Alþýðublaðið - 12.01.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.01.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. jauúar 1944. Sítjarnarbióbb Yankee Doodle Dandy Amerísk söngva- og dans mynd um ævi og störf Ge- orge M. Cohan’s, leikara, tónskálds, ljóðskálds, leikritaskálds, leikhús- stjóra o. fl. James Cagney. Joan Leslie. Walter Huston. Fyrir leik sinn í pessari mynd fékk James Cagney verðlaun í Hollywood. TVEIR GOÐIR. Einkalæknir Bismarks hét Schwenninger. Þeirra jyrstu kynni urðu með þeim hætti, að Schwenninger var sóttur til Bismarks, er hann þjáðist af illkynjuðum taugasjúkdómi. Fjöldi lækna hajði fengist við Bismark, en árangurslaust. Þegar Schwenninger lcom til hans var hann nær dauða en lífi og stundi sáran. Schwenn- inger spyr hann um sitt fyrra líferni. Bismark bað sig undan- þegin slíkum heimskuspurning- um. „Þá er bezt að þér sendið eftir dýralækni, þeir spyrja ekki sjúklinga sina,“ sagði Schwenninger. Bismark hló við þessu hranalega svari, þó vcik- ur væri. En Schwenninger varð einkalæknir hans upp frá þessu. * * * „ÞVI meir sem ég nálgasi endalok lífs míns, þeim mun betur heyri ég hin óiauðlegu lög frá heimi eiíífðarinnar, sem bjóða mig vellcominn.“ VICTOR HZJGO. * ❖ ^ MEIRA VAR! Hermaður í orustu: „Hjálp! Kúla lærbraut mig!“ Annar hermaður: „Veinaðu ekki svona, maður! Meira særð-. ist hann Friðrik. Þeir skutu af honum hausinn og þó heyrðist ekki til hans hósti né stuna.“ * * * GOTT mannorð er dýrmæt- ara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull. Orðskviðir Salómons. CKWBAX/M': í straumi örlaganna NYJA BIÖ IftfMIMB á graimmofón hinum megin við vegginn. — Drottmn minn dý-’i! Erum A'C a hljórm >.íuia? si.urði Hell- n 'th. — Það eru öreigarnir, svaraði gamli maðurinn. Þeir haía mikla ánægju af að framleiða havaða. — Hvaða öreigar? — Leigjendurnir, sem húsnæð isnefndin þvingaði okkur til að taka. Frú Pulke hefir miklar mætur á ruddalegri tóniist. —- Þetta er ofbeldi. Engin stjórnarvöld hafa rétt til að rjúfa friðhelgi heimilanna. Þetta eru rússneskar aðfarir. Ég étti ekki von á að það ætti eftir að íkoma fyrir mig að fyrirhitta þær á mínu eigin heimili, sagði Hellmuth og ýtti frá sér diskin- um. — Þeir reyna að ráða vanda- málunum til lykta eftir beztu vitund, sagði ég og reyndi að sefa hann. Elísabet hafði lagt svo mikið á sig við að búa til þessa súpu, og allur kjötskammt urinn okkar hafði verið soðin- ,í henni til þess að gera hana sterka og bragðmikla, og nú borðaði hann hana ekki — iþetta eru bráðabirgðaráðstaf- anir, meðan verið er að sjá þeim, sem heim hafa komið, fyrir hús- næði------ — Hvernig stendur á því, að ekki skuli vera til nóg húsnæði nú, ef það var nóg húsnæði fyrir stríðið? Margir hafa þó ekki komið til baka, sagði Hell- muth. — Gátuð þið ekki að minnsta kosti sjálf valið ykkur leigjanda? — Við gerðum það, svaraði ég. Pulke var liðþjálfi frænda þíns í öllu stríðinu. Ég taldi mig skuidbundna honum og auk þess er iþetta geðslegt fólk. — Að undantekinni lyktinni, sagði gamii maðurinn meini- lega. — Og svo það, að frú Pulke hefir óbugandi hvöt til að lýsa sorg sinni með grammófón- músik. En þú venst þessu. Þú verður að venjast ýmsu, dreng- ur minn, ýmsum, ýmsum hlut- inn. Grammófónninn hafði þagnað En von bráðar heyrðist í honum á nýjan leik. Sama lagið var leikið aftur og aftur. Elísabet kom inn, leit fljótlega á súpu- diskinn, sém Holjlmuith hafði naumast snert, og bar hann fram. — Bang, sagði Mikael, bang, bang, bang. Það var fyrsta orðið hans, eftirlíking af hljóð- inu, sem hann heyrði, þegar Martin hleypti af barnarifflin- um sínum. Martin var í eldhús- inu, þar sem hann var að rækja þá erfiðu list að matast af eig- in ramleik. — Hvern syrgir frú Pulke? spurði Hellmuth. — Maðurinn hennar kom til baka, var það ekki? — Það er eitthvað varðandi ibróður hennar. Hann fékk skot í lungað í götubardaga og hefir verið í sjúkrahúsi siðan, sagði ég. —- Kommúnisti, sagði gamli ipaðurinn. Það var stutt þögn. Síðan þeg- ar verst gengdi, heyðist há- vær píanóleikur ofan af loftinu, húsgögnin voru dregin til, þung- lamalegt fótaspark byrjaði, líkt og fílar hefðu brugðið sér á leik. — Þarna höfum við það, sagði gamli maðurinn. Gyðingarnir dansa. Þetta endurtekur sig á hverju kvöldi. Fyrir tveimur árum síðan ráfuðu þeir um á austurvígstöSvunum með pinkla af gömlum fötum á bakinu. Nú dansa þeir yfir höfðinu á okkur. Þetta er spegilmyndin af því. Hellmuth var orðinn fölur og svipur hans harðlegur. — Hvers vegna kallið þið ekki á lögregluna og látið handtaka það fyrir að valda friðspjöllum? — Lögregla? Þú veizt, hvað þá mundi ske — eða veiztu það ekki? Það myndi gæða lögreglu möhnunum á eggjum og smjöri og öðrum kræsingum. Og lög- reglumennirnir myndu lúta í auðmýkt og sleikja skóna sína. Lögreglan, ekki nema það þó! Allt sósíalistar. Allir launaðir af Gyðingum. Elísabet kom nú inn með kjöt réttinn. Hún beið og virti Hell- rnuth fyrir sér. Annars hugar kingdi hann fyrsta bitanum. Þegar ekkert viðurkenningar- orð kom yfir varir hans, skauzt hún út úr dyrunum og svipur hennar bar auðsæ merki von- brigða. Hellmuth var hugsandi.. — Við hefðum att að vera hér, sagði hann. — Auðvitað hefðuð þið komið í veg fyrir byltinguna. sagði gamli maðurimi kuídalega. — Plverjir aðrir en þið? — Ég skil e.c.i nvað kemur til. að þið sku ’ð taxa hvaða of oeldi og réttindaskerðingu, sem er eins og guðlegri refsingu, hvópaði Hellmusa. •— Refsingu iyrxr iivað? Fyrir að fórna lífi okkar og blóði. Ég skil ekki, hvað komið hefir yfír ykkur? Getið þið þolað það, að hópur af skítugum sósíalistum stjórni ykkur? Við befðum átt að vera 'hér. En bíðið bara þangað til við erum allir komnir heim aftur, allir liðsforingjarnir, sem enn eru í fangabúðum. Þá verður | þessu breytt, trúið mér. Mikael hafði horft á hinn æsla frænda sinn í þögulli undrun. Ég sá, að skjálfti fór um andlits- drætti hans, og vissi, hvað nú Forðum í (aliforníu (In Old California). Spennandi og ævintýra- rík mynd. Aðalhlutverkin leika: Jolm Wayne. Binnie Barnes. Helen Parrish. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mundi koma. Um leið og Hell- muth lauk máli sínu og stakk gafflinum í kjötið eins og það skyldi vera líkami óvinar hans, tók Mikael að æpa svo að það skóf innan á manni eyrun. Mart- in hefir vafalaust heyrt til hans fram í eldhús. Hún kom nú þjót andi inn og var hefnd í huga. Allt frá því fyrsta hafði hann litið á þennan bróður sinn sem isána eign og ávallt tekið upp þykkjuna fyrir hann. — Þú — GAMLA BIÖ ! Sfcógarverðirnir (Forest Rangers) Kvikmynd í eðlilegum litum. Fred MacMurray. Paulette Goddard. kl. 7 og 9 Konudagur (Ladies Day) Lupe Velez Eddie Albert Sýnd kl. 5. vondur maður, æpti hann og sló til Hellmuth með krepptum hnefa. Hann hélt ennþá á skeið inni sinni í hendinni og hafra- grauturinn draup úr henni og niður á buxur Hellmuths. Mik- ael hljóðaði hálfu hærra, þegar hann sá þessar aðfarir. Það glumdi í grammófóninum, Gyð- ingarnir dönsuðu og gamli mað- urinn hrópaði á þögn og reglu. Mikael hætti hljóðunum jafn skyndilega og hann hafði byrjað MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO villtur um, eða hafði hann orðið fyrir einhverju slysi? Leitin hafði þegar staðið yfir góða stund. — Sjáðu hér, mælti Wiison. — Hér hefir hann sýni- lega verið orðinn villtur og tekið að hlaupa í örvæntingu fram og aftur. Nú fylgdi hundurinn gjábrún, en nam skyndilega staðar, hljóp aftur til báka, nam aftur staðar og hljóp því næst rak- leiðis niður í gjána, sem var þama um metershá. Þá 'félaga bar hratt yfir. — Nú erum við á góðri leið með að finna hann. Sérðu fótsporin mælti Wilson. Það gat að líta greinieg fótspor í mjúkri moldinni. En nú gerðist nokkuð, sem olli því, að hárin risu á höfð- um þeirra félaga. Skyndilega barst sem sé viðurstyggilegur hæðnishlátur að eyrum þeirra, og var sem undir hann væri tekið af fjölmörgum. Þetta hlaut að vera hópur villimanna, er réðist til at- lögu við einhvern. En Wilson áttaði sig brátt að nýju. Hann .mælti jafn- framt því, sem hann sneri sér að Páli, sem var næsta Skelfd- ur í bragði. — Það er efcki að spyrja að þeim, háðfuglunum þeim arna. Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti, sem þeir skjóta Evrópumönnum skelk í bringu. Satt að segja hugði ég, að „söngur" þeirra væri enn viðurstyggilegri en þetta. En það er líka sízt að undra, þótt okkur yrði hverft við. ...GO WE CAME BACk H£«E UOOKING FOR SCORCH/NO ONE STOPPEO US AT THE ENTRANCE AND WE POKED AROUND/AT TH£ DOOR OF THIS DRESSING EOOAA WE FOUND SCORCHV’S IDENTIFICATION BRACELET/ J CAN’T EXPLAIN EVERYTHING JUST NOW, BUT X’M AFRAID VOUR BUDDY HA9 BEEN SNATCHED BV A GANG OF NA7.I SPIES / l’LL TEi-L VOU ALL IT LATER/ MEANWHILS,! THINK I KNOVJ HOW WE CAN FIND OUT WHERE SCORCHY IS ,.. ----- x"v£ C-OT A MAP THAT’LL ..ELP US/ THERE’S NO TIA\E TO LOSE/ LET’5 60/ YNDA- SAG A GRISPIEN: „. . .. Og svo fór- um við hingað til að leita að Erni! Enginn kom á móti okk- ur og ,við fórum óhindrað um hfbýlin. Við dyrnar á þessu búningsherbergi fundum við einkennismerki Arnar. STEFFI: „Ég get ekki útskýrt allt fyrir ykkur í svipinn, en ég er hrædd um að flokkur naz istanjósnara hafi náð félaga ykkar. En ég skal skýra málið fyrir ykkur seinna. Ég held að við ættum að reyna að hafa uppá Erni — og ég hugsa að ég viti hvar við getum komist á snoðir um hvar hann sé niður- kpmiim. Ég hef landabréf í fór am mínum, sem á að geta hjálp að okfcur. Við höfum enigan tíma til að missa“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.