Alþýðublaðið - 12.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1944, Blaðsíða 1
I f—--------------------- I Útvarpið: ’20.30 Kvöldvaka. 1. Veið , ar í vötnum í Manitopa I. Gísli Guðmundsson toll- vörður. 2. Úr gamankvæð- um Jón Helgasonar: Karl ísfeld. 3. Frá hellisbúum: Guðlaug Narfadóttir í ; Dalbæ (þulur flytur). 5. síðan flytur í dag grein eftir rit- stjóra sænska Social-Demo kraten um Otto Kuusinen, sem nýlega hefir ritað á- róðursbók gegn Finnlandi. XXV. árgangur. Miðvikudagur 12. janúar 1944. 8. tbl. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guðanna” eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning kiukkan 8 í kvöid. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld klukkan 8.30. — Aðgöngumiðar frá klukkan 4—7 í dag. Sími 9273. UTSALA. Allir KVENKJÓLAK, sem eftir eru, seljast nú fyrir HÁLFVIRÐI. Laugaveg 33. 1 Hafnarf jörður : Tapast hefir Lindarpenni og blýantur (samstæða) í eða við miðjan bæinn. Vinsamlegast skilist í Kirkjuveg 7, gegn fundarlaunum. Allt á sansa stað Bílafjaðrir, fram- og aftur, í Studebaker, Ford, Chevrolet og fleiri teg. Bremsukaplar. Bremsuvökvi. Bremsuborðar í „Settum“ og metratali. Bílabón. Bónklútar. Brettamillilegg. Bílaperur, flestar tegundir. Blöndungar. Boltar, rær og skíf- ur. Bodýskrúfur. Fjaðraklemmur. Frostlögur „Prestone“. Fram- og aftur- luktir. Hraðamælisleiðslur. Hurðarhúnar. Kúlulegur “Fáfnir.“ Hurðarlamir. Miðstöðvar. Rafmagns-Benzíndælur. Rafgeymar. Rafleiðsl- ur. Rafkerti. Rúllulegur „Timken.“ Pakkningar. Koplings- diskar- og borðar. Rúðuvindur.. Sagarbogar. Sagarblöð. Skrúfjárn. Stimplar- og stimpil- hringir, margar teg. Skrár. Tangir. Vökvábremsuhlutar, margar tegundir. Viftureimar. Þétti- kantar. Þakrennur og fjölda margt fleira til bifreiða. Ávalt mest úrval á íslandi, af öllu til bifreiða. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.f. Egill Vilhjálmsson. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. S s' s s s Úlungunarvél ^ óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Al- ^ þýðublaðsins merkt „Út- S ungunarvél.“ ) Hafnarfjörður: STÚ LKU R geta fengið vinnu við Hraðfrystihúsið H.F. FROST. Sími 9 16 5. Hjörtur Haiidörsson löggiltur skjalaþýðandi (enska). Sími 3 2 8 8 (1—3). Hvers konar þýðingar. Kanpnm tnsknr hæsta verði. Húsgagnavinnusto' Baldnrsgo' I j Rennilásar 18 og 19 cm. BARNAKOT nýkomin. Unnur I , , • (homi Grettisgötu og Barónsstígs) Hnappar Yfirdekktir. H. T O F T , Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Barnakerra óskast nú þegar. A. v. á. L o k a ð allan daginn á morgun (fimmtudaginn 13. janúar) vegna jarðarfarar móður minnar. Guðm. Guðjónsson M Orðsending s S % ) ''ililltlllillLllilJji $ s s \ s \ \ s s s s s s s s s s s s s til útsölumanna Alþýðublaðsins. Vegna áramótauppgjörs eru útsölumenn blaðsins úti á landi beðnir að senda uppgjör hið allra fyrsta. Óseld jólablöð óskast endursend sem allra fyrst, vegna þess, að blaðið er uppselt í afgreiðslunni. S S s s s s s s s s s s S eigandinn dvelur hér $ S kaup og kjör í afgreiðslu blaðsins, merkt: „Heilsubrestur S S í dag og á morgun. S s Verzlunarstjóri maður, sem nú þegar getur tekið að sér verzlun í fullum gangi, úti á landi, og stjórnað henni á eigin ábyrgð, þar sem bænum um hríð, leggi kröfu um Félagslíf. Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags íslands verður haldinn í Guðspekifé- lagshúsinu nk. fimmtudag, 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Séra Jón Auð uns flytur erindi. — Stjómin. lOdýrtf! s s s Gardínutau frá kr. 1.50$ S Sirs frá kr. 185$ S Léreft, mislit frá kr. 2.00$ S FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8.30. í G.T.-húsinu, niðri. — Inntaka nýliða. Br. Jón Páls- son, fyrrv. bankagjaldkeri. Sjálfvalið efni. Br. Ragnar Björnsson, píanósóló o. fl. Fjölmennið stundvíslega með innsækjendur ykkar. Æðstitemplar. Tvisttau Kjólatau Fóður Silkisokkar Barnabuxur ÍDyngja, Laugavegi 25. frá kr. 2.00$ frá kr. 6.50$ frá kr. 3.50 s frá kr. 5.50$ frá kr. 7.50^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.