúin einis og vera bar — alveg eins og frúin móðir hans mundi hafa gert — sagði Eiísabet. Og öll íbúðin angaði af steiktu veið— dýrakjöti eins og á sunnudegi. Elísabet hafði bakað köku —- uppáhaldsköku Hellmuth, sagði hún — og sykur og egg, sem höfðu verið spöruð saman í margar vikur, eyddist allt í þessa fcöfcu. Snemma um bvöld- ið hafði gamli maðurinn fest á sig helztu tignarmerki sín. Hann var í svarta síðfrakkanum sín- um og heiðursmerkin skreyttu brjóst hans. Ég fór inn til hans á hálftíma fresti og burstaði af honum vindlaösku og kusk. Því næst leit ég eftir því, hvort stuttbuxurnar færu vel á Mar- tin litla. Gamli maðurinn hafði tekið fram tvær flöskur af Burg undarvíni og var önnum kafinn við að gæta þess að hitastig víns ins iværi hæfilegt. Það ótti að vera nægilega volgt en þó ekki of volgt. Þrátt fyrir allt hvíldi veikur bjarmi hins fyrra, góða iífs yfir íbúðinni. Við gátum ekki tekið á móti Hellmuth á brautarstöðinni, því að hann hafði ekki vitað með hvaða lest hann mundi koma. Ég varð ó- þolinmóð og óstyrk. Mér kólnaði á höndunum og fékk höfuðverk. Þegar ég renndi tungubroddin- um yfir varirnar, fann ég fyrir blöðru. Ég var í dökkum kjól og bar per-lu, sem Irmgard hafði arfleitt mig að. Þegar ég gekk framhjá háa speglinum milli glugganna, var spegilmynd mín í fullkomnu samræmi við Till- mannsættina. Dyrabjallan hringdi. Ég heyrði Elísabetu opna og bjóða -hann velkominn. Gamlis-maöur- inn reis upp úr stól sínum, rétti úr sér og fór fram í anddyrið. Ég áleit meifi háttvísi að bíða inni. En þegar gamli maðurinn hafði sagt noikkur orð iheyrði ég, að hann fór að snökta. Ég fór út í anddyrið og sá, að hann hélt utan -um háls piltsins og hvíldi höfðið á öxl hans og grét. Pilt- urinn var um það bil þrem þuml ungum lægri en afi hans, enda þótt hann væri hávaxinn. Hann laut niður að grátandi gamal- menninu, svipur hans var vand- ræðalegur, jafnvel vottaði þar fyrir fyrirlitningu. Hann líkt- ist móður sinni í útliti. Drættir andlitsins voru skýrir og hreinir hakan löng. Hann beið þess, hátt vís og prúður, að afi hans jafn- aði sig. Gamli maðurinn snýtti sér og tautaði eitthvað um það að vera gamall og viðkvæmur. Jafnskjótt og Hellmuth var laus gekk hann að reiðhjólinu, sem stóð í hinum enda hins langa og þrönga anddyris. — Þið geymið allt áf reiðhjólið mitt, sagði hann. — Nei, Hellmuth, þetta er ekki þitt reiðhjól, sagði Elísa- bet. — Pulke á þetta. — Og hver f jandinn er Pulke? spurði Hellmuth hvatskeytis- -lega. — Leigjandinn, sem við vor- um neydd til að taka. Við segj- um þér frá því seinna, sagði garnli maðurinn. — Komdu hing að og heilsaðu Maríu frænku þinni. — Velkominn heim, Hellmuth sagði ég. Hann slo saman hælunum um leið og hann sagði: — l\iér er sérstök" ónægja að kynnast yður, María frænka. Ég brosti við, þegar ég sá, hvað hann hafði varðveitt vel háttvísi sína þrátt fyrir stríð ið og vistina í fangabúðunum. Hann beið þess ekki, að ég vís- aði sér inn í herbergið sitt, held- -ur fór á undan okkur. Ég hafði látið mynd af foreldrum hans á borðið við hlið hins ófullkomna stjörnukíkis og stungið nokkr- um vafningsviðarblöðum undir umgerðina. Heiðursmerkjum föður hans hafði ég safnað sam- an í glerkrukku, sem einnig stóð á borðinu. — Jæja, það eru þó að minnsta kosti ekki mi-klar breyt- ingar hérna, sagði hann og virti fyrir sér myndina. Um leið og ég lofcaði dyrunum til að skilja hann einan eftir, sá ég, að hann tók upp stjörnukíkinn. Eftir niokkra stund kom Hell- rnuth út úr her-bergi sínu og NÝJA BIÖ Forðum í íaliforníu (In Old California). Spennandi og ævintýra- rík mynd. Aðalhlutverkin leika: John Wayne. Binnie Barnes. Helen Parrish. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. heilsaði upp á litlu frændur siín- ar. Hann lét mikla aðdáun í ljós yfir hraustlegu útliti Martins, en þó var það bersýnilegt, að honum þótti meira til Mikaels koma. Það wu e.rdcenni alh’a karlmanna í þessari ætt, að þeir voru ákaflega hændir að börn- um og höfðu gott lag á þeim. Ég geri ráð fyrir, að þeir hafi verið til þess bprnir að vera nor- rænir ættarhöfðingjar, fremur en að vera feður eins eða tveggja BB GAMLA BIÖ Si SEcógarverðirnir (Forest Rangers) Kvikmynd í eðlilegum litum. Fred MacMurray. Paulette Goddard. kl. 7 og 9 Konudagur (Ladies Day) Lupe Velez Eddie Albert Sýnd kl. 5. ibarna. Hellmuth vildi hafa Mik- ael í háa stólnum sínum við hlið sér, meðan við mötuðumst. Augu Mikaels voru svo stór og -björt, að ég gerði ráð fyrir, að hann hefði ofurlítinn hita, en af því að hann brosti ánægjulega og var kyrrlátari en vandi hans var, léði ég þessu samþykki mitt. Elísabet bar inn súpuna, en við vorum naumast byrjuð á henni, þegar tekið var að leika á grammofón hinum megin við f¥EEBAL BLÁE¥SANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO stundu liðinni. — Ef við eigum að komast heim fyrir sól~ setur, er okkur bezt að leggja senn af stað. — Hjálmar, Hjálmar! hrópaði hann, en ekkert svar heyrðist. Þeir félagar hrópuðu marg sinnis, án árgngurs. — Við skulum reyna að láta hundinn rekja slóð hans, mælti Wilson. — Bob, Bob, hélt hann áfram máli sínu. — Hvar er Hjálmar — finndu Hjálmar — Hjálmar horfinn — Hjálmar, Hjálmar! Og Bob skildi þegar hvað við var átt. Hann hljóp um með trýnið við jörðu og tók brátt sprettinn. — Við verðum að fela honum forustuna, mælti Wil- son. — Við getum ekki annað gert en fylgja honum eftir. Það var engan veginn auðvelt fyrir þá félaga að fylgja hundinum eftir. En í. sérhvert sinn, sem farartálmi varð á leið þeirra, vék Bob framhjá honum. Það töldu þeir Páll og Wilson bera þess vitni, að hann ræki raunverulega slóð drengsins. Þeir hlutu að geta komizt það, sem hann hafði komizt. Einu sinni nam Bob staðar eins og hann hefði misst af slóðinni. Hann hringsólaði um stund fram og aftur og snuðr- aði af ákefð, unz hann tók sprettinn á ný. Hvað hafði valdið því, að drengurinn hljóp á brott frá þeim? Sú spurning var þeim ríkust í huga. Sennilegast var, að veiðifýsnin hefði tekið hug hans fanginn, en honum bar þó að athuga, hvað hann gerði. Reikaði hann einhvers staðar iAP Feafures " I SHOULDM’T HAVE TAk£M <50 LONG/ HOPE EVERYTHIMG'S ALL RiGMT. FUNNV/ ANATOL’S OOME/ 5EEM5 QUIET, L> -r. THOUGH... THE OOOR’S OP£M/ WH... ?/ THAT’S H£R/ WHECE’5 scorcný? WHO’RE YOU ? WHERE’-. MYNDA- SAGA STEFFI: (er á leiðinni heim) „Ég hefði ekki átt að vera svona lengi í burtu. Ég vona bara að allt sé í lagi .. .. Þetta er shsrítið — Anatok er horfinn — Allt virðist þó svo kyrrt . . .. Dyrnar opnar — hver .. . . ?“ FÉLAGARNIR: „Þetta er hún! Hvar er Örn?“ STEFFI: „Hverjir eruð þið? Hvar er Öm?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.