Alþýðublaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.25 Útvarpstríóið: Ein- leikur og tríó. 20.45 Leikrit: ,Truflanir‘, eftir Dunsany lá- var. (Lárus Pálsson, Haraldur Björnsson o. fl.). XXV. árgangur. Laugardagur 15. janúar 1944 11. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um fjallaþorp í Frakk- landi, þar sem áhrifa her- námsins hefir ekki gætt góðu heilli fyrir íbúana. LEBKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Vopn guSanna" eftir DavíS Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvöld'kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. ¥. K. R. DANSL U í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ffljómsveit Óskars Cortez Alli á sama slað. Bílafjaðrir, fram- og aftur, í Studebaker, Ford, Chevrolet og fleiri teg. Bremsukaplar. Bremsuvökvi. Bremsuborða rí „Settum“ og metrartali. Bílabón. Bónklútar. Brettamillilegg. Bílaperur, flestar tegundir. Blöndungar. Boltar, rær og skíf- ur. Bodýskrúfur. Fjaðraklemmur. Frostlögur „Prestone“. Fram- og aftur- luktir. Hraðamælisleiðslur. Hurðarhúnar. Kúlulegur „Fáfnir.“ Hurðarlamir. Miðstöðvar, Rafmagns-Benzíndælur, Rafgeymar. Rafleiðsl- ur. Rafkerti. Rúllulegur „Timken.“ Pakkningar. Koplings- diskar- og borðar. Rúðuvindur. Sagarbogar. Sagarblöð. Skrúfjárn. Stimplar- og stimpil- hringar, margar teg. Skrár. Tangir. Vökvabremsuhlutar, margar tegundir. Viftureimar. Þétti- kantar. Þakrennur og fjölda margt fleira til bifreiða. Ávalt mest úrval á íslandi, af öllu til bifreiða. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.f. Egill Vilhjálmsson. Erum fluttir í Sænsk-íslenzka frystihúsið við Ingólfsstræti, — Sfengið inn frá Skúlagötu. Johan Rönning h.f Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Skaffgreiðendur! Annast hvers konar skýrslu- gerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Til viðtals í síma 2059 kl. 2—4 daglega. HaSlgrímisr Jónsson Lækjargötu 10 B. Hjöriur Halldérsson löggiltur skjalaþýð. (enska).. Sími 3 2 8 8 (1—3). Hvers konar þýðingar. Dansskóli Rjgmor Hanson. Æfingar hefjast aftur í næstu viku. Nemendur eru beðnir a ðsækja skírteini á Hverfisgötu 104 C á þriðju- daginn kemur, 18. þ. m. — Börn og unglingar kl. 4—6 og fullorðnir milli 8—10. — Nánari upplýsingar í síma 3159. Ibúð éskast. Ung hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð. — Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „Sjó- maður.“ ÚfbreiSið Alþýðublaðið. Verzlunarstjóri - Forstjóri Reglusamur maður, sem er þaulvanur allskonar verzlunarstörfum, frá sendi- sveins til verzlunarstjórastarfa, óskar eft- ir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi nöfn sín til Alþýðublaðsins merkt: „Reglusamur“. Nýkomnar tvær stórar sendingar af karlmannafötum. Höfum aldrei haft meir aúrval. Laugaveg 33. S N S S s s s s s s s s s s s s s s s s Hafnarfjöröur: Hinn margumtalaði galdramaður sýnir listir sínar í Hafnarfjarðarbíó næstkomandi sunnudag klukkan 1.30. Aðgöngumiðar fást hjá Jóni Mathiesen og við inn- ganginn, ef eitthvað verður eftir. Aðeins þetta eina sinn. Knattspyrnufélagið Fram. * s s \ \ s s S s S s s s s s s s s AU6LÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU INNRAMIVIANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Félag íslenzkra Boftskeytamanna. Meistarafél. matsveina og veitingaþjóna Matsveina og veitingaþjónafélag Íslands Jólaf résskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í Tjarnarcafé \ mánudaginn 17. janúar klukkan 4 e. h. DANSLEIKUR fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður haldinn sama dag (17. jan.) klukkan 11 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Tjarnarcafé sunnudaginn 16. þ. m. klukkan 4—6 og mánudaginn 17. klukkan 1—3. Skemmtiuefiul felagamua.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.