Alþýðublaðið - 12.01.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.01.1944, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. janúar 1344. Um jólin í Berlín. Mynd þessi er tekin um jólaleytið í Berlín og sýnir hún Berlín- arbúa standa í röðum með skiólur sínar. Þeir eru að sækja vatn, eftir að aðalvatnsæð borgarinnar hefir verið eyðilögð með loft- árásum. Jðlin & meginWi FIMMTU STÍÐSJÓLIN ganga í garð hjá þjóðum Evrópu, svöngum, köídum og vondauf- um. Kaldir desembervindar næða inn um brotna glugga í hundruðum borga og þúsund- um þorpa, þar sem tugþúsundir soltinna, útslitinna Evrópu- manna hafast við, veikir af in- flúenzku, hræddir við sprengju regn, í sífelldum ótta við misk- unnarlaus yfirvöld. Það er fimmta árið, sem ekk- ert jólatré er í Þýzkalandi, og fólk verður að láta sér nægja greinar einar saman. Samgöngu tækin geta ekki annað jólatrés- flutningum, segja þýzku blöð- in. Mánuðum saman hafa þýzkir karlar og konur ekki getað feng ið nein föt út á skömmtunar- seðla sína. Það eru aðeins börn- in, sem fá hinar nauðsynleg- ustu flíkur. En um þessi jól má sérhver þýzkur karl og kona kaupa eina sokka. Frá 15. des- ember til 3. janúar flytja þýzk- ar járnbrautarlestir ekki aðra farþega en þýzka verkamenn í hergagnaiðnaðinum, sem verða að dvelja fjarri heimilum sín- um, til þess að geta verið með fjölskyldum sínum yfir hátíð- arnar. Aðrar járnbrautarferðir eru lagðar niður á þessum tíma. Útlendir verkamenn fá ekki að njóta jólaleyfis, nema í sérstök- um tilfellum. Pólverjar og Gyð- ingar eru útilokaðir með öllu. Jólin eru vandamál. Nýjar vörur eru nær ófáanlegar í búð- um, svo Þjóðverjar reka víð- tækja ,,skiptiverzlun“ til þess að afla jólagjafa handa vinum og vandamönnum. Berlínar- og Hamborgarblöðin hafa sérstak- an dálk, sem nefnist „Einka- jólamarkaður“. Brúður eru einna mest eftirspurðar, þar næst rafmagnsjárnbrautarlest- ir, reiðhjól og ýmis leikföng. Hér eru nokkur dæmi um hluti þá, sem boðnir eru: „Gullfisk- ar fyrir brúðu“, „fótboltaskór fyrir suðuplötu“, „brúðarlest fyrir hjólhest“, „Íífstykki fyrir regnhlíf", „gúmmíbolti fyrir kvennáttföt", „saumavél fyrir barnavagn“, „samkvæmisföt fyr ir brúðueldhús", „silfurrefa- skinn fyrir undirsæng og lak“, „píanó fyrir gluggatjöld", „fimmtíu grammófónplötur fyr ir lindarpenna“. Handa her- manni vantar nauðsynlega „bækur Shakespeares fyrir aðr- ar bækur“. Úti á sjó fara jólin í hönd hjá bitrum, örvæntingarfullum og vondaufum þýzkum sjómönn um. Margir sjómenn, sem koma til Gautaborgar vikulega eru soltnir, útslitnir og örþreyttir, er þéir koma af hafi á illa við- GREIN SÚ, er hér fylgir er símskeyti, sem frétta ritari ameríska tímaritsins „Time,“ John Scott, hefir sent blaði sínu frá Stokk- hólmi og lýsir fréttaritarinn því hvernig jólahátíðin var haldin á meginlandi Evrópu í þetta sinn undir ægishjálmi Hitlerstjórnarinnar. höldnum skipum, sem vantar nægan mannafla á. Sumir þeirra eru greinilega á móti nazistum, og á kaffihúsum blóta þeir Hitler og nazistum í sand og ösku, jafnvel þótt þeir viti, að nazistar séu viðstaddir. Þeir ótt ast ekkert, vegna þess að þeir hafa svo litlu að tapa. Flestir þeirra þúa í Hamþorg, Stettin, Danzig og Bremen. Oft ber það við, að þeir koma heim, að þeir finna heil hverfi í borgum þeirra eyðilögð í loftárásum og stundum hefir verið krotað á húsveggi þeirra af ónærgætni og ruddaskap með krítarmola, eða málað: „Paþbi drap Hans Truda. Enn á lífi. — Farinn til Slésíu“. Stundum eru alls eng- ar fréttir af fjölskyldum þeirra. Menn fara aftur á sjóinn, af því að af heimilum þeirra eru rúst- ir einar eftir. Það er eftirtektarvert, að þessir menn, sem óttast ekki bölvun nazistanna og foringj- anna, segja fyrir um vissan ó- sigur Þjóðverja, en þeir virð- ast ekki hafa hugmynd um, hvað við taki að stíðinu loknu, eða hvað muni verða gert til þess að flýta fyrir því, að því ljúki. Þeir halda áfram að sigla á skipunum, sem eru í strand- siglingum eða fara til Svíþjóð- ar, Noregs og Finnlands í áætl- unarferðum. Fréttaritarar í höfnum Þýzkalands taka eftir því, að í eina viku eða svo, eft- ir hörðustu loftárásir á Ham- borg og aðrar miklar hafnir, eru skipin send til annarra hafna, en innan fárra daga er aftur far ið að ferma og afferma skip með venjulegum hætti og skipin halda áfram að koma og fara, jafnvel þótt borgirnar sjálfar hafi orðið fyrir miklum spjöll- um. í herteknu löndunum er til- husunin um jólin dapurlegust. Á snæviþöktum þjóðvegum Eystrasaltslandanna ráfa þús- undir soltinna manna í suður- átt, Eystrasaltsbúar, Rússar, IÞjóðverjar. í Eystrasaltsborgun um er matarskorturinn mjog Frh. á 7. síðu. Sáttmálinn við„ villidýrið“. Frh. af 4. síðu. heyrist hún ekki nefnd á nafn hjá kommúnistum. Svona er þetta allt saman. Ósjálfstæði og undirlægjuhátt- ur meiri en nokkur orð fá lýst. Þetta er aumt og ómerkilegt hlutskipti, en öðruvísi getur það ekki verið. Þeir eru bundn- ir á þann þrældómsklafa, sem þeir geta aldrei af losnað, og þeir gera allt það sem þeim er fyrirskipað frá Moskva. Er nokkur munur á hlýðnisaf- stöðu mannanna við Þjóðvilj- ann og þeirra, sem myrtu Kaj Munk? Og þessir menn eru það $vo, sem geta látið sér sæma að bera aðra þeim brígzlum, að þeir „óski eftir sigri Hitlers“. Mennirnir, sem sjálfir voru í nærri tvö ár í fullkomnu banda lagi við Hitler og studdu af al- efli allt, sem verða mátti til að svipta smærri og stærri þjóðir frelsi sínu og hneppa þær í á- nauð „villidýrsins“ ? Mennirnir, sem gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til þess, að hér á lándi kæmi til á- rekstra milli vopnaðs óvelkom- ins setuliðs og íslendinga, í því skyni einu, að hér yrðu mann- víg — því þeir vissu að það mundi allra helzt auka andúð- ina á Bretum ef til svo alvar- legra árekstra gæti kómið. Með því var Hitler líka bezt þjónað og hinum rússnesku húsbænd- um í Moskva. Nei, blekkingarnar, sem kommúnistar beita, eru tak- markalausar, skinhelgin og slægðin, sem notuð er begar því er að skipta, er óútreiknan- leg, og frekjan og tvöfeldnin, sem viðhafðar eru til skiptis, eftir því hvort passar betur, eiga sér JÍvergi hliðstæður ann- ars staðar en hjá naz’stum. Að vonum vilja kommúnistar að það gleymist hvernig þeir voru áður en „hjólið snérist1' og þeir urðu „bretasleikjur“. En því verður ekki strax glevmt — enda er óvíst nema fljótlega komi í ljós hver þau eru í raun og veru hin rússnesku heilindi. IV. Árið 1940 og 1941. var mikið rölt fram og aftur og tvístigið á ritstjórnarskrifstofum Morg- blaðsins. Var ekki nazisminn að verða ofaná? Var ekki hyggilegast að vera hlynntur honum? Var ekki ólíklegt að Bretar gætu nokkra rönd reist við hinum „sameinuðu þjóð- um“ Rússum og Þjóðverjum? Ja, hvað átti-nú að gera? Hver mundi sigra? Því sjálfsagt var að vera með þeim, sem líkur hafði til að sigra. Állar þessar spurningar þutu gegnum höf- uðin á ritstjórum Morgun- blaðsins — og það varð ofaná, að Rússland mundi verða „voða sterkt“. — Síðan heíir Mbl. verið aðstoðarmálgagn utanríkisþjónustu Rússa hér á landi. Á reikning þess ber því að skrifa verulegan hluta af gengi hinna íslenzku kommún- ista. Bandamenn höfðu löngu áð- ur en Rússar bættust í hóp þeirra, lýst því yfir, að stríðs- glæpamenn Möndulveldanna mundu úttaka sín maldegu málagjöld í lok ófriðarins. Hitl- er og Co vita því, að hæfileg hegning bíður þeirra ef Banda- menn sigra. En hafa ritstjórar Morgunbl. athugað og hugleitt það, a.ð kommúnistarnir hér komust ekki að þeirri niðurstöðu, að bað þyrfti að „hengja“ Hitler og félaga hans fyrr en „slettist upp á vinskapinn“ við Stalin? Meðan Hitler og Co lögðu Pói land, Danmörku, Noreg, Hol- land, Belgíu, Frakkland, Júgó- slavíu og Grikkland í íjötra, og meðan þeir hélltu sprengju- regni sínu yfir borgir Bretlands voru þeir, að dómi kommúnista, engir glæpamenn, sem þúrfti að hengja, þá voru það Churchill. Roosevelt og aðrir forvígisroenn lýðræðisþjóðanna, sem voru ,,glæpamennirnir“, sem hengja þurfti. Þá var það „aðsins smekksatriði hvort menn voru með eða móti nazismanum“ og þá var það hreinn „glæpur að ætla að berja Hitlerismann nið- ur með stríði“, eins og Molotoff orðaði það. Hvenær ætla íslendingar að átta sig á þessum mönnum? Hvenær ætla þeir að láta sér skiljast hvílík viðurstyggð þeir eru í íslenzku þjóðlífi og ís- lenzku stjórnmálalífi? Og hve- nær ætlar Sjálfstæðisfiokkur- inn að hætta þeim hættulega leik að efla gengi þessa flokks, sem búast má við að gripi til hvaða meðala sem er, til að fram fylgja boðum erlendrar ofbeld- isstjórnar? Hafa ritstjórar Mbl. aldrei hugleitt það, að þeir bera veru- lega ábyrgð á því, hvað hér getur gerzt — af „hjoiio snýst á ný“ hjá Rússum og þeir verða búnir að efla svo fíokk Stalins hér, að hann sé orðinn nægilega sterkur til að inna af hendi verk það, sem honum er fyrirhugað í heimsyfirráðaáætinn Sovét- stjórnarinnar? Það er -atriði, sem þeir ættu „að velta fyrir sér“ part úr degi. J. G. Kuusinen. Frh. af 5. síðu. giftir, sem mest gætir. Þegar búið er að mála slíka mynd af leiðtogum finnsku þjóðarinnar er auðvelt að segja: Burt með þá! Það er þetta, sem fyrir Kuusinen vakir. En hvernig á að framkvæma þetta? Þeirri spurningu lætur hann ósvarað. * AÐALÞÆTTIR málflutnings O. Kuusinens eru þessir. 1917 var Rússland með Lenin í stjórnarsessi reiðubúið tif þess að veita Finnlandi sjálfstæði. Finnar urðu þannig sjálfstæðir fyrir góðvild Rússa. En eftir þetta — upphafið að borgara- styrjöldinni árið 1918 — hafa Finnar sýnt það margsinnis, að þeir verðskulda ekki að vera sjálfstæð þjóð. Þeir hafa hvað eftir annað brugðizt ,traustinu‘ frá 1917. Kuusinen hefir valið sér að meginverkefni í bók sinni um hið grímulausa Finn- land að lýsa því hversu svik Finna gegn Rússum hafi aukizt og ágerzt. Eins og þegar hafa verið leidd rök að, er málflutn- ingur hans allur næsta órök- studdur og fluttur af áberandí hvatvísi. En Kuusinen kemst þó að niðurstöðu. Hún er að sönnu ekki mótuð berum orð- um, en eigi að síður gefin þann- ig í skyn, að hún fer vart milli mála: Finnska þjóðin á að koma á „lýðræðisskipulagi“. Við hvað á hann raunverulega með þessum orðum sínum? Það er auðskilið. Með fulltingi rúss- neska hersins á finnska þjóðin að koma á hjá sér stjórnskipu- lagi, sem raunverulega gerir land hennar að óaðskiljanleg- um hluta hinna svonefndu Ráðstjórnaríkja. Pravda hefir skýrt þetta mun nánar. Það hefir komizt þann- ig að orði, „að finnsku þjóð- inni beri að gera hreint fyrir sínum dyrum.“ Og það heldur áfram máli sínu á þessa lund: „Það er brýn nauðsyn bæði fyrir finnsku og rússnesku þjóðina, að trygging fáist fyrir því, að ekki komi til nýrrar ræningja- árásar“. Ég teldi nú bezt á því fara, að Rússar gerðu sem minnst að því að ræða um „ræningjaárás" eftir atburðina 1939. Slík orð láta illa í eyrum okkar, sem Norðurlönd byggj- um. En við hvað er átt með því, að Finnar eigi- „að gera hreint fyrir sínum dyrum“? Við hvað er átt með því „að trygging verði að fást fyrir því, að ekki komi til nýrrar ræningjaárás- ar“? Þetta er það, sem mestu máli sklptir. Þegar maður hef- ir lesið útdrætti þá, sem birzt hafa úr bók Kuusinens og um- mæli Pravda, er auðvelt að gera sér svar þessara spurn- inga í hugarlur.d: Finnland á að glata hinu raunverulega sjálf stæði sínu. SVÍAR æskja gjarnan sem beztrar samv. við Ráðstjórn arríkin. Meginhluti finnsku þjóðarinnar æskir slíks hins sama. En Svíar og Finnar svo og aðrar þjóðir við Eystrasalt og raunar víðar, hljora að spyrja sem svo: — Hvaða hag geta Rússar séð sér i því að beita finnsku þjóðina hörku7 Telji Rússar sig hafa ástæðu til þess að bera þungan hug til Finna, hversu miklu fremur hefðu Finhar þá ekki ástæðu til þess að bera þungan hug til Rússa. Manni virðist að hægð- arleikur sé að efna til meðal- göngu þannig, að Finnar haldi sjálfstæði sínu, en Rússar megi þó vel úrslitum una. Það virð- ist því næsta furðulegt að hið rússneska stórveldi skuli telja sér hag að því að hefja stór- felldan og ámælisverðan á'röð- ur gegn hinu litla grannríki sínu. Það leikur ekki á tveim tunguci, að K i-'.-ar tefla Finn- apam Otto Kuusinen fram í þessari áróðursstarfsemi sinni til þess að freista þess aö'dylja hinn raunverulega tilgang henn ar undir því yfirskini, að hér sé um að ræða mann, er beri skyn á viðhorfin í Finnlandi. En öllum hlýtur að vera ljóst, að því fer fjarri, að sú sé raun- in um Kuusinen. En væri ekki heillavænlegra að leitast við að ná samkomulagi og efna til giftusamlegrar samvinnu en skapa aukin vandræði með ó- viðurkvæmilegum áróðri og dúlbúinni ásælni? FT^AÐ SEGJA HIN BLÖDIN' Frh. af 4. síðu. skapi. Enginn efi er á því, að þjóð- in stendur einhuga að þ/í, ; ð fclla niður sambandsl agasáítmálann og stofna lýðveldi.yEn hún krefst þess, að fyitsta öryggis sé gætt um sambandsslitin, svo að þar um verði alls engin eftirmáli. IIú’.i státar ekki af afskiptum annarra þjóða, er enda í því að leyfa það eítt. sem þær telja i samræmi v:ð gerða samv.inga og annað ekki, sbr. afskipti Bandarikjanna Hún krefst þcss að okki verði oftar nnéskítur i þessn mali Ilún krefst þess að gætt verði þjóðarsæmdar í meðferð málsins. Hún krefst þess að fá sjálf að kynna sér málið, því að hún á sjálf að dæma í því með atkvæðagreiðslu. Hún heimt- ar gögnin á borðið.“ Hvað eftir annað hefir þessi sama krafa verði borin fram í Alþýðublaðinu og raunar er hún svo sjálfsögð að jafnvel sum blöð óðagotsliðsins hafa ekki treyst sér til annars en að taka undir hana fyrir tjöldum frammi. En á bak við tjöldin hefir bersýnilega verið unnið þeim mun betur að því, að halda skjölunum varðandi skilnaðar- málið leyndum fyrir þjóðinni. Og hún mun draga sínar álykt- anir af því. Eða hlýtur hún ekki að hugsa sem svo, að eitt- hvað hljóti að vera óþægilegt í þessum skjölum fyrir mál- stað hraðskilnaðarliðsins fyrst það er svo ógurlega hrætt við að láta þau koma fyrir al- menningss j ónir ? Úlbreiðið Alþýðublaðið. KHKHKdKHK4*Hh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.